Morgunblaðið - 24.03.2005, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 24.03.2005, Blaðsíða 23
MÁLI! ÞIG ÞESS VEGNA SKIPTIR ÞETTA Í störfum okkar á fréttastofum Ríkisútvarpsins leggjum við okkur fram um heiðarlegan og óhlutdrægan fréttaflutning. Okkar trúnaður er við hlustendur og áhorfendur. Með fagmannlegum vinnubrögðum leitum við allra leiða til að færa áhorfendum og hlustendum staðreyndir mála. Það kostar mikla vinnu og algjört traust viðmælenda okkar og heimildarmanna. Reglulega er reynt að hafa áhrif á okkur til að kæfa mál eða sveigja fréttaflutning að ákveðnum hagsmunum. Í þessum hópi eru meðal annars stjórnmálamenn og starfsmenn stjórnmálaflokka, forsvars- menn fyrirtækja og fulltrúar félaga- samtaka. Við erum ekki hrædd við að verja starf okkar en til þess þurfum við fulltingi heiðarlegra og kröftugra fréttastjóra. Þeir eiga lokaorðið um hvaða fréttir við flytjum og þurfa að hafa sterk bein og mjög mikla reynslu til að láta ekki undan þrýstingi. Við getum ekki treyst fréttastjóra með afar takmarkaða reynslu af frétta- mennsku. Við getum ekki treyst frétta- stjóra sem ráðinn er á pólitískum forsendum þrátt fyrir að vera reynslu- minnsti umsækjandinn um starf fréttastjóra. Við getum ekki unnið þar sem fagleg sjónarmið eru að engu höfð. Getur þú treyst þannig fréttastofu? Þessi auglýsing er greidd af Félagi fréttamanna Ríkisútvarpsins með stuðningi Blaðamannafélags Íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.