Morgunblaðið - 02.10.2005, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 02.10.2005, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 2005 35 vistarsvæði okkar, opin svæði í íbúðahverfum, skólalóðir og annars staðar þar sem niðurníðsla blasir við. Sjálfstæðismenn hafa veitt R- listanum mikið aðhald, gagnrýnt úr- ræðaleysi hans og óstjórn, lagt fram fjölda tillagna um framfaramál og talað fyrir metnaðarfullri framtíð- arsýn um betri borg. Árangurinn er sá að R-listinn hefur nú liðast í sund- ur. Árangurinn er líka sá að borg- arstjórnarflokkur sjálfstæðismanna í Reykjavík hefur samkvæmt skoð- anakönnunum klifrað úr ríflega 40% fylgi fyrir tveimur árum í yfir 55% stuðning kjósenda í Reykjavík nú á haustmánuðum. Þetta er mikill ár- angur og gefur okkur tilefni til bjart- sýni í kosningunum á vori komanda. Ég er hreykinn af því að hafa leitt starf borgarstjórnarflokks sjálf- stæðismanna á þessum tíma. Ég er sannfærður um að reynsla mín af löngu starfi sem borgarfulltrúi í Reykjavík og sem formaður Sam- bands íslenskra sveitarfélaga geti komið að góðum notum í þeim verk- efnum sem blasa við í Reykjavík á komandi árum. Reykjavík er stór skúta og festa við stjórnvöl hennar, byggð á þekkingu sögunnar, skiln- ingi á verkefnum líðandi stundar og skýrri sýn á framtíðarstefnu eru grundvallarþættir til þess að vel geti tekist til ef skipt verður um fólk í brúnni næsta vor. Þess vegna er unnið að framboði mínu til fyrsta sætis sjálfstæðismanna í Reykjavík undir kjörorðinu „Reynsla til for- ystu“. Ef rétt er að málum staðið blasir langþráður sigur okkar við í Reykja- vík. Fjöldi góðra sjálfstæðismanna sækist eftir sætum í borgarstjórn- arflokki okkar. Það er fagnaðarefni. Prófkjörsbarátta okkar er þrátt fyr- ir allt tækifæri til að sýna kjós- endum næsta vor að hér er hópur samherja á ferð. Hópur fólks með framsækna stefnu sjálfstæðismanna í Reykjavík að leiðarljósi. Hópur sem vill leggjast saman á árarnar og vinna frá fyrsta degi með þúsundum starfsmanna Reykjavíkurborgar að framfaramálum sem þola enga bið. Það er löngu kominn tími til að bretta upp ermar og taka til. Við eig- um okkur öll draum um betri borg. Draum sem við gerum að veruleika frá og með næsta vori. Höfundur er borgarfulltrúi og oddviti borgarstjórnarflokks sjálfstæðismanna. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is MÓHELLA 4A - BÍLSKÚRAR Tilvalið sem geymslupláss undir tjaldvagna, fellihýsi o.fl. Bílsk. eða geymslubil, 26,3 fm sem eru að rísa við Móhellu í Hafnarfirði. Bílsk. eru byggðir að mestu úr einingum frá Límtré og afh. fullb. með frág. lóð. Nánari upplýsingar á Hraunhamar.is eða hjá sölumönnum. Til afhendingar strax. Verð 2,350 millj. AUÐBREKKA - KÓP. Gott 214 fm iðnaðar- og/eða íbúðarhúsn. í miðbæ Kópavogs á 1. hæð í góðu húsi. Hefur verið sam- þykkt sem íbúð/léttiðnaðarsvæði af Kópavogsbæ. Eignin skiptist í sal með máluðu gólfi, tvö skrif- stofuh., eldhúskrók og stóra snyrtingu m. sturtu. Tvennar innkeyrsludyr. Í sameign er einnig að- gangur í húsnæðið og auka snyrting. Þrigga fasa rafmagn er í húsnæðinu og góðir gluggar. Húsn. er á pöllum, þ.e. tvö herb. eru á upphækkun sem gefur möguleika á skemmtilegri útfærslu við inn- réttingu. Eldhúskrókur m. öllum pípulögnum og öðru til að koma fyrir í góðu eldhúsi. Verð 22,5 millj. DRANGAHRAUN - HF. Nýkomið sérlega gott 320 fm atvinnuhúsnæði auk millilofts, innkeyrsludyr, góð lofthæð og rúmgóð lóð. Auðveldlega hægt að skipta húsnæðinu í tvö bil. RAUÐHELLA - HF. Nýkomið gott ca 150 fm atvinnuhúsnæði, tvennar innkeyrsludyr (3,5 metrar) auk 50 fm milliloft (kaffistofa, skrifstofa o.fl.). Góð eign. Verð 15,7 millj. SUÐURHRAUN - HF. Nýkomið vandað nýlegt 225 fm atvinnuhúsnæði á þessum vinsæla stað, góð lofthæð, innkeyrsludyr, afhending fljótlega. Upplýsingar gefur Helgi Jón á skrifstofu Hraunhamars. Verð 23 millj. SKÚTAHRAUN - HF. Nýkomið gott ca 730 fm atvinnuhúsnæði (stálgrindarhús) á sérhæð, (rúmgóð) 2.500 fm. Húsnæðið skiptist í 3 bil (tvö útleigð), góð lofthæð og innkeyrsludyr. Góð aðkoma, frábær staðsetning. Verð 65.000 fm. RAUÐHELLA - HF. Nýkomið gott nýlegt ca 100 fm atvinnuhúsnæði, góð lofthæð og innkeyrsludyr. Laust fljótlega. Verð 8,9 millj. BÆJARHRAUN - HF. - TIL LEIGU Nýkomið sérlega gott ca 227 fm verslunar- og/eða skrifstofupláss. Laust strax. Frábær staðsetning og gott auglýsingagildi. 107370 MIÐHRAUN - GARÐABÆ Glæsilegt nýlegt 140 fm atvinnuhúsnæði auk steypts millilofts, ca 100 fm (skrifstofur o.fl.), inn- keyrsludyr, góð lofthæð og staðsetning BÆJARHRAUN - HF. - TIL LEIGU Til leigu 535 fm atvinnuhúsnæði. Um er að ræða gott húsnæði, tilvalið undir lager, léttan iðnað o.fl. Uppl. gefur Helgi Jón hjá Hraunhamri í s. 893 2233. VESTURVÖR - KÓP. Hafin er smíði á stálgrindarhúsi, klæddu með einangruðum stálklæddum einingum. Húsnæðið er í heild 2.819 fm en um er að ræða sölu á tveimur hlutum í húsnæðinu, 763,6 fm að grunnfleti hvort um sig eða samtals 1.527,2 fm auk millilofts. Lofthæð er frá 7,1 m uppí 8,5 m og mögul. á millilofti að hluta eða öllu leyti. Mögulegt er að skipta húsnæðinu niður í smærri bil, það er hvert bil gæti skipst í þrennt, 254 fm hvert bil og möguleiki á millilofti eftir þörfum. Allir möguleikar eru opnir með skipulag, glugga og hurðir. Gott útisvæði er allt í kringum húsið, það er 15 m frá húsi að lóðarmörk- um. Eignin selst í stærri eða smærri einingum. Eignin er mjög vel staðsett rétt við hafnarbakkann. Afhending nk. haust. OPIÐ HÚS Í DAG KL. 15-16 ASPARHOLT 10 - ÁLFTANESI Sýnum um helgina stórglæsilegt 180 fm raðhús á besta stað á Álftanesinu. Húsið er fullbúið með fyrsta flokks gólfefnum og glæsilegum innréttingum og tækjum, þ.m.t. uppþvottavél og tvöföldum amerískum ísskáp. Örstutt í skóla og ýmsa aðra þjónustu. Verð 37,9 millj. Skipholti 29a, 105 Reykjavík fax 530 6505 heimili@heimili. is Einar Guðmundsson, lögg. fast. Finnbogi Hilmarsson, lögg. fast. Bogi Pétursson, lögg. fast. sími 530 6500 Jón bóndi í Ölfusi veit hvað hann syngur þegar kemur að sölu bújarða Ef þú ert að leita að bújörð þá ertu í traustum höndum með Jón þér við hlið Til þjónustu reiðubúinn í síma 896 4761 Jón tekur á móti viðskiptavinum Hóls samkvæmt samkomulagi á Skúlagötu 17. Franz Jezorski, hdl. og lögg. fasteignasali Hóll er landsþekkt fyrir fagleg vinnubrögð og úrvalsþjónustu í á annan áratug. Taktu enga áhættu með þína fasteign. Skiptu við heiðarlega og ábyrga fasteignasölu sem hefur hagsmuni þína að leiðarljósi. Einna fremstir í bújörðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.