Morgunblaðið - 02.10.2005, Side 37

Morgunblaðið - 02.10.2005, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 2005 37 áhyggjum sínum af stærð salanna sem þá voru kynntir – ef þessar áætl- anir gengju eftir myndi megnið af tónlistarlífi höfuðborgarsvæðisins ekki eiga sér stað í hinu nýja húsi. Í mars sl. skrifaði sjálfur Vladimir Ashkenazy fyrstur manna – ásamt fulltrúum flestra helstu hópa atvinnu- tónlistarmanna landsins – undir áskorun til stjórnar Austurhafnar, en í henni var bent á nauðsyn þess að í húsinu væri 200 sæta einleiks- og kammertónlistarsalur sem ekki yrði of dýr í leigu. Í Mbl. 21. september sl. benti svo Atli Heimir Sveinsson tón- skáld enn á að úrbóta væri þörf í þessum efnum. Það er því með eindæmum að stjórn Austurhafnar, samráðshópur og hönnuðir „Hallar tónlistarinnar – húss fólksins“ (sjá fyrirsögn í Mbl. 22. september) skulu í fyrsta lagi ekki hafa – á löngum undirbúningstíma – séð fyrir þörfina á slíkum sal og þau gríðarlega jákvæðu áhrif sem tón- leikar þar gætu haft fyrir fyrirtækið allt. Í öðru lagi er það beinlínis nið- urlægjandi fyrir íslenskt tónlistarfólk – og verið að reyna að slá ryki í augu almennings – að halda því fram að í tveimur fundarsölum með fær- anlegum milliveggjum geti orðið fyr- irtaks aðstaða til einleiks- og kamm- ertónleikahalds. Í þriðja lagi eru það svo hrein, klár og alvarleg mistök að hafa hunsað rökstuddar og málefna- legar ábendingar þessa efnis frá flestu því tónlistarfólki sem heldur uppi tónlistarlífinu á Íslandi í dag. Það virðist þess vegna stefna í, þrátt fyrir tilkomu stórglæsilegs tónlistar- húss, að allt að 90% af öllum tón- leikum höfuðborgarsvæðisins muni áfram verða haldin í kirkjum, mynd- listarsölum, anddyrum stofnana og fundarherbergjum borgarinnar við jafnóviðunandi aðstæður og verið hefur til þessa. Höfundur er gítarleikari og fram- kvæmdastjóri Skólatónleika á Íslandi / Tónlistar fyrir alla LÓÐIR VIÐ VARMÁ Í MOSFELLSBÆ - Í borg - Í sveit - Mikil trjárækt - Guðrún Árnadóttir, lögg. fasteignasali. TIL SÖLU TVÆR LÓÐIR Í MOSFELLSBÆ VIÐ VARMÁ Mjög gott 2.300 fm eignarland, sem skiptist í tvær byggingarlóðir á gríðarlega fallegu og grónu landi við Varmá í Mosfellsbæ. Nú þegar liggur fyrir leyfi til byggingar á tveimur einbýlishúsum. Á lóðinni stendur 46 fm sumarbústaður með svefnlofti sem hægt er að flytja af landinu. Einstök staðsetning á mjög grónum og skógivöxnum stað í friðsælu umhverfi. Mikil uppbygging hefur átt sér stað í Mos- fellsbæ á undanförnum árum. Þetta er því gott tækifæri fyrir aðila, sem vilja byggja/búa í náttúrulegu umhverfi. Lóðirnar seljast í einu lagi eða stakar. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Húsakaupa fyrir kl. 12.00 fimmtudaginn 6. október næstkomandi. ÁSAMT MYND OG UPPLÝSINGUM UM SÖLUMANN. Jón Gretar Jónsson, sölumaður/GSM 840 4049 SÍMI 5 900 800 Ólafur B. Blöndal löggiltur fasteignasali OPIÐ HÚS MILLI KL. 14 OG 16 ÁLFHEIMAR 52 Góð 97 fm 4ra herbergja íbúð á 4. hæð í fallegu fjölbýli við Laugardalinn. Íbúðin skiptist í anddyri, tvö barnaherbergi með skápum, eldhús með borðkrók, hjónaher- bergi með skápum, baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og rúmgóða stofu með útgangi á suðursvalir með góðu útsýni. Eign sem býður uppá mikla möguleika. V. 17,9 m. Björg sýnir eignina milli kl 14 og 16. Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali Tvíbýlishús óskast Traustur kaupandi óskar eftir tvíbýlishúsi með tveimur góðum íbúðum í Reykjavík. Sérhæð við miðborgina óskast Fjársterkur kaupandi óskar eftir 150-200 fm hæð sem næst miðborg- inni. Staðgreiðsla. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir. Hæð í Hlíðunum eða Kleppsholti óskast Traustur kaupandi óskar eftir 120-140 fm hæð í Hlíðunum. Sverrir veitir nánari upplýsingar. „Penthouse“ í miðborginni óskast - staðgreiðsla Óskum eftir 200-250 fm „penthouse“-íbúð eða (efstu) sérhæð í miðborginni eða í nágrenni hennar. Rétt eign má kosta 40-75 millj. Nánari upplýsingar veitir Sverrir. Íbúð við Kirkjusand óskast Traustur kaupandi óskar eftir 110-140 fm íbúð við Kirkjusand. Nánari upplýsingar veitir Sverrir. Íbúð við Hæðargarð eða Sólheima óskast - rýming eftir 1 ár Traustur kaupandi óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúð við Hæðargarð eða í háhýsi við Sólheima. Staðgreiðsla í boði. Eignin þarf ekki að losna fyrr en eftir 1 ár. Nánari upplýsingar veitir Sverrir. 800-1200 fm lagerhúsnæði óskast Höfum verið beðnir um að útvega 800-1200 fm lagerhúsnæði með góðri lofthæð til kaups. Iðnaðarhúsnæði í Garðabæ óskast 250-400 fm iðnaðarhúsnæði með góðri lofthæð í Garðabæ óskast. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur flestar stærðir raðhúsa og einbýlishúsa víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu - einnig vantar flestar stærðir og gerðir íbúða - traustir kaupendur. Dæmi úr kaupendaskrá: ATVINNUHÚSNÆÐI Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Hjallabraut - Hf. - eldri borgarar Nýkomin sérlega falleg 2ja herb. íbúð á efstu hæð í þessu vinsæla fjölb. Eignin er í mjög góðu ásigkomulagi, fallegar innréttingar, parket á gólfum, flísar á baði. Mjög góð eign og þjónusta til staðar. Útsýni. Verð 18,6 millj. Hvort sem þú þarft að selja eða leigja atvinnuhúsnæði þá ertu í góð- um höndum hjá Inga B. Albertssyni. Nú er góður sölutími sölutími fram- undan - ekki missa af honum. Vandaðu valið og veldu fasteigna- sölu sem er landsþekkt fyrir traust og ábyrg vinnubrögð. Franz Jezorski, hdl. og lögg. fasteignasali ATVINNUHÚSNÆÐI HAFÐU SAMBAND FASTEIGNASALAN GIMLI GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810 Traust þjónusta í 20 ár Árni Stefánsson, viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali EINBÝLISHÚS VIÐ EINARSNES Í SKERJAFIRÐI. Húsið er múrhúðað timburhús á þremur hæðum, kjallari, hæð og ris. Á fyrstu hæð er eldhús með eikarinnréttingu, tvö svefnherbergi og tvær stofur auk salernisaðstöðu. Í risi eru þrjú svefnherbergi og wc. Í kjallara er bað og opið rými. Allir ofnar og lagnir eru nýlegar. Búið er að teikna stækkun á húsið, svo sem bíslag við anddyri og svalir þar ofaná. Einnig er gert ráð fyrir bílskúr. Samþykktar teikningar á skrifstofu. ÞETTA ER TILVALIÐ TÆKIFÆRI FYRIR FÓLK, SEM ER HANDLAGIÐ OG VILL BÚA Í HÚSI MEÐ SÁL. HÚSIÐ ÞARFNAST ENDURBÓTA. Verð 32,5 millj. Verið velkomin í dag á milli kl. 15-17 - Þórarinn tekur á móti gestum. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 17.00-19.00 EINARSNES 56 - einbýli www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.