Morgunblaðið - 24.03.2005, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 24.03.2005, Blaðsíða 53
Stjörnum hlaðin stórslysa- mynd sem sjálf olli stórslysi - fleiri slíkum myndum.  DAY OF THE JACKAL (Skjár einn kl. 21) Framúrskarandi og sann- arlega sígildur njósnatryllir.  PRACTICAL MAGIC (Skjár einn kl. 0.45) Með hverri endursýningu minnka töfrarnir.  DEATH TO SMOOCHY (Stöð 2 BÍÓ kl. 20) Óhóflegur hamagangur – sem er Robin Williams að kenna.  PRINCESS DIARIES (Sjónvarpið kl. 21) Vel heppnað nútíma Ösku- buskuævintýri.  DOUBLE JEOPARDY (Sjónvarpið kl. 22.55) Fullt af spennu og Ashley Judd fín, en samt vantar eitthvað.  NOISES OFF … (Sjónvarpið kl. 00.40) Ágæt bíógerð Peters Bogd- anovichs á farsanum Allir á svið sem sýnt var í Þjóðleik- húsinu.  AGENT CODY BANKS (Stöð 2 kl. 19.40) Hressileg Bond-stæling fyrir krakka.  BRUCE ALMIGHTY (Stöð 2 kl. 21.20) Væri Carrey almáttugur hefði hann gert þessa fyndnari.  THE TERMINATOR (Stöð 2 kl. 23) Glæsileg tímasetning; að bjóða upp á framtíðardómsdags- ofbeldistrylli á páskadags- nóttu. Snilldarmynd samt.  A FEW GOOD MEN (Stöð 2 kl. 0.45) Minnisstæð fyrir rafmagnaðan samleik Cruise og Nicholsons.  MEN IN BLACK II (Stöð 2 kl. 3) Eftirbátur forverans.  FAR AND AWAY (Skjár einn kl. 14.30) Heldur manni föngnum, eink- um „írski“ hreimurinn hjá Cruise.  AIRPORT (Skjár einn kl. 16.45) LAUGARDAGSBÍÓ BÍÓMYND DAGSINS WAYNE’S WORLD (Stöð 2 kl. 14.45) Annaðhvort liggurðu í krampahlátri eða botnar hvorki upp né niður í öllu ruglinu og stekkur ekki bros. Ég tilheyri síðari hópnum … ekki!  Skarphéðinn Guðmundsson MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MARS 2005 53 LAUGARDAGUR 06.50 Bæn. Séra Hreinn S. Hákonarson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Samfélagið í nærmynd. Valið efni úr liðinni viku. 08.00 Fréttir. 08.05 Músík að morgni dags með Svan- hildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Af heimaslóðum. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Aftur á mánudag) (8:8). 11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Óm- arsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur. 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph- ensen. 14.30 Hagyrðingamót á Nasa. Hljóðritað á Nasa 17.2 sl. Kristján Hreinsson stjórn- aði dagskránni, en auk hans komu fram, hagyrðingarnir: Ólína Þorvarðardóttir rekt- or á Ísafirði, Ómar Ragnarsson fréttamað- ur og skemmtikraftur, Samúel Örn Erl- ingsson íþróttafréttamaður, Þórður Helgason cand. mag. og Hákon Að- alsteinsson skáld og skógarbóndi. Um- sjón: Kristján Hreinsson. (Frá því á skír- dag). 15.20 Með laugardagskaffinu. 15.45 Íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Orð skulu standa. Spurningaleikur um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Um- sjón: Karl Th. Birgisson. (Aftur á miðviku- dag). 17.00 Rökkurrokk. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Aftur á þriðjudag). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Rölt á milli grafa. Ferðalag um kirkjugarða Parísarborgar. Umsjón: Arndís Hrönn Egilsdóttir. (Aftur á þriðjudag) (5:8). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld: Leikin tónlist eftir gest þáttarins "Nú, þá, þegar" frá sl. mánudegi. 19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild- ar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag). 20.15 Flugufótur. Úr veiðisögum. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (Áður flutt 1996) (4:9). 21.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestri Passíusálma lýkur. Karl Guð- mundsson les. (50:50) 22.30 Heimsendir verður á morgun. Morg- unstund með Baldri Óskarssyni ljóðskáldi Umsjón: Eiríkur Guðmundsson. (Frá því í gær). 23.10 Danslög. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI 08.00 Morgunstund barnanna 11.00 Óp e. 11.30 Englar í sókninni (Angels in the Endzone) e. 12.55 Konungsfjölskyldan (A Royal Family) e. 13.50 HM í handbolta 21 árs og yngri Bein útsend- ing frá leik ungmenna- landsliða Íslands og Úkra- ínu í Laugardalshöll. 15.40 Handboltakvöld Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 16.00 Landsleikur í hand- bolta Bein útsending frá vináttulandsleik karla- landsliða Íslands og Pól- lands í Laugardalshöll. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Geimskipið Enter- prise (Star Trek: Enter- prise III) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Söngvaskáld - Hera Hjartardóttir 20.30 Spaugstofan 21.00 Dagbækur prinsess- unnar (The Princess Diar- ies) Leikstjóri er Garry Marshall og meðal leik- enda eru Julie Andrews, Anne Hathaway, Hector Elizondo, Heather Mat- arazzo og Mandy Moore. 22.55 Í hefndarhug (Double Jeopardy) Leik- stjóri er Bruce Beresford og meðal leikenda eru Tommy Lee Jones og Ashley Judd. Kvikmynda- skoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 00.40 Allir á svið! (Noises Off...) Leikstjóri er Peter Bogdanovich og meðal leikenda eru Michael Caine, Carol Burnett, Denholm Elliott og Julie Hagerty. e. 02.20 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Bold and the Beauti- ful 13.00 Það var lagið 13.55 Whoopi (What Child Is This?) (17:22) (e) 14.20 Eldsnöggt með Jóa Fel IV 14.45 Wayne’s World (Ver- öld Waynes) Leikstjóri: Penelope Spheeris. 1992. 16.15 Sjálfstætt fólk (e) 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 Whose Line Is it Anyway? 3 (Hver á þessa línu?) 19.40 Agent Cody Banks (Ungi njósnarinn) Leik- stjóri: Harald Zwart. 2003. 21.20 Bruce Almighty (Bruce almáttugur) Aðal- hlutverk: Jim Carrey, Jennifer Aniston og Morg- an Freeman. Leikstjóri: Tom Shadyac. 2003. 23.00 The Terminator (Tortímandinn) Aðal- hlutverk: Arnold Schwarzenegger, Michael Biehn og Linda Hamilton. Leikstjóri: James Camer- on. 1984. Stranglega bönnuð börnum. 00.45 A Few Good Men (Heiðursmenn) Aðal- hlutverk: Demi Moore, Jack Nicholson og Tom Cruise. Leikstjóri: Rob Reiner. 1992. Bönnuð börnum. 03.00 Men in Black II (Menn í svörtu 2) Aðal- hlutverk: Tommy Lee Jon- es, Will Smith, Rosario Dawson og Lara Flynn Boyle. Leikstjóri: Barry Sonnenfeld. 2002. 04.25 Fréttir Stöðvar 2 05.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 11.20 Inside the US PGA Tour 2005 (Bandaríska mótaröðin í golfi) 11.50 US PGA 2005 - Monthly 12.45 Intersport-deildin (4 liða úrslit) Bein útsending. 14.45 HM 2006 (England - Norður Írland) Bein út- sending 16.50 HM 2006 (Króatía - Ísland) Bein útsending 19.00 US PGA Players Championship Bein út- sending frá Players Championship sem er lið- ur í bandarísku mótaröð- inni í golfi. Adam Scott sigraði á mótinu í fyrra og á því titil að verja. Leikið er í Flórdía. 23.00 HM 2006 (Króatía - Ísland) Útsending frá leik Króatíu og Íslands í 8. riðli undankeppninnar. Króat- ar standa vel að vígi og eru ósigraðir. Íslenska liðið deilir hins vegar botnsæt- inu með Maltverjum en þjóðirnar gerðu marka- laust jafntefli fyrr í vetur. 00.40 Intersport-deildin (4 liða úrslit) 07.00 Blandað efni 13.00 Daglegur styrkur Ís- lenskir vitnisburðir 14.00 Kvöldljós (e) 15.00 Ísrael í dag(e) 16.00 Daglegur styrkur 16.30 Blandað efni 17.00 Acts Full Gospel 17.30 Ron Phillips 18.00 Robert Schuller 19.00 Daglegur styrkur 20.00 Believers Christian Fellowship 21.00 Kvöldljós 22.00 Daglegur styrkur 23.00 Robert Schuller Sjónvarpið  19.40 Söngkonan Hera Hjartardóttir syngur og leikur nokkur laga sinna í þættinum Söngvaskáld. Hera er búsett á Nýja-Sjálandi en hefur gefið út tvær plötur hér- lendis sem vakið hafa mikla athygli. 06.00 Josie and the Pussy- cats 08.00 Our Lips Are Sealed 10.00 The Wedding Planner 12.00 Death to Smoochy 14.00 Josie and the Pussy- cats 16.00 Our Lips Are Sealed 18.00 The Wedding Planner 20.00 Death to Smoochy 22.00 Threshold 24.00 Little Nicky 02.00 Concpiracy 04.00 Threshold OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings- syni. 01.00 Fréttir 01.03Næturvaktin heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.03 Rykmaurinn. Lísa Pálsdóttir fær til sín plötusafnara. (Frá því í gær). 04.03 Næturtónar. 04.30 Veð- urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morg- untónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunn- arsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.05 Helg- arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Lindu Blöndal. 16.00 Fréttir. 16.08 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 18.00 Kvöld- fréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturgalinn með Margréti Valdimars- dóttur. 00.00 Fréttir. 07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni 09.00-12.00 Gulli Helga 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 Ragnar Már Vilhjálmsson 18.30-19.00 Kvöldfréttir 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson – Danspartý Bylgjunnar Fréttir: 10-15 og 17, íþróttafréttir kl. 13. Laugardags- þátturinn Rás 1  13.00 Alla laugardaga er Laugardagsþátturinn á dagskrá. Þetta er klukkustundar langur þáttur sem fjallar ítarlegar um fréttir en hægt er að gera í venjulegum frétta- tímum. Ásamt fréttaskýringum er einnig tekið á mannlífinu og menn- ingunni. Þátturinn er í umsjón frétta- og dagskrárgerðarmanna Útvarps- ins. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 14.00 Sjáðu Í Sjáðu er fjallað um nýjustu kvik- myndirnar og þær mest spennandi sem eru í bíó. (e) 16.00 Game TV (e) 17.00 Íslenski popplistinn Ásgeir Kolbeins fer yfir stöðu mála á 20 vinsælustu lögum dagsins í dag. Þú getur haft áhrif á íslenska Popplistann á www.vaxta- linan.is. (e) 19.00 Meiri músík 07.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Popp Tíví 13.40 Þak yfir höfuðið - fasteignasjónvarp Skoðað verður íbúðarhúsnæði; bæði nýbyggingar og eldra húsnæði en einnig atvinnu- húsnæði, sumarbústaðir og fleira og boðið upp á ráðleggingar varðandi fasteignaviðskipti, fjár- málin og fleira. Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 14.30 Far and Away Dramatísk kvikmynd um landnema Ameríku og bar- áttu þeirra um landskika árið 1863. Aðalhutverk: Nicole Kidman og Tom Cruise. 16.45 Airport Spreng- hlægileg kvikmynd um framkvæmdastjóra flug- vallar sem reynir eins og hann getur að halda flug- vellinum opnum þrátt fyrir vonsku veður. Í ofanálag er brjálaður maður um borð í vél sem er við það að lenda. Aðalhlutverk:Burt Lancaster, Dean Martin og Jacqueline Bisset 19.00 Survivor Palau (e) 20.00 Law & Order: Crim- inal Intent 21.00 Day of the Jackal Sí- gild kvikmynd frá árinu 1973 sem fjallar um laun- morðingja sem kallar sig "Sjakalinn". Hann er ráð- inn af fyrrverandi herfor- ingjum til þess að ráða Charles de Gaulle, Frakk- landsforseta, af dögum. 23.15 The Swan (e) 00.00 Jack & Bobby (e) 00.45 Practical Magic Rómantísk mynd um syst- urnar Sally og Gillian sem búa yfir yfirskilvitlegum hæfileikum. Með aðal- hlutverk fara Sandra Bull- ock og Nicole Kidman. 02.15 Tvöfaldur Jay Leno (e) 03.45 Óstöðvandi tónlist Íslenska landsliðið í beinni á Sýn ÞAÐ verða sko engir ómerk- ir vináttulandsleikir í beinni útsendingu á Sýn í dag held- ur þýðingarmiklir leikir sem skipta sköpum fyrir lands- liðin og möguleika þeirra á því að komast á heimsmeist- aramótið 2006. Fyrst verður sýnt frá grannaslag Englendinga og N-Íra en svo horft sunnar, til Króatíu þar sem íslenska landsliðið mætir Króötum. Liðinu hefur ekki gengið sem skyldi fram að þessu og hefur aðeins eitt stig eftir fjóra leiki. Það má því segja að lífsnauðsynlegt sé fyrir liðið að fá eitthvað út úr þess- ari erfiðu viðureign, a.m.k. einu stigi en helst sigri. Það er þó meira en að segja það að leggja Króata enda geysi- sterkt lið sem náð hefur góð- um árangri á síðustu stór- mótum. Nú eru góð ráð dýr fyrir Ásgeir og Loga. England – N-Írland er á Sýn kl. 14.45 og Króatía – Ísland kl. 16.50. Alvöru knatt- spyrnulandsleikir FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9 STÖÐ 2 BÍÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.