Morgunblaðið - 24.03.2005, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 24. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ
FERMINGAR Á PÁSKUM
Ferming í Áskirkju 28. mars kl.
11. Prestur sr. Þórhildur Ólafs.
Fermd verða:
Björg Alfa Björnsdóttir,
Hjallavegi 27.
Jóna Dís Sigurðardóttir,
Norðurbrún 24.
Kristbjörg Gunný Jónsdóttir,
Kleppsvegi 74.
Lena Magnúsdóttir,
Skipasundi 14.
Stefán Ólafur Ólafsson,
Laugarásvegi 29 A.
Þórdís Stella Þorsteinsdóttir,
Selvogsgrunni 9.
Ferming í Bústaðakirkju 28.
mars kl. 10.30. Prestur sr. Pálmi
Matthíasson. Fermd verða:
Árný Guðjónsdóttir,
Breiðuvík 6.
Baldur Ingi Valgarðsson,
Ásgarði 147.
Birna Ýr Magnúsdóttir,
Ásenda 14.
Emilía Guðrún Valgarðsdóttir,
Ásgarði 147.
Gísli Pálmi Sigurðsson,
Ásenda 1.
Gyða Dröfn Hjaltadóttir,
Sogavegi 115.
Hilmar Örn Hergeirsson,
Hjallalandi 31.
Rakel Ósk Olsen,
Maríubaugi 113.
Sara Katrín Kristjánsdóttir,
Urðarstekk 7.
Sigríður Þóra Jafetsdóttir,
Langagerði 26.
Sigurður Örn Arnarsson,
Fögrubrekku 37.
Sverrir Þór Garðarsson,
Ásgarði 117.
Tanja Bryndís Thorsteinsson,
Dalalandi 10.
Ferming í Grensáskirkju 28.
mars kl. 10.30. Prestar sr.
Ólafur Jóhannsson og sr. Petrína
Mjöll Jóhannesdóttir. Fermd
verða:
Berta Guðrún Ólafsdóttir,
Furugerði 4.
Bjarni Ingi Garðarsson,
Ofanleiti 11.
Bryndís Gyða Grímsdóttir,
Vesturbraut 23, Höfn.
Bryndís Ósk Jóhannesdóttir,
Stóragerði 22.
Einar Björn Þorsteinsson,
Fellsmúla 6.
Elísa Lind Finnbogadóttir,
Háaleitisbraut 43.
Elsa María Gunnarsdóttir,
Háaleitisbraut 52.
Jón Gauti Ástvaldsson,
Heiðargerði 102.
Jón Eggert Bjarnason,
Heiðargerði 62.
Róbert Aron Hostert,
Háaleitisbraut 43.
Róbert Rafn Óðinsson,
Álftamýri 18.
Sigurður Patrekur Thoroddsen,
Heiðargerði 72.
Tjörfi Karlsson,
Fellsmúla 15.
Þórir Guðjónsson,
Fellsmúla 11.
Fermingar í Hallgrímskirkju 28.
mars kl. 11. Prestar sr. Jón
Dalbú Hróbjartsson og sr.
Sigurður Pálsson. Fermd verða:
Adam Norðfjörð Viðarsson,
Stigahlíð 4.
Arnór Hákonarson,
Smáragötu 5.
Carl Jónas Árnason,
Vættaborgum 3.
Fanney Ósk Þórisdóttir,
Freyjugötu 25.
Helga Gunndís Þórhallsdóttir,
Birkigrund 9A.
Hildur Skúladóttir,
Laufásvegi 64.
Jón Einar Jóhannsson,
Bergþórugötu 6B.
María Liv Biglio,
Dunhaga 19.
Már Másson,
Fjölnisvegi 1.
Rebekka Hlín Rúnarsdóttir,
Heiðargerði 14.
Ólafur Örn Helgason,
Laugavegi 76B.
Snædís Ólafsdóttir,
Njálsgötu 35.
Védís Garðarsdóttir,
Baldursgötu 30.
Viðar Snær Garðarsson,
Stangarholti 4.
Þorgeir Sveinsson,
Frakkastíg 22.
Þorsteinn Nicolas Cameron,
Laugavegi 44.
Ferming í Háteigskirkju 28. mars
kl. 10.30. Prestar: Tómas
Sveinsson og Helga Soffía
Konráðsdóttir. Fermd verða:
Alexander Hrafn Ragnarsson,
Stórholti 35.
Alexander Jean de Fontenay,
Háteigsvegi 8.
Andri Þór Haraldsson,
Blönduhlíð 9.
Auðunn Rúnar Gissurarson,
Drápuhlíð 15.
Daníel Björn Yngvason,
Beykihlíð 19.
Fannar Þór Cray,
Drápuhlíð 5.
Halldór Rúnar Jónsson,
Eskihlíð 8.
Heiðar Steinn Pálsson,
Stigahlíð 61.
Hildur Ósk Sigurðardóttir,
Ingólfsstræti 7.
Inga Margrét Sveinbjörnsdóttir,
Hörgshlíð 18.
Selma Margrét Karlsdóttir,
Drápuhlíð 13.
Vignir Þór Þórhallsson,
Öldugötu 34.
Ferming í Langholtskirkju 28.
mars kl. 11. Prestur séra Jón
Helgi Þórarinsson. Fermd verða:
Ásta María Bjarnadóttir,
Nökkvavogi 46.
Jenný Maren Guðfinnsdóttir,
Sólheimum 20.
Michel Thor Masselter,
Gnoðarvogi 74.
Óskar Valdimarsson,
Njörvasundi 8.
Sunna Dögg Guðmundsdóttir,
Sólheimum 38.
Sveinn Óskar Karlsson,
Skeiðarvogi 19.
Valdís Anna Þrastardóttir,
Ljósheimum 18a.
Valgerður Ýr Magnúsdóttir,
Skógarási 17.
Þorsteinn Hjalti Aðalgeirsson,
Gnoðarvogi 74.
Ferming í Neskirkju 28. mars kl.
11. Prestar: Sr. Sigurður Árni
Þórðarson og sr. Örn Bárður
Jónsson. Fermd verða:
Alexía Rós Gylfadóttir,
Hjarðarhaga 23.
Auður Kristinsdóttir,
Seilugranda 11.
Álfrún Kristín Skúladóttir,
Lágholtsvegi 14.
Árni Gunnar Ragnarsson,
Aflagranda 1.
Ástríður Jónsdóttir,
Keilugranda 2.
Birgir Gunnarsson,
Öldugranda 5.
Dana Margrét Gústafsdóttir,
Dunhaga 13.
Egill Karlsson,
Starhaga 10.
Elín Signý Ragnarsdóttir,
Sörlaskjóli 13.
Hannes Þór Sveinbjörnsson,
Hringbraut 89.
Haukur Atli Hallgrímsson,
Hringbraut 65.
Jóhann Páll Ástvaldsson,
Granaskjóli 58.
Jón Þór Britton Hildarson,
Reynimel 32.
Magnús Már Hauksson,
Þýskalandi.
Saga Alexandra Sigurðardóttir,
Seilugranda 8.
Stefán Páll Ívarsson,
Skildinganesi 28.
Þórarinn Hjartarson,
Hringbraut 87.
Ferming í Seltjarnarneskirkju 28.
mars kl. 10.30. Prestar: Arna
Grétarsdóttir og Sigurður Grétar
Helgason. Fermd verða:
Albert Guðmundsson,
Bakkavör 5.
Anna Bergljót Gunnarsdóttir,
Lindarbraut 18.
Hlíf Ágústa Reynisdóttir,
Miðbraut 9.
Ingibjörg K Guðmundsdóttir,
Bollagörðum 25.
Ingólfur Arason,
Látraströnd 42.
Jökull Þór Sigurþórsson,
Melabraut 13.
Leifur Guðjónsson,
Bollagörðum 113.
María Kristín Guðjónsdóttir,
Grænumýri 3.
Páll Heiðar Jónsson,
Lindarbraut 12.
Snæbjörn Ásgeirsson,
Látraströnd 16.
Þorgrímur Sólon Þorgrímsson,
Unnarbraut 8.
Ferming í Árbæjarkirkju 28.
mars kl. 10.30. Prestar: sr. Þór
Hauksson og sr. Sigrún
Óskarsdóttir. Fermd verða:
Aðalheiður María Sigmarsdóttir,
Sílakvísl 13.
Edda María Kjartansdóttir,
Skógarási 5.
Hafrún Hafliðadóttir,
Vallarás 2.
Lilja Ragna Róbertsdóttir,
Reykási 27.
Salóme Gísladóttir,
Hraunbæ 190.
Sandra Dögg Birgisdóttir,
Reykási 39.
Alexander Már Steinarsson,
Eyjabakka 18.
Ágúst Einar Ágústsson,
Básbryggju 9.
Björgvin Valþór Valþórsson,
Reykási 24.
Ernir Rafn Sigurðsson,
Eyktarási 23.
Guðni Guðjónsson,
Brekkubæ 5.
Hafþór Hafliðason,
Vallarási 2.
Kristján Björn Welbes,
Jörvagrund 27.
Kristján Ingi Sigurðarson,
Reykási 29.
Óli Karló Steinsson,
Malarási 16.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Jóhannesdóttir, aðstoðarfyrirliði og
sóknarmaður, og Birna Baldursdóttir,
aðstoðarfyrirliði og sóknarmaður. Aðr-
ir leikmenn eru: Anna Sonja Ágústs-
dóttir varnamaður, Berþóra Jónsdóttir
sóknarmaður, Brynja Vignisdóttir
markmaður, Gyða Björg Sigurðardóttir
markmaður, Hanna Rut Heimisdóttir
sóknarmaður, Hrafnhildur Ýr Ólafs-
dóttir varnarmaður, Jóhanna Sig-
urbjörg Ólafsdóttir sóknarmaður, Jón-
ína Guðbjartsdóttir varnarmaður,
Karítas Sif Halldórsdóttir sóknar-
maður, Kristín Sunna Sigurðardóttir
FYRSTA íslenska kvennalandsliðið í ís-
hokkíi leggur af stað í langferð til Nýja-
Sjálands 29. mars til að keppa á heims-
meistaramóti kvenna í 4. deild. Stúlk-
urnar voru á Akureyri um síðustu helgi
í æfingabúðum en þær hafa þjálfað
gríðarlega vel síðastliðin ár.
Þeir sem vilja styðja við bakið á
landsliðinu geta lagt fjármuni inn á
reikning liðsins sem er 1115-05-68586.
Kt. 160284-2859.
Nöfn íslensku landsliðskvennanna í
íshokkíi eru Hulda Sigurðardóttir,
sóknarmaður og fyrirliði, Flosrún Vaka
varnarmaður, Lilja María Sigfúsdóttir
varnarmaður, Patricia Huld Ryian
varnarmaður, Sigrún Agatha Árnadótt-
ir sóknarmaður, Snædís Bjarnadóttir
sóknarmaður, Sólveig Gærdbo Smára-
dóttir sóknarmaður, Steinunn Erla Sig-
urgeirsdóttir sóknarmaður, Vigdís Ara-
dóttir sóknarmaður. Þjálfari liðsins er
Sveinn Björnsson.
Kvennalandsliðið heldur utan 29.
mars og kemur heim 8. apríl.
Íslenska liðið mun spila á móti þrem-
ur liðum á mótinu, Rúmeníu, Kóreu og
Nýja-Sjálandi.
Íshokkílandslið kvenna leggur í langferð
LAUGARDAGINN 12. mars fór fram seinni hluti
stærðfræðikeppni framhaldsskólanema.
Til leiks mætu fleiri nemendur en jafnan áður, eða
þrjátíu og níu ungmenni, en þeim hafði verið boðið í
sæti í þessum úrslitum eftir forkeppni sem haldin var
síðastliðið haust.
Í lokakeppni glíma nemendur í fjóra klukkutíma við
sex dæmi, sem hvert vegur tíu stig. Sigurvegari í
keppninni varð Örn Stefánsson, 18 ára nemi úr
Menntaskólanum við Hamrahlíð. Vantaði aðeins herslu-
mun upp á að hann kláraði öll dæmin að fullu og fékk
hann samtals 58 stig af 60 mögulegum. Í næsta sæti
varð Höskuldur Pétur Halldórsson, Menntaskólanum í
Reykjavík, og í þriðja sæti varð Inga Steinunn Helga-
dóttir, Menntaskólanum á Akureyri. Hlutu þau öll pen-
ingaverðlaun.
Næst þeim komu svo eftirtaldir nemendur: Í 4. sæti
varð Baldur Sigurðsson, Menntaskólanum Hraðbraut,
5. sæti Einar Axel Helgason, Menntaskólanum í
Reykjavík, 6.-7. sæti María Helga Guðmundsdóttir,
Menntaskólanum við Hamrahlíð og Þórey María Mar-
íusdóttir, Menntaskólanum í Reykjavík, 8. sæti Benja-
mín Ragnar Sveinbjörnsson, Menntaskólanum við
Hamrahlíð, 9. sæti Jón Emil Guðmundsson, Mennta-
skólanum í Reykjavík, 10.-11. sæti María Óskarsdóttir
og Einar Bjarki Gunnarsson, Menntaskólanum í
Reykjavík, 12. sæti Daníel Þ. Sigurðsson, Mennta-
skólanum í Reykjavík og í 13.-14. sæti Guðmundur R.
Gunnarsson og Salvör Egilsdóttir, Menntaskólanum í
Reykjavík.
Þessir nemendur munu taka þátt í Norrænu stærð-
fræðikeppninni 5. apríl, fyrir Íslands hönd, en að henni
lokinni verður lokið við val á landsliði Íslands fyrir
Ólympíukeppnina í stærðfræði í Mexíkó í sumar.
Örn Stefánsson
sigurvegari í
stærðfræðikeppni