Morgunblaðið - 24.03.2005, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 24.03.2005, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MARS 2005 33 UMRÆÐAN ÁSTÆÐA er til að fagna þeirri umræðu sem nú hefur skap- ast um Tónlistar- húsið í Reykjavík (TRH). Stefán Her- mannsson, fram- kvæmdastjóri Aust- urhafnar-TR ehf., bendir á það í nið- urstöðu sinnar grein- ar um möguleika á óperuflutningi í að- alsal TRH að bestu aðstæður til óperu- flutnings á Íslandi verði í TRH þótt það sé í grunninn ekki byggt sem óperuhús. Við erum honum sammála því að stærð sviðsins, hljómsveitargryfjan, fullkominn ljósbún- aður, stærð áhorf- endasalar og góður hljómburður þjónar allt mikilvægum til- gangi fyrir óperu- sýningar. Frá sjón- armiði tónlistar- flutnings og hljómburðar verður salurinn fram- úrskarandi góður og betri en víð- ast í óperuhúsum erlendis. Við teljum að miðað við upphaflegar áætlanir hafi hönnun TRH verið breytt í veigamiklum atriðum til að greiða fyrir óperuflutningi og öðrum sviðslistagreinum þannig að vel megi við una. Hér er ekki aðeins um að ræða möguleika á konsertuppfærslum heldur líka alvöru óperusýningum með einfaldri sviðsmynd sem góðir fagmenn geta hannað. En eins og fram kom í fyrri grein okk- ar vantar lagfæringar á aðkomu á sviðið fyrir leiktjöld sem myndu stórlega bæta að- stæður til óperuflutn- ings. Þessar breyt- ingar myndu kosta lítið og ættu að vera sjálfsagðar. Íslenska óperan hefur óskað eft- ir þeim breytingum, en af ástæðum sem ekki hafa verið skýrðar virðist vera fyrirstaða gegn þeim hugmyndum meðal forsvarsmanna bandaríska ráð- gjafarfyrirtækisins ARTEC. Ef tekið er mið af íslenskum að- stæðum og þeim hags- munum sem í húfi eru fyrir íslenskt tónlistar- líf er vandséð hvernig unnt er að rökstyðja slíkt. Þessi afstaða ARTEC, ef látin yrði gilda, gæti valdið miklum skaða í íslensku menningarlífi og henni verður að breyta. Nú virðist ljóst að ekki eru áætlanir um að breyta minni sal TRH í óperusal eins og forsvars- menn Íslensku óperunnar hafa óskað eftir. Með hliðsjón af því að rekstrarforsendur fyrir óperusýn- ingar hafa versnað á síðustu 10–15 árum er ólíklegt að unnt sé að halda uppi samfelldri óperu- dagskrá í Reykjavík eins og Óper- an hefur stefnt að. Þeim rekstr- arforsendum verður ekki breytt nema með því að auka sætafjölda við óperusýningar upp í þann fjölda sem aðalsalur TRH gerir ráð fyrir. Með því að auka sam- starf Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Óperunnar í TRH mætti ná ennþá meiri hagkvæmni og gera fleiri gæðaverkefni möguleg. Hús- næðið í Gamla bíói hefur fyrir löngu þjónað sínu hlutverki og stenst alls ekki nútímakröfur sem gera verður til sýninga á stórum og vinsælum verkum eins og Jón- as Sen hefur réttilega bent á. Mikilvægt er fyrir alla málsaðila að horfast í augu við þessar stað- reyndir og stefna að sama marki. Afleiðingin af því að sitja hjá get- ur verið afdrifarík því að ákvörðun um að færa óperu ekki inn í TRH gæti um leið verið ákvörðun um að gera út af við óperuna sem list- grein á Íslandi. Óperur í Tónlistarhúsinu Árni Tómas Ragnarsson og Steinn Jónsson fjalla um fram- tíðarhorfur Óperunnar ’Með því að auka sam-starf Sinfóníuhljóm- sveitar Íslands og Óper- unnar í TRH mætti ná ennþá meiri hagkvæmni og gera fleiri gæðaverk- efni möguleg.‘ Steinn Jónsson Höfundar eru tónlistaráhugamenn. Árni Tómas Ragnarsson Stangarhyl 3 · 110 Reykjavík Sími: 591 9000 · www.terranova.is Akureyri Sími: 461 1099 MasterCard Mundu ferðaávísunina! Salou Fjölskylduparadísin suður af Barcelona Salou er fallegur bær á Costa Dorada ströndinni, um 100 km sunnan við Barcelona. Þar er Port Aventura, stærsti og glæsilegasti skemmtigarður Spánar. Bærinn skartar stórkostlegum ströndum, fjölbreyttri aðstöðu og einstöku veðurfari. Ströndin er breið og aðgrunn með fínum gylltum sandi og því tilvalin fyrir barna- fjölskyldur. Menning, verslanir og litríkt næturlíf taka síðan við þegar sólböðum líkur. Salou er sérstaklega skemmtilegur sumarleyfisstaður fyrir fjölskyldur. 10.000 kr. afsláttur ef þú bókar strax. Tryggðu þér lægsta verðið. Stórar íb úðir fyrir barnafjöl skyldur E N N E M M / S IA / N M 15 73 0 • Stærsti skemmtigarður Spánar • Afþreying og skemmtun • Úrval veitingastaða • Stórkostleg strönd • Frábært að versla Frábært verð Kr. 45.595 M.v. Hjón með 2 börn á California íbúðahóteli. 20. maí, 5 dagar. Netverð með 10.000 kr. afslætti. Kr. 52.995 M.v. Hjón með 2 börn á California íbúðahóteli. 20. maí, 12 dagar. Netverð með 10.000 kr. afslætti. Nú bóka r þú bein t á www.ter ranova.is NÝTT Saga bílsins á Íslandi Fermingargjöf til framtíðar j í i i Fæst í öllum betri bókabúðum S í m i ú t g e f a n d a : 5 6 8 1 5 5 0 S í m i d r e i f i n g a r a ð i l a : 5 6 5 9 3 2 0 Létt og læsileg þróunarsaga þjóðarinnar í heila öld – prýdd fjölda fágætra mynda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.