Morgunblaðið - 30.03.2005, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 30.03.2005, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 30. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Stýrimaður/háseti Eldhamar ehf. í Grindavík vantar yfirstýrimann á Mörtu Ágústsdóttur GK og háseta vanan netaveiðum á Eldhamar GK. Upplýsingar í síma 894 2013. Stýrimaður Stýrimaður óskast á Munda Sæm SF 1, 30 tonna bát, sem gerður er út á humar frá Horna- firði. Upplýsingar í síma 892 1465. Ritari/aðstoðamaður lögmanns Lögmannsstofa óskar eftir að ráða ritara/ aðstoðarmann lögmanns sem fyrst. Starfið felst meðal annars í vélritun af diktafóni og annarri skrifstofuvinnu. Gerð er krafa um mjög góða kunnáttu í vélritun og íslensku, tölvukunnáttu, sjálfstæði í starfi, stundvísi og reglusemi. Þeim, sem áhuga hafa á starfinu, er bent á að senda starfsferilskrá og meðmæli til auglýsingadeildar Mbl. eða á box@mbl.is fyrir 2. apríl merkta: „R — 16859“. Sjá ennfremur: www.kopavogur.is og www.job.is KÓPAVOGSBÆR Framtíðarstörf Laus eru til umsóknar framtíðarstörf við Íþróttamiðstöðina Versali í Salahverfi. Um er að ræða störf við afgreiðslu, bað- vörslu karla/kvenna og sundlaugarvörslu sem unnin eru í vaktavinnu. Bæði er um að ræða 100% starfshlutfall, sem og hluta- störf. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf strax. Góð sundkunnátta er æskileg. Laun eru skv. kjarasamningi Starfsmanna- félags Kópavogs og Launanefndar sveitar- félaga. Nánari upplýsingar: Upplýsingar um starfið veitir forstöðu- maður Sundlauga Kópavogs Guðmundur Þ. Harðarson í síma 570-0480. Æskilegir eiginleikar: Við leitum að reglusömu starfsfólki með góða þjónustulund og samstarfshæfileika. Íþróttamiðstöðin Versalir er nýtt mannvirki í Salahverfi í Kópavogi. Þar er að finna sund- laugar, heita potta, íþróttahús með séraðstöðu fyrir fimleika o.fl. Um 20 manns munu vinna í miðstöðinni, við þrif, þjónustustörf og öryggis- gæslu. Helstu notendur þjónustunnar eru skóla- börn, sundgestir á öllum aldri, heilsu- ræktarfólk, fimleikafólk og aðrir íþróttaiðkendur. Íþróttamiðstöðin er reyklaus vinnustaður. Raðauglýsingar 569 1111 Fundir/Mannfagnaðir Félagsfundur Menntar 31. mars 2005 kl. 13:00–16:00 á Hallveigarstíg 1 Dagskrá 13.00 Opnun félagsfundar Aðalheiður Jónsdóttir framkvæmdastjóri Menntar 13.10 CEDEFOP Reference Network Evrópskt samstarfsnet í starfsmenntun Marc Willem yfirmaður upplýsingadeildar CEDEFOP 13.30 Knowledge Management System Upplýsingar um starfsmenntun í Evrópu Dóra Stefánsdóttir verkefnastjóri hjá CEDEFOP 14.00 Upplýsingar CEDEFOP nýtast! Gylfi Einarsson framkvæmdastjóri Fræðslumiðstöðvar málmiðnaðarins 14.15 Leonardó da Vinci og handverkið Skúlína Kjartansdóttir formaður Starfsgreinaráðs hönnunar og handverks Ásta Erlingsdóttir verkefnastjóri hjá Landsskrifstofu Leonardó 14.30 Kaffihlé 15.00 Umræður um tækifæri starfsmennt- unar með breyttri námsskipan Frummælendur Sigurjón Mýrdal deildarstjóri í menntamálaráðuneytinu Ingi Bogi Bogason menntafulltrúi Samtaka iðnaðarins Halldór Grönvold aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ Fundarstjóri: Ólafur Jónsson framkvæmdastjóri Fræðsluráðs hótel- og matvælagreina Nánari upplýsingar hjá Mennt, sími 599 1440 mennt@mennt.is Aðalfundur Barnaheilla Save the Children á Íslandi verður haldinn föstudaginn 8. apríl í Dal á Grand Hóteli Reykjavík, Sigtúni 38 og hefst fundurinn kl. 16.00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Allir félagar og aðrir velunnarar samtakanna eru velkomnir. Stjórn Barnaheilla. Til leigu 101 Reykjavík, hótelher- bergi/íbúðir til leigu Á svæði 101 er til leigu vönduð og góð (stein) húseign með 25 einingum sem eru allar með sturtubaðherbergjum. Lagnir fyrir eldhús í öll- um einingum. Samþykkt sem 25 íbúðir en getur eins hentað fyrir hótel- eða gistiheimilarekstur. Eignin er í 1. fl. ástandi m.a. með samtengdu brunaviðvörunarkerfi tengdu stjórnstöð. Há- hraðatölvulagnir. Kortalæsingar á hurðum. Langtíma- eða skammtímaleiga. Tilvalið tæki- færi fyrir starfandi hótel sem vantar gistirými til skamms eða langs tíma eða aðila er vilja skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur. Í næsta nágrenni er einnig til leigu fjöldi íbúða í eldri húsum, sumar mjög sjarmerandi. Lysthafendur leggi inn nafn sitt á auglýsinga- deild Mbl. eða á box@mbl.is. fyrir kl. 15.00 föstudaginn 15. apríl merkt: „H - 16864“. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum fimmtudaginn 7. apríl 2005 kl. 9:30 á eftirfarandi eignum: Ásavegur 30, 218-2406 (010101), þingl. eig. Ásta Steinunn Ástþórs- dóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Ásavegur 7, 218-2374 (íbúð 01-0001), þingl. eig. Auður Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið, innheimtudeild. Hásteinsvegur 48, kjallari og bílskúr, þingl. eig. Sigurjón Júlíusson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Hásteinsvegur 54, 218-3653 , þingl. eig. Helga Georgsdóttir, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður. Heiðarvegur 7, neðri hæð, þingl. eig. Anna Sigmarsdóttir, gerðarbeið- andi Vestmannaeyjabær. Miðstræti 16, 50% eignarhluti gþ., þingl. eig. Kristbjörn Hjalti Tómas- son, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og Landssími Íslands hf., innheimta. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 29. mars 2005. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri miðvikudaginn 6. apríl 2005 kl. 14:00 Áshamar 57, 218-2490 (010203), þingl. eig. Erna Fannberg Fannbergs- dóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Ólafsvíkur. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 29. mars 2005 Tilkynningar Auglýsing um skipulags- mál í Reykjanesbæ Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Reykjanesbæjar 1995—2015 Í samræmi við 1. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á aðalskipu- lagi Reykjanesbæjar 1995-2015, Nikkelsvæði. Breytingin felst meðal annars í að íþróttasvæði kemur ofan móahverfis, breytt lega flugvalla- vegar, nýtt þjónustusvæði ofan iðavalla. Tillagan verður til sýnis á skrifstofu Reykja- nesbæjar á Tjarnargötu 12 frá og með 30. mars 2005 til 27. apríl 2005. Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 11. maí 2005. Skila skal inn skriflegum athugasemdum á skrifstofu Reykjanesbæjar á Tjarnargötu 12, Reykjanesbæ. Hver sá sem eigi gerir athuga- semdir við tillögurnar fyrir tilskilinn frest telst samþykkja hana. Viðar Már Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri umhverfis- og skipulagssviðs Reykjanesbæjar. Félagslíf  HELGAFELL 6005033019 VI  GLITNIR 6005033019 III I.O.O.F.181853308Bk. I.O.O.F. 9  1853308½  bö I.O.O.F. 7  1853307½  O Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.