Morgunblaðið - 30.09.2005, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 30.09.2005, Qupperneq 55
400 kr. í bíó!* * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Sýnd kl. 8 og 10.20 H.J. / Mbl.. . / l. kvikmyndir.comkvik yndir.co Night Watch is F***ING COOL! Quentin Tarantino i t t i I ! ti r ti Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 b.i. 16 ára RACHEL McADAMS CILLIAN MURPHY Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Miða sala opn ar kl. 17.15 Sími 551 9000 Fyrsti hluti í epískum fantasíu þríleik Aldrei annað eins hefur sést í bíó hérlendis áður! Mynd sem slegið hefur í gegn! Missið ekki af þessari Sýnd kl. 3.30, 5.40, 8 og 10.20 Göldrótt gamanmynd! VARÚÐ: Þú gætir farið úr kjálkaliðum af hlátri V.J.V. TOPP5.IS R.H.R. MÁLIÐ  Ó.H´T RÁS 2 KVIKMYNDAHÁTÍÐ 29. september til 9. október My Summer of Love / Sumarást Sýnd kl. 6 You bet your Life / Teningnum er kastað Sýnd kl. 8 Something like Happiness / Eins konar hamingja Sýnd kl. 10 FRÁBÆR GRÍN OG SPENNUMYND Harðasta löggan í bænum er þann mund að fá stórskrýtinn félaga! Sýnd kl. 6, 8 og 10 BETRA SEINT EN ALDREI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10-POWER B.i. 14 ára HÖRKU SPENNUTRYLLIR FRÁ WES CRAVEN LEIKSTJÓRA SCREAM MYNDANNA. Sýnd kl. 4 ísl talSýnd kl. 6 Íslenskt tal Skemmtilega ævintýramynd með íslensku tali. Óbeint framhald af þáttaröðinni Jesú og Jósefína sem var sýnd við miklar vinsældir á Stöð 2 síðustu jól. POWER SÝNIN G KL. 12 Á M IÐNÆT TI RACHEL McADAMS CILLIAN MURPHY RACHEL McADAMS CILLIAN MURPHY 10 Skemmtilega ævintýramynd með íslensku tali. Óbeint framhald af þáttaröðinni Jesú og Jósefína sem var sýnd við miklar vinsældir á Stöð 2 síðustu jól. VJV, Topp5.is 553 2075Bara lúxus ☎ Í 36.000 FETUM VARÐ HENNAR VERSTA MARTRÖÐ AÐ VERULEIKA. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2005 55 KVIKMYNDIN hefst á því að Jósefína hittir gamlan mann sem býður henni verndargrip sem býr yfir þeim eiginleika að geta sent eiganda sinn aftur í tímann. Jós- efína er í fyrstu treg við að sam- þykkja gjöfina en að lokum tekur hún við gripnum. Jósefína sýnir Óskari kærasta sínum verndar- gripinn og fljótlega ber forvitnin þau ofurliði og þau ferðast aftur til þess tíma þegar nornir voru brenndar á báli. Þar kynnast þau forfeðrum Óskars, Pétri og systur hans. Systirin er fárveik en þegar Jósefína uppgötvar að hún er að- eins með sýkingu í hálsinum gefur hún systurinni pensilín og bjargar þannig lífi hennar. Fljótlega kvisast sú saga um þorpið að engill sé kominn til að lækna þorpsbúana og fleiri sjúk- lingar leita á náðir Jósefínu. En myrkraöflin eru ekki langt undan og ekki líður á löngu þar til Jósefína er sökuð um galdra. Og hver skyldi standa á bak við þess- ar ásakanir? Enginn annar en gamli maðurinn sem gaf henni gripinn í upphafi sem nú krefst þess að Jósefína verði brennd á báli. Frumsýning | Óskar og Jósefína Krakkar í kukli Óskar og Jósefína komast í hann krappan. VERALDLEGAR eigur Santiagos Munez voru tvær þegar hann fór yfir landamærin frá Mexíkó til Banda- ríkjanna, tíu ára að aldri; fótbolti og snjáð mynd af HM-bikarnum í knattspyrnu. Hann fæst við hin ýmsu lítilmótlegu störf í Los Angel- es, en mesta ástríða í lífi hans er að spila fótbolta. Santiago tekst þó ekki að sannfæra föður sinn um að hann hafi hæfileika til að verða heims- frægur knattspyrnumaður. En þá kemur Bretinn Glen Foy til sögunnar. Þessi fyrrverandi knatt- spyrnuhetja og útsendari fyrir New- castle United kemur auga á San- tiago í áhugamannaleik í Los Angeles og sér strax að þar fer knattfimur, fljótur og hugrakkur leikmaður, sem henta myndi New- castle vel. Santiago flýgur til Eng- lands, þar sem knattspyrna er trúar- brögð og heimavöllur Newcastle, St. James Park, dómkirkja þeirra trúarbragða. Hann verður að sanna að hann hafi það sem til þarf til að fá samning hjá einu vinsælasta knatt- spyrnufélagi heims. Vellirnir eru drullusvað, vind- urinn kaldur og hinir leikmennirnir harðhentir. Ofan á það bætast vandamál í einkalífinu og meiðsli. Þessar hindranir verður Santiago að yfirstíga til að ná markmiðinu sem hann hefur haft allt sitt líf. Frumsýning | Goal! Knattfimur og hugrakkur Kuno Becker leikur aðalhlutverkið í Goal! RED Eye er í leikstjórn hins kunna leikstjóra Wes Cravens, sem m.a. stóð að Scream-myndunum. Rachel McAdams (The Notebook, Wedding Crashers) leikur Lisu Reisert, sem er flughrædd. Raun- irnar sem hún á eftir að lenda í á næturflugi til Miami hafa þó ekkert með flughræðslu að gera. Þegar hún stígur um borð kemur henni þægilega á óvart að hún situr við hliðina á Jackson (Cillian Murphy), töfrandi karlmanni sem hún daðraði eilítið við á flugvell- inum. Þegar í loftið er komið fellir Jackson hins vegar grímuna og í ljós kemur að hann er um borð til þess að myrða aðstoðarörygg- ismálaráðherra Bandaríkjanna. Og Lisa er lykillinn að því að honum takist ætlunarverk sitt. Ef hún neitar að ljá honum hjálparhönd verður faðir hennar ráðinn af dög- um. Lisa getur ekki flúið og getur á engan hátt kallað á hjálp án þess að stofna lífi föður síns og með- farþega sinna í hættu. Hún veit að tíminn er að renna út og reynir á örvæntingarfullan hátt að finna leið út úr þessari klemmu. Frumsýning | Red Eye Raunir í háloftunum Lisa lendir í ógöngum í flugvélinni. ERLENDIR DÓMAR Metacritic.com 71/100 Roger Ebert Hollywood Reporter 70/100 New York Times 80/100 Variety 70/100 (allt skv. meta- critic)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.