Morgunblaðið - 02.10.2005, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 02.10.2005, Blaðsíða 40
40 SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR ATVINNA mbl.is JAFNRÉTTISRÁÐ hefur auglýst eftir tilnefningum til viðurkenning- ar ráðsins en hún hefur verið veitt frá 1993. Viðurkenningu geta hlotið einstaklingar, hópar, fyrirtæki eða félagasamtök, sem á einn eða annan hátt hafa skarað fram úr eða mark- að spor á sviði jafnréttismála. Til- gangurinn er að verðlauna fyrir vel unnin störf í þágu jafnréttis kvenna og karla og hvetja um leið til frek- ari dáða. Tilnefningum skal skilað eigi síð- ar en 25. september nk. til Jafnrétt- isráðs, Borgum, 600 Akureyri, í síma 460 6200, bréfsíma 460 6201 eða í tölvupósti jafnretti@jafnretti- .is Í tengslum við veitingu viður- kenningarinnar mun Jafnréttisráð gangast fyrir málþingi 27. október nk. þar sem rætt verður um launa- mál karla og kvenna. Aðalfyrirles- ari verður danski lögfræðingurinn Byrial Björst, sem mun fjalla um hugmyndina um jafnverðmæt og sambærileg störf. Auglýst eftir jafnréttisvið- urkenningum MÁLÞING Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands verður haldið 7. og 8. október. Í niður- stöðum nýjustu PISA-rannsókna á námsárangri, sem gerðar eru á vegum OECD, var Ísland í 14. sæti í stærðfræði, 21. sæti í lestri og 22. sæti í náttúrufræði. Á Málþingi RKHÍ munu íslensk- ir og erlendir fyrirlesarar m.a. skoða aðferðir og niðurstöður PISA-kannananna í ýmsu ljósi. Sérstaklega verður sjónum beint að læsi á öllum skólastigum. M.a. fyrirlesara er Andreas Schleicher forstöðumaður námsmatsstofnunar OECD. Málþingið er haldið á vegum Rannsóknarstofnunar KHÍ í sam- vinnu við Félag íslenskra fram- haldsskóla, Grunn – samtök skóla- skrifstofa, Heimili og skóla, Kennarasamband Íslands, mennta- málaráðuneyti, Menntasvið Reykjavíkur, og Stúdentaráð KHÍ. Aðalstyrktaraðili málþingsins er Landsbanki Íslands, en auk hans hafa Kennarasamband Íslands, menntamálaráðuneytið, mennta- svið Reykjavíkur og Gutenberg- prentsmiðja veitt styrki til þings- ins. Dagskrá og skráning er á vefn- um http://malthing.khi.is Málþing um niðurstöður PISA- rannsókna Sími 533 4040 Fax 533 4041 Ármúla 21 • Reykjavík kjoreign@kjoreign.is • www.kjoreign.is TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA jöreign ehf Opið mán.–fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9–17. BALDURSGATA - EINBÝLI Í 101 Til sölu steinsteypt bakhús á sérlóð. Útgengi er á þremur stöðum út í góðan garð með timburpalli fyrir framan húsið. Húsið er í góðu ástandi að utan. Árið 1995 var það mikið endurnýjað, m.a. múr að utan, einangrun, skólplagnir, kalda vatnið og raflagnir. Gluggar og gler hefur verið endurnýjað. Húsið skiptist í forstofu, eldhús, tvær stofur, tvö herbergi, bað og þvottahús. Á lóðinni er lítið gróðurhús og geymsluskúr. Stærð hússins er 91,4 fm, en möguleiki er á stækkun þess. Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali HVAMMABRAUT HF. Rúmgóð og falleg íbúð á tveimur hæðum um 133,5 fm. Garðskáli, tvær stofur, fjögur svefnherbergi, tvær snyrtingar, suðvestur svalir, fallegt útsýni. Hús og sameign í mjög góðu ástandi. Bílageymsla, falleg lóð. Laus strax. Tilboðsv.: 21,9 millj nr. 5182 Nánari uppl. hjá sölumönnum Kjöreignar. Ólafur s: 896 4090 og Kristinn s: 896 6913 Bæjarhrauni 10 Hafnarfirði Sími 520 7500 www.hraunhamar.is SUMARHÚS - VAÐNES - KJALBRAUT TILVALIÐ FYRIR FÉLAGASAMTÖK Stórglæsileg heilsárshús á þessum frábæra stað í landi Vaðness í Grímsnesi. Um er að ræða 3-4 sumarhús, sem geta selst saman eða sitt í hvoru lagi. Húsin eru öll 60 fm og eru innréttuð smekk- lega og fylgir þeim allt inn- bú. 3 svefnherbergi, stofa, eldhús, baðherbergi og geymsla eru í hverjum bú- stað. Rúmgóð verönd og heitur pottur. Gott aðgengi og frábær staðsetning. Stutt í alla þjónustu og útivist. Hentar vel fyrir félagasamtök eða einstaklinga. Nánari upplýsingar veitir Hraunhamar fasteignasala. Verð 16,9 millj. pr. hús Vorum að fá í einkasölu stórglæsilegt 192 fm. einbýlishús sem hefur verið endurnýjað að innan sem utan. Húsið er staðsett á barnvænum og rólegum stað í Litla-Skerjafirði. Eignin er nýtt í dag sem þrjár eignir. Tvö fastanúmer og veðbandayfirlit. Þess má geta að það er búið að endurnýja nánast allt t.a.m. glugga, gler, rafmagn, skólp, dren, húsið er nýklætt að utan og einangrað. Nýjar innréttingar, gólfefni o.fl. Glæsilegt hús í alla staði. Verð 49,9 millj. Myndir á www.dpfasteignir.is. STANGARHOLT 34 - OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ 15-17 Falleg og björt 6-7 herbergja 102 fm íbúð sem skiptist í hæð og ris á þessum góða stað í austurbæ Reykjavíkur. Eignin skiptist í hol með nýlegum skápum, 4-5 svefnherb., tvær rúmgóðar og bjartar stofur, eldhús með nýlegri innréttingu og tækjum, baðher- bergi með sturtu og skrifstofuherbergi í kjallara. Ljóst parket er á flestum gólfum nema holi í risi þar sem eru flísar og gólf er málað á baðherbergi. Í sameign er sameiginlegt þvottahús og rúmgóð sameiginleg geymsla. Húsið lítur vel út að utan og virðist hafa fengið gott viðhald. EIGN MEÐ MIKLA MÖGULEIKA. Möguleiki er á allt að sex svefnherbergjum. Þröstur tekur á móti gestum í dag sunnudag frá klukkan 15-17. Allar nánari upplýsingar veitir Ólafur Finnbogason sölumaður í síma 822 2307 HÖRPUGATA - LITLA-SKERJAFIRÐI Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali Höfum verið beðnir að leigja út um 250 fm götuhæð á góðum stað í Skeifunni. Húsið er í góðu ástandi. Góð aðkoma og góðir sýningar- og verslunargluggar. Laust fljótlega. Allar nánari upplýsingar veita Sverrir og Þorleifur SKEIFAN – PLÁSS TIL LEIGU Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is HÓLMATÚN - PARHÚS - ÁLFTANESI Hraunhamar kynnir glæsilegt parhús, 167,2 fer- metrar, með innbyggðum bílskúr 31,5 fermetrar, samtals 198,7 fermetrar, vel staðsettu við Hólma- tún í Álftanesbæ. Húsið stendur á fallegum stað við opið svæði. Húsið skiptist í forstofu, þvotthús, gestasnyrtingu, hol, stofu, borðstofu, eldhús, gang, barnaherbergi, hjónaherbergi með fataher- bergi inn af, glæsilegt baðherbergi með hornbað- kari og sturtuklefa. Á efri hæð er gott sjónvarps- hol, tvö barnaherbergi, annað stærra, og góðar geymslur undir súð. Gólfefni eru eikarparket og flísar. Mjög góð eign. Getur verið laus fljótlega. Verð 37,9 millj. Myndir á mbl.is . Glæsileg, björt og vel skipulögð 3ja her- bergja 88,1 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjöl- býli. Sérinngangur frá svölum og sérþvottahús. Fallegt útsýni er yfir Esjuna af svalagangi. Íbúðinni fylgir góð geymsla og hjólageymsla og er það eina sameign- in í húsinu. Snyrtileg lóð með grasflöt og leiktækjum fyrir börnin. Hiti í stéttum fyrir framan hús. Hér er um að ræða íbúð í ró- legu og barnvænu hverfi þar sem stutt er í skóla, leikskóla, íþróttir og alla þjónustu. Nánari upplýsingar gefur Ágúst Einar Skúlason, sölumaður/GSM: 840-4048 Breiðavík - Grafarvogi - vönduð íbúð á góðum stað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.