Morgunblaðið - 04.09.2005, Side 51

Morgunblaðið - 04.09.2005, Side 51
Morgunblaðið/ÞÖK Bob Alex Frábærtævintýri fyrir alla fjölskylduna! Miðasala opnar kl. 17.15 Sími 551 9000 Sýnd kl. 10.15 B.i.14 áraSýnd kl. 8 B.i 10 ára Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.15 KVIKMYNDIR.COM  RÁS 2 Ó.H.T  S.K. DV  KVIKMYNDIR.IS    BESTA GRÍNMYND SUMARSINS „FGG“ FBL.  H.J. / Mbl.. . l. -S.V. Mbl.  -KVIKMYNDIR.IS  Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.20 B.i 10 ára FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA OG ÍSLANDI I I Í Í I Sýnd kl. 3, 5.40, 8 og 10.20 Frábærtævintýri fyrir alla fjölskylduna! Sýnd kl. 2, 4 og 6 ísl tal VINCE VAUGHN OWEN WILSON   H.J. / Mbl.. . l. O.H.H. / DV. . . / H.J. / Mbl.. . / l.  Sýnd kl. 3 og 6 ísl tal  ☎553 2075 Sýnd kl. 2 og 4 í þrívídd Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i 16 ára ÞEGAR EKKI ER MEIRA PLÁSS Í HELVÍTI MUNU HINIR DAUÐU RÁFA UM JÖRÐINA MEISTARI HROLLVEKJUNNAR SNÝR AFTUR TIL AÐ HRÆÐA ÚR OKKUR LÍFTÓRUNA Sýnd kl. 3 og 6 í þrívídd Sýnd kl. 8 og 10.30 Sýnd kl. 8 og 10.30 Frábært ævintýri fyrir alla fjölskylduna! * TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS - AÐEINS 400KR. ATH! SÝNINGAR SÉRMERKTAR MEÐ RAUÐU400 KR. Í BÍÓ!* 400 KR. Í BÍÓ!* 3 bíó - 400 kr. í bíó!* * Gildir á allar sýningar merktar meðrauðu ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! -Ó.H.T, RÁS 2   -Blaðið MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 2005 51 LEIK- og söngkonan Hilary Duff hefur lýst yfir að hún muni láta kvartmilljón dollara, eða sem nemur rúmum 15 milljónum króna, af hendi rakna til aðstoðar fórnarlömbum fellibyljarins Katrínar við Mexíkó- flóa. Duff, sem er 17 ára, ætlar að gefa bandaríska Rauða krossinum 200.000 dollara og samtökunum USA Harvest, sem dreifa mati og veitir fórnarlömbum húsaskjól, 50.000 dollara. Síðarnefnda gjöfin mun svara til yfir 300.000 dósa af mat handa íbúum Louisiana og Mississippi. Duff hvetur aðdáendur sína til að koma með niðursoðinn mat á tón- leika hennar og gefa hjálparstofn- unum fé. „Það er þyngra en tárum taki að sjá eyðilegginguna í sjón- varpinu. Margir finna ekki nána ætt- ingja sína og eiga bókstaflega ekkert eftir, ekki einu sinni mat og vatn,“ sagði hún í yfirlýsingu. Duff hefur leikið í myndum á borð við The Lizzie McGuire Movie, Cheaper by the Dozen og A Cinderella Story. Duff gefur kvartmilljón Reuters Hilary Duff lætur ekki sitt eftir liggja.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.