Morgunblaðið - 07.05.2005, Side 3

Morgunblaðið - 07.05.2005, Side 3
SIMPLY CLEVER GullnaStýrið SkodaOctavia hlaut nýverið Gullna stýrið, einhver eftirsóttustu bílaverðlaun heims. Frumsýnum Opið laugardag frá kl. 11 til 16 Au ka bú na ðu r á m yn d: á lfe lg ur 1.980.000 kr. SkodaOctavia Combi Stóra verðlaunagripinn HEKLA frumsýnir nýjan skutbíl, Skoda Octavia Combi, stærri og rúmbetri en nokkru sinni. Útlitshönnun bílsins einkennist af glæsileika, formfegurð og notagildi. Þeir sem setjast undir stýri á Skoda Octavia Combi heillast af sportlegum eiginleikum hans og nútímalegri hönnun. Verðið er eitt það besta sem býðst á sambærilegum bílum.100 ára afmæli Skoda Í ár eru liðin 100 ár frá því fyrsti Skodinn leit dagsins ljós. Við höldum upp á tímamótin laugardaginn 7. maí. Boðið verður upp á afmælistertu og ís og allir Skodaeigendur fá ókeypis þvott á bílunum sínum. Nýi bíllinn fæst með öflugum 1,6 og 2,0 FSI® bensínvélum og 1,9 TDI® dísilvél.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.