Morgunblaðið - 16.01.2005, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Stóra svið
Nýja svið og Litla svið
HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna
Jónssonar eftir vesturfarasögu
Í kvöld kl 20 - GRÆN KORT - UPPSELT
Fö 21/1 kl 20 - BLÁ KORT - UPPSELT
Lau 22/1 kl 20, - UPPSELT
Fim 27/1 kl 20, - AUKASÝNING
Lau 29/1 kl 20, - UPPSELT
Su 30/1 kl 20,
Fim 3/2 kl 20 - UPPSELT,
Lau 5/2 kl 20,
Su 6/2 kl 20,
Fö 11/2 kl 20,
Lau 12/2 kl 20
Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00
Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is
LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren
Í dag kl 14, Su 23/1 kl 14, Su 30/1 kl 14,
Su 6/2 kl 14, Su 13/2 kl 14,
SÍÐUSTU SÝNINGAR
HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau
Su 23/1 kl 20, Fö 28/1 kl 20, Fö 4/2 kl 20
SVIK eftir Harold Pinter
Samstarf: Á SENUNNI, Sögn ehf og LA.
Í kvöld kl 20, Fi 20/1 kl 20, Fö 4/2 kl 20
AUSA eftir Lee Hall - Í samstarfi við LA
Fö 21/1 kl 20, Lau 29/1 kl 20, Su 6/2
Ath: Lækkað miðaverð
HÉRI HÉRASON
Fyndið - ferskt - fjörugt - farsakennt
LEIKHÚSVEISLA FYRIR HÓPA - UPPSKRIFT AÐ SKEMMTILEGU KVÖLDI
NÆRING FYRIR SÁL OG LÍKAMA - BÓKIÐ Í TÍMA
Kl 18:00 Gleðistund í forsal - veitingasalan opin
Kl 18:30 Kynnisferð um leikhúsið - kynning á verki kvöldsins
Kl 19:00 Matseðill kvöldsins Kl 20:00 Leiksýning kvöldsins
SAUMASTOFAN 30 ÁRUM SÍÐAR
eftir Agnar Jón Egilsson,
Í samstarfi við TÓBÍAS
Frumsýning su 16/1 kl 20 - UPPSELT
Lau 22/1 kl 20, Fi 27/1 kl 20, Su 30/1 kl 20
ATH: Bönnuð yngri en 12 ára
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN:
FJÖLSKYLDUSÝNING
The Match, Æfing í Paradís, Bolti
Lau 22/1 kl 14
BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson
Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki
Í kvöld kl 20 - UPPSELT,
Fi 20/1 kl 20, Su 23/1 kl 20, Su 30/1 kl 20,
Lau 5/2 kl 20 - UPPSELT
SÝNINGUM LÝKUR Í FEBRÚAR
BÖRN 12 ÁRA OG YNGRI FÁ FRÍTT Í BORGARLEIKHÚSIÐ Í FYLGD FULLORÐINNA
gildir ekki á barnasýningar!
NÆSTU SÝNINGAR
FÖSTUD. 21. JAN. KL. 20
LAUGARD. 29. JAN. KL. 20
Miðasalan er opin kl. 13-18 mán. og þri. Aðra daga kl. 13-20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. www.leikhusid.is • midasala@leikhusid.is
Þjóðleikhúsið sími 551 1200
• Stóra sviðið kl. 20:00
DÝRIN Í HÁLSASKÓGI – Thorbjörn Egner
Í dag sun. 16/1 kl.14:00 örfá sæti laus, sun. 23/1 kl. 14:00 nokkur sæti laus,
sun. 30/1 kl. 14:00. Fáar sýningar eftir.
EDITH PIAF – Sigurður Pálsson
Í kvöld sun. 16/1 örfá sæti laus, lau. 22/1 uppselt, sun. 23/1 örfá sæti laus, fös. 4/2 örfá sæti laus,
sun. 13/2, nokkur sæti laus, lau. 19/2 örfá sæti laus,l au. 26/2 örfá sæti laus.
ÞETTA ER ALLT AÐ KOMA – Hallgrímur Helgason /leikgerð Baltasar Kormákur
Fim. 20/1 lau. 26/2 örfá sæti laus. lau. 29/1 nokkur sæti laus.
Aðeins þessar tvær sýningar eftir.
ÖXIN OG JÖRÐIN – Ólafur Gunnarsson/leikgerð Hilmar Jónsson
6. sýn. fös. 21/1 örfá sæti laus, 7. sýn. fös. 28/1 örfá sæti laus,
8. sýn. lau. 5/2 nokkur sæti laus, 9. sýn. lau. 12/2. nokkur sæti laus,
• Smíðaverkstæðið kl. 20:00
NÍTJÁNHUNDRUÐ - KAFFILEIKHÚS – Alessandro Baricco
lau. 22/1, örfá sæti laus, lau. 29/1.
Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin.
• Litla sviðið kl. 20:00
BÖNDIN Á MILLI OKKAR – Kristján Þórður Hrafnsson
fim. 20/1 örfá sæti laus, fim. 27/1, lau. 29/1, nokkur sæti laus,
Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin.
DÝRIN Í HÁLSASKÓGI
SÝNINGUM LÝKUR Í FEBRÚAR!
Frumsýning 11. feb. kl.20.00 – UPPSELT – 2. sýning 13.feb. kl. 19.00
3. sýning 18.feb. kl 20.00 – 4. sýning 20. feb. kl. 19.00 – FÁAR SÝNINGAR
Námskeið um Toscu og Puccini hjá Endurmenntun Háskóla Íslands
Skráning í síma: 525 4444 – endurmenntun@hi.is
Miðasala á netinu: www. opera.is
Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga.
Banki allra landsmanna
Frumsýning 11. febrúar kl. 20 – UPPSELT
4 600 200
leikfelag.is
Miðasölusími
„Fjarskalega
leiftrandi og
skemmtileg
sýning.“
H.Ö.B. RÚV
Óliver! Eftir Lionel Bart
Fös. 21.1 kl 20 Örfá sæti
Lau. 22.1 kl 20 UPPSELT
Fös. 28.1 kl 20 UPPSELT
Sun. 30.1 kl 14 aukasýn.
Fös. 04.2 kl 20 Nokkur sæti
Lau. 05.2 kl 20 Nokkur sæti
Fös. 11.2 kl 20 Nokkur sæti
Lau. 12.2 kl 20 Nokkur sæti
Ath: Ósóttar pantanir seldar daglega!
Munið VISA tilboð í janúar
Sýnt í Reykjavík: Eldað með Elvis, Svik og Ausa og stólarnir
• Föstudag 21/1 kl 20 UPPSELT
• Laugardag 22/1 kl 20 NOKKUR SÆTI
• Föstudag 28/1 kl 20 LAUS SÆTI
geggjað grínleikrit eftir DANIEL GUYTON
☎ 552 3000
www.loftkastalinn.isLoftkastalinn ✦ Seljavegi 2 ✦ 101 Reykjavík ✦ Miðasalan er opin frá 11-18
Joseph Haydn ::: Sinfónía nr. 6 í D-dúr, „Le matin“
Sergej Prokofiev ::: Fiðlukonsert nr. 2 í g-moll, op. 63
Dímítríj Sjostakovítsj ::: Sinfónía nr. 6 í h-moll, op. 54
Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba
Einleikari ::: Akiko Suwanai
Háskólabíó vi› Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is
HÁSKÓLABÍÓI, FIMMTUDAGINN 20. JANÚAR KL. 19.30Gul tónleikaröð #4
Samverustund Vinafélagsins hefst kl. 18.00 í Sunnusal Hótel Sögu.
Árni Heimir Ingólfsson tónlistarfræðingur kynnir efnisskrá kvöldsins.
Verð 1000 kr. Súpa og brauð innifalið. Allir velkomnir.
Ljúfar laglínur
og dansandi fjör
Þannig má lýsa höfuðeinkennum 2. fiðlukonserts Prokofíevs. Til
að túlka þennan vinsæla fiðlukonsert kemur hinn óviðjafnanlegi
fiðluleikari, Akiko Suwanai og mun hún leika á eina frægustu
Stradivarius-fiðlu heims. Suwanai var aðeins 17 ára gömul þegar
hún sigraði Tjajkovskíj-keppnina og varð þar með yngsti viðtakandi
fyrstu verðlauna þessarar virtu keppni.
Málsvörn og minningar eftirMatthías Johannessen erengin venjuleg jólabók
heldur bók fyrir alla daga ársins.
Ég býst við að mörgum þyki
fengur í því sem Matthías skrifar
um uppruna sinn, ekki síst um
norskan afa sinn. Sama er að segja
um trúmál. Einnig munu margir
forvitnir um hvað hann hefur um
störf sín á Morgunblaðinu að segja.
En Málsvörn og minningar er
viðamikil bók, 533 síður (útgefandi
Vaka-Helgafell).
Eins og Matthías segir sjálfur
sækir hann bæði sykur og brauð.
Víðfeðmur
stíllinn á sinn
þátt í því að
bókin er á
köflum
hreinn skemmtilestur þótt alvarlegi
tónninn gleymist ekki.
Fljótt á litið vildi ég segja að
Málsvörn og minningar ætti að vera
skyldulesning blaðamanna og ann-
ars fjölmiðlafólks. Það má margt af
bókinni læra.
Í stuttum listapistli er við hæfi aðvíkja að því sem Matthías hefur
að segja um ljóðlist. Hann birtir
fjölda ljóða í bókinni, einkum eftir
sjálfan sig en einnig aðra og þýðir
líka.
Í bókinni eru bæði háttbundin
ljóð og óháttbundin, tvær hliðar
sem Matthías hefur jafnan sinnt.
Hann skrifar í kaflanum Að Vatna-
skilum:
„Það hefði kannski átt að vera
meira af atómkveðskap í syrpunni,
minna af öðru. En svona vil ég nú
þetta sé, þvert á tímann. Auk þess
þekki ég mig vel í þeim formföstu
kvæðum sem ég tók með, þau eru
mitt göngulag, enda á ég rætur í
jarðvegi sem gömlu skáldin
plægðu.“
Matthías kveðst hafa gaman af að
plægja þennan sama akur: „Hann
kallar á natni og ný viðhorf; ekki
síður en nýrækt háttleysunnar.“
Matthíasi tekst með ljóðunum í
Málsvörn og minningum það sem
mest er um vert: að gæða ljóðin lífi,
skiptir engu hvort þau eru rímuð
eða órímuð.
Þetta er vandrataður vegur og
aðeins á færi hinna bestu skálda.
Örfá skáld hafa sannað að þau geta
þetta, en með hliðsjón af því sem ég
hef lesið eftir t.d. yngri skáld myndi
ég ráðleggja þeim að yrkja óhefð-
bundið. Rímið verður stirðlegt í
ljóðum þeirra flestra eða jafnvel
léttvægt.
Eins og áður hefur komið framer Matthías vel að sér í ljóðum
enskumælandi skálda. Mörg þess-
ara skálda eru trú ríminu, ekki síst
Auden.
Matthías vitnar í gamankvæði
eftir undirritaðan þar sem að því er
vikið að Auden hafi ekki getað hætt
að ríma. Þetta er aðeins innskot í
kvæðinu en á ekki að vera dómur af
neinu tagi, enda skrifuðum við
Matthías báðir lofsamlega um Aud-
en að honum látnum.
Ég hef alltaf haft gaman af Aud-
en en tel að stundum hafi hann lagt
of mikið kapp á íþrótt málsins, ekki
síst í því skyni að reynast fyndinn.
Málsvörn og minningar er gríð-
armikil heimild um samtímann,
ekki bara skáld og skáldskap þótt
sá hluti sé einna hnýsilegastur að
mínu mati. Það er líka ávinningur
að því sem Matthías skrifar um eig-
in skáldskap. Ég nefni sem dæmi
það sem hann hefur að segja um
Goðsögn, eitt af bestu ljóðum sín-
um.
Sálmar á atómöld koma einnigvið sögu, einkum merkur
draumur Hönnu.
Matthías er yfirleitt mildur í
málsvörn sinni, jafnvel þegar
ástæða væri til að nota stór orð. En
hann kemur óánægju sinni og
áhyggjum þannig til skila að les-
andinn áttar sig.
Hvassar ádrepur skortir ekki.
Að skrifa þvert á tímann hæfir
skáldum, aðrir geta lagt metnað
sinn í að dansa með og þiggja fánýti
að launum.
„Tíðarandinn er nærsýn skepna,“
eins og Matthías Viðar Sæmunds-
son skrifaði og nafni hans gerir að
einkunnarorðum bókar sinnar.
Þvert á tímann
’Málsvörn og minn-ingar ætti að vera
skyldulesning blaða-
manna og annars fjöl-
miðlafólks. Það má
margt af bókinni læra.‘
AF LISTUM
Jóhann Hjálmarsson
johj@mbl.is
Morgunblaðið/Einar Falur
„Matthíasi tekst með ljóðunum í Málsvörn og minningum það sem mest er
um vert: að gæða ljóðin lífi, skiptir engu hvort þau eru rímuð eða órímuð.“
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
BRESKI ljósmyndarinn verður
með listamannaspjall í fjölnotasal
Hafnarhússins í dag kl. 15. Þar
mun hann segja frá ferli sínum, en
viðmælandi hans verður Anne
Braybon, listrænn ritstjóri
Management Today.
Anne hefur víða haldið fyrir-
lestra um ljósmyndun og tók meðal
annars viðtal við Brian sem birtist í
sýningarskrá sem gefin er út í
tengslum við sýninguna Áhrifa-
valda sem nú stendur yfir í Hafn-
arhúsinu.
Listamannaspjall
með Brian Griffin