Morgunblaðið - 30.09.2005, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 30.09.2005, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2005 45 Atvinnuauglýsingar Hjá Dóra í Mjódd Erum að leita að röskum og snyrtilegum starfs- manni til afgreiðslu á heitum mat, undirbún- ingi, frágangi og öðrum eldhússtörfum. Upplýsingar á staðnum eða í símum 567 5318 eða 692 0359. Útkeyrslustarf Bros ehf. óskar eftir starfsmanni í útkeyrslu ásamt aðstoð í framleiðslusal. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 581 4164. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Almennur félagsfundur Almennur félagsfundur verður hjá Sjálfstæð- iskvennafélaginu Eddu í Kópavogi 3. október frá kl. 17.30—18.30 í Hlíðasmára 19. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsþing Sjálfstæðis- flokksins 13.—16 október næstkomandi. 2. Önnur mál. Stjórnin. Sjálfstæðisfélag Kópavogs Opið hús Ágætu Kópavogsbúar! Fyrsta opna hús haustsins verður nk. laugardag, 1. október, milli kl. 10.00 og 12.00 í Hlíðasmára 19. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. Sjálfstæðisfélag Garðabæjar Gönguferð um Sjáland Sjálfstæðisfélagið í Garðabæ býður bæjar- búum í göngu um nýja Sjálandshverfið í Garðabæ á morgun, laugardag, milli kl. 10.00 og 12.00. Laufey Jóhannsdóttir, forseti bæjarstjórnar og formaður skipulagsnefndar, mun leiða gönguna. Lagt verður af stað frá félagsheimili Sjálfstæðis- félagsins á Garðatorgi 7 kl. 10.15. Að göngu lokinni verður boðið upp á kaffi og kleinur í félagsheimilinu. Allir velkomnir Sjálfstæðisfélag Garðabæjar. Kennsla Formlist — Leir & gler Námskeið: Haustönn 2005 Glerbræðsla, glerskurður (Tiffany's), leir- mótun, rakubræðsla og mosaik. Innritun og allar nánari upplýsingar í símum 554 3100 og 894 2359. Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, miðvikudaginn 5. október 2005, sem hér segir: Kl. 11.00, Aflsstaðir, Dalabyggð, jarðarnr. 137523, þingl. eigandi Árni Sigurðsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Búðardal. Kl. 14.00, Skriðuland, Saurbæjarhreppi, fastnr. 211-8336 og 211-8337, þingl. eigandi Magnús Jóhann Vilhjálmsson, gerðarbeiðendur KBbanki, Íslandsbanki, Innnes ehf. og Dalalamb ehf. Sýslumaðurinn í Búðardal, 29. september 2005. Anna Birna Þráinsdóttir. Tilboð/Útboð VELKOMIN TIL HAFNARFJARÐAR! Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar um Hafnarfjörð og margvíslega starfsemi á vegum sveitar- félagsins hjá þjónustuveri bæjarins í síma 585 5500 og á heimasíðunni www.hafnarfjordur.is Auglýsing um deiliskipulag Undirhlíðar, Hafnarfirði. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 13. september 2005 að auglýsa til kynningar deiliskipulag vegna Undirhlíðar í Hafnarfirði í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. Deiliskipulagið tekur til svæðis við Undirhlíða- námu við Bláfjallaveg í Hafnarfirði, um 400.000 fermetra. Deiliskipulagið felur í sér meginmarkmið: Að tryggja skipulagða efnis- töku, þannig að efnistaka og frágangur hald- ist í hendur og að vinnsla fari öll fram skv. lögum og reglum og að framtíðarsýn sé mót- uð fyrir svæðið og notkun þess. Deiliskipulagið verður til sýnis í þjónustuveri Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, frá 30. september – 28. október 2005. Nánari upplýs- ingar eru veittar á umhverfis- og tæknisviði. Þeim sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytinguna og skal þeim skilað skriflega til umhverfis- og tæknisviðs Hafnarfjarðarbæjar, eigi síðar en 11. nóvember 2005. Þeir sem ekki gera athugasemd við breytinguna teljast sam- þykkir henni. Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi vegna Lækjargötu norður í Hafnarfirði. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 13. september 2005 að auglýsa til kynningar deiliskipulagi vegna Lækjargötu norður í Hafnarfirði í samræmi við 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. Tillagan felur m.a. í sér að grænt svæði milli baklóða er fellt niður, lóð nr. 44 við Austur- götu verði grænt svæði, göngustígur milli baklóða verði felldur niður og lóðamörk fær- ast. Göngustígur færður sunnan við læk. Snúningshaus í enda Lækjargötu norður. Ný- byggingar skulu taka mið af þeim byggingum sem fyrir eru í stærðarhlutföllum og efnisvali. Skoða ber skilmála fyrir einstakar lóðir. Deiliskipulagið verður til sýnis í þjónustuveri Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, frá 30. september 2005 – 28. október 2005. Nánari upplýsingar eru veittar á umhverfis- og tækni- sviði. Þeim sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytinguna og skal þeim skilað skriflega til umhverfis- og tæknisviðs Hafnarfjarðarbæjar, eigi síðar en 14. nóvember 2005. Þeir sem ekki gera athugasemd við breytinguna teljast sam- þykkir henni. Umhverfis- og tæknisvið Hafnarfjarðar. Tilkynningar Tilkynning um sameiningu takmörkunarsvæða leigubifreiða Á morgun, 1. október, tekur gildi breyting á reglum um akstur leigubifreiða á höfuðborgar- svæðinu, Grindavík og Reykjanesi. Breytingin felst í því að þessi svæði eru sam- einuð í eitt takmörkunarsvæði og er því leigu- bifreiðastjórum á þessu sameinaða svæði, frá og með morgundeginum, heimilt að taka farþega innan þess alls. Samgönguráðuneytið. Gerðarsafn Af sérstökum ástæðum verður Gerðarsafn lokað föstudaginn 30. september. Forstöðumaður. Uppboð Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Krummahólar 17, 204-9324, Reykjavík, þingl. eig. Guðni Þórðarson og Sigrún Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Kaupþing banki hf., þriðjudaginn 4. október 2005 kl. 11:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 29. september 2005. Ýmislegt Nægir Íslandi sæti? Eftir 60 ára aðild að S.Þ. er sæti í Öryggisráðinu árin 2009 og 2010 orðið keppikefli valdhafa hér. Til hvers? Ísland átti fyrir hálfri öld frum- kvæði og merkan hlut að gerð Alþjóðlega haf- réttarsáttmálans og oftar hefur sjálfstæði og frjáls rödd þess skipt máli. Sannarlega eru hug- myndir og stefnumið álitlegri baráttutæki en sæti. Er ekki nærtækara að auka knappa þróun- araðstoð? Tómas Gunnarsson, áhugamaður um opinbera stjórnarhætti. Félagslíf I.O.O.F. 1  1869308 I.O.O.F. 12  1869308½  Rk. FRÉTTIR SPRON og Vörður Íslandstrygging hafa hafið samstarf sem felur í sér sérkjör til viðskiptavina SPRON. Samstarfið felur í sér að handhafar Gull- og Platinumkorta, auk þeirra sem eru í Fjölskylduþjónustu SPRON, njóta sérstakra vildarkjara á tryggingum hjá Verði Íslands- tryggingu. Þau felast m.a. í því að viðskiptavinir SPRON bera lægri sjálfsábyrgð á kaskótryggingum bif- reiða, komi til tjóns, og árlegri end- urgreiðslu á hluta tryggingaið- gjalda. Samkvæmt skilmálum endurgreiðslunnar þarf vátrygging- artaki að vera í skilum með sínar tryggingar en komi til tjóns skerðir það ekki endurgreiðslufríðindin. Á myndinni eru Einar Baldvins- son, framkvæmdastjóri Varðar Ís- landstryggingar, (f.v.) og Ólafur Haraldsson, framkvæmdastjóri SPRON, við undirritun samstarfs- samningsins. SPRON og Vörður í samstarf Tinna rangfeðruð Í viðtali við Þorstein Hauksson tónskáld í blaðinu í gær, varð blaðamanni það á, þegar Þorsteinn nefndi Tinnu Þorsteinsdóttur pí- anóleikara, að segja, gegn betri vitund, að Tinna væri dóttir hans. Tinna er hins vegar dóttir Þor- steins Hannessonar og eru þeir Þorsteinar, og ekki síst Tinna, beðin velvirðingar á klaufaskapn- um. LEIÐRÉTT AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.