Morgunblaðið - 27.11.2005, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 27.11.2005, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 2005 73 KRINGLANÁLFABAKKI MYNDIR KL. 12 UM HELGAR Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI HARRY POTTER OG ELDBIKARINN B.i. 10 ára kl. 1 - 2 - 4.05 - 5.05 - 7.10 - 8.10 - 10.15 - 11.15. HARRY POTTER AND THE... VIP kl. 2 - 5.05 - 8.10 - 11.15 LORD OF WAR kl. 8 - 10.30 B.i. 16 ára. Litli Kjúllin m/Ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 CHICKEN LITTLE m/ensku tali kl. 6 TIM BURTON´S CORPSE BRIDE kl. 4 - 6 ELIZABETH TOWN kl. 8 - 10.30 TWO FOR THE MONEY kl. 10.30 B.i. 12 ára. FLIGHT PLAN kl. 8 B.i. 12 ára. WALLACE AND GROMIT m/Ísl. tali kl. 2 HARRY POTTER OG ELDBIKARINN kl. 12 - 2 - 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 10 ára SERENITY kl. 8 - 11 B.i. 16 ára. Litli Kjúllin m/Ísl. tali kl. 12 - 2 - 4 CHICKEN LITTLE m/ensku tali kl. 6 KISS KISS BANG BANG kl. 10.30 B.i. 16 ára. WALLACE AND GROMIT m/Ísl. tali kl. 2 Í KRINGUM aldamót var Skíta- mórall vinsælasta poppsveit landsins og um skeið var útlit fyrir að arftak- ar Sálarinnar hans Jóns míns væru fundnir. Um þetta leyti var Skítamórallinn jafn hataður og hann var elsk- aður en þar kom að sveitarlimir tóku sér frí, frá hver öðrum og hljómsveitinni enda búnir að vera í sligandi keyrslu í nokkur ár. Hljómsveitin snýr nú aft- ur með nýja breiðskífu í farteskinu, sex árum eftir að samnefnd plata Skítamórals kom. Mér hefur alltaf verið hlýtt til „Móralsins“, en sú tilfinning tók að bærast eftir að ég heyrði plötuna samnefndu, sem inniheldur slagara á borð við „Hey þú (bannað)“, „Svíf- um“ og „Fljúgum áfram“. Léttmeti, ójá, en flutt af sannfæringu og ein- lægni. Móralsmönnum virtist skít- sama um álit sjálfskipaðrar tónlist- arelítu og það fannst mér virðingarvert. Hver ætli sé nú ástæðan fyrir þessari endurkomu? Vel er þekkt að þeir fjórir sem sveitina skipa nú eru perluvinir og hafa verið frá blautu barnsbeini. Ekki nema sjálfsagt að skella í plötu þegar spilakláðinn er orðinn óbærilegur. Ég trúi því þó ekki að meðlimir séu að gera sér vonir um að endurheimta fyrri vin- sældir. Og ef svo er, þá verður þessi lítt burðuga plata ekki til að koma slíku á rekspöl. Ég verð að viðurkenna að ég bjóst við eilitlu meira. Platan er ekki al- slæm en það er afskaplega lítið í gangi hér og margar lagasmíðarnar alveg sérstaklega þunnar. Og ég er hissa á hversu lítið af lögum strák- arnir eiga sjálfir. Gunni Óla semur tvö, Hebbi bassi á eitt og „hlið- armórallinn“, sjálfur Einar Bárð- arson, á tvö. Best er upphafslagið, ábreiða á Ununarlagið „Ástin“, keyrt í þungarokkstakti. Lag Vignis Snæs Vigfússonar, hið Hives-lega „Má ég sjá“ er skemmtilegt og lag Sigurjóns Brink, „Eldur“ er þokka- legt. Lögin hans Einars hafa verið samin hundrað sinnum áður – af honum sjálfum meira að segja – en það er eitthvað við lagasmíðar hans sem heillar mig. Mjög „naive“ og oft- ar en ekki óþolandi grípandi. Lög Gunna Óla eru í ósviknum Móralsstíl en afskapleg ódýr, minna sömuleiðis óþyrmilega á mörg fyrri verka sveit- arinnar. Restin er svo lítt eft- irminnileg. Til tekna má taka hljóðfæraleik, hljóm og slíkt en það eru líka hlutir sem eiga að vera sjálfsagðir hjá jafn sjóuðum tónlistarmönnum og hér eiga í hlut. Umslagið er stíliserað í botn og virkar sem slíkt. En því er því miður öfugt farið með innihaldið. Neisti? TÓNLIST Íslenskar plötur Skítamóral skipa þeir Gunnar Ólason, Jó- hann Bachmann Ólafsson, Arngrímur Fannar Haraldsson og Herbert Viðarsson. Aðstoðarhljóðfæraleikarar á plötunni eru Kjartan Valdemarsson, Steinar Sigurð- arson, Kári Hólmar Ragnarsson, Snorri Sigurðarson, Magnús Kjartanssoon, Daði Birgisson, Jón Ólafsson, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, Pétur Jesú og Atli Rúnar Hermannsson. Upptökumenn voru Addi 800, Baldvin A.B. Aalen, Axel Árnason, Vignir Snær Vigfússon, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson og Haffi Tempó. Plan B gef- ur út. Skítamórall – Má ég sjá  Arnar Eggert Thoroddsen Hasarmyndaleikarinn JackieChan hefur sent út þau skila- boð til kvikmyndaiðnaðarins í Asíu að hann eigi að sameinast gegn bandarískum kvikmyndum. Hann segir kvikmyndagerðarmenn hafa engu að tapa nema menningu sinni. Chan hefur grætt milljónir dala fyrir að hafa leikið í röð vinsælla Hollywood-mynda, m.a. Rush Hour- myndunum. Þrátt fyrir að hann muni leika í þriðju Rush Hour- kvikmyndinni sagði Chan að „As- íubúar ættu að sameinast gegn bandarískum kvikmyndum“. Hann segir að Hollywood-myndir eyðileggi menningu ríkja í Asíu. „Af hverju þurfum við að apa eftir þeirra menningu?“ spyr Chan. „Ég heyri Indverja segja: „Yo Man!“ en það er ekki það sem Asía gengur út á.“ Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.