Morgunblaðið - 20.11.2005, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.11.2005, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 2005 9 FRÉTTIR Laugavegi 63 (Vitastígsmegin) sími 551 2040 Silkitré og silkiblóm Opið í dag, sunnudag frá kl. 12-17 Glæsilegar jólavörur 22. daga ævintýraferðir á ári Hundsins, 2006 til Kína með KÍNAKLÚBBI UNNAR Vorferð: 18. maí - 8. júní Farið verður til höfuðborgarinnar BEIJING, stórborgarinnar SJHANGHAI, fallegu borgarinnar HANGZHOU, gömlu porstulínsborgarinnar JINGDEZHEN, NINGBO, SHANGXING, MOGANSHAN, NANXUN og undurfögru eyjunnar PUTUSHAN, í austur-Kínahafi. Einnig verður siglt á KEISARASKURÐINUM og farið á KÍNAMÚRINN (við Mutianyu). Haustferð: 7. - 28. september Farið verður til TÍBET ( Lhasa, Gyantse, Shigatse), XIAN, CHENGDU, GUILIN, BEIJING og á KÍNAMÚRINN (við Badaling). Allt það merkilegasta á þessum stöðum verður skoðað. Kínakvöld Hópar og einstaklingar geta pantað „Kínakvöld“, á Njálsgötunni eða úti í bæ, með litskyggnumyndasýningu, sýningu á Tai-Chi, sýningu á kínverskum listmunum, tedrykkju o.fl. Heildarverð á ferð kr. 350 þús. Allt innifalið Þ.e. skoðunarferðir, gisting í tvíbýli á lúxushótelum, (einb. + 60 þ.), fullt fæði, skattar/gjöld, staðarleið- sögumenn og fararstjórn Unnar Guðjónsdóttur, sem er sérfræðingur í skipulagningu ferða til Kína, en þangað fór hún með fyrsta hópinn 1992. Kínaklúbbur Unnar, Njálsgötu 33, 101 R símar: 551 2596 og 868 2726 Vefsíða: www.simnet.is/kinaklubbur Netfang: kinaklubbur@simnet.is Geymið auglýsinguna Verðlaunasýning Vesturports Örfáar sýningar eftir Brim Heimsferðir bjóða til skíðaveislu í Flachau eða Zell am See í Austurrísku ölpunum. Beint leiguflug til Salzburg. Í boði eru góð þriggja og fjögurra stjörnu hótel. Frábær aðstaða fyrir skíðamenn. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Skíðaveisla í Austurríki frá kr. 39.990 Munið Mastercard ferðaávísunina Verð frá kr.39.990 Flugsæti með sköttum. Netverð. Verð frá kr.66.390 Flug, skattar og gisting, m.v. 2 í herbergi á gististað „án nafns", í Zell am Zee/Schüttdorf, 4., 11. eða 18. febrúar, vikuferð með morg- unmat. Netverð. Beint flug til Salzburg • 28. jan. - uppselt • 4. feb. • 11. feb. • 18. feb. Helgin öll. . . Íþróttir á morgun HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt konu í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir skilasvik og lögmann sem aðstoðaði hana við svikin í hálfs árs fangelsi. Með dómi sínum stað- festi Hæstiréttur dóm héraðsdóms yfir konunni en stytti refsingu lög- mannsins um tvo mánuði. Sakborningar gerðu fjárnám í fasteign í eigu konunnar á grundvelli tryggingarvíxils að fjárhæð 5.000.000 krónur, þó að krafa lög- fræðingsins á hendur henni og eig- inmanni hennar væri mun lægri. Var í ákæru talið að með þessu hefðu þau skert rétt þrotabús eig- inmanns konunnar til að öðlast fulln- ustu af andvirði fasteignarinnar á grundvelli fyrri dóms Hæstaréttar, en þar var konan dæmd til að greiða þrotabúinu tiltekna fjárhæð. Upplýst var að greiðsluáskorun, birtingarvottorð og aðfararbeiðni höfðu verið útbúin á vegum lögfræð- ingsins eftir að dómurinn féll og að með hagræðingu dagsetninga hefði verið látið líta út fyrir að þau væru frá fyrri tíma. Þá þótti sannað að krafa lögfræðingsins, vegna vinnu í þágu konunnar og eiginmanns henn- ar, hefði að hámarki getað numið 1.457.375 krónum. Málið dæmdu hæstaréttardómar- arnir Gunnlaugur Claessen, Garðar Gíslason og Guðrún Erlendsdóttir. Björn Ólafur Hallgrímsson hrl. varði konuna og Jón Magnússon hrl. lögmanninn. Sækjandi var Helgi Magnús Gunnarsson frá ríkissak- sóknara. Dæmd í fangelsi fyrir skilasvik RAFSÓL Skipholti 33 • 105 Reykjavík Sími: 553 5600 ENDURNÝJUN OG VIÐHALD E i n n t v e i r o g þ r í r 2 6 6 .0 0 2 lögg i l tu r ra fverk tak i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.