Morgunblaðið - 09.11.2004, Page 9

Morgunblaðið - 09.11.2004, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. NÓVEMBER 2004 9 FRÉTTIR Matseðill www.graennkostur.is Þri. 9/11: Spínatlasagna, sívinsælt m. grænu salati + ávaxtasalati. Mið. 10/11: Spelt-pasta og bolognese m. fersku salati og hrísgrjónum. Fim. 11/11: Linsuhleifur með heitri sósu og fersku salati og hrísgrjónum. Fös. 12/11: Moussaka grískur ofnréttur m. fersku salati, hrísgrjónum og meðlæti. Helgin 13/11: Smjörbaunapottur og gott buff m. fersku salati og hrísgrjónum. Laugavegi 63 (Vitastígsmegin) sími 551 2040 Fallegar silki jóla- stjörnur Silkitré og silkiblóm Fyrir stofnanir, fyrir- tæki og heimili. Pantið tímanlega Laugavegi 4, sími 551 4473 • www.lifstykkjabudin.is Póstsendum Gjafabrjóstahaldarar Fást í svörtu og hvítu Allar skálastærðir Laugavegi 53, s. 552 1555. TÍSKUVAL Úrval af peysum 15% afsláttur Opið virka daga kl. 10-18, lau. 11-16 Ásnum, Hraunbæ 119, sími 567 7776 Opið virka daga kl. 11-18, laugardaga kl. 11-14. NÝJAR VÖRUR! Peysur - bolir - náttföt Tilboðsslár - góður afsláttur Síðustu forvöð að fá sér yfirhöfn fyrir veturinn Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 BERGSTAÐASTRÆTI 37 • SÍMI: 552 5700 Tvíréttað í hádeginu á aðeins 1.900 kr. Nýr hádegismatseðill alla þriðjudaga villibráð á kvöldin • • • • • • Kringlunni - sími 568 1822 Mikið úrval af kuldafatnaði Ullarundirfötin eru komin Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Silkipeysur - Ullarpeysur Tískuverslun Laugavegi 25 Bankastræti 9, sími 511 1135 www.paulshark.is / paulshark.it Full búð af nýjum vörum Golfpeysurnar komnar Frábærar jólagjafir Hverfisgötu 6 101 Reykjavík Sími 562 2862 Ný vetrarlína i j í í i Hlíðasmára 11, Kópavogi sími 517 6460 www.belladonna.is Ný sending af buxum frá ÞRIÐJUDAGS- BRJÁLÆÐI 50% afsláttur af öllum gallabuxum eingöngu í dag Háar í mitti. Stærðir 36-46. Laugavegi 54, sími 552 5201. UM 99% fólks á aldrinum 16–24 ára eiga eða hafa að- gang að GSM-síma. Þetta er m.a. niðurstaða símakönnun- ar Gallup sem gerð var í febrúar og mars á þessu ári. Úrtakið var 1.350 manns og svarhlutfallið 64,1%, eða 800 manns. Í könnuninni kom einnig fram að flestir við- skiptavinir sem hafa heim- ilissíma og fyrirframgreidd farsímakort hjá Símanum eru á aldrinum 55–75 ára. Flestir slíkra viðskiptavina hjá OgVodafone eru á aldr- inum 25–34 ára. Þegar fólk var spurt að því hvað réði vali á símafyrirtæki sögðust flestir viðskiptavinir Símans alltaf hafa skipt við fyrirtæk- ið en verð réð helst því að fólk átti viðskipti við Og- Vodafone. Könnunin var kynnt í til- efni opnunar nýs vefjar Póst- og fjarskiptastofnunar, pta.- is. Samgönguráðherra, Sturla Böðvarsson, opnaði vefinn formlega um helgina. Á vefnum er einnig birt kynningarrit um svokallaða Voice over IP tækni sem Póst- og fjarskiptastofnun telur að leiði til lægra verðs á símtölum og auðveldi nýj- um fyrirtækjum að hasla sér völl á fjarskiptamarkaðnum. 99% með GSM-síma

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.