Morgunblaðið - 05.02.2005, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Saga mannkyns og Íslensk bók-
menntasaga I. Óska eftir að
kaupa Íslenska bókmenntasögu,
I. bindi, og 15. bindi í Sögu
mannkyns, ritröð AB. Bækurnar
verða að vera vel með farnar og
með bókarkápu. S. 862 1248.
Fornbókamarkaður. Þúsundir
titla. Ævisögur, skáldsögur. Ýmis
fræði, gömul og ný. Ljóð, tímarit
o.fl. Verð frá 100 kr. Opið daglega
kl. 13 til 19. Fornbókamarkaður-
inn, Fiskislóð 18.
Björk
Um Úrnot
Bók sem Björk ritaði og teiknaði
eigin hendi. Upplag 200. Ár 1985.
Tilboð óskast fyrir 9/2.
keldur@hotmail.com
Heilsu- og gjafavöruverslunin
Lífslind verður með opið hús
sunnudaginn 6. febrúar, kynning
verður á starfseminni, spámiðlar,
heilarar og hómópatar kynna
starfsemi sína. Aðgangseyrir kr.
1.000. Hægt verður að fá 15 mín.
spámiðlun og heilun.
Upplýsingar í síma 586 8883.
Lífslind,
Háholti 14, Mosfellsbæ.
Geltustopparar
Ný sending af geltustoppurum frá
PetSafe, 4 gerðir.
Dýralíf.is, Dvergshöfða 27,
110 Reykjavík, sími 567 7477.
Veitingavagn á hjólum. Atvinnu-
tækifæri. Er með pizzaofni, djúp-
steikingarpotti, hamborgarahellu,
pylsupotti, ísskáp, frystiskáp o.fl.
Uppl. í s. 471 1758 -
kb_kroyer@msn.com
Veitingahúsið Sjanghæ, Lauga-
vegi 28b, auglýsir. Eigum lausa
sali fyrir fermingarveislur.
Munið heimsendingarþjónust-
una, sími 517 3131.
Sjá www. sjanghae.is
NÝTT NÝTT NÝTT
Viltu léttast hratt og örugglega?
Anna Heiða léttist um 35 kg, ég
um 25 kg, Dóra um 15, þú?
www.diet.is-www.diet.is
Hringdu! Margrét s. 699 1060.
Bowen tækni.
Kynningartilboð. 2000 kr. tíminn
út febrúar.
Rolfing® stofan
Klapparstíg 25-27, Rvík.
S. 561 7080 og 893 5480.
Blomberg helluborð (hvítt)
til sölu. Upplýsingar í síma
567 4077.
Til leigu 2ja herb. íbúð í Selja-
hverfi. Langtímaleiga. Íbúðin er
60 fm brúttó og er á jarðhæð, allt
sér, örbylgjuloftnet, sólpallur.
Leigan er 60 þús. á mán. og raf-
magn og hiti 8 þús. á mán.
Leigusamningur til minnast 1 árs.
Leigjandi greiði mánuðinn fyrir-
fram. Leggja þarf fram meðmæli
og tryggingavíxil.
Uppl. í s. 899 3902 og 587 3939.
Bjart og gott húsnæði. Til leigu
300 fm neðri hæð og 300 fm efri
hæð við Tangarhöfða. Góðar inn-
keyrsludyr á neðri hæð. Leigist
saman eða sitt í hvoru lagi. Hag-
stætt verð. Símar 861 8011 og 699
5112.
Sumarhús — orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverki ehf. í Hveragerði.
Gott verð - áratuga reynsla.
Teiknum eftir óskum kaupenda.
Sýningarhús á staðnum.
S. 660 8732, 660 8730, 483 5009,
stodverk@simnet.is .
www.simnet.is/stodverk
Selfoss. Kynningarnámskeið á
Upledger höfuðbeina- og spjald-
hryggjarmeðferð verður haldið
20. feb. næstkomandi á Selfossi.
Upplýsingar og skráning í síma
466 3090 eða á www:upledger.is.
Lærðu að nýta hæfileika huga
þíns betur • Djúpslökun • Skynj-
un • Innsæi • Vitund • Velgengni
o.m.fl. Helgarnámskeið 19.-20.
febrúar. Uppl. og skráning á
www.ljosmidlun.is og í síma
898 8881 (Hjalti).
Kennsla - Þýska/franska. Þýsk-
ur kennari getur tekið nemendur
í aukatíma. Hefur réttindi og
reynslu (14 ár) að kenna þýsku
og frönsku. Sími 848 5965.
Heimanám - Fjarnám. Þú getur
byrjað hvenær sem er! Bókhald
og skattskil - Excel - Word - Acc-
ess - PowerPoint - Skrifstofu-
námskeið - Photoshop - Tölvuvið-
gerðir o.fl. www.heimanam.is.
Sími 562 6212.
Nálaprentari óskast. Óska eftir
að kaupa notaðan nálaprentara.
Allt kemur til greina. Hafið sam-
band við Svein í síma 824 6310.
Golfkennsla fyrir alla aldurs-
hópa. Einka- og hóptímar/fyrir-
tækjakennsla. Einnig gjafakort.
Upplýsingar í síma 849 8434 eða
eldon@torg.is.
Tékknesk mjög vönduð postu-
líns matar-, kaffi-, te- og mokka-
sett.
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Til sölu. Til sölu geislaspilari, PC
leikir og Playstasion 2 leikir. Upp-
lýsingar í 848 3133.
Lítill ísskápur og harmonikka
til sölu Lítill Snovcap selst ódýrt.
Harmonikka, Sano, ítölsk. 120
bassa, 4 kóra. Mjög vel með far-
in. Upplýsingar í s. 867 1837.
Kristalsskartgripir. Mikið úrval.
Frábært verð.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Kristalsljósakrónur. Mikið úrval.
Gott verð.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Fyrir hesthús og sumarhús.
Skápar fyrir hitaveitugrindur.
Hvítt stál. Kr. 24.000.
Timbur og Stál hf.,
sími 554 5544,
timburogstal@mmedia.is
Bókhalds- og framtalsþjónusta.
Bókhald-Vsk. & launauppgjör -
Ársuppgjör - Skattframtöl - Stofn-
un ehf/hf. Ódýr og góð þjónusta.
Sími 693 0855.
Íslenskir hugvitsmenn
Ég er að leita að þeim hugvits-
mönnum sem til eru í þessu landi
og ég bið þá að hringja til mín í
síma 554 4725 og 866 1433 og
þessu er ætlað að koma fram í
þremur tölublöðum Morgunblaðs-
ins.
Virðingarfyllst,
Hafsteinn Ólafsson húsasmíða-
meistari og hugmyndasmiður.
Hermann Ingi jr. spilar um helg-
ina. Boltinn í beinni.
Hamborgaratilboð.
Tökum að okkur þorraveislur.
Handklæðarekki á baðið, ýmsar
stærðir. Smíði og hönnun úr plex-
igleri og áli. Plexiform ehf., Dugg-
uvogi 11, 104 Rvík, sími 555 3344.
Opið virka daga 9 til 17 og laug-
ard. 10 til 15.
Stang- og hreindýraveiðiferðir
til Grænlands í júlí og ágúst.
Nánari upplýsingar: Ferðaskrif-
stofa Guðmundar Jónassonar,
sími 511 1515. www.gjtravel.is.
Verkfæralagerinn - Jeppaloftd-
ælur. Afkastamiklar jeppaloft-
dælur á frábæru verði. 30L á mín-
utu, 300Psi. Verð aðeins 6.700
stgr. Margar aðrar gerðir. Verk-
færalagerinn, Skeifunni 8, sími
588 6090.
Verkfæralagerinn - Háþrýsti-
þvottadælur. Öflugar háþrýsti-
þvottadælur á frábæru verði. 120
bör 7.315 stgr., 100-150 bör 8.760
stgr. Verkfæralagerinn, Skeifunni
8, s. 588 6090, vl@simnet.is.
Bílaþvottakústar - Verkfæralag-
erinn. Öflugir bílaþvottakústar
með léttu álskafti, framlengjan-
legu allt að 2 m. Verð 1.865 kr.
stgr. Verkfæralagerinn, Skeifunni
8, s. 588 6090. vl@simnet.is
Óska eftir díseljeppa eða
double cab. Er með Grand Cher-
okee Laredo '93, góðan, sjálfsk.,
ek. 170 þ. km. Verð 690 þ. + allt
að 1,0 m. S. 690 2577.
Til sölu Ford 250, 6l dísel árg.
'04. Ekinn 3 þús. km. Einnig Ford
350, 7,3l dísel, árg. '01. Uppl. í
síma 894 3765 og 587 1099.
Nissan Almera SLX 1,6 árgerð
10/1999. Ekinn aðeins 56.000 km..
sjálfskiptur. Ný loftbóludekk,
spoilerar, filmur og margt fleira.
Athuga skipti á yngri Almeru.
Upplýsingar í síma 866 9266.
Daihatsu Gran Move NV418 Ný-
skráður 11.9. 2000, ekinn 65.000,
blár, 5 dyra, sjálfskiptur, bensín.
Verð 890.000. Tilboð 730.000.
Volkswagen Passat MU416. Ný-
skráður 29.6. 1999, ekinn 110.000,
silfur, 5 dyra, beinskiptur, bensín.
Verð 930.000.
Kia Picanto VP440. Nýskáður 4.11.
2004, ekinn 2.600, silfur, 5 dyra,
sjálfskiptur, bensín, filmur. Verð
1.255.000.
Kia Sportage RP065. Nýskráður
26.6. 2002, ekinn 41.000, rauður, 5
dyra, beinskiptur, bensín. Verð
1.470.000. Tilboð 1.390.000.
Kia Sportage UL905. Nýskráður
1.7. 2003, ekinn 42.000, grænn, 5
dyra, beinskiptur, bensín. Verð
1.490.000. Tilboð 1.390.000.
Kia Sportage DT477. Nýskráður
18.4. 2001, ekinn 54.400, rauður, 5
dyra, beinskiptur, bensín. Verð
1.250.000. Tilboð 1.095.000.
Kia Sportage KO261. Nýskráður
28.6. 2000, ekinn 105.000, rauður, 5
dyra, beinskiptur, bensín. Verð
850.000. Tilboð 790.000.
Nissan Primera SLX SE260. Ný-
skráður 23.10. 2002, ekinn 20.000,
grænn, 4ra dyra, sjálfskiptur, bensín.
Verð 1.790.000. Tilboð 1.690.000.
Opel Vectra YH740. Nýskráður
22.7. 1998, ekinn 101.000, blár, 5
dyra, sjálfskiptur, bensín. Verð
785.000. Tilboð 590.000.
Renault Megane ZS900. Nýskráður
29.8. 2000, ekinn 50.000, gylltur,
4ra dyra, sjálfskiptur, bensín. Verð
1.070.000. Tilboð 950.000
bílar sem borga sig!
KIA MOTORS
ÁRFELL - KIA ÍSLAND EHF.
VIÐ KAPLAKRIKA
220 HAFNARFIRÐI
SÍMI 555 6025
Nýr litur, megagóður,
getur verið hlýralaus. kr.
1.995. Buxur í stíl kr. 995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Stærðir 36-47 kr. 5.685.
Stærðir 36-41 kr. 5.685.
Misty-skór,
Laugavegi 178, s. 551 2070.
Fagleg ráðgjöf - góð þjónusta
Toppurinn í flotanum
Ford Mustang, Premium + auka-
hlutir, árgerð 2005.
Upplýsingar í síma 566 6898 og
sími 864 1201, Ásdís.
Sherwood heimabíómagnarar
Verð 45.000. Tilboð 39.900.
Einnig 20% afsláttur af öllum
geisladiskum og Tannoy og
Cambridge Audio vörum.
Rafgrein, Álfheimum 6, Rvík.
Heimasíða simnet.is/rafgrein
Alternatorar og startarar í
fólksbíla, vörubíla, vinnuvélar og
bátavélar. Á lager og hraðsend-
ingar. 40 ára reynsla.
Bílaraf, Auðbrekku 20,
sími 564 0400.
Toppurinn í flotanum
Ford Mustang, Premium + auka-
hlutir, árgerð 2005.
Upplýsingar í síma 566 6898 og
sími 864 1201, Ásdís.
Til sölu VW Golf árg. 99
ekinn 97 þ. km, góður bíll, ný tím-
areim, samlitur grár. Topplúga,
álfelgur, 15” sumar og vetrar-
dekk. Ásett verð 1090 þús.
Gott lán ca 870 þ. afborgun ca 24
þ. Ath.öll skifti. Uppl. í síma
690 2836 og 565 1681.