Morgunblaðið - 31.10.2004, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 31.10.2004, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Rakarinn morðóði Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. Miðasala á Netinu: www.opera.is Fös. 12. nóv. kl. 20 - sun. 14. nóv. kl. 20 fös. 19. nóv. kl. 20 - sun. 21. nóv. kl. 20 ATH. Fáar sýningar. Atriði í sýningunni eru ekki við hæfi barna. Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst. Litla stúlkan með eldspýturnar Sun. 31. okt. kl. 14 - lau. 6. nóv. kl. 14 - sun. 7. nóv. kl. 13 - lau. 13. nóv. kl. 14 sun. 14. nóv. kl. 14 - lau. 20. nóv. kl. 14 - sun. 21. nóv. kl. 14 lau. 27. nóv. kl. 14 - sun. 28. nóv. kl.14 Miðasalan er opin kl. 13-18 mán. og þri. Aðra daga kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. www.leikhusid.is • midasala@leikhusid.is Þjóðleikhúsið sími 551 1200 • Stóra sviðið kl. 20:00 DÝRIN Í HÁLSASKÓGI – Thorbjörn Egner Í dag sun. 31/10 örfá sæti laus, sun. 7/11 örfá sæti laus, sun. 14/11 nokkur sæti laus. NORÐUR – Hrafnhildur Hagalín 2. sýn. í kvöld sun. 31/10 örfá sæti laus, 3. sýn. mið 3/11örfá sæti laus, 4. sýn. sun. 7/11 örfá sæti laus, 5. sýn. fim. 11/11 örfá sæti laus. EDITH PIAF – Sigurður Pálsson Lau. 6/11 uppselt, lau.13/11 uppselt, fös. 19/11 uppselt, fim. 25/11 uppselt, fös. 26/11 uppselt, lau. 4/12 uppselt, lau. 11/12 uppselt, mið. 29/12 örfá sæti laus. ÞETTA ER ALLT AÐ KOMA – Hallgrímur Helgason/leikgerð Baltasar Kormákur Fös. 5/11 örfá sæti laus, fös. 12/11 örfá sæti laus, lau. 20/11 nokkur sæti laus. • Smíðaverkstæðið kl. 20:00 SVÖRT MJÓLK – Vasílij Sígarjov Lau. 13/10 nokkur sæti laus, fös. 19/11. • Litla sviðið kl. 20:00 BÖNDIN Á MILLI OKKAR – Kristján Þórður Hrafnsson Í kvöld sun. 31/10 örfá sæti laus, fös. 5/11 nokkur sæti laus, fös. 12/11 nokkur sæti laus. BÖNDIN Á MILLI OKKAR ÖRFÁ SÆTI LAUS Í KVÖLD 4 600 200 leikfelag.is Miðasölusími SVIK e. Harold Pinter, Fös. 5/11 kl. 20 7. kortas. UPPSELT Fös. 5/11 kl. 22 30 Aukasýning Sun. 7/11 kl. 20 8. kortas. Örfá sæti laus Síðustu sýningar á Akureyri Ausa og Stólarnir Fim 11/11 kl 20 Frums. UPPSELT Fös 12/11 kl 20 2.kortas. Örfá sæti laus Lau 13/11 kl 20 3.kortas. Örfá sæti laus Mán 15/11 kl 20 UPPSELT Þri 16/11 kl 20 UPPSELT Mið 17/11 kl 20 UPPSELT Fim 18/11 kl 20 UPPSELT SVIK Ekki missa af henni ☎ 552 3000 eftir LEE HALL sem gengur upp að öllu leyti. Leikararnir fara á kostum” SS Rás 2 Seljavegur 2 ✦ 101 Reykjavík ✦ Miðasalan er opin frá 11-18 ✦ midasala@loftkastalinn.is SÍÐUSTU SÝNINGAR! • Fimmtudag 4/11 kl 20 NOKKUR SÆTI • Föstudag 12/11 kl 23 LAUS SÆTI • Fimmtudag 25/11 kl 20 LAUS SÆTI “EINSTÖK SÝNING CHICAGO Missið ekki af vinsælustu sýningu ársins Stóra svið Nýja svið og Litla svið BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Í kvöld kl 20 - UPPSELT Fi 4/11 kl 20, Su 7/11 kl 20, Su 21/11 kl 20Su 28/11 kl 20 Aðeins þessar sýningar HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Fö 5/11 kl 20, Su 14/11 kl 20, Fö 19/11 kl 20 CHICAGO e. Kender, Ebb og Fosse Tvenn Grímuverðlaun: Vinsælasta sýningin og bestu búningarnir. Lau 6/11 kl 20, Lau 13/11 kl 20, Lau 20/11 kl 20, Lau 27/11 kl 20 Síðustu sýningar GEITIN - EÐA HVER ER SYLVÍA? Fö 5/11 kl 20, Su 14/11 kl 20, Fö 19/11 kl 20 LÚÐRASVEIT REYKJAVÍKUR - TÓNLEIKAR Þri 2/11 kl 20 - Kr. 1.500 Í TAKT VIÐ LÍFIÐ - VERTU ÞÚ SJÁLFUR Þjóðlagasveit Tónlistarskóla Akraness Mi 3/11 Kl 20:30 - kr 1.200 SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI og SÖGN ehf. Fö 12/11 kl 20, Su 14/11 kl 20, Fö 19/11 kl 20 Su 21/11 kl 20, Fö 26/11 kl 20, Su 28/11 kl 20 Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Í dag kl 14, Su 7/11 kl 14, Su 14/11 kl 14, Su 21/11 kl 14, Su 28/11 kl 14 ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN: SCREENSAVER eftir Rami Be'er 3. sýning í kvöld kl 20 - Rauð kort 4. sýning su 7/11 kl 20 - Græn kort 5. syning fö 12/11 20 - Blá kort Su 21/11 kl 20 AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR NÁMSKEIÐ UM VESTURFARANA HEFST Í BORGARLEIKHÚSINU 11. NÓVEMBER Kennarar: Böðvar Guðmundsson, Gísli Sigurðsson, Helga Ögmundardóttir, Viðar Hreinsson Skráning hjá Mími - Símenntun á mimir.is eða í síma 580 1800 Híbýli vindanna - frumsýning 7. janúar 2005 Nýdönsk og Sinfó Háskólabíó vi› Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is Nýdönsk ::: gömul og ný lög Maurice Ravel ::: Bolero Aram Katsjatúrjan ::: Maskerade svíta Aram Katsjatúrjan ::: Spartakus Hljómsveitarstjóri ::: Bernharður Wilkinson Útsetningar ::: Kjartan Valdimarsson og Samúel Jón Samúelsson HÁSKÓLABÍÓI, FIMMTUDAGINN 4. NÓVEMBER KL. 19.30 ÖRFÁ SÆTI LAUS FÖSTUDAGINN 5. NÓVEMBER KL. 19.30 LAUS SÆTI LAUGARDAGINN 6. NÓVEMBER KL. 19.30 UPPSELT MI‹ASALA Í SÍMA 545 2500 E‹A Á WWW.SINFONIA.IS Leitum að LEIKURUM 6-18 ÁRA Námskeið að hefjast Skráning hafin á www.annie.is og í síma 866 2745 Taka skal fram að þátttaka tryggir ekki hlutverk í söngleiknum Söngleikurinn ANNIE verður settur á svið í AUSTURBÆ eftir áramót HATTUR OG FATTUR og Sigga sjoppuræningi eftir Ólaf Hauk Símonarson Fös. 29. okt. kl. 10.00 uppselt Sun. 31. okt. kl. 14.00 örfá sæti laus Mán. 1. nóv. kl. 10.00 uppselt VÖLUSPÁ eftir Þórarin Eldjárn Sun. 31. okt. kl. 17.00 Miðaverð kr. 1.200. Netfang: ml@islandia.is www.moguleikhusid.is Sýnt í Loftkastalanum Miðasala í síma 552 3000 Sun. 31. okt. kl. 17 - Örfá sæti Sun. 7. nóv. kl. 16 - Laus sæti „Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna“ Soffía Auður Mbl. Lau . 06 .11 20 .00 T ILBOÐ MBL. Sun . 07 .11 20 .00 T ILBOÐ MBL. F im. 11 .11 20 .00 LAUS SÆTI Lau . 13 .11 20 .00 LAUS SÆTI „Fu l lkomin kvö ldskemmtun . Ó lýsan leg s temning f rá upphaf i t i l enda . Hár ið er mál ið ! “ - G ís l i Mar te inn Ba ldursson s jónvarpsmaður - 1. Larry Gagosian (listaverkasali/galleríisti) 2. Glenn Lowry (safnstjóri) 3. Sir Nicholas Serota (safnstjóri) 4. Maurizio Cattelan (myndlistarmaður) 5. Sam Keller (liststefnustjóri) 6. Dakis Joannou (listaverkasafnari) 7. Bill Ruprecht (uppboðshaldari) 8. Ronald Lauder (listaverkasafnari) 9. Robert Storr (sýningarstjóri) 10. Takashi Murakami (myndlistarmaður) Topp 10 valdhafar í myndlist TÍMARITIÐ Art Review velur ár- lega 100 einstaklinga sem þykja áhrifamestir í myndlistarheiminum hverju sinni. Listi þeirra fyrir árið 2004 er kominn út, og trónir bandaríski galleríistinn og lista- verkasalinn Larry Gagosian á toppi listans. Frá þessu var greint á fréttavef BBC. Gagosian rekur fimm gallerí í sínu nafni, tvö í New York; á Ma- dison Avenue og í Chelsea, tvö í London og eitt í Beverly Hills. Art Review kallar hann „dularfullan og umdeildan“ og segir valið á honum sem valdamesta einstaklingnum í myndlistarheimi nútímans bera sterkri stöðu risa-listaverkasala vitni. Í fyrra var milljarðamæring- urinn og listaverkasafnarinn Ro- nald Lauder efstur á listanum. Hann hefur fallið í áttunda sæti hans. Í öðru sæti listans í ár er Glenn Lowry, safnstjóri MoMA í New York. Sir Nicholas Serota, safn- stjóri Tate í London, er í þriðja sæti. Aðeins tveir listamenn þykja meðal tíu valdamestu einstakling- anna í myndlistarheimi nútímans að mati Art Review. Það eru Maurizio Cattelan og Takashi Murakami, en sá síðarnefndi var einnig á topp-tíu listanum í fyrra. Myndlist | Art Review gefur út lista yfir 100 áhrifamestu einstaklingana í myndlistarheiminum Listsali trónir á toppnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.