Morgunblaðið - 16.01.2005, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 16.01.2005, Blaðsíða 52
HÉR í eina voru þeir fáir í fótboltanum sem betur báru sig á velli, voru með sterklegri og stinnari fótleggi eða héldu öðru eins jafnvægi. En síðan eru liðin mörg kíló – af líkamsfitu og kókaíni. Fótboltagoðsögnin argentíska Diego Maradona sem í eina tíð var fimastur allra með boltann er nú sjálfur orð- inn að bolta. Talan á vigtinni hefur hækkað stöðugt síðan hann var dæmdur úr keppni fyrir að að falla á lyfjaprófi á heimsmeistaramótinu 1994. Í maí á síðasta ári þurfti að leggja hann tvisvar sinnum inn á spítala vegna hjarta- og lungnabilana sem fjölskylda hans neitaði að hefði nokkuð að gera með eiturlyfjavanda hans. En hann virtist ekki hafa áhyggjur af heilsunni þessi 44 ára gamli snillingur þar sem hann birtist óvænt í Aþenu í Grikklandi í þeim tilgangi að óska þjóðinni til hamingju með Evrópumeist- aratitilinn. Kominn með nýtt bandítalegt yfirvararskegg og langa vel snyrta lokka. Alvarlegra er að hann er sagð- ur hafa stungið af úr meðferð við eiturlyfjavanda sínum, sem hann var í á Kúbu, til þess að heimsækja Aþenu. Reuters Diego Maradona gengur út af hóteli í Aþenu með fylgdarliði sínu. Hinn mikli Maradona SHARON Osbourne ætlar að taka þátt í nýjustu uppfærslunni á Píkusögum leikskáldsins Eve Ensler á West End í London, en sýningin verður frumsýnd í Wyndham-leikhúsinu í apríl. Ekki hefur verið ráðið í hin hlut- verkin. „Það er mikill heiður að koma fram í Píkusögum á West End,“ sagði Osbourne. Margar breskar stjörnur hafa hingað til tekið þátt í uppfærslum á leikritinu, þar á meðal fyrirsæturnar Jerry Hall og Sophie Dahl og fyrrum Kryddstúlkan og Íslands- vinkonan Mel B. Leikritið var frumsýnt hér á landi árið 2001 með þeim Halldóru Geirharðs- dóttur, Jóhönnu Vigdísi Arnar- dóttur og Sóleyju Elíasdóttur í hlutverkum. Sýningar urðu á annað hundr- að talsins og þar með telst leik- sýningin ein sú vinsælasta hjá Leikfélagi Reykjavíkur frá upp- hafi. Osbourne í Píkusögum Reuters Sharon Osbourne á góðri stund með eiginmanninum. 52 SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ ✯ SÝND Í LÚXUS VIP KL. 5.30, 8 OG 10.30. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. TIL AÐ RÁÐA DULMÁLIÐ ÞARF HANN AÐ BRJÓTA ALLAR REGLUR. I I J . Snillingurinn Jerry Bruckheimer kemur hér með fyrstu stórspennumynd ársins sem sló rækilega í gegn í USA og var 2 vikur í toppsætinu! TIL AÐ RÁÐA DULMÁLIÐ ÞARF HANN AÐ BRJÓTA ALLAR REGLUR. Snillingurinn Jerry Bruckheimer kemur hér með fyrstu stórspennumynd ársins sem sló rækilega í gegn í USA og var 2 vikur í toppsætinu! illingurin Jerry Bruckheimer kemur hér með fyrstu stórspennumy d ársins sem sló rækilega í gegn í USA og var 2 vikur í toppsætinu! FRÁ FRAMLEIÐENDUM „PIRATES OF THE CARIBBEAN“ FRÁ FRAMLEIÐENDUM „PIRATES OF THE CARIBBEAN“ Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. BLÓÐBAÐIÐ ER HAFIÐ GEORGE CLOONEY BRAD PITT ANDY GARCIA andJULIA ROBERTS BERNIE MAC DON CHEADLE MATT DAMON CATHERINE ZETA-JONES Sýnd kl. 8 og 10.20.  S.V. Mbl.  Kvikmyndir.com „Hressir ræningjar“ Fréttablaðið Sýnd kl. 3 og 5.30 ísl tal. YFIR 31.000 ÁHORFENDUR OCEAN´S TWELVE M.M.J. Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.isH.J. Mbl.  Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.20. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1.45, 4, 6.15, 8.30 og 10.40. Ein vinsælasta myndin í USA í 4 vikur samfleytt l l Furðulega frábær og spennandi fjörug ævintýramynd með hinum einu sönnu, Jim Carrey, Jim Carrey og Jim Carrey. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. KRINGLAN Sýnd kl. 12, 2.30. Ísl.tal ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1.45. Ísl.tal KEFLAVÍK Sýnd kl. 3. FRUMSÝNING Á FRANSKRI KVIKMYNDAHÁTIÐ Langa trúlofunin Einstök ný kvikmynd frá leikstjóranum Jean-Pierre Jeunet ("Amelie") með hinni fallegu Audrey Tautou úr"Amelie". Stórbrotið meistaraverk sem enginn má missa af. INCREDIBLES ER VINSÆLASTA JÓLAMYNDIN, YFIR 31.000 ÁHORFENDUR FRÁ ÖÐRUM DEGI JÓLA TIL DAGSINS Í DAG  H.L. Mbl..L. bl.  DV  Rás 2ás 2  Kvikmyndir.comvik yndir.co Kvikmyndir.is  Rás 2ás 2  Kvikmyndir.isvik yndir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.