Morgunblaðið - 20.11.2005, Blaðsíða 5
Lagalistinn segir eiginlega allt sem segja þarf en flutningurinn er líka frábær.
Magnús Þór sýnir að hann er einstakur lagasmiður og söngvari. Hér er hann með
nokkra af bestu hljóðfæraleikurum landsins sér til aðstoðar. Lög, söngur,
útsetningar og hljóðfæraleikur mynda ógleymanlega heild.
Varla hefur komið út
safnplata sem hefur
upp á að bjóða jafn
pottþéttan lagalista og
þessi. Haldir þú upp á
eitt laganna eru örugg-
lega fleiri af þínum
uppáhaldslögum hér
Ellen Kristjánsdóttir
– Sálmar
Metsöluplatan frá síðustu
jólum er nú aftur fáanleg. Það
er tilvalið að grípa tækifærið
og tryggja sér eintak og þá
frábæru stemningu sem
tónlistin skapar. Núna á mjög
hagstæðu verði.
Ragnheiður Gröndal
– Vetrarljóð
Önnur metsöluplata síðustu
jóla sem nú fæst á hagstæðu
verði. Tónlistin hefur í sér
hlýja skammdegis- og
jólastemningu. Tilvalið að sæta
færis og krækja í Vetrarljóðin
núna.
Úrval flytjenda
– Íslensk ástarljóð
Ein vinsælasta plata síðustu
tveggja ára, sem hættir ekki
að seljast. Nýtt upplag er nú
fáanlegt á hreint ótrúlegu
verði.
Úrval flytjenda
– Íslenska vísnaplatan
Þarna eru nokkrir af okkar
bestu ungu íslensku söngvurum
að syngja sígræn íslensk lög í
frábærum útsetningum við
undirleik okkar bestu
hljóðfæraleikara og á ótrúlegu
verði.
Magnús Þór Sigmundsson – Hljóð er nóttin
Hlý, svöl og
glæsileg plata
sem þú átt
skilið að eiga
Tónmilda Ísland
Einstök og
ómissandi plata.
1. Björgvin Halldórsson – Spáðu í mig – 2. Magnús Eiríks-
son og KK – Óbyggðirnar kalla – 3. Eivör Pálsdóttir -Við
gengum tvö – 4. Halli Reynis – Velkominn heim – 5. Ragn-
heiður Gröndal – Ást – 6. Sverrir Bergmann– Ég bið að
heilsa – 7. Spaðar – Obb, bobb, bobb – 8. Anna Pálína
Árnadóttir – Einu sinni á ágústkvöldi – 9. Guðjón Rúdólf –
Húfan – 10. Þórunn Antonía – Maístjarnan – 11. Páll Rósin-
krans – Barn – 12. Guðrún Gunnarsdóttir – Ég veit þú
kemur – 13. Jón Jósep Snæbjörnsson – Á Sprengisandi – 14.
Andrea Gylfadóttir – Björt mey og hrein – 15. Jóhanna
Guðrún – Kvæðið um fuglana – 16. Ríó – Þorpin – 17. Ei-
ríkur Hauksson – Dagný – 18. Bubbi Morthens – Rómeó og
Júlía – 19. Stefán Hilmarsson og Eyfi – Álfar – 20. Ellen
Kristjánsdóttir – Ó Faðir gjör mig lítið ljós.
1. Hljóð er nóttin – 2. Ást – 3. Sunshine – 4. Sú ást er heit – 5. Dag
sem dimma nátt – 6. Álfar – 7. Þú átt mig ein – 8. Jörðin sem ég
ann – 9. Play Me – 10. Ást við fyrstu sýn – 11. Amazon – 12. Blue
Jean Queen – 13. Húmar að – 14. Ísland er land þitt – 15. Ólýsanleg
Magnús Þór heldur tónleika ásamt hljómsveit sinni í Salnum, Kópavogi,
þriðjudaginn 29. nóvember. Miðasala í Salnum, s. 5 700 400 – www.salurinn.is
MEÐ LÖGUM …
... skal land byggja