Morgunblaðið - 02.10.2005, Blaðsíða 62
62 SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
Rás 1 14.10 Í vetur verður Una
Margrét Jónsdóttir með tónlistarþátt
sem hún nefnir Söngvamál. Leikin
verða sönglög, bæði sígild lög, þjóð-
lög og dægurlög, sem fjalla um eitt-
hvert tiltekið efni og oft verður ljóð-
um eða sögubrotum fléttað inn í
þáttinn. Undirtitill fyrsta þáttar er Vis-
ið rósblað en leikin verða sönglög
sem fjalla um rósir.
Sönglög um rósir
07.00-09.00 Reykjavík síðdegis. Það besta úr
vikunni. Umsjónarmenn: Þorgeir Ástvaldsson,
Kristófer Helgason og Ásgeir Páll Ágústsson.
09.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir
12.00-12.20 Hádegisfréttir og íþróttir
13.05-16.00 Rúnar Róbertsson
16.00-18.30 N á tali hjá Hemma Gunn
18.30-19.00 Fréttir
19.00-01.00 Bragi Guðmundsson
Fréttir: 10-15-17, íþróttafréttir kl. 13
BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
08.00 Fréttir.
08.05 Morgunandakt. Séra Dalla Þórð-
ardóttir, Miklabæ, Skagafjarðarprófasts-
dæmi flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni eftir Jo-
hann Sebastian Bach. Þættir úr svítu nr. 1 í
BWV 1007. Paolo Pandolfo leikur á gömbu.
Sónata í E-dúr BWV 1035 fyrir flautu og
fylgirödd. Frans Brüggen leikur á flautu,
Anner Bylsma leikur á barrokkselló og Gust-
av Leonhardt á sembal. Actus tragicus,
kantata BWV 106, Gottes Zeit ist die all-
erbeste Zeit. Ann Monoyios, Steven Rick-
ards, Edmund Browless, Jan Opalach syngja
með Bachsveitinni; Joshua Rifkin stjórnar.
09.00 Fréttir.
09.03 Lóðrétt eða lárétt. Ævar Kjartansson
stýrir samræðum um trúarbrögð og sam-
félag. (Aftur á þriðjudag).
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Frægð og forvitni. Um ævisöguna sem
bókmenntagrein og skyggnst að baki þeim
vinsældum sem ævisagan nýtur hérlendis.
Umsjón: Sigríður Albertsdóttir. (Aftur á mið-
vikudag) (2:2).
11.00 Guðsþjónusta í Breiðholtskirkju. Séra
Gísli Jónasson prédikar.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Fjölskylduleikritið: Dóttir línudans-
aranna eftir Lygia Bojunga Nunes. Þýðing:
Guðbergur Bergsson. Aðlögun að útvarpi: Ill-
ugi Jökulsson. Leikendur: Guðrún G. Gísla-
dóttir, Kjartan Bjargmundsson, Margrét
Helga Jóhannsdóttir, Margrét Ólafsdóttir,
Steindór Hjörleifsson, Oddný Arnarsdóttir,
Þórarinn Eyfjörð og Sigrún Björnsdóttir. Leik-
stjóri: María Kristjánsdóttir. Hljóðvinnsla:
Friðrik Stefánsson. (Frumflutt 1990) (1:4).
14.10 Söngvamál. Visið rósblað. Umsjón:
Una Margrét Jónsdóttir.
15.00 Borgarsögur. Tónlist tengd hinum ýms-
um borgum. Borgin Kaupmannahöfn, fyrri
hluti. Umsjón: Ásgerður Júníusdóttir. (Aftur á
föstudag) (5:6).
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Tónleikar evrópskra útvarpsstöðva.
Umsjón: Halldór Hauksson.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Hugað að hönnun. Hversdagslegir
hlutir í íslenskri hönnun. Umsjón: Halldóra
Arnardóttir. (Aftur á fimmtudag) (6:6).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld. Hyr eftir Áskel Más-
son. Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur; Petri
Sakari stjórnar. Þrjár setningar eftir Karólínu
Eiríksdóttur. Sinfóníuhljómsveit Íslands leik-
ur; Bernharður Wilkinson stjórnar.
19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Frá því
á föstudag).
20.35 Sagnaþættir Jóns Helgasonar. Um-
sjón: Gunnar Stefánsson. Lesari með um-
sjónarmanni: Svanhildur Óskarsdóttir. (e)
(4:4).
21.15 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir. (e).
21.55 Orð kvöldsins. Ólafur Jóhann Borg-
þórsson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Úr kvæðum fyrri alda. Umsjón: Gunnar
Stefánsson. (e).
22.30 Teygjan. Heimstónlistarþáttur Sigtryggs
Baldurssonar. (Áður fluttur í sumar).
23.00 Kvöldvísur. Umsjón: Bergþóra Jóns-
dóttir. (Áður flutt 1998) (9).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur.
01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir 01.10 Næt-
urvörðurinn heldur áfram með Heiðu Eiríksdóttur.
02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veð-
urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir.
05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morg-
untónar. 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir.
07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.05
Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helg-
arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með
Margréti Blöndal. 10.00 Fréttir. 10.05 Helg-
arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með
Margréti Blöndal. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu.
16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur
Páll Gunnarsson. (Aftur á þriðjudagskvöld).
18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28
Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir
og Kastljósið. 20.00 Popp og ról. Tónlist að hætti
hússins. 22.00 Fréttir. 22.10 Popp og ról. Tón-
list að hætti hússins. 24.00 Fréttir.
08.00 Barnaefni
10.20 Latibær (e)
10.50 Spaugstofan (e)
11.15 Hljómsveit kvölds-
ins (3:14) (e)
11.45 Kallakaffi (1:12) (e)
12.15 Á faraldsfæti (Vild-
mark - Upptäckeren)
12.45 Út og suður (e)
13.10 Klippt og skorið (e)
14.10 Alþjóðleg kvik-
myndahátíð í Reykjavík
(e)
14.40 Friðartónleikar í Hi-
roshima (Hiroshima Con-
cert) Svipmyndir frá minn-
ingartónleikum í tilefni af
því 60 ár eru liðin frá því
að kjarnorkusprengjunni
var varpað á Hiroshima.
15.40 Hefnd Kalabars
(e)
17.00 Náttúra Evrópu (4:4)
(e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.01 Líló og Stitch (Lilo
& Stitch) (40:65)
18.25 Krakkar á ferð og
flugi (20:20) (e)
18.50 Löggan, löggan
(Polis, polis) (9:10)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Kallakaffi (Laddi)
(2:12)
20.30 Norður og suður
(North and South) Bresk-
ur myndaflokkur. (2:4)
21.25 Helgarsportið
21.50 Land eskimóanna
(Where Eskimos Live)
Pólsk/bresk verðlauna-
mynd frá 2002. Maður sem
fæst við barnasölu tekur
upp á arma sína mun-
aðarlausan dreng í hinni
stríðshrjáðu Bosníu og öðl-
ast nýja sýn á lífið. Leik-
stjóri er Tomaz Wisz-
niewski.
23.20 Kastljósið (e)
23.40 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími Stöðvar 2
Kýrin Kolla, Litlir hnettir,
Pingu, Sullukollar, Könn-
uðurinn Dóra, Ginger seg-
ir frá, WinxClub, Batman,
Scooby Doo, Hjólagengið,
Titeuf, Skrímslaspilið,
Froskafjör, Shoebox Zoo,
I Dream, Home Improve-
ment 2
12.00 Silfur Egils
13.30 Neighbours
13.50 Neighbours
15.15 Það var lagið
16.15 Idol - Stjörnuleit (18.
þáttur. 6 í beinni frá
Smáralind) (27:37) , (28:37)
(e)
18.10 Whoopi (Strange
Bedfellows) (21:22) (e)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.15 Einu sinni var (Kyn-
villa) (4:7)
19.40 Sjálfstætt fólk
20.10 Monk (Mr. Monk
Gets Cabin Fever) (12:16)
20.50 Blind Justice (Blint
réttlæti) (7:13)
21.35 Deadwood (A Lie
Agreed Upon, Part 2)
Stranglega bönnuð börn-
um. (2:12)
22.25 DNA (DNA) Aðal-
hlutverk: Tom Conti. 2004.
Bönnuð börnum.
23.35 Idol - Stjörnuleit 3
(Áheyrnarpróf) (1:45)
00.25 Crossing Jordan
(Réttarlæknirinn) (5:21)
01.05 Silfur Egils
02.35 The Big One (Stór-
laxar) Aðalhlutverk: Mich-
ael Moore, Phil Knight og
Rick Nielsen. Leikstjóri:
Michael Moore. 1997.
04.05 Smoke Signals
(Reykmerki) Aðal-
hlutverk: Adam Beach og
Evan Adams. Leikstjóri:
Chris Eyre. 1998. Bönnuð
börnum.
05.35 Fréttir Stöðvar 2
06.20 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
08.30 Meistaradeildin í
handbolta (Haukar - Ar-
hus)
09.45 Hnefaleikar (Antonio
Tarver - Roy Jones Jr.)
11.25 Spænski boltinn (La
Liga) Útsending frá
spænska boltanum. Um
helgina mætast m.a. eft-
irtalin félög: Barcelona -
Real Zaragoza, Cadiz -
Celta Vigo, Deportivo -
Osasuna, Getafe - Val-
encia, Malaga - Atl. Ma-
drid, Santander - Alaves,
Real Madrid - Mallorca,
13.05 UEFA Champions
League
14.45 Meistaradeildin með
Guðna Berg
15.25 Bandaríska móta-
röðin í golfi (US PGA Tour
2005 - Highlights)
16.20 UEFA Champions
League
16.50 Spænski boltinn (La
Liga) Bein útsending
19.00 Ítalski boltinn (Serie
A) Bein útsending
20.40 Ameríski fótboltinn
(Baltimore - NY Jets) Bein
útsending
23.10 Spænski boltinn (La
Liga)
00.50 US Champions Tour
2005 (Constellation
Energy Classic)
06.00 Spy Kids
08.00 L.A.Law: The Movie
10.00 Billy Madison
12.00 Marine Life
14.00 L.A.Law: The Movie
16.00 Billy Madison
18.00 Spy Kids
20.00 Marine Life
22.00 Old School
24.00 About Adam
02.00 Black Cat Run
04.00 Old School
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
10.40 Þak yfir höfuðið (e)
11.30 Cheers - öll vikan (e)
13.30 Dateline (e)
14.20 The Restaurant 2
(e)
15.10 House (e)
16.00 Sirrý (e)
17.00 Innlit / útlit (e)
18.00 Judging Amy (e)
19.00 Battlestar Galact-
ica (e)
20.00 Popppunktur Í
haust etja kappi þær
hljómsveitir sem hrepptu
efstu sætin í fyrri þátta-
röðum
21.00 Dateline Tveir há-
skólakennarar í rólegum
bæ voru myrtir á hrotta-
legan hátt og vöktu morð-
in athygli um öll Banda-
ríkin. Fljótlega beindist
grunur að tveimur ung-
lingspiltum en tilefnið var
ráðgáta.
22.00 C.S.I: New York
22.50 Da Vinci’s Inquest
23.40 C.S.I. (e)
00.35 Cheers (e)
01.00 Þak yfir höfuðið (e)
01.10 Óstöðvandi tónlist
14.00 Real World: San
Diego (15:27)
14.30 American Dad (5:13)
15.00 The Newlyweds
(27:30), (28:30)
16.00 Veggfóður
16.50 Supersport (12:50)
17.00 Hell’s Kitchen (5:10)
18.00 Friends 3 (14:25)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Game TV
19.30 Seinfeld (21:24),
(24:24)
20.30 Friends 3 (18:25)
21.00 The Newlyweds
(29:30), (30:30)
22.00 American Princess
(5:6)
22.50 Outfoxed
00.10 Tru Calling (14:20)
00.55 David Letterman
Í ÞESSUM ljósvakapistli
verður ekki fjallað um raun-
veruleikaþætti því Ljósvaki
er kominn með leiða á þátt-
unum sjálfum sem virðist
aldrei eiga að hætta að
framleiða. Fólk virðist líka
vera endalaust til í að
hneykslast á þátttakendum í
umræddum þáttum en því
nennir Ljósvaki ekki.
Hér verður heldur ekki
fjallað um ágæti Popp-
punkts þar sem þættinum
voru gerð góð skil á þessum
vettvangi fyrir viku síðan.
Ljósvaki ætlar heldur
ekki að tíunda ágæti þess að
Latabæ verði á næstunni að
finna á dagskrá hinna ýmsu
sjónvarpsstöðva um heim
allan, þrátt fyrir að hegðun
og neysluvenjur íbúa bæj-
arins sem kenndur er við leti
séu tvímælalaust öllum til
eftirbreytni.
Hér verður að þessu sinni
heldur ekki fjallað um hams-
lausa gesti í sjónvarpssal hjá
Opruh Winfrey og ekki fjöl-
yrt um aumingjans Noah
Wyle í Bráðavaktinni sem
stóð eins og illa gerður hlut-
ur inni á gólfi hjá Opruh
meðan gestir í sjónvarpssal
æptu og görguðu yfir ágæti
hans.
Hér verður ekki reynt að
ráða í það hvað veldur því að
sjónvarpsþættir sem gerast
inni á spítölum (t.d. Bráða-
vaktin) eru meðal skemmti-
legustu sjónvarpsþátta sem
Ljósvaki veit um.
Ljósvaki ætlar heldur
ekki að upplýsa um þá stað-
reynd að Dr. Phil tyggur
eingöngu ofan í viðmæl-
endur sína staðreyndir sem
eru á allra vitorði þó svo að
viðstaddir láti alltaf eins og
hann sé að finna upp hjólið í
beinni útsendingu.
Ljósvaki hefur lokið sér af
í bili…
LJÓSVAKINN
Íbúar Latabæjar eru til fyrirmyndar.
Allt um ekkert
Birta Björnsdóttir
NÝ dönsk og Geirfuglarnir
eigast við í Popppunkti kvölds-
ins og sterklega má búast við
að þar mætist stálin stinn,
enda fjölfróðir liðsmenn í báð-
um sveitum.
EKKI missa af…
…Popppunkti
KALLAKAFFI gerist á kaffihúsi sem Kalli og
Magga, nýskilin hjón, reka. Margrét hættir fyr-
irvaralaust að þvo fötin af Kalla og Gísla bróður
sínum. Þetta kemur sér auðvitað illa því þeir
eiga ekki þvottavél. Sjonni, rokkari og stjórn-
leysingi, lendir líka alsaklaus í súpunni þegar
Silja vill ekki þvo af honum. En auðvitað er eng-
inn vandi að þvo ef maður á þvottavél og ef
maður kann á hana. Kalli kaupir frábæra portú-
galska þvottavél. Og svo er bara að slengja
þvottinum í vélina! Höfundur er Guðmundur
Ólafsson, leikstjóri Hilmar Oddsson og meðal
leikenda eru Rósa Guðný Þórsdóttir, Valdemar
Örn Flygenring og Lovísa Ósk Gunnarsdóttir.
Kallakaffi heldur áfram í Sjónvarpinu
Kallakaffi er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 20.
Portúgölsk þvottavél
SIRKUS
ÚTVARP Í DAG
10.10 Blackburn - WBA frá
01.10 EB 2 Man. City -
Everton (b)
12.10 Arsenal - Birm-
ingham (b) EB 2 Aston
Villa - Middlesbrough (b)
14.40 Liverpool - Chelsea
(b)
17.00 Arsenal - Birm-
ingham (e)
19.15 Liverpool - Chelsea
(e)
21.30 Helgaruppgjör Val-
týr Björn Valtýsson sýnir
öll mörk helgarinnar í
klukkutíma þætti.
22.30 Helgaruppgjör (e)
23.30 Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN