Morgunblaðið - 20.11.2005, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 20.11.2005, Blaðsíða 64
ÁRLEG keppni í sjómanni var haldin í New York í vikunni fyrir framan fjölda áhorfenda. Keppnin fór ekki kyrr- látlega fram því átökin eru mikil og hljóðin í keppendum eftir því. Hér má sjá Jordan Guariglia frá Jersey City í New Jersey nýta kraftana til hins ýtrasta. Keppt í sjómanni Reuters 64 SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Leikarinn Hugh Laurie við-urkenndi á dögunum að hafa neytt lyfja til að hjálpa sér við per- sónusköpun í nýjasta hlutverki sínu. Hinn Breski Laurie fer með hlut- verk dr. Greg- ory House í sjónvarpsþátt- unum House sem sýndir eru á SkjáEinum um þessar mundir. House sjálfur gengur við staf og er sí- bryðjandi verkjalyfið Vi- codin vegna verkja í fæti. Laurie greindi frá því í viðtali hjá þátta- stjórnandanum Jay Leno á dög- unum að hann hefði prófað lyfið til að vita betur hvað persóna hans væri að ganga í gegnum. „Þetta er öflugt verkjalyf en ef þú ert ekki með verki hefur það talsverð öðruvísi áhrif,“ sagði hann meðal annars um þessa tilraun sína. Leikarinn Matthew Perry og rapparinn Eminem hafa báðir leitað sér aðstoðar á undanförnum miss- erum vegna fíknar sinnar í Vicodin, en lyfið þykir afar ávanabindandi. Í skemmtanaiðnaðinum er orðinhefð fyrir því að birta reglulega lista yfir eitt og annað sem þykir skara framúr eða vera miður til eft- irbreytni. Tímaritið Maxiḿs birti á dögunum lista yfir 25 „frábærustu lágvöxnu gaura allra tíma“, að því er segir í fréttatilkynningu. Ekki var gefið upp hver hæð manna þyrfti að vera til að þeir teldust lágvaxnir en enginn á list- anum er yfir 170 sentimetrum. Það var var Angus Young, söngvari og gítarleikari AC/DC, sem þótti skara framúr meðal lág- vaxinna jafningja en hann er um 170 sentimetrar á hæð. Fast á hæla hans fylgdu NBA- körfubltaleikmað- urinn Spud Webb (168 cm), Napóle- on Bonaparte (160 cm), Naim Suleymangolu (137 cm) og Yuri Gagarin (158 cm). Í sjötta sæti var svo hinn grænleiti Yoda úr Stjörnustríðsmyndunum en að sögn sérfróðra mælist hann 65 senti- metrar. Meðal þeirra sem röðuðu sér neðar á listann voru leikstjórinn Martin Scorsese, Jon Stewart, Prince, Kurt Cobain og tveir Hob- bitanna úr Hringadróttinssögu, þeir Elijah Wood og Sean Astin. Fólk folk@mbl.is DV   topp5.is  S.V. / MBL Þar sem er vilji, eru vopn.  H.J. Mbl. Lord of War kl. 5.30 - 8 og 10.30 b.i. 16 ára March of the Penguins kl. 3 - 6 - 8 og 10 Litli Kjúllinn kl. 3 - 5 íslenskt tal Elizabeth Town kl. 8 - 10.30 Wallace & Gromit kl. 6 enskt tal Corpse Bride kl. 3 - 8 Hip Hip Hora ! kl. 10 ísl. texti Valiant kl. 3 íslenskt tal Charlie and the chocolate factory kl. 3 Gæti valdið ótta ungra barna ! Vinsælasta myndin á Íslandi í dag Nýjasta stafræna teiknimyndaundrið frá Disney . Með Óskarsverðlaunahafanum og hinum skothelda Nico- las Cage. Heimur vopnasala hefur aldrei verið eins flókinn. Tvær frábærar á dönsku Drabet (morðið) - opnunarmynd oktoberbíófest sem Hlaut kvikmynda verðlaun Norðurlandaráðs SÝND KL. 8 M. ÍSL. TEXTA Voksne Mennesker sigurvegari Eddu verðlaunanna! frábærlega skemmtileg mynd eftir Dag Kára SÝND KL. 10 M. ÍSL. TEXTA AKUREYRI KEFLAVÍK Þau eru góðu vondu gæjarnir. Frá höfundi Buffy the Vampire Slayer. Ótrúlegar brellur og svöl átakaatriði. LITLI KJÚLLIN M/- Ísl tal. kl. 2 - 4 - 6 SERENITY kl. 8 - 10.30 B.i. 16 ára. WALLACE & GROMIT ísl tal kl. 2 ZORRO 2 kl. 5 - 8 KISS KISS BANG BANG kl. 10.30 LITLI KJÚLLIN Ísl tal. kl. 2 - 4 - 6 SERENITY kl. 8 - 10.10 B.i. 16 ára. WALLACE & GROMIT ísl tal kl. 2 - 4 LORD OF WAR kl. 8 - 10.10 B.i. 16 ára. VALIANT Ísl tal. kl. 6 Cineclub - Allience Francaise : “Tous Les Matins Du Monde” (Allir Heimsins Morgnar) Sýnd kl. 5,45 enskur txt 3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MHÁDEGISBÍÓ aðsókarhæsta mynd Októberbíófest Besta mynd Októberbíófest að mati áhorfenda Önnur aðsóknar- hæsta heimildarmynd sögunnar Aðsóknarhæsta franska mynd sögunnar “Sjón er sögu ríkari.” H.J. Mbl “Meistarastykki” F.G.G. Fréttablaðið “Tilvalin fjölskylduskemmtun sem auðgar andann.” S.P. Rás 1  Vegna fjölda áskoranna og mikilla vinsælda er Ferðalag keisaramörgæsan- na sýnd áfram. Sjáðu myndina sem er að slá í gegn um allan heim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.