Morgunblaðið - 24.03.2005, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 24.03.2005, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MARS 2005 51 Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið, Subaru Impreza 2004, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, símar 696 0042 og 566 6442. Mótorhjól Til sölu Honda VTX 1800 R, árg. 2002. Svart. Ekið 9700 mílur. Mikið af aukahlutum. Glæsilegt hjól. Uppl. í s. 892 8380 og 552 3555. Hjólhýsi LMC hjólhýsi Vönduð þýsk hjól- hýsi - mikið úrval. Opið laugardag frá kl. 12-16. Víkurverk, Tangarhöfða 1, sími 557 7720. Húsbílar Landsins mesta úrval af húsbíl- um. Erum með mikið úrval af húsbílum: Ford, Benz, Fíat. Aftur- drifna, framdrifna. Opið laugar- dag kl. 12-16. Nánari upplýsingar hjá Víkurverki, Tangarhöfða 1, sími 557 7720. Húsviðhald Húseigendur athugið! Tek að mér allt viðhald húsa, svo sem múr, mála, smíða, blikk, glerjun. Áralöng reynsla, sanngjarnt verð. Sími 661 4345 og 869 1578, Þórður. Kerrur Bílar aukahlutir Vantar dekk! Vantar dekk undir Unimo Benz. Dekkjastærð er 10,5 eða 12,5x20. Hafið samband í s. 894 0145 eða 453 8145. Endilega hafið samband ef þið vitið um einhvern sem getur reddað mér svona dekkjum. Kv. Ragnar. Varahlutir Jeppapartasala Þórðar, Tangarhöfða 2, sími 587 5058 Nýlega rifnir Grand Vitara '00, Kia Sportage '02, Pajero V6 92', Terrano II '99, Cherokee '93, Nissan P/up '93, Vitara '89-'97, Patrol '95, Impreza '97, Legacy '90-'94, Isuzu pickup '91 o.fl. Nissan Patrol Elegance 3.0, árg. 2000, ekinn 106 þús. 35" breyttur, mikið af aukabúnaði. Mjög gott eintak. Upplýsingar í síma 896 3098. Jeppar Jeep Grand Cherokee 2005 LTD HEMI. Til sölu nýr jeppi til af- hendingar strax. Gott verð, mikill búnaður. Upplýsingar automax.is og í s. 899 4681. Smáauglýsingar 569 1111 www.mbl.is/smaaugl Ford Explorer Sport Track árg. '02. Hlaðinn aukabúnaði. 4x4. Vél 4L. AC, hraðastillir, sjálfsk. Rafm. í speglum/rúðum o.fl. Ekinn 36 þ. m. Listaverð 2,7 m. Tilboð staðgr 2,4 m. Uppl. í s. 897 9227. Skíði, skór og stafir. Afbragðs rauð/hvít skíði 150 cm, skór nr. 38 og stafir 107 cm til sölu. Mjög góður og nánast ónotaður skíða- pakki, tilvalinn í páskaferðalagið. 15.000 kr. S. 659 2074. Íþróttir Fáðu úrslitin send í símann þinn aðri og skýrri heilbrigðisáætlun þess. Áfengisauglýsingabann verði virt Þá skorar svæðisráðið á Alþingi að standa vörð um bann við áfeng- isauglýsingum og sjá til þess að það bann sé virt að fullu. Rannsóknir erlendis sýna að áfengisauglýsing- ar höfða hvað helzt til unglinga á mótunarskeiði og því ríkari ástæða til að banna þær. Svæðisráð IOGT vekur athygli á hinni háværu umræðu um hátt MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Svæðisráði IOGT: „Aðalfundur Svæðisráðs IOGT í Reykjavík sem var haldinn 17. marz sl. skorar á Alþingi að hvika í engu frá þeim markmiðum í áfeng- ismálum sem Alþingi sjálft setti sér með samhljóða samþykkt heil- brigðisáætlunar árið 2001, enda sú ályktun í fullu samræmi við samþykktir Alþjóðaheilbrigðis- málastofnunarinnar hvað þennan málaflokk varðar. Þar var það helzta markmiðið að draga veru- lega úr áfengisneyzlu fram til árs- ins 2010. Því er heitið á alþingismenn að ljá ekki máls á neinum þeim tillög- um eða frumvörpum sem augljós- lega gætu stuðlað að aukinni áfeng- isneyzlu s.s. um lækkaðan áfengiskaupaaldur og sölu léttvíns og bjórs í matvöruverzlunum, en samkvæmt skýrslum Alþjóðaheil- brigðismálastofnunarinnar leiðir aukið og bætt aðgengi að áfengi óhjákvæmilega til meiri neyzlu. Samþykkt slíkra mála færi þvert á samþykktir Alþingis sjálfs í vand- áfengisgjald, gjald sem hið opin- bera innheimtir einfaldlega til að mæta að hluta hinum miklu út- gjöldum sem samfélagið verður fyrir af völdum áfengisneyzlu. Á sama tíma og þannig er kvartað yfir þessu sjálfsagða framlagi til að mæta afleiðingum áfengisneyzl- unnar eru kvartendurnir uppvísir að því að álagning þeirra nemur allt að tvöfaldri upphæð áfengisgjalds- ins, álagning sem rennur beint til þeirra. Svæðisráðið fagnar því ný- legri ákvörðun fjármálaráðherra um hækkun áfengisgjalds.“ Staðið verði við markmið Alþingis Nafn misritaðist Nafn fermingarbarns frá Ísafirði misritaðist í blaðinu í gær. Rétt nafn er Ebba Margrét Skúladóttir, Urð- arvegi 47 á Ísafirði. Hún verður fermd í Bústaðakirkju í Reykjavík kl. 15. Beðist er velvirðingar á misritun- inni. LEIÐRÉTT RAFMAGNSVEITUR ríkisins fá leyfi til framkvæmda við stækkun Lagarfossvirkjunar. Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti á fundi sínum á dögunum að veita leyfið, með tilteknum skilyrðum. Í samþykkt bæjarstjórnar kemur fram að RARIK hefur lagt fram yf- irlýsingu um það hvernig fyrir- tækið hyggst standa að samn- ingagerð við landeigendur við Lagarfljót ofan stíflu um breyt- ingar á stýringu vatnsborðs og málsmeðferð vegna ólokinna bóta- mála. Það skilyrði er sett fyrir leyfinu að fyrirkomulag haugsetningar og frágangur skal vera í samráði við sveitarfélagið og Umhverf- isstofnun. Þá er þess getið að fyrir liggi samningur milli Vegagerð- arinnar og RARIK þar sem fram kemur að vegtenging verður um Lagarfoss, á milli Hróarstungu og Hjaltastaðaþinghár. Rennsli í Lagarfljóti mun aukast með tilkomu Kárahnjúkavirkjunar og hyggst RARIK nýta sér það til að stækka virkjunina. Á vef Fljóts- dalshéraðs kemur fram að áætlað er að framkvæmdin muni kosta tæpa þrjá milljarða kr. og að virkj- unin verði komin í gagnið vorið 2007. RARIK fær leyfi til að stækka Lagarfossvirkjun Fljótsdalshéraði. Morgunblaðið. OG Vodafone hefur opnað nýja verslun á Glerártorgi en þar er að finna alla þá vöru og þjónustu sem fyrirtækið veitir einstaklingum og fyrirtækjum. Og Vodafone hyggst efla þjón- ustu sína á Akureyri og nágrenni til muna, en nú verður unnt að bjóða viðskiptavinum heildar- lausnir á sviði fjarskipta og net- tækni. Stefnt er að því að fjölga stöðugildum til að koma til móts við auknar þarfir viðskiptavina, en m.a. mun sérstök fyrirtækjaþjón- usta taka til starfa. Hugbúnaðarsvið fyrirtækisins er með starfsstöð á Akureyri, en fimm starfsmenn starfa hjá því nú. Verslun Og Vodafone í Hafn- arstræti hefur verið lokað. Ný verslun Og Vodafone á Akureyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.