Morgunblaðið - 20.11.2005, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 20.11.2005, Blaðsíða 63
eftir að þær koma út. Er fólk þá enn að horfa á myndina? Á hún ennþá er- indi? Með því að svara þeim spurn- ingum sér maður hvort tilganginum er náð með myndinni. Nýjasta gagn- rýnin skiptir því ekki miklu máli,“ segir hann. Myndin er tekin upp á mörgum stöðum í heiminum. „Við tókum mest í Suður-Afríku, en landið varð að vera staðgengill fyrir 13 önnur lönd. Tókum líka í Tékklandi sem var Úkraína en New York var svo í sínu eigin hlutverki, sem er reyndar ekki svo algengt. Toronto er oftar en ekki í hlutverki New York í kvikmyndum,“ upplýsir Niccol. Hann segir Nicolas Cage hafa verið sitt fyrsta val í hlutverk aðal- persónunnar. „Venjulega skrifa ég ekki með ákveðna leikara í huga en um leið og ég kláraði handritið hugsaði ég með mér hver gæti gert djöfulinn aðlað- andi og Cage var svarið við því,“ segir Niccol en Lord of War er ekki fyrsta handritið sem hann skrifar. Hann á heiðurinn af sögunum á bak við myndirnar The Truman Show, Gattaca og The Terminal. Þeir sem til þekkja hljóta að vera sammála um að sögurnar fjórar eru af heldur ólíkum meiði. Hvaðan skyldi hand- ritshöfundurinn sækja innblástur sinn? „Bara með því að horfa á heiminn. Við lifum á mjög athyglisverðum tímum og mér finnst það mikil gjöf að fá að horfa á heiminn og tjá mig um hann gegnum kvikmyndir,“ segir hann. Eða búa til þinn eigin heim eins og í The Truman Show? „Já, það er vel hægt að segja að ég hafi búið þar til heim en sjáðu bara hvað eru margir raunveruleika- þættir í sjónvarpi í dag. Það er alveg hægt að halda því fram að þarna hafi ég verið aðeins á undan sam- tímamönnum mínum,“ segir Niccol og hlær. Hann segist þó fyrst og fremst líta á sjálfan sig sem leikstjóra fremur en handritshöfund. „Ég skrifa aðallega til að leik- stýra. Ástæðan fyrir því að ég leik- stýrði ekki The Truman Show sjálf- ur var að þetta var fyrsta handritið sem ég skrifaði og mistök mín voru að gera svona stórt og mikið handrit sem yrði afar dýrt í framleiðslu,“ segir hann rétt áður en tími okkar er á þrotum. Í bláenda viðtalsins vildi Niccol þó koma því á framfæri að hann vonaði innilega að Íslendingum ætti eftir að líka myndin. Þeir Nicolas Cage og Jared Leto eru í hlutverki bræðranna Orlov sem hagnast á stríðsbrölti samtímamanna sinna. birta@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 2005 63 Fyrsti þáttur þriðju og nýjustu þáttaraðar Litla Bretlands var sýnd- ur í breska ríkissjónvarpinu síðast- liðinn fimmtudag. 9,5 milljónir áhorfenda fylgdust með útsendingu þáttarins, sem er stórt stökk í áhorfi en 4,5 milljónir áhorfenda sáu fyrsta þátt 2. þáttaraðar þegar hún var frumsýnd á BBC í desember á síð- asta ári. Gagnrýni á nýju þáttaröð- ina er blendin. Gerard O’Donovan, gagnrýnandi breska dagblaðsins Daily Telegraph sagði í umsögn sinni í dag þáttinn m.a. vera „frábærlega gerðan og mjög, mjög skemmtilegan“ en bætti við að hann hafi ekki verið jafn áhrifamikill og fyrri þættir. Þá sagði Dominic Maxwell, gagn- rýnandi Times, þáttinn það góðan að hann hefði getað horft á hann aftur og skemmt sér jafn vel og þegar hann sá hann fyrr um kvöldið. Gagnrýnandi Guardian sagði hins vegar að 60% þáttarins hafa verið skemmtilegan en að 40% hafi ein- ungis verið tilraun til að stuða áhorf- endur. Þá var gagnrýnandi Indep- endent fremur neikvæður en honum fannst nýjabrumið farið af þættinum auk þess sem höfundar þáttarins, þeir David Walliams og Matt Lucas, hafi öðru fremur reynt að hneyksla fólk. Fólk folk@mbl.is Þetta var hið fullkomna frí þangað til þau fundu fjársjóðinn! ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMILY ROSE ER ÓHUGNANLEGRA EN NOKKUÐ SEM ÞÚ GETUR ÍMYNDAÐ ÞÉR FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! eeeee VJV Topp5.is eee MMJ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 Africa United eeee S.V. Mbl. eeee TOPP5.is eee Ó.H.T. Rás 2 eeee S.k. Dv Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 3, 6 og 8 Sýnd kl. 3, 6, 8.30 og 11 B.i. 16 ára Sjáið Wallace & Gromit í sinni fyrstu bíómynd. "FLOTTASTA HROLLVEKJA ÁRSINS" KÓNGURINN OG FÍFLIÐ / X-FM eeee eeee EMPIRE MAGAZINE. UK Sýnd kl. 6 B.i. 16 áraSýnd kl. 2 og 4.30 B.i. 12 ára eee MBL TOPP5.IS eee BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMILY ROSE ER ÓHUGNANLEGRA EN NOKKUÐ SEM ÞÚ GETUR ÍMYNDAÐ ÞÉR FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 16 ára 553 2075Bara lúxus ☎ eeeee H.J. Mbl. Sýnd kl. 2 og 4 ísl tal Þeir voru leiddir í gildru... nú þarf einhver að gjalda! Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 16 ára Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 B.i. 14 ára „Nokkurs konar Beðmál í Borginni í in- nihaldsíkari kantinum. …leynir víða á sér og er rómantísk gamanmynd í vandaðri kantinum.” eee HJ MBL BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM Sími 551 9000 Miðasala opnar kl. 14.30 Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14 ára hörku spennumynd frá leikstjóra 2 fast 2 furious og boyz´n the hood 3 BÍÓ Á AÐEINS 400 KR.* * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS - AÐEINS 400 KR. ATH! SÝNINGAR SÉRMERKTAR MEÐ RAUÐU TIL F ST S I SI S - I S . T ! S I S T 400 KR. . 400 KR. . Ekki abbast uppá fólki ð sem þjónar þér til borðs því það gæti kom ið í bakið á þér Ryan Reynolds(Van Wilder), Anna Faris (Scary movie) og Justin Long (Dodgeball) fara á kostum í geggjaðri grínmynd um pir- raða þjóna, níska kúnna og vafasaman mat. FRÁ FRAMLEIÐAND A AMERICAN PIE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.