Morgunblaðið - 29.04.2005, Page 46
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
NÆST ER FRÁBÆR
ÞÁTTUR!
OG VIÐ VITUM AÐ ÞU ÁTT
EFTIR AÐ SKEMMTA ÞÉR
ÞAÐ GETUR ENGINN
SAGT MÉR HVAÐ ÉG
Á AÐ GERA
HÉR Í
HÖNDUM
MÍNUM HEF
ÉG SKJAL...
SEM VAR SKRIFAÐ AF
ALVÖRU HELLISBÚA. ÞETTA
SKJAL FANN BÓNDI ÞEGAR
HANN VAR AÐ FÓÐRA SVÍNIN
ÉG FÉKK ÞETTA SKJAL Í
MÍNAR HENDUR MEÐ ÞVÍ AÐ
BORGA MIKLA PENINGA OG
LÁTA AF HENDI UPPLÝSINGAR
MAÐUR ÆFIST SVO Í ÞVÍ
AÐ LJÚGA Í SKÓLANUM
VÁ! ÖNNUR
HOLA Í HÖGGI
Litli Svalur
© DUPUIS
ENGINN NÁLÆGT!
SJÁIÐI STRÁKAR!
ÉG ÆTLA AÐ
SÝNA YKKUR
SVOLÍTIÐ
MAÐUR VERÐUR AÐ NOTA
VEL BÓNAÐA SÚPUSKEIÐ BRETTA SVO UPP ERMINA...
BEYGJA
OLNBOGANN
OG SETJA
SKEIÐINA Á
HANN...
OG SNÚA
KÚPTU
HLIÐINNI
AÐ SÉR
SJÁIÐI HVERT ANDLITIÐ Á MÉR ER KOMIÐ NÚNA?
AF STAÐ BLEIKU KOLKRABBAR!
HVAÐ Á ÞAÐ AÐ ÞÝÐA AÐ VERA MEÐ
EINHVERJAR HUNDAKÚNSTIR Í SKÓLANUM?
HLAUPIÐ FIMM HRINGI!
PFFF...
GAMLA
SÚPSKEIÐA-
BRAGÐIÐ
HVERNIG ÆTLI
ÞAÐ VIRKI?
ANSANS! ÞAÐ ERU
EKKI TIL FLEIRI
SKEIÐAR
HVA! ÞETTA
VIRKAR BARA EKKI
NEITT
BANDASNAR!
Dagbók
Í dag er föstudagur 29. apríl, 119. dagur ársins 2005
Víkverji var aldeilisbit þegar hann las
á fréttavef Morg-
unblaðsins að flutn-
ingabíll frá Flytjanda
(Eimskip innanlands)
hefði keyrt á bita í
Hvalfjarðargöngunum
og valdið skemmdum
og umferðartöfum.
Víkverji hefur áður
fjallað um það hvernig
einhver hópur flutn-
ingabílstjóra ekur iðu-
lega eins og vitleys-
ingar, með alltof háan
farm, og skemmir
skiltabrýr, vegbrýr og
jarðgöng. Víkverji hélt hins vegar að
svoleiðis lagað myndi ekki koma fyrir
hjá Eimskip; að þar á bæ hlytu menn
að fylgja gæða- og öryggisreglum
sem fyrirbyggðu slys af þessu tagi.
x x x
Á vef Flytjanda segir þannig umbílstjóra félagsins: „Bílstjórar
Eimskips innanlands eru í fremstu
röð og leggja áherslu á öryggi í um-
ferðinni og í vörumeðferð.“
Svo mörg voru þau orð. Ekki virð-
ist viðkomandi bílstjóri hafa lagt sér-
staka áherzlu á öryggi í umferðinni
og ekki finnst Víkverja það heldur
góð meðferð á vörunni að keyra hana
á stálbita á 70 kíló-
metra hraða. Senni-
lega er viðskiptavin-
urinn ekki ánægður.
x x x
Nú þegar strandsigl-ingar á vegum
Eimskips hafa verið
aflagðar og þunga-
flutningum beint á
vegina í staðinn, með
tilheyrandi sliti á þjóð-
vegunum og slysa-
hættu fyrir venjulegt
fólk á smábíl eins og
Víkverja, finnst hon-
um að það sé lág-
markskrafa að flutningafyrirtækin
tryggi að bílstjórar fari eftir þeirri
nokkuð auðskildu reglu að farmurinn
sé ekki hærri en svo að hann komist
á leiðarenda án þess að rekast upp
undir.
x x x
Víkverji er sjálfur bara hobbíbíl-stjóri en hann fer samt iðulega út
úr bílnum og gáir hvort öllu sé óhætt,
t.d. þegar hann ekur inn í bíla-
geymslu með tengdamömmuboxið
sitt á bíltoppnum. Honum finnst að
það ætti að vera hægt að treysta því
að atvinnubílstjórar geri slíkt hið
sama.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Þjóðleikhúsið | Nýr leikari tók í gærkvöldi við hlutverki Jóa í leikriti Hávars
Sigurjónssonar, Grjóthörðum, sem sýnt er um þessar mundir á Smíðaverk-
stæðinu. Gísli Pétur Hinriksson, sem farið hefur með hlutverkið, varð fyrir
meiðslum í fyrradag sem útilokuðu þátttöku hans í næstu sýningum. Menn
brugðust því skjótt við og var Ólafur Darri Ólafsson æfður inn í hlutverkið á
sólarhring. Grjótharðir verða næst á fjölunum í kvöld, á sunnudag og á
fimmtudag í næstu viku. Það eru síðustu sýningar á verkinu.
Á myndinni er Ólafur Darri kominn í gervi Jóa skömmu fyrir sýninguna í
gærkvöldi.
Morgunblaðið/Þorkell
Leikaraskipti í Grjóthörðum
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun varðveita hjörtu yðar
og hugsanir yðar í Kristi Jesú. (Fil. 4, 7.)