Morgunblaðið - 12.09.2004, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 12.09.2004, Blaðsíða 50
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Lalli lánlausi © LE LOMOMBARD KALLI, MIKIÐ VARSTU LENGI! LEIKURINN ER ALVEG AÐ BYRJA! LÁTTU TOMMA FÁ HANN... HANN Á NEFNILEGA EKKI HANSKA SJÁLFUR... TOMMI? SÝNDU ÞEIM HVERNIG Á AÐ GERA ÞETTA TOMMI! ÞÚ GETUR HORFT Á LEIKINN ÞAÐAN KALLI... TOMMI? ÞAÐ ÞARF AÐ BÆTA ÞENNAN DAG... ÉG VERÐ AÐ JÁTA AÐ ÞETTA ER ÁGÆTIS BÆTING HÉRNA ER RITERÐIN ÞÍN SOLLA. OG HÉR ER ÞÍN KALVIN KALVIN, ÞAÐ VÆRI BETRA EF ÞÚ GÆTIR MERKT RIT- GERÐIRNAR ÞÍNAR MEÐ ÞÍNU NAFNI Í STAÐ ÞESS AÐ SKRI- FA, DRENGUR ÖRLAGANNA. ÞAÐ VÆRI ENN BETRA EF ÞÚ MUNDIR LÆRA Í STAÐINN FYRIR AÐ TEIKNA ÞITT EIGIÐ INNSIGLI DRENGUR ÖRLAGANNA ÞAÐ ER RÉTT, DRENGUR ÖRLAGANNA ALLIR SEM ÉG ÞEKKI SEGJA AÐ ÖRLÖG ÞÍN VERÐI AÐ FÁ SÉR BÚR Í APADEILD Í DÝRAGARÐI ÉG HELD AÐ ÞÍN ÖRLÖG VERÐI AÐ VERA MEÐ TANNLAUST BROS MÁ ÉG FARA Á KLÓSETTIÐ HERRA? ÞAÐ ER ÁKALLANDI! GJÖRÐU SVO VEL LÁRA FJÓÓÓÓÓÓT MAÐUR GETUR ALLTAF REITT SIG ÁTÆKNINA ÞEGAR MAÐUR HEFUR ÁKALLANDI LÖNGUN TIL EINHVERS Dagbók Í dag er sunnudagur 12. september, 256. dagur ársins 2004 Víkverji horfir oft áÍsland í bítið, þann ágæta þátt. Honum finnst Inga Lind Karlsdóttir, annar um- sjónarmannanna, oft- ast standa sig stórvel, enda lífleg og áhuga- söm um menn og mál- efni. En á þriðjudags- morgun var Víkverji undrandi á ummælum sem hún lét falla í þættinum. Ung kona kom í svokallað „makeover“ og átti Inga Lind ekki orð yfir þá miklu breytingu sem varð á kon- unni. Svo spyr hún konuna hvort hún eigi mann sem hún svarar neitandi. Inga Lind er þá fljót til svars og seg- ir að úr því hljóti nú að rætast, vænt- anlega af því að konan liti svo mun betur út. Var Inga Lind virkilega að meina að konan hafi verið svo ófríð áður en í hár hennar voru settar strípur og málning á andlitið, að hún hafi hreinlega ekki getað „náð sér í mann“ eins og það er oft orðað? Að strípurnar myndu „bjarga“ mál- unum? Hvarflaði ekki að Ingu Lind að hugsanlega væri allt önnur skýr- ing á „karlmannsleysinu“, eins og sú að konan kysi að vera ein? Víkverji telur Ingu Lind hafa ver- ið að grínast þegar hún sagði þetta, en finnst ummælin samt svo dæmigerð þegar kona, sem ekki hefur „fest ráð sitt“, á í hlut. Það virðist vera eins og sumir haldi að æðsta markmið „ólofaðra“ kvenna um þrítugt sé að „næla í gæja“ og að líf þeirra hreinlega snú- ist um það. Sem er auð- vitað fjarstæðukennt. x x x Víkverji er einmitt ísömu sporum og unga konan í þættinum. Hann heyrir hins vegar á fólki að því þyki Vík- verji haga sér nokkuð undarlega, þar sem hann er ekki í markvissri makaleit, heldur finnst það að vera makalaus alveg pottþéttur lífstíll. Hugsanlega ímyndar fólk sér, sem hefur orðið fyrir því að lenda í sam- bandi, að á vetrarkvöldum sitji Vík- verji einn og yfirgefinn, jafnvel kald- ur og hrakinn, fyrir framan sjónvarpið og gráti örlög sín. Við þetta fólk segir Víkverji: Engar áhyggjur! Víkverji á rafmagns- hitateppi og Playstation-tölvu sem heldur á honum hita og félagsskap. Er hægt að biðja um meira? Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is           Miðbær| Þrátt fyrir að tóbaksreykingar geti verið bæði heilsuspillandi og til ama fyrir marga íbúa mannlegs samfélags verður menningarsögulegu gildi þeirra seint neitað, enda spila þær stór hlutverk í bíómyndum og bókmenntum manna. Einnig ku enn vera til hópur fólks sem kveðst njóta þessarar iðju og breytir samkvæmt því, þrátt fyrir vanþóknun samfélagsins á henni. Við Laugaveginn hefur skilti sem á stendur „Varúð – Tóbaksbúð“ gjarnan vakið athygli vegfarenda, verslunin undir skiltinu er gjarnan samkomustaður þeirra sem halda í þá hefð að reykja pípu, enda sinnir búðin þeirra sérþörfum af stökustu trúsemi ásamt því sem hún hefur gott úrval af annarri sérvöru. Morgunblaðið/Ómar Skyggnst inn í Björk MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Eins og faðirinn vekur upp dauða og lífgar, þannig lífg- ar og sonurinn þá, sem hann vill. (Jh. 5, 21.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.