Morgunblaðið - 02.10.2005, Page 61

Morgunblaðið - 02.10.2005, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 2005 61 KRINGLANÁLFABAKKI Með Steve Carell úr “Anchorman” og “Bruce Almighty”Með Steve Carell úr “Anchorman” og “Bruce Almighty” D.V. S.V. MBL kvikmyndir.is V.J.V. TOPP5.IS R.H.R. MÁLIÐ  A.G. Blaðið Frábær rómantísk gamanmynd sem steinliggur fyrir stefnumótið. Með þeim stórgóða John Cusack og hinni fallegu Diane Lane. Erfi ðasta brellan er að fá þá til að staldra við. VARÚÐ: Þú gætir farið úr kjálkaliðum af hlátri VARÚÐ: Þú gætir farið úr kjálkaliðum af hlátri Diane Lane John Cusack Kalli og sælgætisgerðin AR MYNDIR KL. 12 UM HELGAR Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI GOAL! kl. 5.45 - 8 - 10.30 GOAL! VIP kl. 2 - 5.45 - 10.30 MUST LOVE DOGS kl. 1.30 - 3.40 - 5.45 - 8.15 - 10.30 MUST LOVE DOGS VIP kl. 8.15 THE 40 YEAR OLD... kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 14 ára. VALIANT m/Ísl tal. kl. 2 - 3.50 SKY HIGH kl. 1.40 - 3.50 - 6 CHARLIE AND THE ... kl. 1.30 - 3.45 - 6 - 8.15 - 10.30 STRÁKARNIR OKKAR kl. 8 - 10.30 B.i. 16 ára. RACING STRIPES m/Ísl tal. kl. 1 GOAL! kl. 5.45 - 8.15 - 10.45 VALIANT m/Ísl tali kl. 12- 1.50 - 3.40 - 6.15 VALIANT m/ensku tali kl. 8.15 THE CAVE kl. 9 - 11 B.i. 16 ára SKY HIGH kl. 12 - 2.05 - 4.10 STRÁKARNIR OKKAR kl. 10.30 B.i. 14 ára CHARLIE AND THE... kl. 12 - 2.15 - 4.30 - 6.45 SÍÐASTLIÐINN fimmtudag var nýtt íslenskt leikrit eftir Hugleik Dagsson frumsýnt á litla sviði Borg- arleikhússins. Leikritið, sem ber heitið Forðist okkur, er byggt á myndasögubókum Hugleiks, Elskið okkur, Drepið okk- ur og Ríðið okkur. Aðstandendur sýningarinnar hafa látið hafa eftir sér að sýningin sé saga um nútíma- manninn í sinni nöktustu mynd. Forðist okkur var frumsýnt að viðstöddu fjölmenni. Virtust við- staddir kunna vel að meta hina nýju sýningu og klöppuðu henni lof í lófa að henni lokinni. Aðalhlutverk eru í höndum liðs- manna Nemendaleikhússins en leik- stjóri verksins er Stefán Jónsson. Halldóra Malin Pétursdóttir og Elís Pétursson að sýningu lokinni. Morgunblaðið/Árni Sæberg Aðstandendum sýningarinnar var klappað lof í lófa. Leikendur eru liðsmenn Nemendaleikhússins. Leiklist | Nemendaleikhús LHÍ frumsýnir nýtt leikrit Forðist okkur! Fréttasíminn 904 1100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.