Morgunblaðið - 20.11.2005, Blaðsíða 63
eftir að þær koma út. Er fólk þá enn
að horfa á myndina? Á hún ennþá er-
indi? Með því að svara þeim spurn-
ingum sér maður hvort tilganginum
er náð með myndinni. Nýjasta gagn-
rýnin skiptir því ekki miklu máli,“
segir hann.
Myndin er tekin upp á mörgum
stöðum í heiminum.
„Við tókum mest í Suður-Afríku,
en landið varð að vera staðgengill
fyrir 13 önnur lönd. Tókum líka í
Tékklandi sem var Úkraína en New
York var svo í sínu eigin hlutverki,
sem er reyndar ekki svo algengt.
Toronto er oftar en ekki í hlutverki
New York í kvikmyndum,“ upplýsir
Niccol.
Hann segir Nicolas Cage hafa
verið sitt fyrsta val í hlutverk aðal-
persónunnar.
„Venjulega skrifa ég ekki með
ákveðna leikara í huga en um leið og
ég kláraði handritið hugsaði ég með
mér hver gæti gert djöfulinn aðlað-
andi og Cage var svarið við því,“
segir Niccol en Lord of War er ekki
fyrsta handritið sem hann skrifar.
Hann á heiðurinn af sögunum á bak
við myndirnar The Truman Show,
Gattaca og The Terminal. Þeir sem
til þekkja hljóta að vera sammála
um að sögurnar fjórar eru af heldur
ólíkum meiði. Hvaðan skyldi hand-
ritshöfundurinn sækja innblástur
sinn?
„Bara með því að horfa á heiminn.
Við lifum á mjög athyglisverðum
tímum og mér finnst það mikil gjöf
að fá að horfa á heiminn og tjá mig
um hann gegnum kvikmyndir,“ segir
hann.
Eða búa til þinn eigin heim eins og
í The Truman Show?
„Já, það er vel hægt að segja að ég
hafi búið þar til heim en sjáðu bara
hvað eru margir raunveruleika-
þættir í sjónvarpi í dag. Það er alveg
hægt að halda því fram að þarna hafi
ég verið aðeins á undan sam-
tímamönnum mínum,“ segir Niccol
og hlær.
Hann segist þó fyrst og fremst líta
á sjálfan sig sem leikstjóra fremur
en handritshöfund.
„Ég skrifa aðallega til að leik-
stýra. Ástæðan fyrir því að ég leik-
stýrði ekki The Truman Show sjálf-
ur var að þetta var fyrsta handritið
sem ég skrifaði og mistök mín voru
að gera svona stórt og mikið handrit
sem yrði afar dýrt í framleiðslu,“
segir hann rétt áður en tími okkar er
á þrotum. Í bláenda viðtalsins vildi
Niccol þó koma því á framfæri að
hann vonaði innilega að Íslendingum
ætti eftir að líka myndin.
Þeir Nicolas Cage og Jared Leto eru í hlutverki bræðranna Orlov sem hagnast á stríðsbrölti samtímamanna sinna.
birta@mbl.is
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 2005 63
Fyrsti þáttur þriðju og nýjustu
þáttaraðar Litla Bretlands var sýnd-
ur í breska ríkissjónvarpinu síðast-
liðinn fimmtudag. 9,5 milljónir
áhorfenda fylgdust með útsendingu
þáttarins, sem er stórt stökk í áhorfi
en 4,5 milljónir áhorfenda sáu fyrsta
þátt 2. þáttaraðar þegar hún var
frumsýnd á BBC í desember á síð-
asta ári. Gagnrýni á nýju þáttaröð-
ina er blendin.
Gerard O’Donovan, gagnrýnandi
breska dagblaðsins Daily Telegraph
sagði í umsögn sinni í dag þáttinn
m.a. vera „frábærlega gerðan og
mjög, mjög skemmtilegan“ en bætti
við að hann hafi ekki verið jafn
áhrifamikill og fyrri þættir.
Þá sagði Dominic Maxwell, gagn-
rýnandi Times, þáttinn það góðan að
hann hefði getað horft á hann aftur
og skemmt sér jafn vel og þegar
hann sá hann fyrr um kvöldið.
Gagnrýnandi Guardian sagði hins
vegar að 60% þáttarins hafa verið
skemmtilegan en að 40% hafi ein-
ungis verið tilraun til að stuða áhorf-
endur. Þá var gagnrýnandi Indep-
endent fremur neikvæður en honum
fannst nýjabrumið farið af þættinum
auk þess sem höfundar þáttarins,
þeir David Walliams og Matt Lucas,
hafi öðru fremur reynt að hneyksla
fólk.
Fólk folk@mbl.is
Þetta var hið
fullkomna frí
þangað til
þau fundu
fjársjóðinn!
ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMILY ROSE
ER ÓHUGNANLEGRA EN NOKKUÐ
SEM ÞÚ GETUR ÍMYNDAÐ ÞÉR
FÓR BEINT Á TOPPINN Í
BANDARÍKJUNUM!
eeeee
VJV Topp5.is
eee
MMJ Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30
Africa
United
eeee
S.V. Mbl.
eeee
TOPP5.is
eee
Ó.H.T. Rás 2
eeee
S.k. Dv
Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 3, 6 og 8
Sýnd kl. 3, 6, 8.30 og 11 B.i. 16 ára
Sjáið Wallace & Gromit í sinni fyrstu bíómynd.
"FLOTTASTA HROLLVEKJA ÁRSINS"
KÓNGURINN OG FÍFLIÐ / X-FM
eeee
eeee
EMPIRE MAGAZINE. UK
Sýnd kl. 6 B.i. 16 áraSýnd kl. 2 og 4.30 B.i. 12 ára
eee
MBL
TOPP5.IS
eee
BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM
ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMILY
ROSE ER ÓHUGNANLEGRA
EN NOKKUÐ SEM ÞÚ GETUR
ÍMYNDAÐ ÞÉR
FÓR
BEINT Á
TOPPINN Í
BANDARÍKJUNUM!
Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 16 ára
553 2075Bara lúxus ☎
eeeee
H.J. Mbl.
Sýnd kl. 2 og 4 ísl tal
Þeir voru leiddir í gildru...
nú þarf einhver að gjalda!
Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 16 ára
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 B.i. 14 ára
„Nokkurs konar
Beðmál í Borginni í in-
nihaldsíkari kantinum.
…leynir víða á sér og
er rómantísk gamanmynd í
vandaðri kantinum.”
eee
HJ MBL
BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM
Sími 551 9000
Miðasala opnar kl. 14.30
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14 ára
hörku spennumynd frá leikstjóra 2
fast 2 furious og boyz´n the hood
3 BÍÓ Á AÐEINS 400 KR.*
* Gildir á allar sýningar merktar með rauðu
TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS - AÐEINS 400 KR.
ATH! SÝNINGAR SÉRMERKTAR MEÐ RAUÐU
TIL F ST S I SI S - I S .
T ! S I S T 400 KR. . 400 KR. .
Ekki abbast uppá fólki
ð sem þjónar þér til
borðs því það gæti kom
ið í bakið á þér
Ryan Reynolds(Van Wilder), Anna Faris
(Scary movie) og Justin Long (Dodgeball)
fara á kostum í geggjaðri grínmynd um pir-
raða þjóna, níska kúnna og vafasaman mat.
FRÁ FRAMLEIÐAND
A
AMERICAN PIE