Morgunblaðið - 27.11.2005, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 27.11.2005, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Kirkjulundur - Garðabæ - m. bílskýli Mjög góð 80,1 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi ásamt geymslu og stæði í bílageymslu vel staðsett í Kirkjulundi númer 6 í Garðabæ. Forstofa, hol, herbergi, eldhús, baðher- bergi, stofa, borðstofa, sólskáli, geymsla og bílskýli. Frábært útsýni. Góð sameign. Stutt í alla þjónustu, verslun, heilsugæslu og fleira. Verð 24,5 millj. Garðatorg - m. bílskúr Mjög góð 97,7 fm íbúð á 2. hæð, ásamt 26,4 fm bílskúr m/geymslu innaf, samtals um 124,1 fm. Sérinng., forstofa með skáp, hol, gott herb. með skáp, rúmgott baðh., þvottavél á baði, sturtuklefi, flísar á gólfi, svefnherb. með góðum skápum, rúmgóð stofa með útg. á s-svalir, björt borðstofa, gott eldhús með fallegri innréttingu. Parket og flísar. Mjög góð staðsetning, stutt í verslun og þjónustu. Verð 27,9 millj. Eldri borgarar TANNÆKNASTOFA - TILBÚIN Í REKSTUR Atvinnuhúsnæði innréttað undir tannlæknastofur. Stofan er tilbúin undir rekstur. Fylgja stofunni tveir aðgerðarstólar, loftpressur, sótthreinsibúnaður og fleira sem tilheyrir tann- lækningum. Sérinngangur er að húsnæðinu. Húsnæðið skiptist í anddyri, móttökusal, snyrtingar, hol, tvær skrifstofur, fjórar aðgerðastofur, röntgenherb., hreinsistofu, kaffiað- stöðu starfsmanna, starfsmannaaðstöðu, geymslur og pressuherb. V. 45,0 m. 5429 Til leigu þetta vandaða og glæsilega hús við Álfabakka í Mjódd Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast. www.valholl.is Opið virka daga frá kl. 9.00-17.30. Um er að ræða fyrrum höfuðstöðvar Visa. Húsið skiptist í kjallara, jarðhæð, 2. og 3. hæð. Húsið er staðsett á áberandi og góðum stað í næsta nágrenni við Strætó bs í Mjódd. Góð aðkoma og næg bílastæði. Hentar vel undir hvers konar þjónustu og skrifstofurekstur. Eignin er í eigu Landsafls sem er sérhæft fasteignafélag. Upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson, sími 588 4477 eða 822 8242 www.landsafl.is Til leigu við Einholt/Þverholt vöruhús tilbúið til notkunar Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is -Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson, s. 588 4477 eða 822 8242. Um er að ræða 7000-8000 fm. Mögulegt er að leigja eignina í minni einingum. Stór og góður gámahleðslupallur ásamt afgreiðslu fyrir flutningabíla. Mjög góð staðsetning, góð aðkoma fyrir gámabíla. Húsnæðið hentar t.d. mjög vel fyrir heildsölur, lager og innflutningsfyrirtæki. Laust til leigu til skamms tíma STÖNDUM við lof- orð okkar, stöðvum alnæmisfaraldurinn! Þetta eru einkunn- arorð og áhersla Al- þjóðaheilbrigð- ismálastofnunarinnar fyrir árin 2005–2010 í baráttunni gegn al- næmi. Hér er vísað til loforða al- þjóðlegra samtaka og þjóðríkja en einnig benda þau á tækifæri al- mennings til að takast á við HIV/ alnæmisvandann í heiminum af ábyrgð. Mikilvæg markmið í þessu skyni eru forvarnir, svo að fólk smitist ekki af HIV, auk lyfjameðferðar og þjónustu í þágu sýktra. Allir ættu að eiga kost á því að geta lifað sem eðlileg- ustu lífi þrátt fyrir sjúkdóminn. Sjúk- dómurinn er alheims- vandamál sem krefst þess að við öll stönd- um þétt saman ef vel á að takast til. Nú eru 40 milljónir manna smitaðar í heiminum eða 1,1% alls fullorðins fólks á aldrinum 15– 49 ára. Það smitast einn ein- staklingur á fimmtu hverri sek- úndu þannig að fjöldi smitaðra er enn í örum vexti. Hér á landi hafa að meðaltali greinst um níu manns á ári hverju á undanförnum árum. Þessi sjúkdómur snertir því okkur öll. Tek ég áhættu? Allir geta lagt heilmikið af mörkum til þess að sporna við út- breiðslu sjúkdómsins. Það er hægt að gera á margvíslegan hátt. Einn áhrifaríkur máti er að hver og einn líti í eigin barm og spyrji sig: Er ég að sýna ábyrgð í kynlífi? Er ég kannski stundum að taka áhættu? Ef svo er hvað geri ég í því? Fer ég strax og læt greina mig svo ég verði ekki til þess að smita aðra? Hér á landi búum við svo vel að við getum farið í ókeypis mótefna- próf, til að kanna HIV-smit, á öll- um heilsugæslustöðvum landsins. Við getum einnig farið í ókeypis HIV-mótefnagreiningu á Húð- og kynsjúkdómadeild Landspítalans, Þverholti 18, á göngudeild smit- sjúkdóma og á rannsóknarstofu Landspítalans í Fossvogi. Á síð- astnefnda staðnum er hægt fara í HIV-próf án þess að panta tíma. Þjónustan er sem sagt fyrir hendi. En erum við að nýta okkur hana? Hef ég fordóma? Annað sem við sjálf getum lagt af mörkun í baráttunni gegn HIV er að vinna á móti fordómum gegn Getur þú haft áhrif á alnæmisvandann? Sigurlaug Hauks- dóttir skrifar í til- efni af alþjóðlegum baráttudegi gegn alnæmi sem er 1. desember nk. ’Okkar eigin viðhorf,ábyrgð og framlag skipta sköpum í baráttunni við alnæm- isvandann.‘ Sigurlaug Hauksdóttir Fáðu úrslitin send í símann þinn Fréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.