Morgunblaðið - 14.12.2005, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 14.12.2005, Qupperneq 62
62 MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 Rás 1  10.13 Helgi Már Barðason leikur létt lög frá fyrri árum. Leikin eru lög frá þeim tíma þegar aðeins var ein útvarpsrás í landinu og sjón- varpslaust í júlí og alla fimmtudaga. Meðal þess sem heyra má eru tónar sem gjarnan ómuðu á milli dag- skrárliða, gamlir kunningjar úr Lög- um unga fólksins, stef úr sjónvarps- þáttum og vinsælum kvikmyndum. Pipar og salt 06.55-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 13.05-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Fréttir og Ísland í dag 19.30-01.00 Ívar Halldórsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00 íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.30 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Guðrún Edda Gunnarsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson á Ísafirði. (Aftur í kvöld). 09.40 Slæðingur. Umsjón: Kristín Ein- arsdóttir. (Aftur á sunnudagskvöld). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Pipar og salt. Krydd í hversdagsleik- ann. Helgi Már Barðason kynnir létt lög frá liðnum áratugum. (Aftur á föstudagskvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Hermann eftir Lars Saa- bye Christensen. Sigrún Kr. Magnúsdóttir þýddi. Jón Símon Gunnarsson les lokalestur. (16:16) 14.30 Miðdegistónar. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Orð skulu standa. Spurningaleikur um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th. Birgisson. (Frá því á laugardag). 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann- líf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Umsjón: Ævar Þ. Benediktsson. 19.30 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson á Ísafirði. (Frá því í morgun). 20.10 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið hér og þar. (Frá því í gær). 21.00 Út um græna grundu. Náttúran, um- hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Frá því á laugardag). 21.55 Orð kvöldsins. Unnur Halldórsdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Bókaþátturinn. Umsjón: Jórunn Sigurð- ardóttir. 23.05 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (Frá því á fimmtudag). 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Ljúfir næturtónar. 00.30 Spegillinn. Fréttatengt efni. (e). 01.00 Fréttir. 01.03 Veð- urfregnir. 01.10 Glefsur. Brot af því besta. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 03.00 Sam- félagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. (e). 04.00 Næt- urtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Sáðmenn söngvanna. Um- sjón hefur Hörður Torfason. (e). 05.45 Morg- untónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.30 Morgunútvarp Rásar 2. Umsjón: Magnús Einarsson. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 10.00 Fréttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Ágúst Bogason. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Síðdegisútvarpið. Þáttur á vegum frétta- stofu útvarps. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Ung- mennafélagið. Þáttur í umsjá unglinga og Heiðu Eiríksdóttur. 20.30 Konsert með Kasabian. Leic- ester-piltarnir í Kasabian á Oxegen-hátíðinni á Ír- landi 9.7 sl. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Popp og ról. Tónlist að hætti húss- ins. 24.00 Fréttir. 17.00 Jóladagatal Sjón- varpsins (e)(13:24) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 17.55 Disneystundin 17.56 Líló og Stitch (Lilo & Stitch) (51:65) 18.18 Sígildar teiknimynd- ir (Classic Cartoons) (13:42) 18.25 Mikki mús (Disney’s Mickey Mouseworks) (13:13) 18.50 Jóladagatal Sjón- varpsins - Töfrakúlan Brúðuþættir eftir Jóhann G. Jóhannsson og Þóru Sigurðardóttur. Dag- skrárgerð: Eggert Gunn- arsson og Hlíf Ingibergs- dóttir. (14:24) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.35 Bráðavaktin (ER, Ser. XI) Bandarísk þátta- röð sem gerist á bráða- móttöku sjúkrahúss í stór- borg. (13:22) 21.25 Skemmtiþáttur Cat- herine Tate (The Cather- ine Tate Show) (5:6) 22.00 Tíufréttir 22.20 Handboltakvöld 22.40 Juan Diego Florez (The South Bank Show: Juan Diego Florez) Bresk- ur þáttur um perúska ten- órsöngvarann Juan Diego Florez sem er ein skær- asta stjarnan á óperusv- iðum heimsins um þessar mundir. 23.30 Bergsveinn gerir September í Puk Þáttur um upptökur á nýrri hljómplötu söngvarans Bergsveins Arilíussonar. Dagskrárgerð: Björn Ófeigsson og Bergsveinn Arilíusson. 24.00 Kastljós (e) 00.55 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 2005 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Strong Medicine (9:22) 11.05 Whose Line is it Anyway 11.30 Night Court (4:13) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 2005 13.05 Fresh Prince of Bel Air 13.30 Whose Line Is it Anyway? 13.55 Sjálfstætt fólk (Sjón) 14.30 Wife Swap 2(10:12) 15.15 Kevin Hill (12:22) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Bold and the Beauti- ful 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Galdrabókin (14:24) 19.45 The Simpsons (3:22) 20.10 Strákarnir 20.40 Supernanny US (Of- urfóstran í Bandaríkj- unum) (6:11) 21.25 Oprah 22.10 Missing (6:18) 22.55 Strong Medicine (Samkvæmt læknisráði 4) (10:22) 23.45 Stelpurnar (15:20) 00.10 Most Haunted (Reimleikar) Bönnuð börnum. (13:20) 00.55 Footballer’s Wives (Ástir í boltanum 4) Bönn- uð börnum. (7:9) 01.40 Numbers (Tölur) Bönnuð börnum. (4:13) 02.20 Joe Somebody 03.55 Twenty Four 3 (13:24) (e) 04.35 Silent Witness (4:8) 05.30 Fréttir og Ísland í dag 06.55 Tónlistarmyndbönd 10.10 FIFA World Cup Championship 2006 (W1 - Sao Paulo FC) Bein út- sending frá heimsmeist- aramóti félagsliða. 16.20 FIFA World Cup Championship 2006 (W1 - Sao Paulo FC) Frá heims- meistaramóti félagsliða. 18.00 Íþróttaspjallið Um- sjón hefur Þorsteinn Gunnarsson. 18.12 Sportið 18.30 Sharapova 19.00 Bikarmótið í fitness 2005 (Karlar) Sýnt er frá keppni í karlaflokki en á meðal þátttakenda voru Jakob Jónharðsson og Bjarni Auðunsson. 19.25 Bestu bikarmörkin (Chelsea The Greatest Ga- mes) 20.20 UEFA Champions League (Meistaradeildin - Gullleikir) 22.00 FIFA World Cup Championship 2006 (W1 - Sao Paulo FC) Útsending frá heimsmeistarakeppni félagsliða. 23.40 Strákarnir í Celtic 06.00 The Muppet Christ- mas Carol 08.00 Beverly Hills Cop 10.00 Dalalíf 12.00 The Banger Sisters 14.00 The Muppet Christ- mas Carol 16.00 Beverly Hills Cop 18.00 Dalalíf 20.00 The Banger Sisters 22.00 Dickie Roberts: Former Child Star 24.00 Adventures Of Ford Fairlaine 02.00 Hav Plenty 04.00 Dickie Roberts: Former Child Star SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 17.55 Cheers 18.20 Innlit / útlit (e) 19.20 Fasteignasjónvarpið (e) 19.30 Will & Grace (e) 20.00 Jamie Oliver’s Scho- ol Dinners Jamie fer til Durham sem er þekkt fyr- ir að vera ein óheilbrigð- asta sýslan í Bretlandi varðandi matarvenjur. Hann fer aftur í grunn- skóla og er steinhissa á því hvað krakkarnir eru vanir að láta ofan í sig. Hann fer með börnin á bóndabýli og fær þau til þess að smakka mat sem að þau ertu ekki vön að borða. 21.00 Sirrý 22.00 Law & Order: SVU 22.50 Sex and the City - 2. þáttaröð 23.20 Jay Leno 00.05 Judging Amy (e) 01.00 Cheers (e) 01.25 Everybody loves Raymond 01.50 Da Vinci’s Inquest 02.35 Fasteignasjónvarpið (e) 02.45 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fréttir NFS 19.00 Game TV 20.00 Friends 5 (12:23) 20.30 Party at the Palms (4:12) 21.00 So You Think You Can Dance (11:12) 21.50 Rescue Me (11:13) 22.35 Laguna Beach (11:11) 23.00 Fabulous Life (5:20) 23.25 Friends 5 (12:23) (e) 23.50 The Newlyweds (8:30) 00.15 Tru Calling (8:20) Á MEÐAN marga dreymir um að umgangast ríka og fræga fólkið, koma sér vel fyrir í stóru húsi, vinna góð- gerðarstörf í þágu dýra eða aldraðra eru aðrir sem sam- eina þetta í einum og sama draumnum: Að verða kanína á Playboysetrinu. Þangað koma ríkir og þekktir gestir, setrið er gríðarstórt og vissulega er þar unnið góð- gerðarstarf í þágu dýra (allir sem þar búa eiga marga smáhunda) og aldraðra (Hugh Hefner Playboy- kóngur er háaldraður mað- ur). Öldungurinn Hugh Hefner á kornungar kærustur sem við fáum að kynnast í þætt- inum Stelpurnar á Playboy- setrinu sem sýndur er á Sirk- us. Þær eru allar yfir sig hrifnar af Hugh og fá hann til að taka þátt í ýmsum uppákomum, kyssa hann rembingskossum og þrýsta honum að íturvöxnum barmi sínum. Hugh bregður stund- um á leik, frekar stirðlega dansar hann við unglingana sína og gengur í G-Unit skóm og klæðist fötum sem Em- inem virðist hafa hannað. Hann er fæddur árið 1926 – og á því merkisafmæli á næsta ári. Hann verður átt- ræður. Hugh er orðinn svo mátt- farinn að hann staulast um á náttfötum alla daga. Það eina sem virðist gleðja hann eru skrækirnir í ljóshærðu unglingsstúlkunum. Eða eru veikluleg svipbrigðin sem hann sýnir vegna þess að honum bregður þegar þær reka upp hlátrasköllin? Hann gladdist líka á dögunum þeg- ar litlu stelpurnar hans bök- uðu smákökur fyrir jólin. Kökurnar voru allar lagaðar eins og brjóst og typpi. Erfitt er að finna ekki til með Hugh gamla Hefner. Ljótt væri að hlæja að honum en stundum er erfitt að hemja sig. Þegar hann dreg- ur fæturna pínlega eftir marmaragólfunum með ekk- ert annað en unglinga með dúska á rassinum til að styðja sig við getur maður ekki annað en velt fyrir sér hver muni vera við hlið hans í enn hærri elli þegar engin dansspor verða lengur stig- in. Kannski einhver úr fimmtu kynslóð kanína? LJÓSVAKINN Reuters Eitt er víst: Brjóstastærð og hárlitur virðist ekki skipta Hugh Hefner nokkru máli þegar kemur að kærustum. Smákökubakstur á Playboysetrinu Sunna Ósk Logadóttir SUÐUR-AFRÍSKA óskars- verðlaunaleikkonan Charlize Theron ræðir við Opruh um lýtaaðgerðir, samband sitt við leikarann Stuart Townshend og kynferðislega áreitni. EKKI missa af … … Charlize hjá Opruh! SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld breskan þátt um perúska tenórsöngvarann Juan Diego Florez sem er ein skærasta óperustjarna heimsins um þessar mundir en Placido Domingo gengur svo langt að segja að Florez sé besti ungi tenórinn í heiminum í dag. Í þættinum segir Florez frá söngferli sínum og undraskjótum frama sínum í sönglistinni. Fylgst er með honum á sviði og utan þess í Frakk- landi, á Ítalíu og í Perú, meðal annars í móttöku í perúska sendiráðinu í París þar sem hann syngur lög eftir Rossini, Donizetti og Bellini. Þátturinn verður endur- sýndur kl. 14.15 á sunnudag Perúska óperuundrið Juan Diego Juan Diego Florez er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 22.40. Fjórði tenórinn SIRKUS ÚTVARP Í DAG 14.00 Birmingham - Ful- ham Leikur frá 10.12. 16.00 W.B.A. - Man. City Leikur frá 10.12. 18.00 Newcastle - Arsenal Leikur frá 10.12. 19.50 Man. Utd. - Wigan (beint) 19.55 EB 2 Everton - West Ham (beint) 22.15 Everton - West Ham Leikur sem fór fram fyrr í kvöld 00.15 Bolton - Aston Villa Leikur frá 10.12. 02.15 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.