Morgunblaðið - 29.04.2005, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 29.04.2005, Blaðsíða 46
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes NÆST ER FRÁBÆR ÞÁTTUR! OG VIÐ VITUM AÐ ÞU ÁTT EFTIR AÐ SKEMMTA ÞÉR ÞAÐ GETUR ENGINN SAGT MÉR HVAÐ ÉG Á AÐ GERA HÉR Í HÖNDUM MÍNUM HEF ÉG SKJAL... SEM VAR SKRIFAÐ AF ALVÖRU HELLISBÚA. ÞETTA SKJAL FANN BÓNDI ÞEGAR HANN VAR AÐ FÓÐRA SVÍNIN ÉG FÉKK ÞETTA SKJAL Í MÍNAR HENDUR MEÐ ÞVÍ AÐ BORGA MIKLA PENINGA OG LÁTA AF HENDI UPPLÝSINGAR MAÐUR ÆFIST SVO Í ÞVÍ AÐ LJÚGA Í SKÓLANUM VÁ! ÖNNUR HOLA Í HÖGGI Litli Svalur © DUPUIS ENGINN NÁLÆGT! SJÁIÐI STRÁKAR! ÉG ÆTLA AÐ SÝNA YKKUR SVOLÍTIÐ MAÐUR VERÐUR AÐ NOTA VEL BÓNAÐA SÚPUSKEIÐ BRETTA SVO UPP ERMINA... BEYGJA OLNBOGANN OG SETJA SKEIÐINA Á HANN... OG SNÚA KÚPTU HLIÐINNI AÐ SÉR SJÁIÐI HVERT ANDLITIÐ Á MÉR ER KOMIÐ NÚNA? AF STAÐ BLEIKU KOLKRABBAR! HVAÐ Á ÞAÐ AÐ ÞÝÐA AÐ VERA MEÐ EINHVERJAR HUNDAKÚNSTIR Í SKÓLANUM? HLAUPIÐ FIMM HRINGI! PFFF... GAMLA SÚPSKEIÐA- BRAGÐIÐ HVERNIG ÆTLI ÞAÐ VIRKI? ANSANS! ÞAÐ ERU EKKI TIL FLEIRI SKEIÐAR HVA! ÞETTA VIRKAR BARA EKKI NEITT BANDASNAR! Dagbók Í dag er föstudagur 29. apríl, 119. dagur ársins 2005 Víkverji var aldeilisbit þegar hann las á fréttavef Morg- unblaðsins að flutn- ingabíll frá Flytjanda (Eimskip innanlands) hefði keyrt á bita í Hvalfjarðargöngunum og valdið skemmdum og umferðartöfum. Víkverji hefur áður fjallað um það hvernig einhver hópur flutn- ingabílstjóra ekur iðu- lega eins og vitleys- ingar, með alltof háan farm, og skemmir skiltabrýr, vegbrýr og jarðgöng. Víkverji hélt hins vegar að svoleiðis lagað myndi ekki koma fyrir hjá Eimskip; að þar á bæ hlytu menn að fylgja gæða- og öryggisreglum sem fyrirbyggðu slys af þessu tagi. x x x Á vef Flytjanda segir þannig umbílstjóra félagsins: „Bílstjórar Eimskips innanlands eru í fremstu röð og leggja áherslu á öryggi í um- ferðinni og í vörumeðferð.“ Svo mörg voru þau orð. Ekki virð- ist viðkomandi bílstjóri hafa lagt sér- staka áherzlu á öryggi í umferðinni og ekki finnst Víkverja það heldur góð meðferð á vörunni að keyra hana á stálbita á 70 kíló- metra hraða. Senni- lega er viðskiptavin- urinn ekki ánægður. x x x Nú þegar strandsigl-ingar á vegum Eimskips hafa verið aflagðar og þunga- flutningum beint á vegina í staðinn, með tilheyrandi sliti á þjóð- vegunum og slysa- hættu fyrir venjulegt fólk á smábíl eins og Víkverja, finnst hon- um að það sé lág- markskrafa að flutningafyrirtækin tryggi að bílstjórar fari eftir þeirri nokkuð auðskildu reglu að farmurinn sé ekki hærri en svo að hann komist á leiðarenda án þess að rekast upp undir. x x x Víkverji er sjálfur bara hobbíbíl-stjóri en hann fer samt iðulega út úr bílnum og gáir hvort öllu sé óhætt, t.d. þegar hann ekur inn í bíla- geymslu með tengdamömmuboxið sitt á bíltoppnum. Honum finnst að það ætti að vera hægt að treysta því að atvinnubílstjórar geri slíkt hið sama. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is          Þjóðleikhúsið | Nýr leikari tók í gærkvöldi við hlutverki Jóa í leikriti Hávars Sigurjónssonar, Grjóthörðum, sem sýnt er um þessar mundir á Smíðaverk- stæðinu. Gísli Pétur Hinriksson, sem farið hefur með hlutverkið, varð fyrir meiðslum í fyrradag sem útilokuðu þátttöku hans í næstu sýningum. Menn brugðust því skjótt við og var Ólafur Darri Ólafsson æfður inn í hlutverkið á sólarhring. Grjótharðir verða næst á fjölunum í kvöld, á sunnudag og á fimmtudag í næstu viku. Það eru síðustu sýningar á verkinu. Á myndinni er Ólafur Darri kominn í gervi Jóa skömmu fyrir sýninguna í gærkvöldi. Morgunblaðið/Þorkell Leikaraskipti í Grjóthörðum MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun varðveita hjörtu yðar og hugsanir yðar í Kristi Jesú. (Fil. 4, 7.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.