Morgunblaðið - 31.10.2004, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 2004 53
LAND
LEIKSTJÓRN FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON
Ó.
H.
T.
Rá
s
2
Sérstakt Yu Gi Oh! Safnkort
fylgir með öllum miðum.
4 tegundir til að safna!
ÁLFABAKKI
1.30, 3.40, 5.50, 8 og 10.10
Shall we Dance?
Richard Gere Jennifer Lopez Susan Sarandon
Taktu sporið
út úr hverdagsleikanum!
Það er aldrei of seint að setja
tónlist í lífið aftur
KRINGLAN
Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10.
KRINGLAN
12, 1.30, 3.40 og 5.50.
AKUREYRI
Sýnd kl. 8 og 10.
AKUREYRI
Sýnd kl. 8.
BARDAGINN UM FRAMTÍÐINA ER HAFINN
OG ENGINN ER ÓHULTUR.
HÖRKUSPENNANDI ÆVINTÝRAMYND ÓLÍK ÖLLU
ÖÐRU SEM ÞIÐ HAFIÐ SÉÐ ÁÐUR.
BARDAGINN UM FRAMTÍÐINA ER HAFINN
OG ENGINN ER ÓHULTUR.
HÖRKUSPENNANDI ÆVINTÝRAMYND ÓLÍK ÖLLU
ÖÐRU SEM ÞIÐ HAFIÐ SÉÐ ÁÐUR.
Frábær rómantísk gamanmynd með
Richard Gere, Jennifer Lopez og
Susan Sarandon í aðalhlutverki.
Nýjasti stórsmellurinn frá framleiðendum
Shrek. Toppmyndin í USA í dag.
ýj sti st rs ell ri fr fr lei e
re . y i í í .
Kvikmyndir.is
H.J.Mbl.
AKUREYRI
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal./kl. 6. Enskt tal.
KEFLAVÍK
kl. 2, 4 og 6. Ísl tal.
Ógleymanleg ævintýramynd
fyrir alla fjölskylduna
Nýjasta meistaraverk hins þekkta
leikstjóra,Jean-Jacques Annaud
sem gerði Björninn, Leitin að
eldinum og Nafn Rósarinnar.
M.M.J. Kvikmyndir.com
H.J. Mbl.
Loksins mætast frægustu skrímsli
kvikmyndasögunnar í mögnuðu uppgjöri!
Þorirðu að velja á milli?
Fór beint á
toppinn USA!
Ó.Ö.H. DV MILLA JOVOVICHI I
Ég heiti Alice og ég man alltÉg heiti Alice og ég an al t
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 14 ára.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 8 og 10.15. b.i. 16
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 6.10, 8,05 og 10.15.
R. 400 Á ALLAR
12 Í SAMBÍÓUM,
GLUNNI
HÉR SEGIR frá ungfrúnni Cassie
sem er að koma til lítils bæjar í
Englandi þegar það er keyrt á
hana. Það gerir frú Kirkman sem
leyfir henni að búa hjá fjölskyldu
sinni eftir á. Cassie verður fljótt
vör við reimleika í húsinu, og gætu
þeir tengst því að í bænum fannst
forn kirkja sem herra Kirkman
vinnur við að rannsaka?
Það er kannski eðlilegt að bera
þessa draugamynd við þær tvær
þrusugóðu sem við höfum séð á
undanförnum árum, The Others og
The Sixth Sense. Í þessu tilfelli er
það einnig réttlætanlegt þar sem
höfundurinn, Anthony Horowitz,
hefur greinilega orðið fyrir áhrifum
af þeim myndum, og jafnvel full-
miklum.
Því miður er Samkoman engan
veginn í sama gæðaflokki. Grunn-
hugmyndin er alls ekki slæm – eig-
inlega frekar áhugaverð – en hand-
ritið hefði mátt vera frumlegra og
sterkara.
Í draugasögu skiptir rétta
stemmningin máli. Af öllu að
dæma, vildi leikstjórinn hafa mynd-
ina hægláta sem er virðingarvert,
en það verður samt að skapa við-
eigandi andrúmsloft, sem honum
virðist ekki hafa tekist.
Sú annars ágæta Christina Ricci
leikur Cassie, og hún er alls ekki
nógu sterk í hlutverkinu. Ricci er
hæfileikarík, og vil ég kenna mátt-
lausri leikstjórn um, því það sama á
við um flesta aðra leikara, þeir eru
ekki að gefa nógu mikið.
Máttlaus
draugasaga
KVIKMYNDIR
Kringlubíó
Leikstjórn: Brian Gilbert.
Aðalhlutverk: Christina Ricci, Ioan
Gruffudd, Stephen Dillane, Kerry Fox,
Harry Forrester, Jessica Mann og Peter
McNamara. 92 mín. BNA/Engl. 2002.
Samkoman (The Gathering)
Hildur Loftsdóttir
Rapparinn Eminem gerir grín aðBush forseta í nýju myndbandi
við stríðsádeilulagið sitt „Mosh“.
Myndbandið er teiknimynd og þar
sést flugvél springa yfir skóla þar
sem teiknimyndaútgáfa af rapp-
aranum óþekka er að lesa sögu fyrir
hóp barna – og bókin snýr öfugt. At-
riðið endurspeglar þær aðstæður sem
Bush var í þegar
árásirnar hófust á
Bandaríkin 11.
september 2001. Í
myndbandinu, sem
eingöngu er hægt
að sjá á Netinu, má
einnig sjá rómanska fjölskyldu sem
vísað er úr landi á meðan Bush lofar
hinum ríku skattalækkunum. Leik-
stjóri myndbandsins, Ian Inaba, seg-
ist hafa ólmur viljað vinna með Em-
inem vegna þess að hann Inaba trúir
að lagið muni valda byltingu. „Allir
sem komu að myndbandinu vonast til
að það geti haft áhrif á næstu fjögur
ár í lífi okkar allra.“ Vonast menn nú
til að ekki verði lagt bann við að sýna
myndbandið á sjónvarpsstöðvum, líkt
og henti síðasta myndband Eminems
„Just Lose It“ þar sem hann gerði
grín að Michael Jackson.
Ástralska leikkonan Nicole Kid-man íhugar að taka að sér að
tala fyrir ræs-
isrottu í nýrri
teiknimynd sem
mun heita Skolað í
burtu (Flushed
Away). Myndin er
eftir hina sömu og
gerðu Chicken Run og Wallace og
Gromit og meðal annarra leikara sem
fallist hafa á að ljá myndinni raddir
sínar eru Sir Ian McKellen og Andy
Serkis, sem léku Gandalf og Gollri í
Hringadróttinssögu.
Fólk folk@mbl.is