Morgunblaðið - 16.01.2005, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 16.01.2005, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 08.00 Fréttir. 08.05 Morgunandakt. Séra Halldór Gunn- arsson Holti undir Eyjafjöllum flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Eiríkur Örn Pálsson, Ásgeir H. Steingrímsson og Hörður Áskelsson leika verk fyrir tropmeta og orgel eftir ýmsa höfunda. 09.00 Fréttir. 09.03 Lóðrétt eða lárétt. Ævar Kjartansson stýrir samræðum um trúarbrögð og sam- félag. (Aftur á þriðjudag). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Fornsagnaslóðir. Annar þáttur: Kringla heimsins og Hálfdan svarti. Umsjón: Þor- grímur Gestsson. (2:4). 11.00 Guðsþjónusta í Neskirkju. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Útvarpsleikhúsið: Sesselja Agnes eftir Maríu Gripe. Þýðing: Vilborg Dagbjartsdóttir. Leikgerð: Illugi Jökulsson. Leikendur: Val- gerður Dan, Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Hjálm- ar Hjálmarsson, Helga Bachmann, Margrét Ólafsdóttir, Rúrik Haraldsson, Guðrún S. Gísladóttir, Jón S. Gunnarsson, Sverrir Örn Arnarsson, Hilmar Jónsson, Halldóra Björns- dóttir, Bríet Héðinsdóttir, Jón Júlíusson, Helga Þ. Stephensen, Baldvin Halldórsson, Guðrún Þ. Stephensen, Þórey Sigþórsdóttir og Jón St. Kristjánsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Hljóðvinnsla: Georg Magn- ússon. (e) (1:4). 14.00 Stofutónlist á sunnudegi. Sónata í G-dúr ópus 78, D894 eftir Franz Schubert. Liene Circene leikur á píanó. Kernerljóð ópus 35 eftir Robert Schumann. Kristinn Sigmundsson syngur; Jónas Ingimundarson leikur með á píanó. 15.00 Silfurplötur Iðunnar. Flutningur kvæða- manna á stemmum og notkun tónskálda á íslenskum rímnalögum. Umsjón: Arnþór Helgason. (e) (2:3). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Helgarvaktin. Málefni líðandi stundar. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.00 Í tónleikasal. Hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói. Stjórnandi: Ilan Volkov. Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Seiður og hélog. Þáttur um bók- menntir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Aft- ur á fimmtudag). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld. Leikin tónlist eftir gest þáttarins Nú, þá, þegar frá s.l. mánu- degi. 19.40 Íslenskt mál. Margrét Jónsdóttir flytur þáttinn. (e). 19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (e). 20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Svein- björnsson. (e). 21.15 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (e). 21.55 Orð kvöldsins. Birna Friðriksdóttir flyt- ur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Af minnisstæðu fólki. Frásagnir úr safninu. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (e). 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heims- hornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (e). 23.00 Úr Gráskinnu. Þórbergur Þórðarson les þjóðsögur. Hljóðritun frá 1962. (e) (4:4). 23.10 Silungurinn. Sígild tónlist. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (e). 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 08.00 Morgunstundin barnanna 10.55 Rannsóknir á Suð- urskautslandinu (Troll i Antarktis) e. 11.45 Spaugstofan e. 12.10 Mósaík e. 12.45 Regnhlífarnar í New York e.(1:10) 13.25 Njálssaga e. 14.20 Útlínur e. 14.50 Pompei - Síðasti dagurinn e. 15.45 Stallsystur (It Takes Two) e. 17.20 Óp e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Tvíburarnir (Tvill- ingerne) (3:3) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 How Do You Like Iceland? Mynd eftir Krist- ínu Ólafsdóttur. Myndin er byggð á viðtölum við álits- gjafa af ýmsu þjóðerni sem eiga það eitt sameig- inlegt að hafa komið oft til Íslands og hafa skoðanir á okkur. Álitsgjafarnir eru úr listalífinu, íþróttum, viðskiptalífinu og úr póli- tík og segja okkur margt skemmtilegt og áhugavert um þjóðina, meðal annars um byggingarstíl Reykja- víkurborgar, skopskyn okkar, slæma aksturs- hegðun, bókmenntahefð- ina, trúarlíf og mannasiði okkar svo fátt eitt sé nefnt. 21.10 Myrkrahöfðinginn (2:4) 22.05 Helgarsportið 22.30 Dýragarðsvörðurinn (The Zookeeper) Leik- stjóri er Ralph Ziman Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 00.10 Kastljósið 00.30 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 11.35 Game TV Allt um tölvuleiki, bæði þá nýjustu og vinsælustu. 12.00 Silfur Egils 13.30 Neighbours 14.50 Extreme Makeover (Nýtt útlit 2) (21:23) (e) 15.35 Summerland (10:13) (e) 16.15 Amazing Race 6 (Kapphlaupið mikla) (1:15) (e) 17.05 Amazing Race 6 (Kapphlaupið mikla) (2:15) (e) 17.45 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.15 Home Improvement (Handlaginn heimilisfaðir 1) 19.40 Whose Line Is it Anyway? (Hver á þessa línu?) 20.05 Sjálfstætt fólk Um- sjón hefur Jón Ársæll Þórðarson. 20.40 The Apprentice 2 (Lærlingur Trumps) Raunveruleikasjónvarps- þáttur. Hér kemur saman hópur fólks úr ýmsum átt- um, bæði menntamenn og ófaglærðir, og keppir um draumastarfið hjá millj- arðamæringnum Donald Trump. (15:16) 21.25 Cold Case 2 (Óupp- lýst mál) Bönnuð börnum. (3:24) 22.15 Nip/Tuck 2 (Klippt og skorið) Stranglega bönnuð börnum. (9:16) 23.00 60 Minutes 24.00 Golden Globe Awards Preshow (Golden Globe-verðlaunahátíðin) 01.00 Golden Globe Awards 2005 (Golden Globe-verðlaunaafhend- ingin) Bein útsending frá afhendingu verðlaunanna. 04.00 Fréttir (e) 04.45 Tónlistarmyndbönd 10.45 US PGA Tour 2004 11.40 Spænski boltinn (La Liga) 13.20 NFL-tilþrif 13.50 Ítalski boltinn (Serie A) Bein útsending frá ítalska boltanum: Atalanta - Siena, Brescia - Fiorent- ina, Cagliari - Juventus, Chievo - Roma, Lazio - Palermo, Livorno - Mess- ina, AC Milan - Udinese, Parma - Leece, Reggina - Inter og Sampdoria - Bologna. 15.55 Ameríski fótboltinn (NFL 04/05) Bein útsend- ing frá úrslitakeppni NFL. 18.20 World Series of Poker (HM í póker) 19.50 Spænski boltinn (La Liga) Bein útsending frá spænska boltanum: Albacete - Racing, Bilbao - Espanyol, Barcelona - Sociedad, Betis - Mallorca, Deportivo - Numancia, Real Madrid - Zaragoza, Getafe - Atl. Madrid, Lev- ante - Villarreal, Osasuna - Valencia og Malaga - Sevilla. 21.50 Ameríski fótboltinn (NFL 04/05) Bein útsend- ing frá úrslitakeppni NFL. 07.00 Blandað efni innlent og erlent 17.00 Samverustund (e) 18.00 Í leit að vegi Drott- ins 18.30 Miðnæturhróp 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Fíladelfía 21.00 Sherwood Craig 21.30 Ron Phillips 22.00 Samverustund 23.00 Robert Schuller 24.00 Nætursjónvarp Sjónvarpið  21.10 Myndaflokkur í fjórum þáttum í leik- stjórn Hrafns Gunnlaugssonar, sem byggður er á atburð- um úr píslarsögu Jóns Magnússonar. Hilmir Snær Guðna- son er í hlutverki prestsins djöfulhrædda. 06.15 Úlfhundurinn Balto 2 08.00 Brian’s Song 10.00 Wide Awake 12.00 Molly 14.00 Úlfhundurinn Balto 2 16.00 Wide Awake 18.00 Brian’s Song 20.00 Collateral Damage 22.00 Terminator 3: Rise of the Mac 00.00 Panic Room 02.00 Heist 04.00 Terminator 3: Rise of the Mac OMEGA 07.00 Meiri músík 17.00 Game TV Allt um tölvuleiki, bæði þá nýjustu og vinsælustu. (e) 20.00 Popworld 2004 Þáttur sem tekur á öllu því sem er að gerist í heimi tónlistarinnar. (e) 21.00 Íslenski popplistinn Alla fimmtudaga fer Ás- geir Kolbeins yfir stöðu mála á 20 vinsælustu lög- um dagsins í dag. Þú getur haft áhrif á íslenska popp- listann á www.vaxta- linan.is. (e) 23.00 Meiri músík Popp Tíví 09.00 Still Standing (e) 09.30 The Simple Life 2 (e) 10.00 The Bachelorette (e) 11.00 Sunnudagsþátturinn Pólitískur þáttur í umsjón hægrimannsins Illuga Gunnarssonar og vinstri- konunnar Katrínar Jak- obsdóttur. Illugi og Katrín eru fulltrúar andstæðra stjórnmálaviðhorfa og munu hvort um sig fá til sín pólitíska andstæðinga sína í sjónvarpssal. Sitt í hvoru lagi rökræða þau við gesti sína og reyna að varpa nýju ljósi á menn og málefni. 12.30 Judging Amy (e) 13.30 Yes, Dear (e) 14.00 Middlesbrough - Everton 16.00 Fulham - WBA 18.00 Innlit/útlit (e) 19.00 Fólk - með Sirrý (e) 20.00 Bingó Fylgstu með Bingóinu á sunnudags- kvöldum. Fullt af dóti, verkfærum, mat, bílum og húsgögnum í boði fyrir heppna spilarar - áhorf- endur í sal skrái sig á bingo@s1.is. 20.35 According to Jim 21.00 Law & Order: SVU 21.50 The Long Firm Þætt- ir gerðir eftir samnefndri skáldsögu rithöfundarins Jake Arnott. Þættirnir fjalla um svindlarann Harry Stark og sögusviðið er London á sjöunda ára- tug síðustu aldar. Líf að- alsöguhetjunnar er skoðað með augum fjögurra ólíkra karaktera sem hver um sig þekkir Harry Stark og umgengst hann á ólíkum forsendum. Með hlutverk Starks fer Mark Strong og meðal annarra leikara má nefna Sir Derek Jacobi. 22.40 Helena af Tróju (e) 23.30 The Handler (e) HEIMILDARMYNDIN How Do You Like Iceland? er frumsýnd í Sjónvarpinu í kvöld. Í myndinni er á gam- ansaman en ítarlegan hátt fjallað um ímynd Íslands og íslensku þjóðarinnar erlendis. Framleiðandi myndarinnar er Klikk Production en leikstjóri og höfundur handrits er Kristín Ólafs. Heimildarmyndin byggist á viðtölum við 37 útlendinga af níu þjóðernum sem tengjast Íslandi og hafa bundist landi og þjóð nánum böndum en hafa umfram allt skoðanir á Íslendingum. Þeirra á meðal eru Andrei V. Kozyrev, fyrr- um utanríksiráðherra Rúss- lands, Victoria Abril leikkona, Jason Epstein ritstjóri, Terry Jones úr Monty Python, John K. Billock forstjóri Time Warner Cable og húseigand- inn í Grafarvogi og tónlistar- maðurinn Damon Albarn. Rætt er um skopskyn Ís- lendinga, tískuáráttu þeirra og fegurðardýrkun, manna- siði og annað sem varpar ljósi á karakter þjóðar. Þá er tek- ist á við spurningar eins og þá hvort hreina og óspillta þjóðin sé umhverfisvæn, hvort ís- lenskt hugvit sé hæft til út- flutnings eða hvort Reykjavík sé Bangkok norðursins. Undir niðri krauma síðan ávallt áleitnar spurningar um sjálfs- mynd Íslendinga og hvort hún endurspeglist í viðhorfum annarra til lands og þjóðar. … Íslandi með augum útlendinga How do you like Iceland? er í Sjónvarpinu kl. 20. EKKI missa af… Leikkonan Victoria Abril er ein af Íslandsvinunum sem spurð- ir eru hvernig þeim lítist á land og þjóð. SKEMMTIÞÁTTURINN Bingó fer af stað á ný á Skjá einum í kvöld. Vil- helm Anton Jónsson, Villi naglbítur, er við stjórnvöl- inn og ætlar að tryggja áhorfendum stanslaust stuð og fullt af frábærum bingóvinningum. Björgvin Ploder er bingómeistar- anum til aðstoðar. Símkerfi stöðvarinnar þoldu vart álagið sem myndaðist vegna bingóspil- ara á síðasta ári. Vegna þessa hefur nýtt og öflugra kerfi við tekið til notkunar, sem ætti að tryggja betri aðgang að vinningum. Vinningarnir eru af ýmsu tagi, fullt af dóti, verkfær- um, mat, bílum og hús- gögnum í boði fyrir heppna spilarara. Áhorfendur í sal skrái sig á bingo@s1.is. Heppnin ræður ríkjum Bingó! Bingó á Skjá einum kl. 20. Vilhelm Anton Jónsson stýrir þættinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.