Morgunblaðið - 24.03.2005, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.03.2005, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MARS 2005 9 FRÉTTIR MESSAÐ verður í Þingvallakirkju í bítið á páskadagsmorgni eins og ver- ið hefur undanfarin ár og er gert ráð fyrir að guðsþjónustan hefjist um kl. hálfátta. Hópur áhugafólks um helgihald á Þingvöllum stendur að guðsþjónustunni í samráði við sókn- arprestinn, sr. Kristján Val Ingólfs- son. Séra Bernharður Guðmundsson skálholtsrektor þjónar fyrir altari og Helga Steinunn Hróbjartsdóttir les páskaprédikunina úr hinu forna ræðusafni Íslenskri hómilíubók sem talin er hafa verið skrifuð á 12. öld. Að lokinni messu verður dúkur breiddur undir hlaðborð á kirkju- garðsveggnum og geta kirkjugestir safnast þar saman og notið kirkju- kaffis. Kirkjugestum er bent á að klæða sig eftir veðri og segir í frétt frá áhugahópnum að þeir megi gjarnan leggja eitthvað smálegt með sér á hlaðborðið. Hópurinn sem stendur að guðs- þjónustunni hefur staðið að bæna- göngum og kirkjugöngu á Þingvöll- um frá því að kristnitökuhátíðin var haldin þar árið 2000 og hefur áður staðið að messum sem þessari. Messað í dagrenningu í Þingvalla- kirkju HÚSIÐ á Eyrarbakka er í hópi þekktari myndefna á Suðurlandi. Sérkennilegt sjónarhornið, sem Húsið og viðbyggingin Assistenta- húsið mynda, á fáa sína líka enda hafa margir ljósmyndarar notað það sem myndefni í gegnum árin. Í tilefni 240 ára afmælis Hússins og að tíu ár eru um þessar mundir síð- an hafinn var flutningur á sýn- ingahaldi Byggðasafns Árnesinga frá Selfossi í Húsið, stendur safnið að lista- og ljósmyndasýningunni Húsið í ýmsum myndum. Á sýningunni eru ljósmyndir af Húsinu frá miðri 19. öld til nú- tímans og er elsta ljósmyndin tekin fyrir 1868. Einnig eru á sýningunni póstkort, teikningar, málverk, lík- an úr gleri, spegill, útsaumur, hefð- bundnar vatnslitamyndir og vatns- litamyndir á tepokum, auk kynn- ingarefnis frá Byggðasafni Árnes- inga, þar sem Húsið er í öndvegi sem helsti og merkasti sýningar- gripur safnsins. Sýningin er opin frá skírdegi til 16. maí næstkomandi. Söfnin á Eyr- arbakka eru opin frá skírdegi til annars í páskum kl. 14–17 og um helgar á sama tíma dags í apríl og maí og eftir umtali við safnstjóra á öðrum tímum. Myndin var tekin af dönsku myndlistarkonunni, og gesti í Húsinu á Eyrar- bakka, Agnesi Lunn, 26. júní 1905. Myndefnið er annar gestur kaupmanns- hjónanna magister Hørring sem myndar kaffidrykkju við Húsið. Húsið í ýmsum myndum Hlíðasmára 11, Kópavogi sími 517 6460 www.belladonna.is Réttu stærðirnar Laugavegi 53, s. 552 1555. TÍSKUVAL Opið virka daga kl. 10-18, lau. 11-16 Úrval af peysum, beltum og nánast öllu www.feminin.is Bæjarlind 12, Kópavogi • sími 544 2222 Opið virka daga kl. 11-18, lau. kl. 10-16. Full búð af nýjum vörum frá Str. 36-56 Gleðilega páska s i m p l y Opið laugardag frá kl.10 til 16 Dragtir og stakir jakkar Eddufelli 2 – Bæjarlind 6 s. 557 1730 – s. 554 7030 Laugardagur 26. mars opið í Bæjarlind, lokað í Eddufelli Ótrúlegt tilboð til Costa del Sol þann 24. apríl í 24 nætur. Nú getur þú notið fegursta tíma ársins á þessum vinsælasta áfangastað Íslendinga í sólinni og búið við frábæran aðbúnað. Þú bókar núna, og tryggir þér flug og gistingu, og 4 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú býrð. Að sjálfsögðu nýtur þú traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Verð kr. 49.990 Netverð á mann m.v. hjón með 2 börn, 2 - 11 ára. Flug, gisting, skattar, 24.apríl, 24 nætur. Munið Mastercard ferðaávísunina Stökktu til Costa del Sol 24. apríl frá kr. 49.990 Verð kr. 59.990 Netverð á mann m.v 2 í stúídó /íbúð. Flug, gisting, skattar, 24. apríl, 24 nætur. Hverafold 1-3 • Foldatorgi Grafarvogi • Sími 577 4949 Opnunartími mán.-fös. kl. 11-18 & lau. kl. 11-14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.