Morgunblaðið - 11.05.2005, Side 14

Morgunblaðið - 11.05.2005, Side 14
● HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Ís- lands í gær námu tæplega 7 millj- örðum króna. Þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir rúmlega 1,5 millj- arða. Mest hækkun varð á bréfum Þormóðs ramma-Sæbergs, 19,67%, en fyrirtækið er nú í yfirtökuferli. Mest lækkun varð á bréfum Vinnslu- stöðvarinnar, -7,14%. Úrvalsvísitala aðallista lækkaði um 0,62% og er hún nú 3.960 stig. Enn lækkar úrvalsvísitalan 14 MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF HAGNAÐUR af rekstri Marels nam 1,8 milljónum evra, sem svarar til 145 milljóna króna, á fyrsta ársfjórð- ungi. Aukningin frá sama tímabili í fyrra nemur 19%. Bættan árangur rekur fyrirtækið til hagræðingarað- gerða og aukinna samlegðaráhrifa í samstæðunni þrátt fyrir að gengis- þróun hafi reynst félaginu óhagstæð. Sala Marel-samstæðunnar á fyrsta ársfjórðungi nam alls 29,9 milljónum evra, sem eru 2,4 millj- arðar króna, samanborið við 2,2 milljarða króna árið áður. Salan hef- ur því aukist um 19% á milli ára. Framlegð af vörusölu var 10,5 milljónir evra eða 35,1% af sölu sam- anborið við 9,2 milljónir eða 36,8% af sölu á sama tíma árið áður. Þessi hlutfallslega lækkun er í tilkynningu frá Marel einkum sögð skýrast af óhagstæðri gengisþróun. Rekstrar- gjöld önnur en kostnaðarverð seldra vara námu 7,6 milljónum evra og jukust þau um 7,1% á sama tíma og sala jókst um 19%. Rekstrarhagnað- ur var 3,1 milljón evra (246 milljónir króna) eða 10,2% af sölu samanborið við 9,2% árið 2004. Starfsmenn Marel-samstæðunnar voru að jafnaði 845, þar af voru 318 á Íslandi í tveimur fyrirtækjum og 527 erlendis í 13 fyrirtækjum í 9 löndum. Sala Marels jókst um 19%                               !"#   !$   % "&' (&  )* &# &  )#&  $&' (& % "&'  +,"  -# .    /0,.  /0 !. ,  &#(  1      ! 0 % "&'  2 &'  20 .&  3(&   $45& .6 &&  78,.  /%!  /" 9" /"&'  /"0   :    ;:## &#0   &  < && "  &  =0 00 >/5(,#     !  (  ! ,"' ?:..   $&' 40 % "&'  ;5 5  "#  $%  @A?B /4    ,            > >  > >   >    > > > > > ,: &#  :   , > > > > > > > > > > > >  > > > > > > > > > > > > C  DE C DE C >DE C > DE C  DE C >DE C > DE C > DE C >DE C DE C DE > C >DE C > DE > C DE > C DE > > C DE > > C DE > > > > > > > 2, "'    '# & ; "( 4 " '# F ) /"                          >  >  > >   >    > > > > >              >        >              >               >   <    4 *G   ;2 H #&"  !."'           >  >  > >  >   > > > > > ;2> I  0 0"'&' " ".  ;2> /:"'  "  ",##. 0 :  "( , &  ;2> <,#& :  0 . 0#&& 9"#  ;2>  (, & G#,,&' ;2> <,#& 5&&" 5 "  "( 0 && ÞETTA HELST ... VIÐSKIPTI ● JOSTEIN Sætrenes hefur verið ráð- inn forstjóri KredittBanken í Álasundi. Sætrenes er forstjóri skipafélagsins Bourbon Offshore Norway. Áður var hann fjármálastjóri Havila Supply, vann hjá Fokus Bank og gegndi ýms- um störfum í skipaiðnaðinum. Sætrenes tekur við stöðu forstjóra KredittBanken í ágúst og mun koma í stað Frank O. Reite, sem nýverið var gerður að framkvæmdastjóra yfir starfsemi Íslandsbanka í Noregi og á sæti í framkvæmdastjórn ÍSB. Nýr forstjóri KredittBanken HAGNAÐUR af rekstri Hraðfrysti- stöðvar Þórshafnar fyrstu 3 mánuði þessa árs nam 162 milljónum króna og er þrefalt meiri en á sama tímabili í fyrra. Má rekja það til stóraukinna fjármagnstekna. Heildartekjur HÞ voru 698 millj- ónir króna og jukust um 16,5% frá sama tímabili í fyrra. Þar af jukust tekjur fiskvinnslu um 17% og tekjur útgerðar um 16%. Rekstrargjöld námu 532 milljónum og jukust um 34% á milli ára. Fram- legð félagsins nam 165 milljónum og dróst saman um 18%. Hagnaður fyrir fjármagnsliði var 98 milljónir króna og dróst saman um 23%. Fjármagnsliðir voru jákvæðir um 100 milljónir króna á ársfjórð- ungnum en voru í fyrra neikvæðir um 67 milljónir. Gert er ráð fyrir hagnaði af rekstri HÞ á þessu ári. Aukinn hagnaður HÞ LÁNSHÆFISMATSFYRIRTÆKIÐ Moody’s stað- festi í gær lánshæfiseinkunn sína á Íslandsbanka og Kaupþingi banka en lækkaði mat sitt á fjárhagslegum styrk Íslandsbanka. Bankarnir hafa báðir fjárfest mikið erlendis að undanförnu og er það ástæða þess að Moody’s hefur endurskoðað mat sitt. Yfirtökutilboð Kaupþings banka í Singer & Fried- lander hefur engin áhrif á mat Moody’s á félaginu og er lánshæfismat hans áfram A1/P-1. Mat á fjárhags- legum styrk bankans er C+. Í kjölfar þess að kaupum Íslandsbanka á BNbank er nú lokið hefur fyrirtækið komist að þeirri niðurstöðu að því fylgi áhætta að hafa breyst úr því að vera að mestu leyti starfandi í einu landi í að hafa nær helming starfsemi sinnar erlendis. Lækkandi framlegð fjár- málafyrirtækja, bæði á Íslandi og í Noregi, og aukin þörf bankans á fjármögnun á fjármálamörkuðum hef- ur einnig áhrif á matið. Fjárhagslegur styrkur bank- ans er nú metinn sem C+ en lánshæfismatið er óbreytt, A1/P-1. Mat á fjárhagslegum styrk ÍSB lækkar Morgunblaðið/Sverrir BURÐARÁS hagnaðist um rúm- lega 4,6 milljarða króna á fyrstu þremur mánuðum ársins sem er lítillega undir væntingum grein- ingardeilda en meðal hagnað- arspá þeirra var rúmlega 4,8 milljarðar. Á sama tímabili í fyrra var hagnaður fyrirtækisins tæplega 5 milljarðar króna. Hagnaður samstæðunnar byggir eingöngu á fjárfestingar- tekjum en líkt og á sama tíma í fyrra voru rekstrartekjur tíma- bilsins lægri en rekstrargjöld, rekstrartekjur voru tæplega 6,165 milljarðar króna en rekstr- argjöld 6,194 milljarðar. Þó hafa rekstrartekjur hækkað meira á milli ára en rekstrargjöld. Fjár- festingartekjur hafa lækkað á milli ára og voru nú 5,4 millj- arðar króna en voru 5,9 millj- arðar í fyrra. Hækkun á inn- lendum hlutabréfamarkaði skilaði samstæðunni rúmlega 4,5 milljörðum en arðgreiðslur námu tæplega 1,3 milljörðum króna. Munar þar mestu um arð- greiðslur frá Carnegie í Svíþjóð sem námu um 700 milljónum króna. Hagnaður Eimskipafélagsins sem er helsta dótturfélag Burð- aráss nam 70 milljónum króna á fyrstu þremur mánuðum ársins en á sama tíma í fyrra var 49 milljóna króna tap af rekstrinum. Mestu munar þar um lækkuð rekstrargjöld félagsins auk þess sem fjárfestingartekjur jukust um 64 milljónir á milli ára. Hagnaður Burðaráss minnkar milli ára 7 'J /KL    D D !;/? M N    D D A A -+N D D )!N 7 ,     D D @A?N MO 3&,    D D ÚTLÁN Íbúðalánasjóðs í aprílmán- uði námu 6,1 milljarði króna og er það 15% aukning frá sama tíma í fyrra. Heildarútlán sjóðsins frá áramót- um til aprílloka námu tæplega 23,2 milljörðum króna, að því er segir í til- kynningu frá Íbúðalánasjóði. Þar af eru almenn lán 21,5 milljarðar en 1,6 milljarðar heyra undir leiguíbúðalán. Velta á fasteignamarkaði á höfuð- borgarsvæðinu hefur aukist í apríl og náði vikuleg velta um 5,7 milljörðum króna við lok mánaðarins, sem er hæsta vikulega veltan síðan í desem- ber á síðasta ári. Jafnframt hefur markaðshlutdeild Íbúðalánasjóðs af nýjum fasteignaveðlánum verið að aukast það sem af er ári, að því er seg- ir í tilkynningu. Útlán umfram áætlanir Útlán Íbúðalánasjóðs á fyrsta árs- fjórðungi voru töluvert umfram áætl- anir, að því er segir í Morgunkorni Ís- landsbanka, og stefnir í að svo verði einnig á öðrum ársfjórðungi, einkum í ljósi hækkunar hámarkslána sem tók gildi um miðjan apríl. Áætlun sjóðsins um útlán og útgáfu ársins er þó óbreytt. Útlán Íbúðalánasjóðs aukast ♦♦♦ ♦♦♦

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.