Morgunblaðið - 05.02.2005, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 05.02.2005, Blaðsíða 34
Skemmuvegi 48 • Kópavogi • S: 557 6677 www.steinsmidjan.is Granít borðplötur og flísar Opnunartími: 11-18:30 mán-fös 10-18 lau / 13-17 sun. Skútuvogi 2, sími 522 9000 • www.expert.is Samsung SGH-X450 fallegur 3 banda sími með hágæða skjá 34 LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ FERÐALÖG Mikilvægi höfuðborgar-svæðisins sem mið-punkts samgangna álandinu þarf ekki að draga í efa. Einkabíllinn yfirgnæfir alla aðra ferðamáta. Sumarbústaða- ferðir njóta vinsælda og vinnuferðir út fyrir búsetusvæði fara vaxandi. Þetta er meðal þess sem lesa má út úr könnun á ferðavenjum Íslend- inga sumarið 2004 sem IMG Gallup gerði í samvinnu við Bjarna Reyn- arsson, ráðgjafa hjá Land-ráðum sf. fyrir samgönguyfirvöld. Rannsóknin hefur mikið gildi fyr- ir stefnumótun í skipulags-, sam- göngu- og ferðamálum, að sögn Bjarna. „Niðurstöðurnar hafa gildi sem grunnforsendur um skipulag byggðar á suðvesturhluta landsins og undirstrika nauðsyn þess að meta líklega þróun byggðar á jað- arsvæðum höfuðborgarsvæðisins. Ekki er nægilegt að áætla landþörf og landnotkun eingöngu innan marka höfuðborgarsvæðisins heldur verður að líta á suðvesturhluta landsins sem eitt samverkandi borgarsvæði. Tíðar ferðir í nágrenni höfuð- borgarsvæðisins er í samræmi við þróun þess og vestrænna borga al- mennt. Fram til 1950 lágu flestar ferðir landsmanna til Reykjavíkur. Frá 1950–1990 stefndi borg- arbyggðin út á við og eftir 1990 fór að bera á vexti í jaðarbyggðum borgarsvæðisins.“ 85% á eigin bíl Að sögn Bjarna eru niðurstöðurnar í góðu samræmi við fyrri kannanir á þessu sviði. „Ljóst er að fólk ferðast mikið út fyrir búsetusvæði sitt á sumrin. Að meðaltali fóru svarendur í fjór- tán slíkar ferðir í júní til ágúst 2004 eða tæplega vikulega. Íbúar jaðarbyggða voru tvöfalt oftar á ferðinni en bæði íbúar höfuðborg- arsvæðis og landsbyggðarkjarna. Ungt fólk er mun meira á ferðinni en það eldra og karlar ferðast oftar en konur. Eins og í fyrri könnunum ber einkabíllinn ægishjálm yfir aðra ferðamáta því um 86% nefndu hann.  RANNSÓKN | Ferðavenjur Íslendinga í fyrrasumar Nágrannar höfuðborgar- svæðisins mest á ferðinni                !"   # $  !%"  '''(  #  )  *    * + , (  #      -  +    *$      #  $ .  # # /   ,"012 3 " / 4          !  '          Morgunblaðið/Júlíus Sumarferðavenjur Ís- lendinga hafa nú verið kortlagðar fyrir sam- gönguyfirvöld. Ráðgjaf- inn dr. Bjarni Reyn- arsson sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur að á óvart kæmi hversu sterkan þátt ættarsam- félagið ætti í ferðum Ís- lendinga. Bjarni Reynarsson Rúmlega helmingur íbúa höfuðborgarsvæðisins gæti hugsað sér búsetu úti á landi og togar höfuð- staður Norðurlands í þá langflesta. Íhópnum sem fór til Austur-ríkis voru 116 manns. Hall-dóra Blöndal segir að flogiðhafi verið beint á Salzburg með Úrvali-Útsýn. Þar biðu síðan rútur ferðalanganna sem flutti hópinn til skíðabæjarins Zell am Ziller í dalnum Zillertal. Hvar hélduð þið til og hvernig reyndist aðbúnaðurinn? „Í bænum Zell am Ziller eru mest megnis fjölskyldurekin lítil hótel og skipti því hópurinn sér niður á þrjú hótel. Ég og sam- býlismaður minn, Grétar Mar Steinarsson, gistum á Gasthof Untermetzger, sem vel er staðsett í miðbænum. Hótelið er ágætt þriggja stjörnu með rúmgóðum herbergjum og góðum mat, en hálft fæði var innifalið í gisting- unni. Maturinn var með þjóðlegum austurrískum blæ og einkenndist af staðgóðum kjötréttum með t.d. brauðkúlum sem meðlæti.“ Hvernig var skíðafærið? „Við vorum mjög heppin með veður og fengum gott veður og sól alla daga nema einn. Skíðafærið var frábært, en snjórinn var farinn að þynnast undir lokin þó það hafi svo sem ekki háð okkur. Svæðið er mjög skemmtilegt með miklum fjöl- breytileika af brekkum þar sem allir gátu fundið sér eitthvað við hæfi.“ Hvernig höguðuð þið dag- skránni og hvað gerðuð þið annað skemmtilegt en að skíða? „Farið var upp í fjall kl. 8.30 alla morgna þar sem var skíðað með hléum til kl. 15.00 á daginn. Á kvöldin var síðan sest að þriggja  HVAÐAN ERTU AÐ KOMA? Af skíðum í Austurríki Halldóra Blöndal, skíðaþjálfari og verslunarstjóri í Everest, er nýkomin úr tíu daga ferð úr skíðalönd- unum í Austurríki ásamt fjölmennum hópi 9—14 ára barna og foreldra þeirra úr skíðadeild Víkings. Hluti af skíðahópnum úr skíðadeild Víkings í austurrísku Ölpunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.