Morgunblaðið - 02.10.2005, Page 38

Morgunblaðið - 02.10.2005, Page 38
38 SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN MÁNUDAGINN 26. september síðastliðinn skrifar Marsibil J. Sæ- mundsdóttir fram- kvæmdastjóri grein í Morgunblaðið. Greinin er um þörf Marsibil til að meðhöndla unga vímuefnaneytendur, sem hlotið hafa dóm, annars staðar en í því sem hún kallar hefð- bundið fangelsi. Marsi- bil hefur skrif sín á að upplýsa lesendur um að stjórn félags ungra framsóknarmanna í öðru Reykjarvík- urkjördæmanna hafi skorað á dómsmálaráðherra að koma á fót sérhæfðu fangelsi fyrir af- brotamenn sem eru yngri en 25 ára og eiga við vímuefnafíkn að stríða. Greinin er að mörgu leiti hjartnæm en af lestri hennar verður ekki ljóst hvað gerir stjórn ungra framsókn- armanna í öðru Reykjavíkurkjör- dæmanna sérstaklega hæfa til að ráð- leggja dómsmálaráðherra um vímuefnameðferð. Hitt er þó ljóst öll- um sem fylgst hafa með stjórnmálum að stundum hefur það hentað hópum sem átt hafa undir högg að sækja hvað varðar vinsældir almennings, að hefja umræðu um vímuefnavanda og forvarnir í aðdraganda kosninga. Þá eru gerðar miklar kröfur til ráða- manna eða miklu lofað eftir kosningar. Það er auðvitað ánægjulegt þegar ein- stakir áhugamannahóp- ar á borð við stjórn hinna ungu framsókn- armanna í Reykjavík- urkjördæmi norður gefa sig út fyrir að hafa áhuga á hagsmunum einstakra minni- hlutahópa og það ber auðvitað að þakka. Það virkar þó ekki sérlega geðfellt þegar fram- kvæmdastjórinn Marsibil, sem vel að merkja rekur einhvers konar með- ferðarstöð, talar um vímuefnafíkna afbrotamenn sem markhóp. Það er líka stundum langt seilst eftir tilfinn- ingarökum í grein hennar. Hún talar t.d. um 16 ára börn sem er ekki betur borgið í vistun með ýmiskonar af- brotamönnum. Hve mörg 16 ára börn eru vistuð á Litla-Hrauni? Ætli fram- kvæmdastjórinn hafi hugmynd um það? Ætli stjórn ungra framsókn- armanna í Reykjavík norður hafi leit- að álits sálfræðinga Fangels- ismálastofnunar á þessu vandamáli sínu? Það gerist allt of oft að fagmenn sem vinna á stofnunum félagslega kerfisins og heilbrigðiskerfisins upp- lifa það að stjórnmálamenn taka upp á arma sína einhverjar markaðs- vænar lausnir, sem stundum eru lausnir við röngum vanda. Allt of oft eru fagmenn hunsaðir. Fagmenn sem vinna að einstökum málaflokkum alla daga, allan ársins hring eru ekki marktækir en þess í stað er látið und- an kröfum einstakra háværra þrýsti- hópa. Það verður að hvetja þá sem vilja bæta samfélagið að leita eftir fagleg- um rökum, skoða tölfræði, vísinda- legar niðurstöður rannsókna og tala Um framsókn, fíkla og fangelsi Hörður Svavarsson fjallar um fíkniefni og svarar Marsibil J. Sæmundsdóttur ’Ef til vill er það ein-mitt kostur fyrir ungt fólk sem misst hefur fót- anna, eins og Marsibil orðar það, að vera innan um fullorðið fólk sem kann að komast af.‘ Hörður Svavarsson Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Laugavegur 182 • 105 Rvík • Fax 533 481 • mid idborg.is RAUÐAGERÐI 38 – OPIÐ HÚS 274,9 fm mjög gott einbýli á tveimur hæðum með inn- byggðum tvöföldum bílskúr. Húsið, sem er steinsteypt, er byggt árið 1982 og stendur við fallega botnlangagötu í Rauðagerðinu. Húsið skiptist í forstofu, hol, fjögur her- bergi, tvö baðherbergi, snyrtingu, þvottahús, eldhús, búr og stórar stofur. Loft eru tekin upp á efri hæðinni. Eign sem vert er að skoða. 5805. V. 49,5 m. Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. Þorvaldur og Svava taka á móti gestum í dag milli kl. 13.00 og 15.00. Til leigu þetta vandaða og glæsilega hús við Álfabakka í Mjódd Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast. www.valholl.is Opið virka daga frá kl. 9.00-17.30. Um er að ræða fyrrum höfuðstöðvar Visa. Húsið skiptist í kjallara, jarðhæð, 2. og 3. hæð. Húsið er staðsett á áberandi og góðum stað í næsta nágrenni við Strætó bs í Mjódd. Góð aðkoma og næg bílastæði. Hentar vel undir hvers konar þjónustu og skrifstofurekstur. Eignin er í eigu Landsafls sem er sérhæft fasteignafélag. Upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson, sími 588 4477 eða 822 8242 www.landsafl.is SÍMI 5 900 800 Ólafur B. Blöndal löggiltur fasteignasali OPIÐ HÚS - MELHAGI 9 - ÍB. 03-01 OPIÐ HÚS milli kl. 14.00 og 16.00. Falleg 3ja herb. 78 fm risíbúð á þessum eftir- sótta stað í vesturbæ Reykjavíkur. Tvö rúmgóð herbergi. Björt og rúmgóð stofa. Eldhús með nýlegri innréttingu. Parket og flísar á gólfum. Sérgeymsla við íbúð. Ris- loft er yfir allri íbúðinni. Hús í góðu standi. Falleg lóð. Eignin er laus til afhending- ar. Verð 16,8 millj. Catalina tekur á móti gestum milli klukkan 14.00 og 16.00 í dag, sunnudag. w w w . a u s t u r l a n d . i s Verslunin Óskaup á Breiðdalsvík er til sölu þar sem núverandi eigendur hyggjast hætta rekstri Um er að ræða matvöru- verslun í fullum rekstri. Verslunin er í eigin húsnæði, sem er 479 fm á tveimur hæðum og stendur við Sól- velli 25 á Breiðdalsvík. Hluti neðri hæðar verslunarhúss- ins er í útleigu. Til greina kemur að selja reksturinn sér þ.e. lager ásamt tækjum og leigja húsnæðið. Tilboð óskast. Lagarás 4, 700 Egilsstaðir. S. 580 7905 ● Búðareyri 2, 730 Reyðarfjörður. S. 580 7907 l i i l í il l i i i Hilmar Gunnlaugsson, lögg.fasteignasali. Frekari upplýsingar veitir Hilmar á skrifstofu. FASTEIGNASALA HÁTÚNI 6a SÍMI 512 1212 FAX 512 1213 Bragi Björnsson lögmaður og löggiltur fasteignasali ÓSKA EFTIR ATVINNUHÚSNÆÐI Foss fasteignasala, Hátúni 6a, sími 512 12 12, fax 512 12 13, netfang foss@foss.is Er að leita fyrir ákveðinn kaupanda að 2-300 fm atvinnuhúsnæði miðsvæðis í Reykjavík. Húsnæðið þarf að vera á jarðhæð með góðri aðkomu og bílastæðum. Allar nánari upplýsingar veitir Úlfar Davíðs- son hjá Foss fasteignasölu í síma 897 9030. INNLEGG í umræðu um kostnað vegna greiðslumiðlunar á Íslandi; Greiðslumiðlun lækkun kostnaðar. Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri SVÞ, og Halldór Guð- bjarnason, fram- kvæmdastjóri Greiðslumiðlunar hf., hafa verið að karpa um greiðslumiðlun á síðum Morgunblaðsins að undanförnu. Í máli Sigurðar kom fram að rugl og rang- indi væru viðhöfð í greiðslumiðlun korta hér á landi, að þjónustuaðilar ættu að geta valið við hvaða færsluhirði þeir skipta. Til skýringar þá er færslu- hirðir sá sem tekur við kortafærsl- unum og greiðir þær til þjónustuað- ila. Færsluhirðir innheimtir síðan kortafærslurnar hjá kortaútgefanda (oftast banki) sem innheimtir þær hjá korthafa. Sigurður telur að ójöfnuður sé í þessu kerfi þar sem ekki megi leggja sérstakan kostnað ofan á verð vöru sé greitt með greiðslukorti. Á síðustu öld undirrituðu aðilar markaðarins þar á meðal Kaup- mannasamtökin, sem er einn af forverum SVÞ samkomulag um að þjónustuaðilum væri heimilt að viðhafa tvenns konar verð. Í fyrsta lagi almennt verð þar sem kreditkorta- greiðslur féllu undir og síðan staðgreiðsluverð og var þar átt við pen- ingagreiðslur og síðar þegar debetkorta- greiðslur komu á mark- aðinn var litið á slíkar greiðslur sem staðgreiðslu. Það er síðan umhugsunarefni hvort greiðsla með peningum sé með öllu kostnaðarlaus þar sem af þeim greiðslum leiðir óumflýjanlegur kostnaður við talningu, bankaferð og fleira. Í grein sinni nefnir Sigurður til marks um ágætt samstarf við korta- fyrirtækin að breytilegt kortatímabil sé eitt þeirra. Það er í hróplegu ósamræmi við málflutning hans um að kostnaður eigi að greiðast af not- anda, þar sem vaxtakostnaður vegna aukins lánstíma eykur kostnað þjón- ustuaðila. Sigurður vill að söluaðilar geti hindrunarlaust samið við færsluhirða um kortafærslur sínar hvar sem er á EES-svæðinu og notið þar með sam- keppni og hagræðis. Þetta er mögu- leiki sem söluaðilar hafa í dag, þeir Greiðslumiðlun – lækkun kostnaðar Gunnar R. Bæringsson fjallar um kortanotkun og svarar Halldóri Guðbjarnarsyni og Sigurði Jónssyni ’Það er síðan umhugs-unarefni hvort greiðsla með peningum sé með öllu kostnaðarlaus þar sem af þeim greiðslum leiðir óumflýjanlegur kostnaður við talningu, bankaferð og fleira.‘ Gunnar R. Bæringsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.