Morgunblaðið - 02.10.2005, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 02.10.2005, Blaðsíða 59
Sýnd kl. 8 og 10.20 H.J. / Mbl.. . / l. kvikmyndir.comkvik yndir.co Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 b.i. 16 ára RACHEL McADAMS CILLIAN MURPHY Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.15 Miða sala opn ar kl. 14.30 Sími 551 9000 Göldrótt gamanmynd! VARÚÐ: Þú gætir farið úr kjálkaliðum af hlátri V.J.V. TOPP5.IS R.H.R. MÁLIÐ  Ó.H´T RÁS 2 KVIKMYNDAHÁTÍÐ 29. september til 9. október Turtles can Fly / Skjaldbökur geta fl ogið Sýnd kl. 4 A Perfect Day / Fullkomin dagur Sýnd kl. 6 Garcon Stupide / Ungur og vitlaus Sýnd kl. 8 Dreaming of Space / Geimdraumur Sýnd kl. 10 FRÁBÆR GRÍN OG SPENNUMYND Harðasta löggan í bænum er þann mund að fá stórskrýtinn félaga! Sýnd kl. 6, 8 og 10 BETRA SEINT EN ALDREI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10-POWER B.i. 14 ára HÖRKU SPENNUTRYLLIR FRÁ WES CRAVEN LEIKSTJÓRA SCREAM MYNDANNA. Sýnd kl. 2 og 4 ísl tal Sýnd kl. 3 og 6 Íslenskt tal Skemmtilega ævintýramynd með íslensku tali. Óbeint framhald af þáttaröðinni Jesú og Jósefína sem var sýnd við miklar vinsældir á Stöð 2 síðustu jól. RACHEL McADAMS CILLIAN MURPHY RACHEL McADAMS CILLIAN MURPHY Skemmtilega ævintýramynd með íslensku tali. Topp5.is 553 2075Bara lúxus ☎ Í 36.000 FETUM VARÐ HENNAR VERSTA MARTRÖÐ AÐ VERULEIKA. Night Watch is F***ING COOL! Quentin Tarantino i t t i I ! ti r ti Sýnd kl. 3 TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS - AÐEINS 400 KR. ATH! SÝNINGAR SÉRMERKTAR MEÐ RAUÐU Sýnd kl. 2 ísl tal 400 KR. 400 KR. Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.20 10 450 kr. Miðaverð 450 kr. 3 bíó - 400 kr. í bíó!* * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 2005 59 RÓTGRÓIÐ karlaveldi er allsráð- andi í litla landamærabænum í Norður-Íran þar sem ekkjan Reyh- an (Orafaei), reynir að halda sjálf- stæði sínu og barna sinna tveggja eftir að eiginmaðurinn fellur frá. Þau hjónin höfðu rekið veitingahús og vill Reyhan halda starfseminni áfram en kvenmenn í viðskiptum eru nánast óþekkt og illa séð fyrirbrigði í landinu. Í ofanálag lítur Nasser (Parastoei), mágur hennar og höfuð fjölskyldunnar, Reyhan hýru auga, vill að hún verði eiginkona hans númer tvö og veitingahúsið hennar falli þar með í hans hendur. Það er við ramman reip að draga, en Reyhan er ekki fisjað saman og opnar aftur veitingasöluna og kemur í ljós að hún kann til verka í eldhús- inu því viðskiptavinirnir láta ekki á sér standa. Matsalan stendur rétt við þjóðveginn til Evrópu og fyrr en varir hljómar fjöldi tungumála hjá Reyhan. Þeirra á meðal rödd Grikkja sem fyrst fær matarást á konunni og vill fá hana síðan með húð og hári vestur yfir landamærin og taka hana og börnin að sér. Kvenfólk er hvarvetna að berjast við að ná fram sjálfsögðum jafnrétt- ismálum og hefur fjöldi góðra mynda verið gerður um þá baráttu, Landamærakaffi er ein slíkra. Það sem gerir myndina einstaka er að hún kemur frá Íran, þar hefur ekki ríkt mikið umburðarlyndi gagnvart baráttu kvenna og er dagljóst að mikið hefur breyst frá því að erki- klerkurinn Kohmeni réði þar ríkj- um. Landið er sem fyrr múslímaríki, byggt harðtrúuðu fólki, maður hélt satt að segja, að sú skýlausa gagn- rýni sem fram kemur í Landamæra- kaffi á háheilagar trúarreglur og ævaforna siði, ætti sér engan farveg upp á strangt og óbifanlegt yfirborð- ið. Með augum Vesturlandabúans virðist Íran vera í öðru stjörnukerfi hvað snertir skort á ýmsum grund- vallarmannréttindum sem blasir við í myndinni. En sinn er siður í landi hverju og hér eiga trúarbrögðin stóran hlut að máli. Með sömu, vest- rænu gleraugum virðist verald- legum þægindum ekki síður ábóta- vant, landsmenn búa við aðstæður sem minna á ástandið hérlendis fyrir svo sem hálfri öld. Landamærakaffi er merkileg og stórfróðleg innsýn í framandi þjóð- félag og myndin virkar bæði trú- verðug og raunsæ. Vð eigum góðar minningar um íranskar myndir frá fyrri hátíðum, sem hafa sannað að þarlendis búa færir kvikmyndagerð- armenn. Svo virðist sem þeir ætli sér ekkert minna en að færa lands- menn til móts við nýja öld og gangi þeim allt að óskum. Þó svo að Landamærakaffi væri af öðru þjóðerni er hún einkar for- vitnileg og dregur upp sterka mynd af jaðarsamfélagi í afskekktu landi við farveginn til umheimsins. Það er áhugavert að sjá hvernig fólk skipt- ist á skoðunum þó það tali ekki sama tungumálið, hvernig sterkar konur láta sig ekki muna um að lyfta grett- istaki ef á þarf að halda og láta ekki bugast fyrir karlaveldinu þó það stríð virðist óðs manns æði. Leikurinn er firna sterkur hjá þeim Orafaei og Parastoei, en hon- um og því valdi sem hann stendur fyrir er sýnd full virðing sem öllum öðrum. Eini ljóðurinn er losaraleg skissa af gríska guðinum, sem virkar ekki sannfærandi þáttur í magnaðri mynd. Á mörkum tveggja heima KVIKMYNDIR Háskólabíó: AKÍR 2005 Leikstjóri: Kambozia Partovi. Aðalleik- endur: Parviz Parastoei, Fereshtei Sadre Orafaei, Nikolas Padapopoulos, Svieta Mikalishina, Vanchos Constantin. 105 mín. Íran/Frakkland. 2005. Landamærakaffi (Border Café/Café Tran- sit)  „Landamærakaffi er merkileg og stórfróðleg innsýn í framandi þjóðfélag og myndin virkar bæði trúverðug og raunsæ,“ segir í dómi. Sæbjörn Valdimarsson GRÍNLEIKARINN Mike Myers hefur verið valinn til að leika fyrr- um trommuleikara Who, Keith Moon, í kvikmynd sem á að fjalla um þennan eitt sinn villta og óheflaða tónlistarmann. Myers hefur áður sýnt hlutverkinu áhuga en kvikmyndin, sem er framleidd af aðalsöngvara sveitarinnar, Rog- er Daltrey, hefur verið í fram- leiðslu á hátt í tíu ár. Moon lést árið 1978 úr ofneyslu lyfja. Hann var þá einungis 32 ára gamall en fyrir löngu orðinn heimsfrægur fyrir alls kyns ólæti á borð við að sprengja upp kló- settsetur, henda sjónvörpum út um glugga á hótelherbergjum og setja í gang eldvarnarkerfi, hvar- vetna sem hann kom. Fræg er sagan af því þegar Moon hafði búið svo um á einum tónleikum að trommusett hans spryngi í lokakafla lagsins „My Generation“. Það tókst ekki betur en svo að eldurinn, sem myndaðist í sprengingunni, barst í hár gít- arleikarans Pete Townsend og skaðbrenndi Moon sjálfan. Trommuleikur hans var meðal annars fyrirmyndin að leik Dýra í Prúðuleikurunum. Myers leikur Moon Keith Moon situr t.v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.