Fréttablaðið - 04.12.2003, Blaðsíða 42
■ ■ TÓNLEIKAR
20.30 Vegna fjölda áskorana verða
Páll Óskar og Monika með aukatón-
leika í Víðistaðakirkju ásamt Diddú,
sönghópnum Hljómeyki og strengja-
kvartett.
20.30 Kvennakórinn Léttsveit
Reykjavíkur heldur aðventutónleika í
Bústaðakirkju. Flutt verða gömul Grýlu-
kvæði, gospellög, jólasálmar og mörg
falleg klassísk jólalög. Einsöngvari verður
Anna Pálína Árnadóttir. Að vanda verður
bassaleikarinn Tómas R. Einarsson með
í för. Aðalheiður Þorsteinsdóttir leikur á
píanó og stjórnandi er Jóhanna V. Þór-
hallsdóttir.
21.00 Jól í loftinu. Söngvarinn
Friðrik Ómar verður með jólatónleika í
Ketilhúsinu, Akureyri. Gestasöngvari er
Ragnheiður Gröndal og miðaverð er
1.500 krónur.
21.30 Tríó gítarleikarans Björns
Thoroddsen kemur fram á tíundu tón-
leikum djasstónleikaraðarinnar á Kaffi
List. Auk hans skipa tríóið söngvarinn
Egill Ólafsson og kontrabassaleikarinn
Jón Rafnsson. Sérstakur gestur á síðari
hluta tónleikanna verður kanadíski
trompetleikarinn Richard Gillis.
■ ■ LEIKLIST
14.00 Hvar er Stekkjarstaur? eftir
Pétur Eggerz í Möguleikhúsinu við
Hlemm.
Grease með Birgittu og Jónsa í
Borgarleikhúsinu.
Arnar Jónsson leikari flytur nýjan
einleik eftir Þorvald Þorsteinsson í
Loftkastalanum.
■ ■ LISTOPNANIR
20.00 Á Café Borg í Kópavogi
verður opnuð með pomp og prakt á
vegum Ritlistarhóps Kópavogs sýning
ljóða og ljóðmyndverka eftir Eyvind P.
Eiríksson. Sýningin er sú fjórða í röð
slíkra sýninga á vegum Ritlistarhópsins.
Hún stendur út desembermánuð.
20.00 Freyja Bergsveinsdóttir,
grafískur hönnuður, og Guðrún Indriða-
dóttir leirlistakona opna sýningu sína, Í
orði og á borði, á kvöldvöku Kvenna-
sögusafns Íslands í Þjóðarbókhlöðu.
■ ■ SKEMMTANIR
Gunni Óla og Einar Ágúst á Glaum-
bar. Dj. Bjarki tekur við eftir kl. 23.
Hljómsveitin Mólikúl spilar í hinu
nýopnaða Húsi Silla og Valda í Aðal-
stræti.
Skítamórall spilar án rafmagns á
NASA við Austurvöll.
42 4. desember 2003 FIMMTUDAGUR
hvað?hvar?hvenær?
1 2 3 4 5 6 7
DESEMBER
Fimmtudagur
Arnar Jónsson leikari fagnar 40ára leikafmæli sínu með
tveimur stórhlutverkum nú í des-
ember. Á jólum verður frumsýnt í
Þjóðleikhúsinu leikritið Jón
Gabríel Borkmann eftir Henrik
Ibsen, þar sem Arnar fer með
aðalhlutverkið. Og nú í kvöld
verður frumsýndur nýr einleikur
eftir Þorvald Þorsteinsson, þar
sem Arnar leikur Svein nokkurn
Kristinsson, reglumann, íslensku-
mann og lagermann sem eins og
Arnar fagnar bæði sextugsafmæli
og fjörutíu ára starfsafmæli.
„Ef ég næ að klára þetta hvort
tveggja fyrir jól, þá er ég nú
brattari en ég hélt,“ segir Arnar
en lætur þó engan bilbug á sér
finna.
„Hann Sveinn er að horfa yfir
líf sitt dálítið og þarf að líta í
ýmsa afkima þar. Við förum með
honum í pínulítið ferðalag sem fer
vítt og breitt um innri lendur.“
Arnar segir að þeir Sveinn og
Jón Gabríel Borkmann eigi reynd-
ar ýmislegt sameiginlegt.
„Þeir eiga það báðir sammerkt,
eins og á nú við um okkur mörg,
að þeir hafa gert dálítið af því að
ljúga að sjálfum sér í gegnum líf-
ið.“
Leikstjóri Sveinsstykkisins í
Loftkastalanum er sonur Arnar,
Þorleifur Örn, sem hefur hreint
ekki setið auðum höndum frá því
hann útskrifaðist úr leiklistar-
deild LHÍ síðastliðið vor. Hann
stofnaði leikfélag, sem hann nefn-
ir Hið lifandi leikhús og hefur sett
upp þrjár sýningar.
Þetta er í fyrsta sinn sem Þor-
leifur Örn leikstýrir föður sínum,
og það var hann sem leitaði til
Þorvalds Þorsteinssonar og bað
hann að skrifa einleik fyrir föður
sinn.
„Honum syni mínum fannst,
þar sem þetta blessaða afmæli
stóð fyrir dyrum, að ég ætti nú að
prófa að glíma við einleik sem
væri skrifaður fyrir mig,“ segir
Arnar. ■
Sveinsstykki Arnars Jónssonar
www.ljosmyndasafnreykjavikur.is • 563 1790
Magnús Ólafsson ljósmyndari
27. sept. - 1.des. 2003
Tekið er á móti hópum eftir samkomulagi,
nánari upplýsingar í síma 563 1790.
Afgreiðsla og skrifstofa opin virka daga
frá 10-16. Opnunartími sýninga virka daga
12-19 og 13-17 um helgar.
AÐGANGUR ÓKEYPIS
www.listasafnreykjavikur.is
Sími 590 1200
Minjasafn Reykjavíkur
Árbæjarsafn - Viðey
www.arbaejarsafn.is
s: 577-1111
Árbæjarsafn:
Jólasýning sunnudag, opið kl. 13-17.
Kertasteypa, jólasöngvar, föndur,
jólasveinar, laufabrauðsskurður ofl. ofl.
Viðey:
Upplýsingar um leiðsögn í Viðey
í síma 568-0535 og 693-1440
Menningarmiðstöðin Gerðuberg.
Sími 575 7700. www.gerduberg.is
s. 563 1717
Upplýsingar um afgreiðslutíma
s. 552 7545 og á heimasíðu
www.borgarbokasafn.is
BROT AF ÞVÍ BESTA
4. desember kl. 20:30 Jóladjass og
upplestur í anddyri Borgarleikhússins
Ókeypis aðgangur
www.borgarbokasafn.is
Minjasafn Orkuveitunnar
Breyttur opnunartími hjá
Minjasafni Orkuveitunnar
Nýju tímarnir eru:
mán.-fös. 13-16
sun. 15-17
Borgarskjalasafn Reykjavíkur
www.rvk.is/borgarskjalasafn, sími: 563 1770
HAFNARHÚS, 10-17
Ólafur Magnússon, Dominique Perrault, Erró-stríð.
Leiðsögn Péturs H. Ármannssonar um Dominique
Perrault sunnudag kl. 15.00.
KJARVALSSTAÐIR, 10-17
Kjarvalsstaðir 30 ára, Ferðafuða, Kjarval.
Leiðsögn alla sunnudaga kl. 15.00.
ÁSMUNDARSAFN, 13-16
Ásmundur Sveinsson - Nútímamaðurinn.
Sýningar opnar: mán-föst. 11-19, um helgar 13-17.
Þetta vilja börnin sjá! 22.nóv.-11. jan.
Sýning á myndskreytingum úr nýútkomnum
íslenskum barnabókum. Þar geta börn valið þá
myndskreytingu sem þeim þykir best.
Krakkar munið að taka þátt í kosningunni!
Steinvör Bjarnadóttir sýnir í Félagsstarfi.
Fundir og ráðstefnur: fjölbreytt og
góð aðstaða fyrir fundi og ráðstefnur
Er heilsu haldið til haga?
Sýning um heilsu og íþróttir
í anddyri Laugardalslaugar
9. - 30. nóvember
Ókeypis aðgangur
Miðasala í í síma 562 9700
www.idno.is
Lau. 6. des. kl. 20:00 UPPSELT
Su. 14. des. kl. 20:00 laus sæti
Lau. 27. des. kl. 20:00 laus sæti
Það er ólýsanlegt kikk að fá aðstanda frammi fyrir 120
kvenna kór og syngja,“ segir
Anna Pálína Árnadóttir söngkona
sem í kvöld syngur með kvenna-
kórnum Léttsveit Reykjavíkur á
árlegum aðventutónleikum kórs-
ins í Bústaðakirkju.
„Þetta er rosalega gaman að
prófa svona nokkuð, bæði fyrir
mig og örugglega fyrir kórinn líka
að fá öðru vísi söngkonu að syng-
ja með.“
Anna Pálína hefur fyrst og
fremst haldið sig við vísnasöng.
Hún er ekki úr „klassísku deild-
inni“, eins og hún orðar það, eins
og flestar söngkonur þó eru sem
syngja einsöng með kórum hér á
landi.
„En mjög margir vísnasöngv-
arar í Svíþjóð hafa gert þetta, að
syngja með kórum og flytja sitt
efni í kórútsetningum.“
Anna Pálína syngur þrjú af eig-
in lögum með kórnum í útsetningu
Gunnars Gunnarssonar píanista,
sem hefur starfað mikið með
Önnu Pálínu í gegnum tíðina.
Að vanda spilar bassaleikarinn
Tómas R. Einarsson með kórnum.
Píanóleikari er Aðalheiður Þor-
steinsdóttir og stjórnandi kórsins
er Jóhanna V. Þórhallsdóttir. ■
■ LEIKLIST
ARNAR JÓNSSON
Í HLUTVERKI SVEINS
Arnar Jónsson fagnar 40 ára
leikafmæli sínu í ár og af því
tilefni er frumsýndur í kvöld
nýr einleikur eftir Þorvald Þor-
steinsson í Loftkastalanum.
ANNA PÁLÍNA
Vísnasöngkonan Anna Pálína syngur ein-
söng með kvennakórnum Léttsveit Reykja-
víkur í Bústaðakirkju í kvöld. Flutt verða
gömul grýlukvæði, gospellög, jólasálmar
og mörg klassísk jólalög.
Miðasalan, sími 568 8000
STÓRA SVIÐ
LÍNA LANGSOKKUR
e. Astrid Lindgren
Lau 6/12 kl 14 - UPPSELT
Lau 6/12 kl 17 - UPPSELT
Su 7/12 kl 14 - UPPSELT
Lau 13/12 kl 14 - UPPSELT
Su 14/12 kl 14 - UPPSELT
Lau 27/12 kl 14 - UPPSELT
Su 28/12 kl 14 - UPPSELT
Lau 3/1 kl 14
Su 4/1 kl 14
Lau 10/1 kl 14
Su 11/1 kl 14
Su 18/1 kl 14
Lau 24/1 kl 14
ÖFUGU MEGIN UPPÍ
e. Derek Benfield
Fö 5/12 kl 20
Fö 9/1 kl 20
NÝJA SVIÐ OG LITLA SVIÐ
KVETCH
e. Steven Berkoff
í samstarfi við Á SENUNNI
Su 7/12 kl 20 AUKASÝNING
Fö 12/12 kl 20 AUKASÝNING
Allra síðustu sýningar
SAUNA UNDER MY SKIN
Gestasýning Inclusive Dance Company
Su 14/12 kl 20
BROT AF ÞVÍ BESTA
Í SAMSTARFI VIÐ KRINGLUSAFN OG KRINGLUNA
Höfundar lesa úr nýútkomnum bókum:
Linda Vilhjálmsdóttir, Ólafur Gunnarsson, Þráinn Bertelsson, Sjón, Guðmundur
Andri Thorsson, Elísabet Jökulsdóttir - JÓLADJASS Í kvöld kl 20:30.
Aðgangur ókeypis
Office 1, Reykjavík, sími 550 4100
Oddvitinn, Akureyri, sími 867 4069
Ósóttar pantanir seldar daglega
Í tónlistarhúsinu †mi
Skógarhlí› 20
me› Helgu Brögu
fös. 5. des. laus sæti
lau. 6. des. Akureyri
sun. 7. des. Akureyri
fös. 12. des. laus sæti
lau. 13. des. laus sæti
Vegna ótrúlegra vinsælda
halda sýningar áfram
í janúar!
Næstu s‡ningar:
BANNAÐ
INNAN
16
Sala aðgöngumiða:
Anna Pálína
með kvennakór
■ TÓNLEIKAR
Sunnudagur 14. desember kl. 16 og kl. 20
TÍBRÁ: Klassískt jólakonfekt. Gestir: Skólakór Kársness.
KaSa hópurinn býður til jólaveislu þar sem leiknar verða
sígildar perlur og jólalög.
Jólasveinninn kemur í heimsókn. Stórfjölskyldan boðin
velkomin með ókeypis aðgöngumiðum fyrir alla yngri
en 20 og eldri en 60 ára. Miðaverð: 1.500 kr.
Fimmtudagur 18. desember kl. 20
TÍBRÁ: Fiðlusónötur Brahms
Sigurbjörn Bernharðsson og Anna G. Guðmundsdóttir.
Fiðlusónötur Jóhannesar Brahms eru meðal gersema
tónbókmenntanna og heyrast hér allar þrjár á sömu
tónleikum. Miðaverð: 1.500 / 1.200 kr.
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/A
LD
A
LÓ
A