Morgunblaðið - 14.12.2005, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 14.12.2005, Qupperneq 53
áhlýðendum skelk í bringu með hrollvekj- andi upplestri úr nýjum verkum sínum. Í dag kl. 12.15: Yrsa Sigurðardóttir les úr bók sinni Þriðja táknið. Fyrirlestrar og fundir Háskóli Íslands | Kynning á vegum Vin- áttufélags Íslands og Kanada í Odda, stofu 106 kl. 20. Vilborg Davíðsdóttir fjallar um skáldsögu sína Hrafninn og um samskipti Inúíta og norrænna manna á Grænlandi á 15. öld. Úlfar Bragason kynnir bók sína, Atriði ævi minnar, bréf og grein- ar, um Jón Halldórsson, er fluttist til Bandaríkjanna á 19. öld. Kennaraháskóli Íslands | Steinunn Gests- dóttir lektor við KHÍ, flytur fyrirlestur um mikilvægi sjálfstjórnar hjá börnum og unglingum. Fyrirlesturinn er kl. 16.15, í KHÍ við Stakkahlíð, í Bratta. Í fyrirlestrinum eru kynntar niðurstöður doktorsverkefnis höfundar sem unnið var við Tufts Univers- ity í Boston í Bandaríkjunum. Fréttir og tilkynningar Blóðbankinn | Blóðbankabíllinn verður við Ráðhúsið á Selfossi kl. 10–17. Mikil vöntun er á blóði. Fjölskylduhjálp Íslands | Tökum á móti matvælum, fatnaði og leikföngum alla miðvikudaga frá kl. 13–17. Úthlutun mat- væla er alla miðvikudaga kl. 15–17 í Eski- hlíð 2–4 v/Miklatorg. Þeir sem vilja styðja starfið fjárhagslega, geta lagt inn á reikn- ing 101-26-66090 kt. 660903-2590 Happdrætti bókatíðinda | Númer dagsins 14. desember er 14075. Börn Þjóðminjasafn Íslands | Íslensku jóla- sveinarnir í Þjóðminjasafninu. Jólasvein- arnir koma alla daga 12.–24. desember kl. 11 virka daga (og á aðfangadag) en kl. 14 um helgar. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 2005 53 DAGBÓK Staðurogstund http://www.mbl.is/sos postulínsmálun, kaffi, spjall, dag- blöðin. Fótaaðgerð. Kl. 11 banki. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 13 brids. Kl. 15 kaffi. Hraunbær 105 | Tilbúnar jólaskreyt- ingar verða til sölu 14. des. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Línudans kl. 11. Saumar kl. 13. Gler- bræðsla kl. 13. Pílukast kl. 13.30. Hvassaleiti 56–58 | Opin vinnustofa kl. 9–16 hjá Sigrúnu, mósaík, ullarþæf- ing og íkonagerð. Jóga kl. 9–12. Sam- verustund kl. 10.30–11.30, lestur og spjall yfir kaffibolla. Böðun fyrir há- degi. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er öll- um opið. Fastir liðir eins og venjulega. Munið skötuna á Þorláksmessu. Sími 568 3132. Norðurbrún 1, | Kl. 9 smíði, kl. 9 opin fótaaðgerðastofa, sími 568 3838, kl. 14 félagsvist, kaffi, verðlaun, kl. 9– 16.30 opin vinnustofa. Norðurbrún 1 | Kvöldskemmtun á jólaföstu föst. 16. des kl. 18. Séra Þór- hildur Ólafsdóttir og Margrét Svav- arsdóttir flyta jólahugvekju. Félagar úr Árnesingakórnum syngja. Margrét Guðmundsdóttir les smásögu. María Einarsdóttir sér um undirleik. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–16 myndmennt. Kl. 10–12 sund (Hrafnistulaug). Kl. 11.45–12.45 hádegisverður. Kl. 12.15– 14 verslunarferð í Bónus, Holtagörð- um. Kl. 13–14 spurt og spjallað. Kl. 13– 16 tréskurður. Kl. 14.30–15.45 kaffi- veitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 9–12.30, handmennt almenn kl. 9.30– 16.30, hárgreiðsla kl. 9, morgunstund kl. 10, fótaaðgerðir kl. 10, bókband kl. 10–13, verslunarferð kl. 12.30. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Mömmumorgunn kl. 9.30–11.30. Allir foreldrar velkomn- ir með börn sín. Kirkjuprakkarar kl. Félagsstarf Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handa- vinna kl. 9–16.30. Smíði/útskurður kl. 9–16.30. Heilsugæsla kl. 9.30–11.30. Spil kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, glerlist, spiladagur, fótaaðgerð. Gengið í kring- um jólatréð með jólasveininum þriðju- daginn 20. des. kl. 14. Súkkulaði og kökur. Allir velkomnir. Skráning í síma 535 2760 eigi síðar en 19. des. Dalbraut 18–20 | Félagsstarfið er öll- um opið. Fastir liðir eins og venjulega. Nokkrir miðar til á Vínarhljómleikana 6. jan. 2006. Munið Þorláks- messuskötuna! Uppl. 588 9533 Ferðaklúbbur eldri borgara | Hin vin- sæla jólaferð Ferðaklúbbs eldri borg- ara verður farin föstudaginn 16. des. Lagt af stað frá Blómavali við Sigtún kl. 15. Innifalið í verði eru kaffiveit- ingar. Skráning í síma 892 3011. At- hugið skráning fyrir 15. des. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrif- stofan er opin frá kl.10 til 11.30. Fé- lagsvist spiluð í dag kl. 13 í Gjábakka. Félag eldri borgara, Reykjavík | Söngfélag FEB kóræfing kl. 17. Félagsheimilið Gjábakki | Kl. 9.30 boccía. Kl. 10 handavinna, kl. 13 fé- lagsvist, kl. 15 söngur. Kl. 17 bobb. Síð- asti skráningardagur á jólahlaðborðið 15. des. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Kvennaleikfimi kl. 9.15, 10.05 og 11 í Kirkjuhvoli. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30 vinnustofur opnar. Frá hádegi spila- salur opinn. Kl. 14.45 leggur Gerðu- bergskór af stað í heimsókn að Víð- inesi. Furugerði 1 | Kl. 9, aðstoð við böðun, bókband. Kl. 13, leikfimi og kl. 14 sag- an, kaffiveitingar kl. 15. Hraunbær 105 | Kl. 9 útskurður, 15.30. TTT-starf kl. 17. ÆFAK (yngri deild) kl. 20. Áskirkja | Hreyfing og bæn í safn- aðarheimili II kl. 11–12. Bessastaðasókn | Dagur kirkjunnar í Haukshúsum. Foreldramorgnar eru frá kl. 10–12, Kristín Helga Gunn- arsdóttir kynnir bók sína „Fíasól í hos- iló“. Opið hús eldri borgara er frá kl. 13–16, Hrafnhildur Schram les upp úr bók sinni „Huldukonur í íslenskri myndlist“. Bústaðakirkja | Starf aldraðra í Bú- staðakirkju. Samverur á mið- vikudögum frá kl. 13. Jólavaka með hefðbundnum hætti. Súkkulaði og fleira. Öllum er velkomið að taka þátt í þessu starfi. Nánari uppl www.kirkja.is Hin árlega jólasamvera starfs aldr- aðra verður miðvikudaginn 14. des. og hefst hún með samveru í kirkjunni. Sr. Gunnar Rúnar Matthíasson flytur jóla- hugleiðingu. Eftir samveruna í kirkj- unni förum við yfir í safnaðarheimilið þar sem býður okkar heitt súkkulaði. Dómkirkjan | Bænastund í Dómkirkj- unni kl. 12.10–12.30. Hádegisverður á kirkjuloftinu á eftir. Bænarefnum veitt móttaka í síma 520 9700. Garðasókn | Foreldramorgnar kl. 10 til 12.30. Í dag er seinasta samvera fyrir jól, jólastund Allir velkomnir. Næst hittumst við á nýju ári, miðvikudaginn 11. jan 2006. Gleðileg jól. Grafarvogskirkja | Kyrrðarstund í há- degi kl. 12. Altarisganga og fyrirbænir. Boðið er upp á léttan hádegisverð á vægu verði að lokinni stundinni. Prestar safnaðarins þjóna fyrir altari, orgelleikari Hörður Bragason. Allir velkomnir. TTT fyrir börn 10–12 ára á miðvikudögum í Rimaskóla kl. 17.30– 18.30. Hallgrímskirkja | Morgunmessa kl. 8. Íhugun, altarisganga. Morgunverður í safnaðarsal eftir messuna. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Birgir Ísleifur Gunnarsson verður gestur fundarins. Barnakór Austurbæjarskóla og Hall- grímskirkju syngur undir stjórn Frið- riks S. Kristinssonar. Sr. Jón D. Hró- bjartsson hefur hugvekju. Kaffi- veitingar. Haukadalskirkja | Aðventukvöld fimmtudaginn 15. des. kl. 20.30. Ræðumaður Sigríður Jónsdóttir, Arn- arholti. Sóknarprestur. Háteigskirkja | Kyrrðarstund í hádegi þar sem við íhugum Guðs orð og not- um bænabandið. Boðið upp á léttan hádegisverð á eftir. Allir velkomnir. Hjallakirkja | Fjölskyldumorgnar Hjallakirkju kl. 10–12. 10–12 ára krakk- ar hittast í Hjallakirkju kl. 16.30–17.30 Hjálpræðisherinn á Akureyri | Bæn kl. 12. Kristniboðssalurinn | Samkoma í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58–60 miðvikudag 14. des. kl. 20. „Hjálpa mér, ó, Guð“. Guðlaugur Gunnarsson talar. Kristniboðshóp- urinn Vökumenn tekur þátt í samkom- unni. Kaffi. Allir velkomnir. Langholtskirkja | Hádegisbænagjörð kl. 12.10. Léttur málsverður kl. 12.30. Starf eldri borgara kl. 13–16. Söngur, tekið í spil, föndur, spjall, kaffisopi. Verið velkomin. Laugarneskirkja | Kl. 10 Mömmu- morgunn. Allar mömmur og ömmur velkomnar með börnin sín. Kl. 10.30 Gönguhópurinn Sólarmegin leggur af stað frá kirkjudyrum alla mið- vikudagsmorgna. Kl. 14.10–15.30 Kirkjuprakkarar. Jólafundur (1.–4. bekkur). Neskirkja | Foreldramorgnar kl. 10. Jólagleði. Umsjón Elínborg Lár- usdóttir. Fyrirbænamessa kl. 12.15. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Selfosskirkja | Morguntíð sungin kl. 10. Fyrirbænir – og einnig tekið við bænarefnum. Kaffisopi á eftir. Sr. Gunnar Björnsson. 1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. c4 c6 4. cxd5 cxd5 5. Db3 Rc6 6. Rc3 Ra5 7. Dc2 g6 8. Re5 Rc6 9. Rxc6 bxc6 10. Ra4 Dc7 11. e3 Hb8 12. Bd3 Bg7 13. b3 0–0 14. Bb2 Rd7 15. Hd1 Bb7 16. f4 f6 17. 0–0 e5 18. Rc5 Rxc5 19. Dxc5 Db6 20. Ba3 Hfe8 21. Dc2 Da5 22. Bc5 a6 23. fxe5 fxe5 24. Df2 Dc7 25. Dg3 Dd8 26. h4 exd4 27. exd4 He6 28. Hf3 De8 29. Hdf1 Hd8 30. h5 Hd7 Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Belgrad í Serbíu. Dragan Rodic (2.173) hafði hvítt gegn Sigurði Ingasyni (1.946). 31. h6! Bxh6 32. Bf5 hvítur vinnur nú skiptamun og skömmu síðar skákina. 32. … He3 33. Bxd7 Hxf3 34. Hxf3 Dxd7 35. Dh4 Bg7 36. He3 Bf8 37. Bxf8 og svartur gafst upp enda fátt sem gleður augað í stöðu hans eftir 37. … Kxf8 38. Df6+. Ásamt Sigurði tefldu Snorri G. Bergsson og Lenka Ptácníková í Belgrad. Frammistaða Snorra á mótinu var mjög góð og var hann nálægt því að ná áfanga að alþjóð- legum meistaratitli. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. Munið að slökkva á kertunum Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins Hafið hæfilegt bil milli kerta; almenn viðmiðun er að hafa a.m.k. 10 cm bil á milli kerta Afmælisþakkir Innilegar þakkir til allra vina og vandamanna sem glöddu mig í tilefni 80 ára afmælisins. Kær kveðja, Jón Kristinsson, Lambey, Fljótshlíð. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Brúðkaup | Gefin voru saman 2. júlí sl. í Hvalsneskirkju af sr. Birni Sveini Björnssyni þau Sigrún Snorradóttir og Ólafur Fáfnir Sigurgeirsson. Heimili þeirra er í Lækjasmára 82, Kópavogi. Svipmyndir/Fríður Eggertsdóttir Árnaðheilla dagbók@mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.