Morgunblaðið - 04.09.2005, Qupperneq 52
52 SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Sýningartímar sambíóunum
BARA HRAÐI. ENGIN TAKMÖRK.
Myndin brunaði beint í toppsætið í Bandaríkjunum. Með hinum eldhressu
Seann William Scott úr American Pie myndunum, Johnny Knoxville úr
Jackass og skutlunni Jessica Simpson.
JOHNNY KNOXVILLE / SEAN WILLIAM SCOTT / JESSICA SIMPSON
ÁLFABAKKI
STRÁKARNIR OKKAR kl. 4 -6 - 8 - 10.10
STRÁKARNIR OKKAR VIP kl. 1.30 - 6 - 8 - 10.10
RACING... m/ensku tali kl. 1.40-3.50-6-8.15-10.30
RACING STRIPES m/ísl.tali kl. 1.40 - 3.50 - 6
DUKES OF HAZZARD kl. 8.15 - 10.30
SKELETON KEY kl. 8.15 - 10.30 B.i. 16 ára.
HERBIE FULLY LOADED kl. 1.40 - 3.50 - 6
KICKING AND SCREAMING kl. 2
DÝRLEGT GRÍN
OG GAMAN OG
FRÁBÆR
SKEMMTUN
FYRIR ALLA.
DÝRIN TALA OG ÞAÐ MEÐ STÆL.
SEBRAHESTUR ER ÁKVEÐINN AÐ
GERAST VEÐHLAUPA HESTUR
HVAÐ SEM TAUTAR. FRÁBÆR
HANN ER RÖNG HESTATEGUND... EN MEÐ RÉTTU SAMBÖNDIN! ... I !
DÝRLEGT GRÍN OG GAMAN OG FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA. DÝRIN TALA OG ÞAÐ
MEÐ STÆL. SEBRAHESTUR ER ÁKVEÐINN AÐ GERAST VEÐHLAUPAHESTUR HVAÐ SEM
TAUTAR.
SÝND BÆÐI
MEÐ ENSKU
OG
ÍSLENSKU
TALI
SÝND MEÐ ENSKU TALI
Dramatísk, rómantísk og stórbrotin eðalmynd með Óskarsverðlaunahafanum,
Charlize Theron og spænsku blómarósinni, Penelope Cruz.
S.V. / Mbl.. . / l.
HÁDEGISBÍÓ 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLA
Strákarnir okkar kl. 4.15 - 6.15 - 8.15 og 10
Racing Stripes m/ensku tali kl. 3 - 5.50 - 8 og 10.10
Head in the Clouds kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 b.i. 16
The Skeleton Key kl. 8 og 10.10 b.i. 16
Herbie Fully Loaded kl. 3 og 6
The Island kl. 8 og 10.30 b.i. 16
Batman Begins kl. 5.30 b.i. 12
Kicking and Screaming kl. 3
UPPHAF Ævintýraferðarinnar má
rekja um 30 ár aftur í tímann, til
stuttra, franskra sjónvarpsþátta
sem nutu einhverra vinsælda báð-
um megin Ermarsundsins. Þar
voru brúður í hlutverkunum en í
bíómyndinni er CGI-tölvutæknin
notuð með ágætum árangri í spar-
legum sviðsmyndum. Æv-
intýraferðin er ætluð ungum börn-
um en ekki frítt við að afar og
ömmur hafi dulítið gaman af. Sögu-
þráðurinn er dæmigert barna-
ævintýri með átökum milli vonda
kallsins Slæma (Gísli Pétur Hin-
riksson) og Sólmundar góða (Jó-
hann Sigurðarson). Þá kemur mikið
við sögu hópur úr dýraríkinu sem
kemur þeim Sólmundi vini þeirra
til hjálpar þegar Slæmur nær und-
irtökunum í baráttunni um völdin í
ævintýraheiminum.
Vinahópurinn er litríkur og nær
vel að fanga huga barnanna og
leikararnir sem talsetja persón-
urnar gera það af kúnst. Þetta eru
söngelska kýrin Engilþrúður, hund-
urinn og karamellubaninn Duggur,
Bjöggi, sem er hippaleg kanína og
vitringurinn, snigillinn Brjánn.
Skemmtilega samansettur fígúru-
hópur og tölvuvinnslan sver sig í
ætt við frumbrúðurnar, er einföld
og litrík og því sérstaklega vel við
hæfi barna, á að giska innan við
skólaskyldualdur.
Örlítil rómantík og talsverð tón-
list er notuð til að lífga upp á at-
burðarásina og gætir margra slag-
ara frá „gullöld“ poppsins, eftir
Kinks og fleiri góða drengi og
styrkir hún myndina til muna.
Nokkrir textar eru þýddir og
sungnir.
Synd væri að segja að frumleg
hugsun væri Ævintýraferðinni til
trafala; demantaþátturinn lyktar af
hringunum í Hringadróttinssögu,
önnur atriði minna óneitanlega á
önnur þekktari úr myndum á borð
við The Mummy og Raiders of the
Lost Ark. Hvað sem því líður,
blandan virkar á yngstu börnin
sem, aldrei þessu vant, geta valið
úr myndum við sitt hæfi þessa dag-
ana.
Háa c-ið bjargar heiminum
KVIKMYNDIR
Laugarásbíó, Smárabíó, Regn-
boginn, Borgarbíó Akureyri.
Teiknimynd með íslenskri talsetningu.
Leikstjórar: Dave Borthwick, Jean Duval,
Frank Passingham. Leikstjórn íslenskrar
talsetningar: Jakob Þór Einarsson. Leik-
raddir: Jóhann Sigurðarson, Gísli Pétur
Hinriksson, Örn Árnason, Jóhanna Vigdís
Arnardóttir o.fl. 85 mín. Frakkland/
Bretland. 2005.
Ævintýraferðin (The Magic Roundabout)
Vinahópurinn er litríkur og nær vel
að fanga huga barnanna og leik-
ararnir sem talsetja persónurnar
gera það af kúnst. Sæbjörn Valdimarsson