Morgunblaðið - 30.09.2005, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2005 45
Atvinnuauglýsingar
Hjá Dóra í Mjódd
Erum að leita að röskum og snyrtilegum starfs-
manni til afgreiðslu á heitum mat, undirbún-
ingi, frágangi og öðrum eldhússtörfum.
Upplýsingar á staðnum eða í símum 567 5318
eða 692 0359.
Útkeyrslustarf
Bros ehf. óskar eftir starfsmanni í útkeyrslu
ásamt aðstoð í framleiðslusal.
Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 581 4164.
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Almennur
félagsfundur
Almennur félagsfundur verður hjá Sjálfstæð-
iskvennafélaginu Eddu í Kópavogi 3. október
frá kl. 17.30—18.30 í Hlíðasmára 19.
Fundarefni:
1. Kosning fulltrúa á landsþing Sjálfstæðis-
flokksins 13.—16 október næstkomandi.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfélag Kópavogs
Opið hús
Ágætu Kópavogsbúar! Fyrsta opna hús
haustsins verður nk. laugardag, 1. október,
milli kl. 10.00 og 12.00 í Hlíðasmára 19.
Allir velkomnir.
Sjálfstæðisfélag Kópavogs.
Sjálfstæðisfélag
Garðabæjar
Gönguferð um Sjáland
Sjálfstæðisfélagið í Garðabæ býður bæjar-
búum í göngu um nýja Sjálandshverfið í
Garðabæ á morgun, laugardag, milli kl. 10.00
og 12.00.
Laufey Jóhannsdóttir, forseti bæjarstjórnar
og formaður skipulagsnefndar, mun leiða
gönguna.
Lagt verður af stað frá félagsheimili Sjálfstæðis-
félagsins á Garðatorgi 7 kl. 10.15.
Að göngu lokinni verður boðið upp á kaffi og
kleinur í félagsheimilinu.
Allir velkomnir
Sjálfstæðisfélag Garðabæjar.
Kennsla
Formlist — Leir & gler
Námskeið: Haustönn 2005
Glerbræðsla, glerskurður (Tiffany's), leir-
mótun, rakubræðsla og mosaik.
Innritun og allar nánari upplýsingar í símum
554 3100 og 894 2359.
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, miðvikudaginn 5. október 2005, sem hér segir:
Kl. 11.00, Aflsstaðir, Dalabyggð, jarðarnr. 137523, þingl. eigandi
Árni Sigurðsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Búðardal.
Kl. 14.00, Skriðuland, Saurbæjarhreppi, fastnr. 211-8336 og 211-8337,
þingl. eigandi Magnús Jóhann Vilhjálmsson, gerðarbeiðendur
KBbanki, Íslandsbanki, Innnes ehf. og Dalalamb ehf.
Sýslumaðurinn í Búðardal,
29. september 2005.
Anna Birna Þráinsdóttir.
Tilboð/Útboð
VELKOMIN TIL HAFNARFJARÐAR!
Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar um
Hafnarfjörð og margvíslega starfsemi á vegum sveitar-
félagsins hjá þjónustuveri bæjarins í síma
585 5500 og á heimasíðunni www.hafnarfjordur.is
Auglýsing um
deiliskipulag
Undirhlíðar, Hafnarfirði.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi
sínum þann 13. september 2005 að
auglýsa til kynningar deiliskipulag vegna
Undirhlíðar í Hafnarfirði í samræmi við 25. gr.
skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997
m.s.br.
Deiliskipulagið tekur til svæðis við Undirhlíða-
námu við Bláfjallaveg í Hafnarfirði, um
400.000 fermetra. Deiliskipulagið felur í sér
meginmarkmið: Að tryggja skipulagða efnis-
töku, þannig að efnistaka og frágangur hald-
ist í hendur og að vinnsla fari öll fram skv.
lögum og reglum og að framtíðarsýn sé mót-
uð fyrir svæðið og notkun þess.
Deiliskipulagið verður til sýnis í þjónustuveri
Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, frá 30.
september – 28. október 2005. Nánari upplýs-
ingar eru veittar á umhverfis- og tæknisviði.
Þeim sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er
gefinn kostur á að gera athugasemdir við
breytinguna og skal þeim skilað skriflega til
umhverfis- og tæknisviðs Hafnarfjarðarbæjar,
eigi síðar en 11. nóvember 2005. Þeir sem ekki
gera athugasemd við breytinguna teljast sam-
þykkir henni.
Auglýsing um breytingu
á deiliskipulagi vegna
Lækjargötu norður í
Hafnarfirði.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi
sínum þann 13. september 2005 að
auglýsa til kynningar deiliskipulagi vegna
Lækjargötu norður í Hafnarfirði í samræmi við
1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr.
73/1997 m.s.br.
Tillagan felur m.a. í sér að grænt svæði milli
baklóða er fellt niður, lóð nr. 44 við Austur-
götu verði grænt svæði, göngustígur milli
baklóða verði felldur niður og lóðamörk fær-
ast. Göngustígur færður sunnan við læk.
Snúningshaus í enda Lækjargötu norður. Ný-
byggingar skulu taka mið af þeim byggingum
sem fyrir eru í stærðarhlutföllum og efnisvali.
Skoða ber skilmála fyrir einstakar lóðir.
Deiliskipulagið verður til sýnis í þjónustuveri
Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, frá 30.
september 2005 – 28. október 2005. Nánari
upplýsingar eru veittar á umhverfis- og tækni-
sviði.
Þeim sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er
gefinn kostur á að gera athugasemdir við
breytinguna og skal þeim skilað skriflega til
umhverfis- og tæknisviðs Hafnarfjarðarbæjar,
eigi síðar en 14. nóvember 2005. Þeir sem ekki
gera athugasemd við breytinguna teljast sam-
þykkir henni.
Umhverfis- og tæknisvið Hafnarfjarðar.
Tilkynningar
Tilkynning
um sameiningu takmörkunarsvæða
leigubifreiða
Á morgun, 1. október, tekur gildi breyting á
reglum um akstur leigubifreiða á höfuðborgar-
svæðinu, Grindavík og Reykjanesi.
Breytingin felst í því að þessi svæði eru sam-
einuð í eitt takmörkunarsvæði og er því leigu-
bifreiðastjórum á þessu sameinaða svæði, frá
og með morgundeginum, heimilt að taka
farþega innan þess alls.
Samgönguráðuneytið.
Gerðarsafn
Af sérstökum ástæðum verður Gerðarsafn
lokað föstudaginn 30. september.
Forstöðumaður.
Uppboð
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri sem hér segir:
Krummahólar 17, 204-9324, Reykjavík, þingl. eig. Guðni Þórðarson
og Sigrún Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Kaupþing
banki hf., þriðjudaginn 4. október 2005 kl. 11:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
29. september 2005.
Ýmislegt
Nægir Íslandi sæti?
Eftir 60 ára aðild að S.Þ. er sæti í Öryggisráðinu
árin 2009 og 2010 orðið keppikefli valdhafa
hér. Til hvers? Ísland átti fyrir hálfri öld frum-
kvæði og merkan hlut að gerð Alþjóðlega haf-
réttarsáttmálans og oftar hefur sjálfstæði og
frjáls rödd þess skipt máli. Sannarlega eru hug-
myndir og stefnumið álitlegri baráttutæki en
sæti. Er ekki nærtækara að auka knappa þróun-
araðstoð?
Tómas Gunnarsson, áhugamaður um opinbera stjórnarhætti.
Félagslíf
I.O.O.F. 1 1869308 I.O.O.F. 12 1869308½ Rk.
FRÉTTIR
SPRON og Vörður Íslandstrygging
hafa hafið samstarf sem felur í sér
sérkjör til viðskiptavina SPRON.
Samstarfið felur í sér að handhafar
Gull- og Platinumkorta, auk þeirra
sem eru í Fjölskylduþjónustu
SPRON, njóta sérstakra vildarkjara
á tryggingum hjá Verði Íslands-
tryggingu. Þau felast m.a. í því að
viðskiptavinir SPRON bera lægri
sjálfsábyrgð á kaskótryggingum bif-
reiða, komi til tjóns, og árlegri end-
urgreiðslu á hluta tryggingaið-
gjalda. Samkvæmt skilmálum
endurgreiðslunnar þarf vátrygging-
artaki að vera í skilum með sínar
tryggingar en komi til tjóns skerðir
það ekki endurgreiðslufríðindin.
Á myndinni eru Einar Baldvins-
son, framkvæmdastjóri Varðar Ís-
landstryggingar, (f.v.) og Ólafur
Haraldsson, framkvæmdastjóri
SPRON, við undirritun samstarfs-
samningsins.
SPRON og
Vörður í samstarf
Tinna rangfeðruð
Í viðtali við Þorstein Hauksson
tónskáld í blaðinu í gær, varð
blaðamanni það á, þegar Þorsteinn
nefndi Tinnu Þorsteinsdóttur pí-
anóleikara, að segja, gegn betri
vitund, að Tinna væri dóttir hans.
Tinna er hins vegar dóttir Þor-
steins Hannessonar og eru þeir
Þorsteinar, og ekki síst Tinna,
beðin velvirðingar á klaufaskapn-
um.
LEIÐRÉTT
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111