Morgunblaðið - 20.11.2005, Side 23

Morgunblaðið - 20.11.2005, Side 23
www.jpv.is „Íslenskri bókmenntaflóru hefur bæst höfundur sem hefur mikið fram að færa og kann galdurinn við að hrífa lesandann með sér, ýta við honum og heilla hann upp úr skónum.“ Friðrika Benónýs / MORGUNBLAÐIÐ „Blússandi húmor … fín saga … langt síðan ég hef lesið jafn fallega frásögn af samskiptum mæðgna.“ Sigríður Albertsdóttir / DV „Sterkur rithöfundur með tæran texta og einstaklega skemmtilegan frásagnarmáta, húmor og gáfur. Ég er stórhrifin.“ Sirrý Arnardóttir / FÓLK „Það er kraftur í þessari frásögn, sterk löngun til að segja frá sem smitar lesandann og heldur honum við efnið, dirfska til að takast á við erfiða hluti.“ Halldór Guðmundsson / FRÉTTABLAÐIÐ Ferskasta bókin á þessu ári! steinunn ólína í fylgd með fullorðnum M etsölulisti Eym undsson Aðallisti/ 16.nóv

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.