Morgunblaðið - 30.09.2005, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 30.09.2005, Blaðsíða 55
400 kr. í bíó!* * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Sýnd kl. 8 og 10.20 H.J. / Mbl.. . / l. kvikmyndir.comkvik yndir.co Night Watch is F***ING COOL! Quentin Tarantino i t t i I ! ti r ti Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 b.i. 16 ára RACHEL McADAMS CILLIAN MURPHY Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Miða sala opn ar kl. 17.15 Sími 551 9000 Fyrsti hluti í epískum fantasíu þríleik Aldrei annað eins hefur sést í bíó hérlendis áður! Mynd sem slegið hefur í gegn! Missið ekki af þessari Sýnd kl. 3.30, 5.40, 8 og 10.20 Göldrótt gamanmynd! VARÚÐ: Þú gætir farið úr kjálkaliðum af hlátri V.J.V. TOPP5.IS R.H.R. MÁLIÐ  Ó.H´T RÁS 2 KVIKMYNDAHÁTÍÐ 29. september til 9. október My Summer of Love / Sumarást Sýnd kl. 6 You bet your Life / Teningnum er kastað Sýnd kl. 8 Something like Happiness / Eins konar hamingja Sýnd kl. 10 FRÁBÆR GRÍN OG SPENNUMYND Harðasta löggan í bænum er þann mund að fá stórskrýtinn félaga! Sýnd kl. 6, 8 og 10 BETRA SEINT EN ALDREI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10-POWER B.i. 14 ára HÖRKU SPENNUTRYLLIR FRÁ WES CRAVEN LEIKSTJÓRA SCREAM MYNDANNA. Sýnd kl. 4 ísl talSýnd kl. 6 Íslenskt tal Skemmtilega ævintýramynd með íslensku tali. Óbeint framhald af þáttaröðinni Jesú og Jósefína sem var sýnd við miklar vinsældir á Stöð 2 síðustu jól. POWER SÝNIN G KL. 12 Á M IÐNÆT TI RACHEL McADAMS CILLIAN MURPHY RACHEL McADAMS CILLIAN MURPHY 10 Skemmtilega ævintýramynd með íslensku tali. Óbeint framhald af þáttaröðinni Jesú og Jósefína sem var sýnd við miklar vinsældir á Stöð 2 síðustu jól. VJV, Topp5.is 553 2075Bara lúxus ☎ Í 36.000 FETUM VARÐ HENNAR VERSTA MARTRÖÐ AÐ VERULEIKA. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2005 55 KVIKMYNDIN hefst á því að Jósefína hittir gamlan mann sem býður henni verndargrip sem býr yfir þeim eiginleika að geta sent eiganda sinn aftur í tímann. Jós- efína er í fyrstu treg við að sam- þykkja gjöfina en að lokum tekur hún við gripnum. Jósefína sýnir Óskari kærasta sínum verndar- gripinn og fljótlega ber forvitnin þau ofurliði og þau ferðast aftur til þess tíma þegar nornir voru brenndar á báli. Þar kynnast þau forfeðrum Óskars, Pétri og systur hans. Systirin er fárveik en þegar Jósefína uppgötvar að hún er að- eins með sýkingu í hálsinum gefur hún systurinni pensilín og bjargar þannig lífi hennar. Fljótlega kvisast sú saga um þorpið að engill sé kominn til að lækna þorpsbúana og fleiri sjúk- lingar leita á náðir Jósefínu. En myrkraöflin eru ekki langt undan og ekki líður á löngu þar til Jósefína er sökuð um galdra. Og hver skyldi standa á bak við þess- ar ásakanir? Enginn annar en gamli maðurinn sem gaf henni gripinn í upphafi sem nú krefst þess að Jósefína verði brennd á báli. Frumsýning | Óskar og Jósefína Krakkar í kukli Óskar og Jósefína komast í hann krappan. VERALDLEGAR eigur Santiagos Munez voru tvær þegar hann fór yfir landamærin frá Mexíkó til Banda- ríkjanna, tíu ára að aldri; fótbolti og snjáð mynd af HM-bikarnum í knattspyrnu. Hann fæst við hin ýmsu lítilmótlegu störf í Los Angel- es, en mesta ástríða í lífi hans er að spila fótbolta. Santiago tekst þó ekki að sannfæra föður sinn um að hann hafi hæfileika til að verða heims- frægur knattspyrnumaður. En þá kemur Bretinn Glen Foy til sögunnar. Þessi fyrrverandi knatt- spyrnuhetja og útsendari fyrir New- castle United kemur auga á San- tiago í áhugamannaleik í Los Angeles og sér strax að þar fer knattfimur, fljótur og hugrakkur leikmaður, sem henta myndi New- castle vel. Santiago flýgur til Eng- lands, þar sem knattspyrna er trúar- brögð og heimavöllur Newcastle, St. James Park, dómkirkja þeirra trúarbragða. Hann verður að sanna að hann hafi það sem til þarf til að fá samning hjá einu vinsælasta knatt- spyrnufélagi heims. Vellirnir eru drullusvað, vind- urinn kaldur og hinir leikmennirnir harðhentir. Ofan á það bætast vandamál í einkalífinu og meiðsli. Þessar hindranir verður Santiago að yfirstíga til að ná markmiðinu sem hann hefur haft allt sitt líf. Frumsýning | Goal! Knattfimur og hugrakkur Kuno Becker leikur aðalhlutverkið í Goal! RED Eye er í leikstjórn hins kunna leikstjóra Wes Cravens, sem m.a. stóð að Scream-myndunum. Rachel McAdams (The Notebook, Wedding Crashers) leikur Lisu Reisert, sem er flughrædd. Raun- irnar sem hún á eftir að lenda í á næturflugi til Miami hafa þó ekkert með flughræðslu að gera. Þegar hún stígur um borð kemur henni þægilega á óvart að hún situr við hliðina á Jackson (Cillian Murphy), töfrandi karlmanni sem hún daðraði eilítið við á flugvell- inum. Þegar í loftið er komið fellir Jackson hins vegar grímuna og í ljós kemur að hann er um borð til þess að myrða aðstoðarörygg- ismálaráðherra Bandaríkjanna. Og Lisa er lykillinn að því að honum takist ætlunarverk sitt. Ef hún neitar að ljá honum hjálparhönd verður faðir hennar ráðinn af dög- um. Lisa getur ekki flúið og getur á engan hátt kallað á hjálp án þess að stofna lífi föður síns og með- farþega sinna í hættu. Hún veit að tíminn er að renna út og reynir á örvæntingarfullan hátt að finna leið út úr þessari klemmu. Frumsýning | Red Eye Raunir í háloftunum Lisa lendir í ógöngum í flugvélinni. ERLENDIR DÓMAR Metacritic.com 71/100 Roger Ebert Hollywood Reporter 70/100 New York Times 80/100 Variety 70/100 (allt skv. meta- critic)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.