Morgunblaðið - 31.10.2004, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 31.10.2004, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. Séra Davíð Baldursson Eskifirði flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Tvær Kassa- sjónir eftir Wolfgang Amadeus Mozart í G-dúr kv 63 og í B-dúr kv 99. Hljómsveitin Came- rata Salzburgh leikur; Sándor Végh stjórnar. 09.00 Fréttir. 09.03 Lóðrétt eða lárétt. Ævar Kjartansson stýrir samræðum um trúarbrögð og samfélag. (Aftur á þriðjudag). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Njálugaldur: Þar með rigndi á þá blóði vellanda. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Aftur á miðvikudagskvöld) (4:5). 11.00 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni í Reykja- vík. Séra Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Útvarpsleikhúsið, Ivanov eftir Anton P.Tsjekhov. Þýðing: Geir Kristjánsson. Leik- endur: Jóhann Sigurðarson, Guðrún S. Gísla- dóttir, Jón Sigurbjörnsson, Baldvin Hall- dórsson, Hjálmar Hjálmarsson, Rúrik Haraldsson, Kristbjörg Kjeld, Edda Arnljóts- dóttir, Stefán Jónsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Gunnar Guð- mundsson, Viðar Eggertsson, Guðlaug María Bjarnadóttir og Jórunn Sigurðardóttir. . (Áður flutt 1992) (2:4). 14.00 Skáldkonan Selma Lagerlöf. Umsjón : Elísabet Brekkan. (Áður flutt á síðastliðnu vori). 15.00 Allir í leik: Einn fíll lagði af stað í leið- angur_. Þáttaröð um íslenska leikjasöngva. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Aftur á föstudagskvöld) (5:12). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Helgarvaktin. Málefni líðandi stundar. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. (Aftur á þriðjudagskvöld). 17.00 Í tónleikasal. Frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói sl. fimmtudag. Einsöngvari: Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir. Stjórnandi: Gerrit Schuil. Kynnir: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Seiður og hélog. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Aftur á fimmtudag). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld. Áskell Másson Kammersinfónía. Caput-hópurinn leikur; Joel Sachs stjórnar. 19.40 Íslenskt mál. Ólöf Margrét Snorradóttir flytur þáttinn. (Frá því í gær). 19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Frá því á föstudag). 20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Sveinbjörns- son. (Frá því á föstudag). 21.15 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sig- urðardóttir. (Frá því á fimmtudag). 21.55 Orð kvöldsins. Halldór Elías Guðmunds- son flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Náttúrupistlar. Fjallað verður um lakkrís. Umsjón: Bjarni E. Guðleifsson. (12:12) 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heims- hornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Áður í gærdag). 23.00 Úr Gráskinnu. Sigurður Nordal les þjóð- sögur. Hljóðritun frá 1962. (Frá því á fimmtu- dag) (4). 23.10 Silungurinn. Sígild tónlist. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Frá því á þriðjudag). 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 09.00 Barnaefni 10.55 Hvað veistu? (Viden om) e. (8:9) 11.30 Laugardagskvöld með Gísla Marteini e. 12.20 Spaugstofan e. 12.45 Mósaík e. 13.20 Meistarinn Michel- angelo (The Divine Mich- aelangelo) e. (1:2) 14.25 Söngurinn lengir lífið (Pohjantähden alla: Rak- astamme kuorolaulua) e. 14.55 Konungsfjölskyldan (A Royal Family) e. (4:6) 15.50 Berfætti dagskrár- stjórinn (The Barefoot Ex- ecutive) Fjölskyldumynd frá 1995. Ungur starfs- maður sjónvarpsstöðvar vill þoka sér upp met- orðastigann Leikstjóri er Susan Seidelman og aðal- hlutverk leika Jason Lond- on, Terri Ivens, Jay Mohr og Chris Elliot. 17.20 Óp e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Lára (Laura II) (4:6) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Króníkan (Krøniken) Danskur myndaflokkur sem segir frá fjórum Dön- um á 25 ára tímabili, frá 1949. (5:10) 21.05 Söngvaskáld - Eyj- ólfur Kristjánsson 21.55 Helgarsportið 22.20 Segir fátt af Robert (Rien sur Robert) Frönsk bíómynd frá 1999 um gagnrýnanda og gleði hans og raunir í ástalífinu. Leik- stjóri er Pascal Bonitzer og meðal leikenda eru Fa- brice Luchini, Sandrine Kiberlain, Valentina Cervi og Michel Piccoli. 00.05 Kastljósið e. 00.25 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Silfur Egils 13.30 Neighbours 15.15 Extreme Makeover (Nýtt útlit 2)(12:23) (e) 16.00 Lífsaugað III (e) 16.40 Amazing Race 5 (Kapphlaupið mikla) (5:13) (e) 17.45 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.15 Friends (Vinir 10) (12:17) (e) 19.45 Whose Line Is it Anyway? (Hver á þessa línu?) 20.10 Sjálfstætt fólk (Al- freð Þorsteinsson) 20.40 The Apprentice 2 (Lærlingur Trumps) (5:16) 21.25 Touching Evil (Djöf- ulskapur) Bönnuð börn- um. (12:12) 22.10 Deadwood Strang- lega bönnuð börnum. (12:12) 23.10 60 Minutes 23.55 Silfur Egils (e) 01.25 Blue Murder (Blá- kalt morð) Aðalhlutverk: Caroline Quentin, Ian Kelsey, Gillian Kearney og David Schofield. Leik- stjóri: Paul Wroblewski. 2003. Bönnuð börnum. (1:2) 02.40 Blue Murder (Blá- kalt morð) Bönnuð börn- um. (2:2) 04.00 Double Whammy (Töff á ný) Þessi grín- mynd, sem rataði á Sund- ance-kvikmyndahátíðina í Bandaríkjunum, fjallar um lífsþreytta leynilöggu. Að- alhlutverk: Elizabeth Hurley, Steve Buscemi, Denis Leary og Maurice G. Smith. Leikstjóri: Tom Dicillo. 2001. Bönnuð börnum. 05.40 Fréttir Stöðvar 2 . 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 13.30 X-Games 14.20 World Series of Poker 15.50 US PGA Tour 2004 (Valero Texas Open) 16.45 Meistaradeildin í handbolta (Haukar - Cret- eil) Bein útsending frá leik í F-riðli en þetta er fjórði leikur Íslandsmeistaranna í keppninni. THW Kiel, eitt besta lið Evrópu, og IK Savehof eru einnig í F- riðli en leikið er heima og heiman. 18.30 Inside the US PGA Tour 2004 18.50 UEFA Champions League . 19.20 Ítalski boltinn (Serie A) Bein útsending. 21.20 Ameríski fótboltinn (Denver - Atlanta) Bein útsending frá leik í 8. um- ferð. 23.30 Meistaradeildin í handbolta (Haukar - Cret- eil) Útsending frá leik í F- riðli en þetta var fjórði leikur Íslandsmeistaranna í keppninni. THW Kiel, eitt besta lið Evrópu, og IK Savehof eru einnig í F- riðli en leikið er heima og heiman. 01.00 Næturrásin - erótík 07.00 Blandað efni 18.00 Í leit að vegi Drott- ins 18.30 Miðnæturhróp 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Fíladelfía 21.00 Sherwood Craig 21.30 Ron Phillips 22.00 Samverustund 23.00 Robert Schuller 24.00 Gunnar Þor- steinsson (e) Sjónvarpið  20.00 Erik leggur allt sitt í nýju sjónvarps- verksmiðjuna og Ida kemst að því að hún er orðin ófrísk aftur. Systa er miður sín út af leikhúsinu og hefnir sín á pabba sínum með því að velta sér upp úr syndinni. 06.00 Bet Your Life 08.00 Antz 10.00 Boys Will Be Boys 12.00 Trapped in Paradise 14.00 Antz 16.00 Boys Will Be Boys 18.00 Trapped in Paradise 20.00 Bet Your Life 22.00 Beat 00.00 In the Bedroom 02.10 Riding in Cars with Boys 04.20 Beat OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Næturgalinn með Margréti Valdimars- dóttur. 01.00 Fréttir. 02.00 Fréttir. 02.03 Næt- urtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri og flug- samgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Frétt- ir. 08.07 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Úrval landshlutaútvarps, dæg- urmála- og morgunútvarps liðinnar viku með Mar- gréti Blöndal. 10.00 Fréttir. 10.03 Helg- arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Margréti Blöndal. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagskaffi. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 14.00 Helgarútgáfan með Lísu Pálsdóttur. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Aftur á þriðju- dagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýs- ingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Hringir. Við hljóðnemann með Andreu Jónsdóttur. (Frá því á mánudagskvöld). 22.00 Fréttir. 22.10 Hljóma- lind. Akkústísk tónlist úr öllum áttum. Umsjón: Magnús Einarsson. 00.00 Frétti 07.00-09.00 Reykjavík síðdegis. Það besta úr vikunni 09.00-12.00 Sunnudagsmorgunn á Bylgjunni 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 N á tali hjá Hemma Gunn 18.30-19.00 Kvöldfréttir 19.00-01.00 Bragi Guðmundsson - Með ástarkveðju Fréttir: 10-15-17, íþróttafréttir kl. 17 Tsjekhov á Rás 1 Rás 1  13.00 Útvarpsleikhúsið flytur leikritið Ivanov eftir Anton Tsjekhov í tilefni aldarártíðar leik- skáldsins. Um er að ræða útvarps- leikgerð frá árinu 1992 en leikritið er fyrsta leikrit skáldsins í fullri lengd. Í dag verður fluttur annar hluti af fjór- um. Hægt er að hlusta á alla hlutana á heimasíðu Útvarpsleikhússins á vef RÚV. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 15.00 100% Travis- Single 17.00 Geim TV Í Game-TV er fjallað um tölvuleiki og allt tengt tölvuleikjum. Sýnt úr væntalegum leikj- um, farið yfir mest seldu leiki vikunnar, spurn- ingum áhorfenda svarað, getraun vikunnar o.fl. (e) 20.00 Popworld 2004 (e) 21.00 Íslenski popplistinn (e) 23.00 100% Travis- Single 24.00 Meiri músík Popp Tíví 09.10 Malcolm In the Middle (e) 09.40 Everybody loves Raymond (e) 10.10 The King of Queens (e) 10.40 Will & Grace (e) 11.10 America’s Next Top Model (e) 11.55 Sunnudagsþátturinn 13.00 48 Hours 13.55 Thunderball 16.00 Bolton - Newcastle 18.00 Innlit/útlit (e) 19.00 Fólk - með Sirrý (e) 20.00 Bingó Spilaðar verða 2-3 umferðir og Þegar bingóspilarar heima í stofu hafa fengið bingó hringja þeir inn í þáttinn. Villi spjallar við sigurvegarann og velur vinninga sem hon- um þykja hæfa viðkom- andi! Þ 20.35 According to Jim 21.00 The Practice Banda- rísk þáttaröð um líf og störf verjenda í Boston. Eguene fær tilboð sem hann á erfitt með að hafna. Ellenor er komið á óvart þegar hún heyrir frétt- irnar. Hún veit vel að ef Eugene hverfur á braut þá er stutt í endalok stof- unnar. Jimmy lendir í bar- áttu við lögmanninn Lenny Pascatore. 21.50 The Man with the Golden Gun Í James Bond mynd kvöldsins þarf Bond að hafa uppi á launmorð- ingja sem ráðinn hefur verið til þess að drepa hann.Það er Roger Moore sem fer með hlutverk James Bond. Með önnur hlutverk far Christopher Leen og Britt Eckland. 23.45 C.S.I. (e) 00.30 The L Word (e) 01.15 Sunnudagsþátturinn (e) 02.15 Óstöðvandi tónlist Donald Trump er harður húsbóndi VERIð er að sýna aðra þátta- röðina af Lærlingi Trumps (The Apprentice) á Stöð 2 um þessar mundir. Fyrsta þátta- röðin sló rækilega í gegn og þykja þættirnir vel heppn- aðir. Þar kemur saman hópur fólks úr ýmsum áttum, bæði menntamenn og ófaglærðir, og keppir um draumastarfið hjá milljarðamæringnum Donald Trump. Átján þátttakendum er fal- ið að leysa krefjandi verkefni sem lúta að heimi við- skiptanna. Vettvangur at- burðanna er New York og hér dugar ekkert elsku mamma. Þeir sem ekki standa sig fá reisupassann umsvifalaust. Baráttan er hörð en það er auðkýfingurinn sjálfur sem hefur úrslitavaldið. Donald Trump er harður í horn að taka. Lærlingur Trumps er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 20.40. Þú ert rekinn! ÞAÐ hefur væntanlega farið framhjá fæstum, sem fylgjast með SkjáEinum, að stöðin hefur verið að sýna James Bond-myndirnar frá upphafi síðustu sunnudaga. Það er frábært að fá tækifæri til að horfa á myndirnar í réttri röð og hefur það menningar- sögulegt gildi. Á sumum heimilum er þetta orðið það mikill fastaliður að talað er um „að Bonda“ á sunnudags- kvöldum. Það er vissulega gaman að fylgjast með hvernig viðhorf samfélags þess tíma endurspeglast í viðkomandi Bond-mynd, sem og tíðarandinn í gegnum hönnun húsa og húsgagna, fötin, hárgreiðslu og fleira. Þegar hér er komið við sögu er Roger Moore tekinn við hlutverki James Bond. Í mynd kvöldsins, The Man with the Golden Gun, lendir hann að venju í ýmsum æv- intýrum. Bond þarf að hafa upp á launmorðingja sem ráðinn hefur verið til þess að drepa hann. Í þetta skiptið leikur Britt Ekland eina Bondgelluna, sem heitir því ágæta nafni Mary Good- night. Ég veit ekki hvað gerist nákvæmlega í þessari mynd en spái því að vondi kallinn nái Bond og gellunni á vald sitt en afhjúpi allar sínar illu fyrirætlanir fyrir njósn- aranum, rétt áður en hann hyggst koma honum fyrir kattarnef. Það tekst að sjálf- sögðu ekki og vondi kallinn lætur lífið með því að detta ofaní laug með mann- ætufiskum eða hákörlum eða að hann hugsanlega springur í loft upp í tilraunastofu sinni. … Bond á sunnudegi The Man with the Golden Gun er á dagskrá Skjás- Eins kl. 21.50. EKKI missa af… STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.