Fréttablaðið - 04.12.2003, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 04.12.2003, Blaðsíða 44
4. desember 2003 FIMMTUDAGUR Jóladagatal Sjónvarpsins hefurfest sig í sessi sem ómissandi undanfari jólanna, rétt eins og aðventukransinn og skórinn úti í glugga. Sjónvarpið hefur dottið niður á það snjallræði að láta dagatalsþætti nokkurra ára ganga í hringrás. Þetta er kannski gert í sparnaðarskyni en kemur ekki að sök þar sem það nægir að láta um sex ár líða á milli endursýninga. Þá eru flestir þeir sem voru börn við frumsýningu að skríða á gelgju- skeiðið og ný kyn- slóð tekur efninu fagnandi. Það varð uppi fótur og fit þeg- ar það spurðist út að Klængur sniðugi yrði endursýndur í ár. Dóttir mín, sem var sex ára þegar Klængur var sýndur síðast, til- kynnti bróður sínum, sem þá var ófæddur, með miklum tilþrifum að hann ætti góðar stundir í vænd- um fyrir framan sjónvarpið næstu vikurnar. Það gekk eftir og sá stutti hefur gónt opinmynntur og andaktugur á hrakfarir upp- finningamannsins Klængs sniðu- ga sem er að leita að unnustu sinni henni Lovísu með lærin þykku. Það eina sem drengurinn get- ur fundið að þessu er hversu þættirnir eru stuttir enda er allt annað skothelt: sagan, brúðurnar, leikraddirnar, tónlistin og leik- myndin. Það er því engin spurn- ing að Klængur sniðugi verður aufúsugestur aftur eftir sex til sjö ár. Þessir þættir eru hrein- lega dæmi um árstíðabundna klassík og barnaefni gerist ekki mikið betra. ■ Sjónvarp 6.05 Árla dags 6.50 Bæn 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 9.05 Laufskál- inn 9.40 Þjóðsagnalestur 9.50 Morgun- leikfimi 10.15 Vísnakvöld á liðinni öld 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.20 Hádegisfréttir 12.50 Auðlind 13.05 Línur 14.03 Útvarpssagan, Myndir úr hugskoti 14.30 Þau koma þrátt fyrir allt 15.03 Fal- legast á fóninn 15.53 Dagbók 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.27 Óperan: Veggur skollans 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Útvarpsleikhúsið, Diskópakk 23.30 Í leit að samastað 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. 0.10 Ljúfir næturtónar 1.10 Glefsur 2.05 Auðlind 2.10 Næturtónar 6.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 12.45 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2, 18.00 Kvöld- fréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarps- fréttir og Kastljósið 20.00 Útvarp Samfés - Vestfirðir 21.00 Tónleikar með The Delgados 22.00 Fréttir 22.10 Óskalög sjúklinga 0.00 Fréttir. 6.58 Ísland í bítið 9.05 Ívar Guðmunds- son 12.15 Óskalagahádegi 13.00 Íþróttir eitt 13.05 Bjarni Arason 17.00 Reykjavík síðdegis 20.00 Með ástarkveðju. 9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn- þrúður Karlsdóttir 13.05 Íþróttir 14.00 Hrafnaþing. 15.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 16.00 Arnþrúður Karls- dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn. FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 Útvarp Rás 1 FM 92,4/93,5 Úr bíóheimum: Stöð 2 20.55 Svar úr bíóheimum: Brazil (1985) Rás 2 FM 90,1/99,9 Bylgjan FM 98,9 Útvarp Saga FM 99,4 Aksjón Blóðugar brúð- kaupsnætur Tracy Pollan, Gil Bellows, Carly Pope og Meg- an Gallagher leika aðalhlutverkin í framhalds- myndinni First to Die sem er frá árinu 2002. Óleyst mál hrannast upp hjá Lindsay og félög- um hennar í morðdeildinni. Raðmorðingi gengur laus og myrðir fólk sem er nýgengið í hjónaband. Ódæðin vekja óhug allra en morð- inginn kýs að fremja glæpi sína á sjálfri brúð- kaupsnóttinni. Lindsay vinnur ötullega að rannsókn málsins en atburðir í einkalífinu setja strik í reikninginn. Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: This is your receipt for your husband... and this is my receipt for your receipt. (svar neðar á síðunni) ▼ VH1 9.00 Then & Now 10.00 1983 Top 10 11.00 So 80’s 12.00 Def Leppard Ultimate Albums 13.00 Rock Classics 17.00 1983 Top 10 18.00 Smells Like the 90s 19.00 VH1 Presents the 80s 20.00 AC/DC Ultimate Albums 21.00 Kiss Ultimate Al- bums 22.00 Anthrax Behind the Music TCM 20.00 Mrs Soffel 21.50 The 25th Hour 23.45 Ada 1.35 Savage Messiah 3.10 Brother- ly Love EUROSPORT 17.00 Biathlon: World Cup Kontiolahti Finland 18.00 Biat- hlon: World Cup Kontiolahti Finland 19.00 Boxing 19.30 Kick Boxing: Saint Ouen France 20.30 Kick Boxing: Marseilles France 22.00 News: Eurosport- news Report 22.15 K 1: World Grand Prix Osaka Japan 23.15 Dancing: World Latin Masters Innsbruck Austria 0.15 News: Eurosportnews Report ANIMAL PLANET 18.00 The Planet’s Funniest Animals 18.30 The Planet’s Funniest Animals 19.00 Animal X 19.30 Animal X 20.00 Twi- sted Tales 20.30 Supernatural 21.00 Animals A-Z 21.30 Animals A-Z 22.00 The Natural World 23.00 Wildlife SOS 23.30 Pet Rescue 0.00 Aussie Animal Rescue BBC PRIME 18.30 Doctors 19.00 Eastend- ers 19.30 Keeping Up Appear- ances 20.00 Michael Palin’s Hemingway Adventure 20.50 The Heat Is On 21.50 Ultimate Killers 22.30 Keeping Up App- earances 23.00 Alistair Mcgow- an’s Big Impression 23.30 Top of the Pops 2 0.00 Ancient Voices 1.00 The Lives of Jesus DISCOVERY 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Scrapheap Challenge 18.00 Be a Grand Prix Driver 18.30 Diagnosis Unknown 19.30 A Car is Re- born 20.00 Forensic Detectives 21.00 FBI Files 22.00 The Pros- ecutors 23.00 Extreme Machines 0.00 Hitler’s Hench- men 1.00 People’s Century MTV 18.00 Made - Student Body President 19.00 MTV:new 20.00 Dismissed 20.30 Real World Paris 21.00 Top 10 at Ten - the Neptunes 22.00 Superock 0.00 Unpaused DR1 16.05 Ninja Turtles 16.25 Cr- azy Toonz 16.30 Scooby Doo 16.50 Pingu 17.00 Nissernes Ø 18.00 19direkte 18.30 Lægens bord 19.00 Taxa 19.40 Krim- izonen 20.00 TV-avisen 20.25 Pengemagasinet 20.50 Sport- Nyt 21.00 Beck - Annoncem- anden 22.30 OBS 22.35 Edderkoppen DR2 18.00 Jul på Vesterbro 18.15 Rockerne: Foredrag 18.30 Ude i naturen: Svends kano 19.00 P3 Guld 20.30 Made in Den- mark 21.15 Jul på Vesterbro 21.30 Deadline 22.00 Debatt- en 22.30 Et helt almindeligt liv – Normal Life (kv – 1996) 0.10 Deadline 2.sektion 0.40 Godnat NRK1 17.00 Barne-TV 17.01 Jul i Skomakergata 17.20 Tre små griser 17.30 KatjaKaj og BenteBent 17.40 Distriktsny- heter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Schrödingers katt 18.55 Kompis 19.25 Redaksjon EN 19.55 Distrik- tsnyheter 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 De besatte 21.30 Slå på ring 21.55 Fulle fem 22.00 Kveldsnytt 22.10 Urix 22.40 Den tredje vakten NRK2 13.05 Svisj: Musikkvideoer og chat 14.30 Svisj-show 16.30 Blender 17.00 Siste nytt 17.10 Blender forts. 18.30 Pokerfjes 19.00 Siste nytt 19.05 Urix 19.35 Filmplanet- en 20.05 Niern: Mystery Men 22.05 Dagens Dobbel 22.10 David Letterman-show 22.55 God morgen, Miami SVT1 17.15 Julkalendern: Håkan Bråkan 17.30 Karl Sund- löv...och livets hörnpelare 17.45 Lilla Aktuellt 18.00 P.S. 18.30 Rapport 19.00 Skeppsholmen 19.45 Kobra 20.30 Pocket 21.00 Doku- ment utifrån: Berlusconi - mediemogul 22.00 Rapport 22.10 Kulturnyheterna 22.20 10 play: Bara en gång till! 22.50 Uppdrag granskning SVT2 18.10 Regionala nyheter 18.30 Anders och Måns 19.00 Mediemagasinet 19.30 Sex, kärlek och en rullstol 20.00 Aktuellt 20.30 Hemligstämplat 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala ny- heter 21.25 A-ekonomi 21.30 Filmkrönikan 21.00 Studio pop 22.30 K Special: Blues för Mandela Erlendar stöðvar Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarps- stöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. 16.30 Handboltakvöld e. 16.50 Jóladagatalið e. 17.00 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar e. 18.25 Spanga (5:26) e. 18.50 Jóladagatalið e. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Átta einfaldar reglur (8:28) 20.20 Andy Richter stjórnar heiminum (5:9) 20.45 RRX 3. reglan - Póstmaður kaupir sér hatt. Leikin stuttmynd. e. 21.15 Sporlaust (7:23) 22.00 Tíufréttir 22.20 Ali G í Ameríku (2:6) 22.50 Beðmál í borginni e. 23.20 Víkingasveitin (1:6) e. 0.10 Kastljósið e. 0.30 Dagskrárlok 6.00 And the Beat Goes On 8.00 Space Cowboys 10.10 Loser 12.00 Bridget Jones’s Diary 14.00 And the Beat Goes On 16.00 Space Cowboys 18.10 Loser 20.00 Bridget Jones’s Diary 22.00 Takedown 0.00 Any Given Sunday 2.35 Titanic Town 4.15 Takedown 17.30 Dr. Phil McGraw 18.30 Fólk - með Sirrý (e) 19.30 Everybody Loves Raymond - 1. þáttaröð (e) 20.00 Malcolm in the Middle 20.30 Still Standing 21.00 The King of Queens 21.30 The Drew Carey Show 22.00 Joe Millionaire 22.45 Jay Leno 23.30 Law & Order (e) 0.20 Dr. Phil McGraw (e) 16.00 Deep Cover. Hasarmynd . 18.00 A Kiss Before Dying. Dramatísk spennumynd. 20.00 Daylight. Dramatísk spennumynd. 21.55 Blue Velvet. Sakamálamynd 0.00 C.S.I. (e) 0.45 Deep Cover. Hasarmynd. 2.30 Dagskrárlok 18.00 Minns du sången 18.30 Joyce Meyer 19.00 Life Today 19.30 Miðnæturhróp 20.00 Kvöldljós 21.00 Freddie Filmore 21.30 Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn 22.30 Joyce Meyer SkjárEinn Sjónvarpið Stöð 2 SkjárTveir Bíórásin Omega 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Off Centre (5:7) (e) 13.00 Talking to Heaven. Sann- söguleg framhaldsmynd. 14.25 Return to Jamie’s Kitchen 15.15 The Education of Max Bickford (5:22) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Neighbours 18.05 George Lopez (28:28) 18.30 Ísland í dag 19.00 Fréttir Stöðvar 2 19.30 Ísland í dag 20.00 Jag (25:25) 20.55 First to Die. Hörku- spennandi framhaldsmynd. 22.20 Quicksand Glæpamynd. 23.55 Proximity. Spennumynd. Stranglega bönnuð börnum. 1.25 In Too Deep. Spennumynd. Bönnuð börnum. 3.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Stöð 3 19.00 Nánar auglýst síðar 19.25 Friends 3 (23:25) 19.45 Perfect Strangers 20.10 Alf 20.30 Simpsons 20.55 Home Improvement 2 21.15 Fresh Prince of Bel Air 21.40 Wanda at Large 22.05 My Wife and Kids 22.30 David Letterman 23.15 Nánar auglýst síðar 23.40 Friends 3 (23:25) 0.00 Perfect Strangers 0.25 Alf 0.45 Simpsons 1.10 Home Improvement 2 1.30 Fresh Prince of Bel Air 1.55 Wanda at Large 2.20 My Wife and Kids 2.45 David Letterman 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 Idol Extra 20.00 Pepsí listinn 21.55 Súpersport 22.03 70 mínútur 23.10 Lúkkið (e) 23.30 Meiri músík Popp Tíví 7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Andlit bæjarins 22.15 Korter 44 ▼ Dagar taldir ■ Það er engin spurning að Klængur snið- ugi verður aufúsugestur aftur eftir sex til sjö ár. Við tækið ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ■ horfir hugfanginn á ævintýri Klængs sniðuga á meðan hann bíður eftir jólun- um. Sýn 16.50 Enski boltinn (WBA - Man. Utd.). 18.30 Olíssport 18.40 Western World Soccer Show (Heimsfótbolti West World). 19.10 Heimsbikarinn á skíðum 19.40 Presidents Cup 2003 20.30 European PGA Tour 2003 (Telefonica Open de Madrid) 21.30 Football Week UK 22.00 Olíssport 22.30 Boltinn með Guðna Bergs Enski boltinn frá ýmsum hliðum. Sýnd verða öll mörkin úr leikjum úr- valsdeildarinnar frá deginum áður. 0.00 HM 2002 (Senegal - Tyrk- land). 01.45 Dagskrárlok - Næturrásin

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.