Morgunblaðið - 20.11.2005, Síða 9

Morgunblaðið - 20.11.2005, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 2005 9 FRÉTTIR Laugavegi 63 (Vitastígsmegin) sími 551 2040 Silkitré og silkiblóm Opið í dag, sunnudag frá kl. 12-17 Glæsilegar jólavörur 22. daga ævintýraferðir á ári Hundsins, 2006 til Kína með KÍNAKLÚBBI UNNAR Vorferð: 18. maí - 8. júní Farið verður til höfuðborgarinnar BEIJING, stórborgarinnar SJHANGHAI, fallegu borgarinnar HANGZHOU, gömlu porstulínsborgarinnar JINGDEZHEN, NINGBO, SHANGXING, MOGANSHAN, NANXUN og undurfögru eyjunnar PUTUSHAN, í austur-Kínahafi. Einnig verður siglt á KEISARASKURÐINUM og farið á KÍNAMÚRINN (við Mutianyu). Haustferð: 7. - 28. september Farið verður til TÍBET ( Lhasa, Gyantse, Shigatse), XIAN, CHENGDU, GUILIN, BEIJING og á KÍNAMÚRINN (við Badaling). Allt það merkilegasta á þessum stöðum verður skoðað. Kínakvöld Hópar og einstaklingar geta pantað „Kínakvöld“, á Njálsgötunni eða úti í bæ, með litskyggnumyndasýningu, sýningu á Tai-Chi, sýningu á kínverskum listmunum, tedrykkju o.fl. Heildarverð á ferð kr. 350 þús. Allt innifalið Þ.e. skoðunarferðir, gisting í tvíbýli á lúxushótelum, (einb. + 60 þ.), fullt fæði, skattar/gjöld, staðarleið- sögumenn og fararstjórn Unnar Guðjónsdóttur, sem er sérfræðingur í skipulagningu ferða til Kína, en þangað fór hún með fyrsta hópinn 1992. Kínaklúbbur Unnar, Njálsgötu 33, 101 R símar: 551 2596 og 868 2726 Vefsíða: www.simnet.is/kinaklubbur Netfang: kinaklubbur@simnet.is Geymið auglýsinguna Verðlaunasýning Vesturports Örfáar sýningar eftir Brim Heimsferðir bjóða til skíðaveislu í Flachau eða Zell am See í Austurrísku ölpunum. Beint leiguflug til Salzburg. Í boði eru góð þriggja og fjögurra stjörnu hótel. Frábær aðstaða fyrir skíðamenn. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Skíðaveisla í Austurríki frá kr. 39.990 Munið Mastercard ferðaávísunina Verð frá kr.39.990 Flugsæti með sköttum. Netverð. Verð frá kr.66.390 Flug, skattar og gisting, m.v. 2 í herbergi á gististað „án nafns", í Zell am Zee/Schüttdorf, 4., 11. eða 18. febrúar, vikuferð með morg- unmat. Netverð. Beint flug til Salzburg • 28. jan. - uppselt • 4. feb. • 11. feb. • 18. feb. Helgin öll. . . Íþróttir á morgun HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt konu í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir skilasvik og lögmann sem aðstoðaði hana við svikin í hálfs árs fangelsi. Með dómi sínum stað- festi Hæstiréttur dóm héraðsdóms yfir konunni en stytti refsingu lög- mannsins um tvo mánuði. Sakborningar gerðu fjárnám í fasteign í eigu konunnar á grundvelli tryggingarvíxils að fjárhæð 5.000.000 krónur, þó að krafa lög- fræðingsins á hendur henni og eig- inmanni hennar væri mun lægri. Var í ákæru talið að með þessu hefðu þau skert rétt þrotabús eig- inmanns konunnar til að öðlast fulln- ustu af andvirði fasteignarinnar á grundvelli fyrri dóms Hæstaréttar, en þar var konan dæmd til að greiða þrotabúinu tiltekna fjárhæð. Upplýst var að greiðsluáskorun, birtingarvottorð og aðfararbeiðni höfðu verið útbúin á vegum lögfræð- ingsins eftir að dómurinn féll og að með hagræðingu dagsetninga hefði verið látið líta út fyrir að þau væru frá fyrri tíma. Þá þótti sannað að krafa lögfræðingsins, vegna vinnu í þágu konunnar og eiginmanns henn- ar, hefði að hámarki getað numið 1.457.375 krónum. Málið dæmdu hæstaréttardómar- arnir Gunnlaugur Claessen, Garðar Gíslason og Guðrún Erlendsdóttir. Björn Ólafur Hallgrímsson hrl. varði konuna og Jón Magnússon hrl. lögmanninn. Sækjandi var Helgi Magnús Gunnarsson frá ríkissak- sóknara. Dæmd í fangelsi fyrir skilasvik RAFSÓL Skipholti 33 • 105 Reykjavík Sími: 553 5600 ENDURNÝJUN OG VIÐHALD E i n n t v e i r o g þ r í r 2 6 6 .0 0 2 lögg i l tu r ra fverk tak i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.