Morgunblaðið - 07.05.2005, Side 48

Morgunblaðið - 07.05.2005, Side 48
48 LAUGARDAGUR 7. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ Ice Princess 3 ÓSKARSTILNEFNINGAR MBL Ó.H.T Rás 2 Frá þeim sem færðu okkur Princess Diaries og Freaky Friday. Ó.H.T Rás 2 Hetja. Þjóðsögn. Svampur Svampur Sveinsson og félagar eru komnir með sína fyrstu bíómynd. Með íslensku og ensku tali. Byggð á metsölubók Clive Cussler Kvikmyndir.is Sláandi sálfræðitryllir eins og hann gerist bestur. Með Óskarsverðlaunahafanum, Adrien Brody (The Pianist) og Keira Knightley úr „Pirates of the Caribbean” og „King Arthur”. FURÐULEGASTA ÆVINTÝRI ALHEIMSINS HEFST ÞEGAR JÖRÐIN ENDAR Sláandi sálfræðitryllir eins og hann gerist bestur. Með Óskarsverðlaunahafanum, Adrien Brody (The Pianist) og Keira Knightley úr „Pirates of the Caribbean” og „King Arthur”. The Hitchhikers guide to the galaxy kl. 5.45 - 8 og 10.15 Napoleon Dynamite kl. 6 og 10 The Motorcycle Diaries kl. 8 og 10.30 Maria Full og Grace kl. 8 b.i. 14 The Jacket kl. 5.50 - 8 og 10.10 b.i. 16 Vera Drake kl. 5.30 Beyond the Sea kl. 10.05 Garden State kl. 8 b.i. 16 Geggjaðasta og frumlegasta grínmynd ársins er komin í bíó.Byggð á einni vinsælustu bók alheimsins eftir Douglas Adams. j l í i i í í . i i i l l i i i l . Algjör bíósmellur bæði í USA og á Bretlandi. l j í ll i í l i. H.L. MBL  Ó.H.T Rás 2  H.J. mbl  S.V. MBL STRENGJAKVARTETTINN amina kemur fram á sínum fyrstu erlendu sólótónleikum á tónlist- arhátíðinni Homefires II, sem er haldin í London dagana 21. og 22. maí. Þetta kemur meðal annars fram á heimasíðu Sigur Rósar en kvartettinn hefur verið hljómsveit- inni innan handar á hljómplötum hennar og tónleikaferðalögum und- anfarin sex ár. Á meðal þeirra sem koma fram á þessari tveggja daga innihátíð eru forsprakki hátíð- arinnar Adem, Badly Drawn Boy, Hot Chip, Jóse González og hinn ís- lenski Mugison. Homefires-hátíðin var haldin í fyrsta skiptið í sept- ember á síðasta ári og var látið vel af hátíðinni. Meðal annars var hún valin „viðburður ársins“ af tímarit- inu Time Out. Í það skiptið var áherslan á „folk“-músík en í ár verður hátíðin með tilraunakennd- ara sniði. Amina gaf nýverið út sína fyrstu stóru plötu, AnimaminA, og er hún þegar uppseld. „Upplagið var bara þúsund plötur þannig að við erum að vinna að endurútgáfu í stærra upplagi og með aðeins öðruvísi út- liti,“ segir María Huld Markan Sig- fúsdóttir en auk hennar skipa hljómsveitina Hildur Ársælsdóttir, Edda Rún Ólafsdóttir og Sólrún Sumarliðadóttir. „Smáskífan okkar kemur svo út hinn 9. og 10. maí á vegum plötufyrirtækisins Worker’s Institute en auk þess ætlum við að gefa út tíu tommu vínyl sem kemur út aðeins seinna í kjölfar plötunnar. Í sumar er svo fyrirhuguð tónleika- ferð með Sigur Rós en auk þess að spila undir hjá hljómsveitinni ætl- um við líka að hita upp fyrir strák- ana.“ Eins og áður sagði verður há- tíðin haldin dagana 21. og 22. maí. Mugison mun spila á fyrri deginum en amina á þeim seinni. Strengjasveitin amina hefur verið að gera það gott undanfarið. Strengjasveitin amina spilar í London www.aminamusik.com Kaffihúsakeðjan Starbucks íBandaríkjunum hefur lagt blátt bann (svart?) við nýjustu plötu Brúsa frænda, Devils and Dust. Starbucks, sem rekur 4.400 búðir í Bandaríkjunum, hefur tekið þá ákvörðun að selja ekki Springsteen, vegna „ósiðferðilegs innihalds“. Þetta er í fyrsta skipti sem plata með kappanum fær svona meðhöndl- un og er þetta vegna lagsins „Reno“ sem lýsir nánum kynnum við gleðikonu. Starbucks er orðið öflugur sölustaður fyrir tónlist, en fjórð- ungur allra seldra eintaka af plötu Ray Charles heitins, Genius Loves Company, fór í gegnum Starbucks. Alls seldust þrjár milljónir eintaka af plötunni. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.