Morgunblaðið - 02.10.2005, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 2005 49
DAGBÓK
● Stórt iðnfyrirtæki. Ársvelta 520 mkr.
● Heildverslun - sérverslun með tæknivörur. Ársvelta 120 mkr. Góður hagnaður.
● Iðnfyrirtæki í Litháen sem framleiðir innréttingar fyrir fyrirtæki og verslanir. Ársvelta 400
mkr. Góður hagnaður.
● Stórt tréiðnaðarfyrirtæki.
● Þekkt raftækjaverslun á góðum stað. Eigin innflutningur. Ársvelta 200 mkr.
● Sérverslun með byggingavörur. Ársvelta 260 mkr.
● Rótgróið framleiðslufyrirtæki. 5 starfsmenn. Ársvelta 100 mkr.
● Lítil heildverslun á sérhæfðum markaði.
● Þekkt kaffihús í Reykjavík. Mjög góð staðsetning.
● Stór heildverslun með byggingavörur.
● Danskt framleiðslufyrirtæki með kvenfatnað. Ársvelta 200 mkr.
● Lítil heildverslun með vefnaðarvörur.
● Stórt bakarí með mikla veltu í heildsölu.
● Gott iðnfyrirtæki fyrir trésmið sem vill breyta til. Ársvelta 150 mkr.
● Matvælavinnsla með þekkt vörumerki. Hentar til flutnings og/eða sameiningar.
● Vel þekkt iðnfyrirtæki með mikla sérstöðu. Ársvelta 70 mkr. Góð afkoma.
● Lítil sérverslun með þekktar gjafavörur. Ársvelta 40 mkr.
● Stór húsgagnaverslun með góð innkaupasambönd.
● Þekkt heildverslun - sérverslun með húsgögn og gjafavörur. Ársvelta 70 mkr. Góður
hagnaður.
● Trésmíðafyrirtæki með eigin innflutning sem framleiðir heilsárshús. Góð verkefnastaða.
● Heildverslun með sérhæfðar tæknivörur. Ársvelta 110 mkr.
● Deildir úr heildverslunum með ýmsar vörur. Hentugar sem viðbót fyrir heildverslanir.
Mörkinni 6, sími 588 5518.
Úlpur,
stuttkápur,
rúskinnsjakkar,
leðurjakkar,
þunnir ullarjakkar,
treflar - hattar
og húfur
50% afsláttur af
ullarkápum í stærðum 36-40
Opið í dag, sunnudag, frá kl. 12-16
GRUNNSKÓLANEMENDUR
NÁMSAÐSTOÐ
íslenska - stærðfræði - enska - danska o.fl.
Einnig flestar námsgreinar í framhaldsskóla.
sími 557 9233,
www.namsadstod.isNemendaþjónustan sf.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Kl. 14
Reykjavík í öðru ljósi. Mynd Hrafns Gunn-
laugssonar frá árinu 2001. Kl. 15 Leiðsögn,
Ólöf Örvarsdóttir arkitekt annast leiðsögn
um sýninguna. Kl. 17. Sýningarlok.
Þjóðmenningarhúsið | Aðgangur er ókeypis
að öllum sýningum Þjóðmenningarhússins í
tilefni sýningar á tillögum um byggingu Tón-
listarhúss. Opið alla daga kl. 11–17. Veitingar
við allra hæfi á veitingastofunni.
Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Eldur í
Kaupinhafn – 300 ára minning Jóns Ólafs-
sonar úr Grunnavík er samvinnuverkefni
Þjóðminjasafnsins og Góðvina Grunnavíkur-
Jóns og fjallar um fræðimanninn Jón, ævi
hans og störf. Til 1. des.
Mannfagnaður
Húnabúð | Húnvetningafélaið í Reykjavík, í
Skeifunni 11, verður með dagskrá kl. 14, um
ævi og störf Jóns Lárussonar frá Hlíð á
Vatnsnesi, einn af virtustu kvæðamönnum
landsins. M.a. kveðskapur niðja hans, gestir
frá Kvæðamannafélaginu Iðunni o.fl. Kaffi-
sala og húsið opnað kl. 13.30.
Sýningar
Reiðhöll Fáks í Víðidal | Haustsýning
Hundaræktarfélags Íslands verður haldin 1.
Tónlist
Café Cultura | Reggae á Café Cultura –
Mr.Lucky og gestir þeyta skífum, óvæntar
uppákomur, öll sunnudagskvöld kl. 21.30.
1.500 kall inn.
Listasalur Mosfellsbæjar | Þórarinn Stef-
ánsson og Jón Sigurðsson leika fjórhent á
píanó verk eftir Barber, Debussy, Schubert
og Poulenc kl. 16.
Myndlist
101 gallery | Sigurður Árni Sigurðsson til
22. október.
Byggðasafn Árnesinga | Á Washington-
eyju – Grasjurtir í Norður-Dakóta. Sýning og
ætigarðs-fróðleikur í Húsinu á Eyrarbakka.
Opið um helgar kl. 14 til 17. Til nóvember-
loka.
Eden, Hveragerði | Guðrún Ingibjartsdóttir
sýnir verk sín til 2. okt.
FUGL, Félag um gagnrýna myndlist | Ólaf-
ur Gíslason til 2. október.
Gallerí 100° | Guðbjörg Lind, Guðrún Krist-
jánsdóttir, Kristín Jónsdóttir. Til 25. október.
Gallerí BOX | Elín Hansdóttir til 22. október.
Gallerí Fold | Haraldur Bilson til 2. október.
Gallerí Gyllinhæð | Ingunn Fjóla Ingþórs-
dóttir til 2. okt. Opin fim.–sun kl. 14–18.
Gallerí Húnoghún | Anne K. Kalsgaard og
Leif M. Nielsen til 21. okt.
Gallerí I8 | Ólöf Nordal til 15. okt.
Gallerí Terpentine | Ásdís Spanó sýnir til 3.
október.
Garðaberg, Garðatorgi | Árni Björn Guð-
jónsson til 31. október.
Gerðuberg | Þórdís Zoëga til 13. nóv. Einar
Árnason til 6. nóv.
Grafíksafn Íslands | Helga Ármannsdóttir
sýnir verk sín.
Hafnarborg | Myndhöggvarafélagið í
Reykjavík til 31. október.
Háskólabíó | Bjarki Reyr til 23. október.
Hrafnista, Hafnarfirði | Sesselja Halldórs-
dóttir til 4. október.
Hönnunarsafn Íslands | Átta norskir gler-
listamenn til 30. október.
Ís-café | Bjarney Sighvatsdóttir með mynd-
listarsýningu.
Kaffi Sólon | Kristín Tryggvadóttir til 22.
október.
Kirkjuhvoll Listasetur | Erna Hafnes sýnir
til 9. okt.
Listasafn ASÍ | Anna Þ. Guðjónsdóttir og
Kristleifur Björnsson. Til 9. október. Opið
alla daga nema mán. frá 13–17.
Listasafnið á Akureyri | Jón Laxdal til 23.
október.
Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning.
Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1945–
1960 Frá abstrakt til raunsæis.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Meistari
Kjarval 120 ára. Afmælissýning úr einka-
safni Ingibjargar Guðmundsdóttur og Þor-
valdar Guðmundssonar. Til 2. október.
Listasafn Reykjanesbæjar | Eiríkur Smith
og konurnar í baðstofunni til 16. okt.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guðrún
Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23.
apríl. Hvernig borg má bjóða þér? til 2. okt.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Hraun-
blóm: Else Alfelt og Carl-Henning Pedersen.
Einnig Svavar Guðnason og Sigurjón Ólafs-
son. Til 27. nóvember.
Listhús Ófeigs | Gunnar S. Magnússon til
26. október.
Listvinafélagið Skúli í túni | Sýningin „Skúli
í vinnunni“ að Skúlatúni 4, 3. hæð. Opið frá
15–18, fimmtudag til sunnudags til 9. okt.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Lars Tun-
björk til 20. nóvember.
Nýlistasafnið | Ásta Ólafsdóttir, Daði Guð-
björnsson og Unnar Jónasson Auðarson til
2. okt.
Næsti Bar | Áslaug Sigvaldadóttir sýnir olíu
á striga. Til 14. október.
Safn | Ólafur Elíasson „Limbo lamp for Pét-
ur“ til nóvember. Stefán Jónsson „Við
Gullna hliðið“ til miðs október.
Skaftfell | Bryndís Ragnarsdóttir til 8. okt.
Suðsuðvestur | Með Ferðalokum býður Jón
Sæmundur áhorfendum að skyggnast inn í
hans eigin draumfarir með nýrri innsetningu
í SSV. Opið fim. og fös. kl. 16–18, um helgar
kl. 14-17.
VG Akureyri | Sex ungir listamenn sýna
verk sín til 14. október.
Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson og
17. öldin í sögu Íslendinga. Sýningin stendur
til áramóta.
Þjóðmenningarhúsið | Sýning á tillögum að
tónlistarhúsi. Til 5. okt.
Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýningin
Þjóð verður til – menning og samfélag í
1200 ár. Opið alla daga nema mán 11–17. Í
Bogasal Þjóðminjasafns Íslands stendur
sýningin Mynd á þili. Til 23. okt. Skuggaföll.
Portrettmyndir Kristins Ingvarssonar Til 2.
okt. Ljósmyndasyrpa Haraldar Jónssonar,
The Story of Your Life til 2. okt.
Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor-
grímsson til 5. október.
Listasýning
Húfur sem hlæja | Bergljóst Gunnarsdóttir
sýnir mósaíkspegla til 22. okt.
Söfn
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra-
steinn er opinn kl. 10–17 alla daga nema
mánudaga í vetur. Hljóðleiðsögn um húsið,
margmiðlunarsýning og gönguleiðir. Nánar
á www.gljufrasteinn.is.
og 2. október kl. 8–17, báða dagana. Um
600 hundar eru skráðir til leiks af rúmlega
60 tegundum. Í anddyri verða kynn-
ingabásar þar sem gestir geta klappað
hundunum og rætt við sérfræðinga.
Fréttir
Tungumálamiðstöð HÍ | Alþjóðlega þýsku-
prófið TestDaF verður haldið í Tungumála-
miðstöð H.Í. 15. nóvember. Skráning fer
fram í Tungumálamiðstöð, Nýja Garði. Próf-
gjaldið er 10.000 kr. Skráning er til 13. októ-
ber. Nánari upplýsingar veitir Eyjólfur Már
Sigurðsson: ems@hi.is,.
Fundir
Hverfisráð Laugardals | Hverfisráð Laug-
ardals býður eldri borgurum sem búsettir
eru í Laugardal á íbúaþing á Grand Hótel 3.
október kl. 12.30–16.30.
Kraftur | Kraftur, stuðningsfélag ungs fólks
sem greinist með krabbamein og aðstand-
endur, heldur fræðslufund 4. október kl 20, í
húsnæði Krabbameinsfélags Íslands, Skóg-
arhlíð 8. Gestur fundarins er Ágústa Erna
Hilmarsdóttir hjúkrunarfræðingur. Hún mun
ræða um mismunandi hlutverk, aðstæður
og rétt aðstandenda þeirra sem greinast
með krabbamein.
Kvenfélag Fríkirkjunnar í Hafnarfirði |
Fundur kl. 20.30, í safnaðarheimilinu við
Linnetstíg.
Kvenfélagið Heimaey | Fundur í Ársal Hótel
Sögu 3. október kl. 19.30.
Námskeið
Áttun | Námskeið í streitustjórnun verður
8. október kl. 10–16, á Suðurlandsbr. 10, 2
hæð. Ágústína Ingvarsdóttir sálfræðingur,
fjallar um aðferðir við höndlun streitu og að
ná jafnvægi undir álagi. Skráning á:
info@life–navigation.com eða gsm
6638927. www.lifenavigation.com.
Gigtarfélag Íslands | 3ja kvölda fræðslu-
námskeið fyrir fólk með vefjagigt hefst 5.
okt. Skráning og upplýsingar í síma
5303600.
ReykjavíkurAkademían | Hvernig eiga upp-
teknir afar og ömmur að rækta sambandið
við barnabörnin. Umsjón: Jón Björnsson
sálfræðingur. 19., 26. og 2. nóv. kl. 20–22.
Útivist
Ferðafélagið Útivist | Jeppaferð um Von-
arskarð 7.–9. okt., sem hefst í Hrauneyjum
en á föstudagskvöldi. Verð 4.200/4.900 kr.
Myndakvöld í Húnabúð, Skeifunni 11, 3. okt.
kl. 20. Kristján Pétur Davíðsson sýnir. Að-
gangseyrir 700 kr. Óvissuferð 14.–16. okt.
brottför kl. 20. Gönguferðin byrjar í 455 m
hæð og endar í 65 m hæð og eru 20 – 25
km þar á milli. www.utivist.is.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is