Morgunblaðið - 16.01.2005, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.01.2005, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 2005 9 FRÉTTIR Tækniþróunarsjóður Kynningarfundur í Húsi atvinnulífsins 19. janúar Rannís Rannsóknamiðstöð Íslands, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, www.rannis.is Tækniþróunarsjóður boðar til opins kynningarfundar í Húsi atvinnulífsins miðvikudaginn 19. janúar kl. 8:30–10:00. Fundurinn er ætlaður væntanlegum umsækjendum, en umsóknarfrestur í sjóðinn er til 15. febrúar. Dagskrá Hans Kr. Guðmundsson, forstöðumaður Rannís, er fundarstjóri. Sveinn Þorgrímsson, formaður stjórnar Tækniþróunarsjóðs, gerir grein fyrir hlutverki sjóðsins. Snæbjörn Krisjánsson og Oddur Már Gunnarsson, starfsmenn Rannís, fjalla um umsóknar- og matsferli sjóðsins. Boðið verður upp á morgunverð á fundinum. Tækniþróunarsjóður heyrir undir iðnaðarráðherra og starfar samkvæmt lögum nr. 4/2003 um opinberan stuðning við tækniþróun og nýsköpun í þágu atvinnulífsins. Sjóðurinn fjármagnar nýsköpunarverkefni í samræmi við meginstefnu Vísinda- og tækniráðs. Umsækjendur geta verið fyrirtæki, einstaklingar, rannsóknastofnanir og háskólar. Munið Mastercard ferðaávísunina Stökktu á skíði til Austurríkis 5. febrúar Flug og hótel frá aðeins kr. 49.990 Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Verð kr. 29.990 Flugsæti með sköttumtil Salzburg, 5. febrúar.Netverð. Heimsferðir bjóða þér að stökkva á skíði til eins vinsælasta skíðabæj- ar Austurrísku alpanna, Zell am See. Beint flug til Salzburg og um klst. akstur til Zell. Í boði eru góð þriggja og fjögurra stjörnu hótel í hjarta Zell, rétt við skíðalyfturnar, veitingastaði, verslanir og kvöldlífið. Frábær aðstaða, 56 lyftur og allar tegundir af brekkum, einnig fyrir snjóbretti og gönguskíði. Verð kr. 49.990 Flug, skattar og hótel án nafns, Zell am See/Schuttdorf, í tvíbýli með morgunverði. 5. febrúar. Vikuferð. Netverð. Kringlunni - sími 568 1822. ÚTSALA Enn meiri verðlækkun Ríta Bæjarlind Lokað á morgun, mánudag, vegna breytinga Opið í Rítu Eddufelli Eddufelli 2 – Bæjarlind 6 s. 557 1730 – s. 554 7030 Opið mán.-fös. frá kl. 10-18 – lau. frá kl. 10-16 Útsala • Útsala • Útsala Klappastíg 44 - sími 562 3614 Innleggsnótur og gjafakort í fullu gildi á útsölunni Bláu húsunum Fákafeni, sími 864 1202, Ásdís. SIGURSTJARNAN Toppurinn í flotanum Til sölu og sýnis Ford Mustang, árgerð 2005, í dag, sunnudag 16. janúar, milli kl. 14 og 18. Allt í versluninni með 40-60% afslætti Í TILEFNI samanburðarskýrslu norrænu stofnunarinnar NOM- ESCO um lyfjakostnað og lyfjanotk- un bendir Lyfjahópur félags ís- lenskra stórkaupmanna (FÍS) á að við norrænan samanburð á lyfja- kostnaði beri að hafa í huga að virð- isaukaskattur á lyfjum sé mjög mis- munandi milli landa. Allt frá því að vera enginn á lyfseðilsskyldum lyfj- um í Svíþjóð, 8% í Finnlandi og um 25% á öllum hinum þremur Norður- landanna. NOMESCO skýrslan sýn- ir fram á að lyfjakostnaður á íbúa á Íslandi er talsvert hærri en á hinum Norðurlöndunum. Í tilkynningu frá lyfjahópi FÍS kemur fram að við samanburð á raunkostnaði verði einnig að horfa til mismunandi forsendna í einstökum löndum. „Íslensku tölurnar eru allar reiknaðar út frá hámarksverði sam- kvæmt lyfjaverðskrá, en sú er ekki alltaf raunin hvað önnur lönd varðar. Í íslensku tölunum er ekki tekið tillit til lægra innkaupsverðs sjúkrastofn- ana vegna útboða eða afsláttar til apóteka,“ segir í tilkynningunni. Þar kemur auk þess fram að Lyfjahópur FÍS hafi áætlað lyfjakostnað á íbúa á Íslandi fyrir árið 2001. Hann segir að til þess að hægt sé að skoða lyfja- kostnað og bera saman milli landa hafi FÍS dregið virðisaukaskattinn frá lyfjaverðunum og þá hafi komið í ljós að Ísland væri með 15% hærri lyfjakostnað á íbúa miðað við vegið meðaltal hinna Norðurlandanna en ekki 53% eins og heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið hafi slegið fram. Hjörleifur segir lyfjakostnað- inn því hafa verið 341 evra á Íslend- ing en vegið meðaltal hinna Norður- landanna hafi verið 295 evrur miðað við gengi evrunnar 1. desember 2001. „Það verður að bera saman epli og epli en ekki epli og appelsínur,“ segir Hjörleifur. Notkun nýrra lyfja eykst ekki sérstaklega milli ára FÍS bendir auk þess á að það eigi ekki við rök að styðjast að ein meg- inskýringin á meintri sérstöðu Ís- lands sé rík tilhneiging lækna til að skipta eldri lyfjum út fyrir nýrri lyf sem jafnan séu dýrari. Máli sínu til stuðnings vísar FÍS í kandidatsrit- gerð Ríkharðs Róbertssonar lyfja- fræðings frá 2004. Þar komi fram að ný lyf (yngri en sjö ára) vegi að með- altali 16,3% af lyfjakostnaði á hverj- um tíma og aukin notkun eldri lyfja vegi um 15,6%, og sveiflist þetta hlutfall lítið milli ára. Niðurstaða Ríkharðs sýni fram á að þótt lyfja- notkun aukist almennt þá aukist notkun nýrra lyfja ekki sérstaklega. „Verður að bera saman epli og epli“ Mismunandi virðisaukaskattur á lyf í einstökum löndum REYKJAVÍKURBORG efnir í samvinnu við Stofnun um stjórn- sýslu og stjórnmál til morgunverð- arfundar fimmtudaginn 20. janúar undir heitinu Lýðræðisþróun í sveitarfélögum – nýjar leiðir, hvað geta Reykvíkingar lært af reynslu Dana? Peter Bogason, prófessor við Háskólann í Hróarskeldu, flytur inngangserindi um nýjar leiðir í lýðræðisþróun og stefnu og reynslu sveitarfélaga í Danmörku. Fyrirlesturinn er á ensku. Peter mun m.a. ræða um ýmsar leiðir sem farnar hafa verið í Dan- mörku til þess að auka þátttöku borgaranna í mótun velferðarsam- félagsins, m.a. starfsemi hverfa- ráða, stjórna og notendaráða við opinberar þjónustustofnanir, s.s. skóla, leikskóla og öldrunarheim- ila, og fjalla um hvað vel hefur tek- ist – og hvað miður. Fundarstjóri er Stefán Jón Haf- stein borgarfulltrúi. Fundurinn er á Grand hóteli, hefst kl. 8.30 og lýkur kl. 10. Aðgangseyrir er kr 1.000 og er morgunverður innifalinn. Lýðræðisþróun í sveitarfélögum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.