Morgunblaðið - 30.09.2005, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 30.09.2005, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ BENJAMIN BRITTEN the turn of the screw ef t i r 25 ára og yngri: 50% afsláttur af miða- verði í sal Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400 21. okt. kl. 20 - Frumsýning 23. okt. kl. 20 - 2. sýning - 30. okt. kl. 20 - 3. sýning 4. nóv. kl. 20 - 4. sýning - 6. nóv. kl. 20 - 5. sýning 12. nóv. kl. 20 - 6. sýning - Lokasýning www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 Kynning fyrir sýningar á Tökin hert , 2. - 6. sýning Kl. 19.15 – Stutt kynning á verkinu og uppsetningu þess. Kynningin fer fram á sviðinu og er innifalin í miðaverði. EDITH PIAF Í kvöld fös. 30/9 örfá sæti laus, lau. 1/10 örfá sæti laus, fös. 7/10 örfá sæti laus, lau. 8/10 örfá sæti laus. Sýningum lýkur í október. STórA SvIðIð kl. 20.00 HAllDór Í HOllYWOOD Frumsýning fös. 14/10 uppselt, 2. sýn. lau. 15/10 örfá sæti laus, 3. sýn. fim. 20/10 örfá sæti laus, 4. sýn. fös. 21/10 örfá sæti laus, 5. sýn. lau. 22/10 örfá sæti laus, 6. sýn. fim. 27/10 örfá sæti laus, 7. sýn. fös. 28/10 örfá sæti laus. KORTASALAN STENDUR YFIR TIL 30. SEPTEMBER! MIÐASALA Á NETINU ALLAN SÓLARHRINGINN - WWW.LEIKHUSID.IS AFGREIÐSLA ER OPIN FRÁ KL. 12:30-18:00 MÁN.-ÞRI. AÐRA DAGA KL. 12:30-20:00. MIÐASÖLUSÍMI: 551 1200. SÍMAPANTANIR FRÁ KL. 10:00 VIRKA DAGA. klAUFAr OG kóNGSDÆTUr Sun.2/10kl.14:00nokkursæti laus, sun.9/10kl.14:00nokkursæti laus, sun.16/10kl.14:00, sun. 23/10 nokkur sæti laus. STórA SvIðIð kl. 14.00 lITlA SvIðIð kl. 20.00 kODDAMAðUrINN Í kvöldfös.30/9örfásæti laus, sun..2/10nokkursæti laus, fim.6/10, fös.7/10nokkursæti laus, lau. 8/10,sun.16/10,mið.19/10uppselt,sun.23/10,mið.26/10uppselt. Sýningumlýkur íoktóber. lITlA SvIðIð kl. 20.00 Stóra svið Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is ÞAÐ BORGAR SIG AÐ GERAST ÁSKRIFANDI Nýja svið/Litla svið KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren Í samstarfi við Á þakinu Lau 1/10 kl. 14, Su 2/10 kl. 14, Su 9/10 kl. 14, Su 16/10 kl. 14 ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Lau 1/10 kl. 16 - AUKASÝNING Lau 1/10 kl. 20 - UPPSELT Fi 6/10 kl. 20 - UPPSELT Lau 8/10 kl. 16 - AUKASÝNING Lau 8/10 kl. 20 - UPPSELT Su 9/10 kl. 20 - UPPSELT Su 16/10 kl. 20 - AUKASÝNING WOYZECK - 5 FORSÝNINGAR Frumsýnt í London 12. okt og á Íslandi 28. okt Miðaverð á forsýningar aðeins kr. 2.000 Í kvöld kl. 20 - UPPSELT Lau 1/10 kl. 20 (Sýning á ensku) Fi 27/10 kl.20 HÍBÝLI VINDANNA Örfáar aukasýningar í haust Su 2/10 kl. 20, Fö 7/10 kl. 20, Su 16/10 kl. 20, LÍFSINS TRÉ Fö 21/10 kl. 20 - FRUMSÝNING - UPPSELT, Lau 22/10 kl. 20, Fi 27/10 kl. 20, Fö 28/10 kl. 20, Fö 4/11 kl. 20, Lau 5/11 kl. 20 Tvennu tilboð Ef keyptur er miði á Híbýli vindanna og Lífsins tré fæst sérstakur afsláttur BELGÍSKA KONGÓ - Sýnt hjá Leikfélagi Akureyrar Í kvöld kl. 20 Lau 1/10 kl. 20 SALKA VALKA 15/10 Frumsýning UPPSELT MANNTAFL Su 2/10 kl. 20, Fö 7/10 kl. 20, Fö 14/10 kl. 20 Forðist okkur Nemendaleikhusið/CommonNonsense Höf. Hugleikur Dagsson Lau 1/10 kl. 20 UPPSELT Su 2/10 kl. 20 16. sýn. sun. 2/10 kl. 14 Annie; Sólveig 17. sýn. sun. 16/10 kl. 14 Annie; Thelma Lind 18. sýn. lau. 22/10 kl. 15 Annie; Sólveig -DV-- - Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is Belgíska Kongó - e. Braga Ólafsson - gestasýning frá LR fös. 30. sept. 1. kortasýning kl. 20 - UPPSELT lau. 1. okt. 2. kortasýning kl. 20 - UPPSELT Fullkomið brúðkaup Forsala hefst 3. október Frumsýning 20. október síðustu dagar korta- sölunnar ÁSKRIFTAR KORT www.kringlukrain.is sími 568 0878 Hljómsveitin upplyfting í kvöld Kabarett í Íslensku óperunni Miðar í síma 511 4200, og á www.kabarett.is Leikhópurinn Á senunni í samstarfi við SPRON “Söngur Þórunnar er í einu orði sagt stórfenglegur...” SH, Mbl. föstudaginn 30. september kl. 20 laugardaginn 1. október kl. 20 laugardaginn 8. október kl. 20 Næstu sýningar 5. SÝN. Í kvöld kl. 20 ÖRFÁ SÆTI 6. SÝN. LAU. 1. OKT. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI 7. SÝN. FÖS. 7. OKT. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI 8. SÝN. LAU. 8. OKT. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI 9. SÝN. FÖS. 14. OKT. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI 10. SÝN. LAU. 15. OKT. kl. 20 11. SÝN. FÖS. 21. OKT. kl. 20 12. SÝN. LAU. 22. OKT. kl. 20 Landsbankinn er bakhjarl sýningarinnar. Vörðufélagar fá afslátt af miðaverði. Miðasala í Iðnó // 562 9700 // www.idno.is Frumsýning Í kvöld 2. sýning sun. 3. sýning fim. 4. sýning lau. 5. sýning sun LEIKSTJÓRI: STEFÁN BALDURSSON 30/9 2/10 6/10 8/10 9/10 kl. 20 kl. 20 kl. 20 kl. 20 kl. 20 UPPSELT ÖRFÁ SÆTI LAUS LAUS SÆTI LAUS SÆTI LAUS SÆTI „VIÐ eigum vegg, átt þú málverk?“ spyr Þjóðleikhúsið um þessar mundir, en í tilefni af leikritinu Halldór í Hollywood eftir Ólaf Hauk Símonarson, sem frumsýnt verður hinn 14. október næstkomandi með Atla Rafn Sigurðarson í aðalhlutverki, hyggst Þjóðleikhúsið setja upp málverkasýningu á portrettmyndum af skáldinu í anddyri hússins. „Við erum að leita eftir málverkum og teikningum af Halldóri Laxness sem eru í einkaeign á Íslandi, til að fá lánuð og sýna í anddyri hússins á meðan á sýningum stendur í haust,“ segir Tinna Gunnlaugsdóttir þjóðleik- hússtjóri í samtali við Morgunblaðið. Óskað er eftir myndum frá öllum tímabilum sem sýna Halldór Laxness, en þó ekki ljósmyndum, þrátt fyrir að leikritið fjalli einungis um afmarkað tímabil í lífi hans, á árunum 1927–1929. „Það hefur hver sína sýn á Laxness og við erum að setja fram eina með sýn- ingunni okkar. Þar er hann skoðaður sem ungur ofur- hugi, sem hefur háar hugmyndir um að „meika’ða“ í út- löndum. Því finnst okkur að það gæti verið forvitnilegt að gefa gestum tækifæri til að skoða hann út frá ýms- um sjónarhornum, í túlkun ólíkra listamanna.“ Tinna segist ekki vita hvort mikið sé til af slíkum portrettmyndum í einkaeign, þó margt bendi til þess. „Það er einmitt það sem við viljum athuga núna,“ segir hún. Eigendum portrettmálverka og -teikninga af Nób- elsskáldinu, sem geta hugsað sér að lána þau Þjóðleik- húsinu á haustmánuðum, er bent á að snúa sér til Þjóð- leikhússins með símtali, bréfi eða gegnum tölvupóst; leikhusid@leikhusid.is Leikhús | Þjóðleikhúsið leitar að myndum af Laxness Morgunblaðið/Sverrir Tinna Gunnlaugsdóttir við vegginn sem á að skreyta með portrettmyndum af Halldóri Laxness. Átt þú málverk? Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.