Morgunblaðið - 27.11.2005, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 27.11.2005, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Jón bóndi í Ölfusi veit hvað hann syngur þegar kemur að sölu bújarða Ef þú ert að leita að bújörð þá ertu í traustum höndum með Jón þér við hlið Til þjónustu reiðubúinn í síma 896 4761 Jón tekur á móti viðskiptavinum Hóls samkvæmt samkomulagi á Skúlagötu 17. Franz Jezorski, hdl. og lögg. fasteignasali Hóll er landsþekkt fyrir fagleg vinnubrögð og úrvalsþjónustu í á annan áratug. Taktu enga áhættu með þína fasteign. Skiptu við heiðarlega og ábyrga fasteignasölu sem hefur hagsmuni þína að leiðarljósi. Einna fremstir í bújörðum OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 15-16 Mikið endurnýjuð neðri sérhæð á rólegum stað í bænum. Eignin skiptist í: Forstofu, hol, herbergi, stofa/borðstofa, eldhús, bað. Með stækkun á íbúðinni bætist við rúmgott herbergi og geymsla. Sér- sólpallur. Endur- nýjað: Dren, kló- ak, vatnslagnir, ofnalagnir, raf- lagnir, tafla, gólf- efni, eldhúsinn- rétting og tæki og einnig tæki á baði. Verð 18,5 millj. (3923) BERGSTAÐASTRÆTI 43A Reynimelur - Glæsileg neðri sérhæð með bílskúr Glæsileg 108 fm 4ra herb. neðri sérhæð auk 5,6 fm geymslu og 32 fm sérstæðs bílskúrs. Samliggj. bjartar og stórar stof- ur m. útgangi á suðvestursvalir, eldhús með miklum innréttingum og vönduðum tækjum, tvö herbergi og endurnýjað bað- herbergi. Öll gólfefni eru ný, allar inni- hurðir, gler að mestu leyti og raflagnir. Hús nýlega viðgert og málað að utan. Verð 36,9 millj. Tjarnarmýri - Seltjarnarnesi Glæsilegt og vandað 277 fm endaraðhús á tveimur hæðum með 27 fm inn- byggum bílskúr. Eignin skiptist m.a. í sjónvarpsstofu, stóra borðstofu með útg. á lóð, setustofu með arni, sólskála, eldhús með fallegum sprautulökk. innrétt- ingum og góðri borðaðstöðu, fjögur herbergi og flísalagt baðherbergi auk gesta salernis. Innfelld halogen-lýsing í loftum efri hæðar. Parket og flísar á gólfum. Falleg ræktuð lóð með veröndum og skjólveggjum beggja vegna hússins. Hiti í innkeyrslu og stéttum fyrir framan hús. Nánari uppl. veittar á skrifst. Njálsgata Mjög fallegt og mikið endurnýjað 183 fm einbýlishús, sem er tvær hæðir og kjallari. Eignin skiptist m.a. í rúmgott eldhús með ljósri innréttingu, bjarta stofu m. útg. á verönd, sjónvarpshol, tvö góð herb. og baðherbergi auk þvottaherb. og geymslurýmis í kj. sem hægt væri að nýta sem herb. Eikarparket og viðar- þiljur á gólfum. Húsið hið ytra hefur allt verið endurbætt. Glæsileg ræktuð lóð með timburverönd. Sérbílastæði. Verð 39,5 millj. FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17 Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteigna- og skipasali. Gnitakór - Kópavogi - Nýbygging Glæsilegt einbýlishús Nýkomið í sölu 242,0 fm einbýlishús á tveimur hæðum við Gnitakór í Kópa- vogi. Eignin skiptist m.a. í eldhús, stofu, borðstofu, þrjú herbergi auk fataherbergis, baðherbergi og gesta- snyrtingu. Húsið skilast fullbúið að ut- an úr vönduðum byggingarefnum. Að innan skilast húsið fokhelt. Grófjöfnuð lóð. Teikningar á skrifstofu. Verð 39,9 millj. Tjaldhólar - Selfossi - Ný raðhús Þrjú ný raðhús á einni hæð við Tjald- hóla á Selfossi. Um er að ræða 162 fm endahús og 156,0 miðjuhús með inn- byggðum bílskúr og skiptast í forstofu, hol/stofu, opið eldhús, þrjú herbergi, baðherbergi og þvottaherbergi. Húsin eru timburhús, klædd að utan og afhendast fullbúin með vönduðum innrétting- um. Baðherbergi afhendist flísalagt. Eikarparket og flísar á gólfum. Halogen-lýs- ing í loftum. Eikarhurðir. Verð: Endahús 25,9 millj., miðjuhús 24,9 millj. Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. La gavegur 182 • 105 Rvík • Fax 53 481 • i r idborg.is 66,8 fm mjög skemmtilegt bakhús við Þórsgötu í Reykjavík. Húsið skiptist í forstofu, eldhús, stofu og borðstofu, hjónaherbergi og geymslu. Á annarri hæð er 12 fm herbergi undir súð. Heit- ur pottur. Húsið er bakhús og stendur sér inni í porti. Skráð flatarmál hússins er 66,8 fm en er stærra að grunnfleti. 5930. Þórsgata – einbýli www.hofdi.is Runólfur Gunnlaugsson, viðskiptafr. og löggiltur fasteigna- og skipasali. Suðurlandsbraut 20 Sími 533 6050 Bæjarhrauni 22 Sími 565 8000 Glæsilegt og fallegt 206,5 fm pallabyggt einbýlishús á eftirsóttum stað sunnan- megin í Kópavogi. 5 svefnherbergi, 2-3 stofur, arinn, 2 baðherb. Stór ræktaður garður og virðuleg aðkoma. Sérinngangur er á neðri hæðina og hægt að útbúa þar séríbúð. Eigninni hefur ávallt verið haldið vel við. Allar hitalagnir voru endur- nýjaðar fyrir 2-3 árum ásamt öllum ofnum efri hæðarinnar. Nýtt þakefni var sett á um svipað leyti. Hitalagnir að húsi voru endurnýjaðar fyrir fáeinum árum. Stór og ræktaður garður fylgir eigninni. Einkasala. Verð 46 milljónir. skráð eign er seld eign Kristín Pétursdóttir löggiltur fasteignasali Hrauntunga 9 Glæsilegt einbýlishús JARÐHITASKÓLI Háskóla Sam- einuðu þjóðanna hélt 14.–18. nóvem- ber sl. námskeið í Kenýa fyrir yfir- menn raforkufyrirtækja, jarð- fræðistofnana og orkuráðuneyta frá fimm löndum Austur-Afríku, Erítreu, Eþíópíu, Kenýa, Tansaníu og Úg- anda, þar sem aðstæður eru taldar hvað bestar til að virkja jarðhita til rafmagnsframleiðslu og annarra nota. Löndin eru að stofna til sam- vinnu um rannsóknir og nýtingu jarð- hita í sigdalnum mikla í Austur-Afr- íku. Um 12% raforku í Kenýa er fram- leidd í jarðgufuvirkjunum í Olkaria, en sú starfsemi hófst 1981. Þar eru að auki 50 hektara gróðurhús sem fram- leiða blóm (aðallega rósir) fyrir Evr- ópumarkað og nýta jarðhita til að stýra rakastigi, og gas úr jarðgufunni til að auka vöxtinn. Fyrirlesarar voru frá Eþíópíu, Fil- ippseyjum, Íslandi og Kenýa og voru íslensku fyrirlesararnir þeir Sverrir Þórhallsson verkfræðingur, eðlis- fræðingarnir Benedikt Steingríms- son og Knútur Árnason og Ingvar Birgir Friðleifsson, jarðfræðingur og forstöðumaður Jarðhitaskólans. Fyrst árlegra námskeiða Markmið námskeiðsins var að fræða yfirmenn raforkufyrirtækja og jarðfræðistofnana um skipulag við rannsóknir og virkjun jarðhitans svo og fjármögnun framkvæmda. Greint var frá reynslu Filippseyinga, Íslend- inga og Kenýabúa við jarðhitaleit og virkjanir. Sérstaklega var fjallað um hvaða upplýsingar þurfa að liggja fyr- ir til að alþjóðlegar lánastofnanir veiti lán og styrki til rannsókna og virkj- unar jarðhita. Fulltrúar landanna sögðu frá jarðhitastarfseminni heima fyrir og þeim virkjunarhugmyndum sem hvert land leggur áherslu á að komi til framkvæmda á næstu árum. Þetta er hið fyrsta árlegra nám- skeiða sem Jarðhitaskólinn mun standa fyrir í Austur-Afríku. Íslensk stjórnvöld kynntu á ráðstefnu í Bonn 2004 að framlag Íslands til þúsaldar- markmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra nýtingu náttúruauðlinda yrði árlegt jarðhitanámskeið í Aust- ur-Afríku sem hæfist 2005, árlegt námskeið í Mið-Ameríku sem hefst 2006 og í Asíu sem hefst 2007. Alls hefur Jarðhitaskólinn útskrifað 338 nemendur frá 39 löndum, þar af 88 nemendur frá 10 Afríkulöndum. Margir þeirra eru í forystu í rann- sóknum og nýtingu jarðhita í sínum heimalöndum. Ljósmynd/Sverrir Þórhallsson Þátttakendur í námskeiðinu voru frá Erítreu, Eþíópíu, Filipseyjum, Íslandi, Kenýa, Tansaníu og Úganda. Jarðhitaskólinn með námskeið í Kenýa STOFNUÐ hafa verið ný samtök sem bera heitið Samtök áhugafólks um skólaþróun. Samtökunum er öðru fremur ætlað að verða umræðu- og samstarfsvettvangur þeirra sem áhuga hafa á markvissri þróun skólastarfs, skólaumbótum og rann- sóknum. Mikill áhugi reyndist vera á samtökunum og mættu um 300 manns á stofnþingið; kennarar af öll- um skólastigum, stjórnendur, kennsluráðgjafar og kennaramennt- unarfólk. Þá hafa margar stofnanir, fyrirtæki og sveitarfélög lagt sam- tökunum og stofnþinginu lið með styrkjum og öðrum stuðningi. Meginþema stofnþingsins var um kennarann sem leiðtoga í breytinga- starfi. Aðalerindi flutti Barry C. Murphy skólastjóri frá Minneapolis og ræddi hann um forystuhlutverk kennara frá ýmsum hliðum, m.a. um skilyrði skólaþróunar og hvaða leiðir helst væru færar til að efla faglegt þróunarstarf með virkri þátttöku og ábyrgð sem flestra. Þeim sem áhuga hafa á að kynna sér samtökin eða gerast félagar er bent á heimasíðuna: http://vefir.- khi.is/skolathroun/ Ný lands- samtök um skólaþróun ♦♦♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.